Morgunblaðið - 26.01.1995, Qupperneq 1

Morgunblaðið - 26.01.1995, Qupperneq 1
\ i PRENTSMIÐJA MORG UNBLAÐSINS FIMMTUDAGUR 26. JANÚAR1995 BLAÐ Krístmann Guðmundsson Sjónvarpið sýnir á sunnudagskvöld heimildarmynd um einn umdeildasta rithöfund á Islandi fyrr og síðar, Kristmann Guðmundsson. Persóna hans, lífshlaup og ritverk voru til skamms tíma á hvers manns vörum og um hann spunnust sögur sem lifðu með þjóðinni um árabil. Illviljaðar og gróf ar slúðursögur um persónu Kristmanns og samskipti hans við eiginkonur sínar voru algert einsdœmi og nánast ógerning- ur að átta sig á hvaða tilgangi þœr þjónuðu eða hvaða hvat- ir lágu að baki. Kristmann för til Noregs árið 1924 og var bókum hans mjög vel tekið þar. Árið 1937 sneri hann heim til íslands en þá hajði hann skrifað á norsku 12 bœkur sem flestar hlutu lof gagnrýnenda og voru þýddar á fjölda tungu- mála. ► já GEYMIÐ BLAÐIÐ Vj VIKAN 27. JANÚAR - 2. FEBRÚAR

x

Morgunblaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.