Morgunblaðið - 26.01.1995, Blaðsíða 2

Morgunblaðið - 26.01.1995, Blaðsíða 2
2 C FIMMTUDAGUR 26. JANÚAR 1995 MORGUNBLAÐIÐ KVIKMYIMDIR VIKUNNAR Sjóimvarpið FOSTUDAGUR 27. JANUAR VI OQ flC ►Skammgóður lll. LU.Uu vermir (One Cup of Coffee) Bandarísk bíómynd frá 1990. Hafnaboltaleikari er orðinn til trafala í liði sínu enda rúmum 20 árum eldri en aðrir liðsmenn. Ungur og efnilegur spilari gengur til liðs við félagið og með þeim gamlingjanum tekst góður vinskapur. LAUGARDAGUR 28. JANUAR VI Q1 1 fl ►Gulldrengirnir (The 1*1. tl.lU Bullion Boys) Bresk gamanmynd frá 1993. Sagan gerist árið 1940 og segir frá flokki smábófa sem hyggjast ræna gullforða ríkisins. í fyrstu gengur ailt að óskum en síðan taka málin óvænta stefnu. VI QQ Cfl ►Silkileiðin (The Silk l»l« LL.OU Ro'dd) Kínversk/jap- önsk bíómynd frá 1992 sem gerist á 11. öld þegar róstusamt var í Kína. Ungur námsmaður gerist málaliði í her Lis krónprins, sem ræður ríkjum í Xixiu, og verður ástfanginn af prins- essu sem tekin er höndum í áhlaupi. SUNNUDAGUR 29. JANÚAR «99 Jfl ►Glerhúsið (Dasgiás- • LL.lIU erne Haus) Ný þýsk spennumynd. Eiginkona íransks lækn- is í Leipzig má þola hótanir dularfulls manns sem vill ekki sjá neina útlend- inga í kringum sig. FIMMTUDAGUR 2. FEBRUAR V| 91 flC ►Steini og Ollitil sjós lll. L I.UU (Laurel & Hardy: Saps at Sea) Bandarísk gamanmynd frá 1940 með þeim Stan Laurel og Oliver Hardy í aðalhlutverkum. Stöð tvö FÖSTUDAGUR 27. JANÚAR VI 91 QC ►Benjamín í hernum lll. L l.uu (Private Benjamin) Við kveðjum leikkonu mánaðarins með pompi og prakt og frumsýnum tvær kvikmyndir með henni í kvöld. Sú fyrri er án nokkurs vafa frægasta mynd Goldie Hawn en hún stóð sjálf að fram- leiðslu hennar. Þessi sprenghlægilega gamanmynd fjallar um ljóshærða dek- urrófu sem stígur ekki í vitið en ákveð- ur að ganga í bandaríska herinn með ófyrirsjáanlegum afleiðingum. Stöð tvö VI 9Q 1 C ►Svikráð (Deceived) nl. Lv. lu Síðasta myndin sem við sýnum að sinni með Goldie Hawn í aðalhlutverki. Hér leikur hún Adr- ienne Saunders sem virðist hafa allt til alls. Hún á ástkæran eiginmann, yndislega dóttur og er á framabraut í listaheimi New York borgar. En hér er ekki allt sem sýnist. Adrienne miss- ir mann sinn í hörmulegu slysi en kemst þá að því að sá Jack Saunders sem hún á sínum tíma giftist iét lífíð mörgum árum áður. En hver var þá maðurinn sem hún bjó með undanfar- in ár? Smám saman koma hrikalegar staðreyndir upp á yfirborðið og lífi Adrienne sjálfrar er ógnað. LAUGARDAGUR 28. JANÚAR VI 91 Jfl ►• kvennaklandri lll. L l.*»U (MarryingMan)Róm- antísk gamanmynd sem gerist á eftir- stríðsárunum. Myndarlegur glaumgosi að nafni Charley Pearl er trúlofaður Adele, dóttur kvikmyndajöfursins Lew Homer. Skömmu fyrir brúðkaup þeirra fer Charley ásamt vinum sínum í skemmtiferð til Las Vegas og þar fellur hann kylliflatur fyrir söngkon- unni Vicki Anderson. lögga (One Cop) Michael Keaton sýnir á sér betri hliðina í hlut- verki New York löggunnar Arties Lewis sem er reiðubúinn að fórna öllu fyrir konuna sína, starfið og félagann, Stevie Diroma. Artie hefur alltaf verið strangheiðarleg lögga en þegar félagi hans er skotinn til bana við skyldu- störfm koma upp erfið siðferðileg vandamál sem krefjast úrlausnar. Þau hjónin ákveða að taka að sér þr Stranglega bönnuð börnum. II C ►Blóðhefnd (Fools of ■ ’ll Fortune) Örlaga- þmngin ástarsaga um ungan mann sem er rekinn áfram af hefndinni eft- ir að fjölskylda^ hans er myrt í átökun- um á Norður-írlandi. Blóðböndin eru sterk en hann verður að gera upp á milli hefndarinnar og ástarinnar. XI. 23.35-S XI. SUNNUDAGUR 29. JANÚAR mQfl Cfl ►Gjald ástarinnar • tUiUll (Price of Passion) Anna Dunlap er nýlega fráskilin þegar hún verður ástfangin af írska mynd- höggvaranum Leo Cutter. Samband þeirra er ástríðuþrungið og Anna blómstrar aftur í örmum þessa þrótt- mikla listamanns. Það færir Önnu jafnframt gleði að sjá að Leo og Molly dóttur hennar kemur prýðilega saman. MANUDAGUR 30. JANÚAR VI 9Q IC^Barnsrán (In a 1*1. Lv. lu Stranger’s Hand) Spennumynd um nýríkan kaupsýslu- mann sem verður vitni að þvf þegar stúlkubarni er rænt og hefur æsilegan eltingarleik við mannræningjana ásamt móður barnsins. Saman dragast þau inn í háskalega glæpaveröld þar sem samsæri, barnsrán og btjálæði ráða ríkium. ÞRIÐJUDAGUR 31. JANÚAR j| V| 9Q 1 C ►Eiginkona, móðir, lll. 4u. lU morðingi (Wife, Mother, Murderer) Undirförul og morðóð kona reynir að koma manni sínum og dóttur fyrir kattamef með því að eitra fyrir þeim smátt og smátt. Þannig gengur leikurinn fyrir sig um nokkum tíma eða þar til upp kemst um athæfið og Marie Hilley er tekin föst ákærð fyrir morðtilraun. Bönnuð börnum. MIÐVIKUDAGUR 1. FEBRUAR V| 9Q flC ►Hrói höttur (Robin III. 4u.Uu Hood) Hér kynnumst við Hróa hetti eins og hann var í raun og vera. Hann er gamansamur og hvergi smeykur. Hann vekur ótta á meðal ríkra en von á meðal fátækl- inga. Hann lendir í glannalegum ævin- týrum með félögum sínum í Skíris- skógi og heldur uppi eilífri baráttu gegn fógetanum vonda sem kúgar almúgann. FIMMTUDAGUR 2. FEBRÚAR Kl. 22.00 ir' lrS'",,,m (Lady Against the Odds) Dol Bonner og Sylvia Raffray eru einkaspæjarar í bandarískri stórborg á upplausnar- tímum í síðari heimsstyijöldinni. Unn- usti Sylviu, Martin Andersen, hefur nýlega snúið heim frá vígstöðvunum, illa farinn á taugum. Nágranni hans og fjárgæslumaður Sylviu, P.L. Storrs, kemur á kontórinn til einkaspæjar- anna og fer þess á ieit við Dol að hún grennslist fyrir um Thomas nokkurn King. Storrs grunar að King þessi beiti eiginkonu sína og dóttur fjárkúg- un. Rannsókn málsins tekur óvænta stefnu þegar þeir, sem því tengjast, falla hver af öðrum fyrir hendi hættu- legs kyrkjara. Bönnuð börnum. BÍÓIN í BORGINNI Arnaldur Indriðason/Sæbjörn Valdimarsson BÍÓBORGIN Viðtal við vampíruna +*ir Neil Jordan hefur gert býsna góða vampíramynd sem lítur alltaf frábær- lega út og tekur með nýjum hætti á gamalli ófreskju kvikmyndanna. Brad Pitt stelur senunni. Banvænn fallhraði ir'A Ekki beinlínis leiðinleg en afar ómerki- leg formúlumynd sem dandalast á mörkum gamans og alvöru. Mynd- bandaafþreying. Konungur Ijónanna iririr Pottþétt fjölskylduskemmtun frá Disn- ey, prýdd óaðfínnanlegri íslenskri tal- setningu. BÍÓHÖLLIN Timecop k ir'A Tímaflakkarar á ferð með misjafnt í huga. Útlitið er ágætt, spennan tals- verð, afþreyingin góð, innihaldið rýrt. Skársta mynd van Damme þótt það segi ekki mikið. Leifturhraði iririr'A Æsispennandi frá upphafi til enda, fyndin og ótrúlega vel gerð. Hasar- mynd eins og þær gerast bestar. „Junior" Ar'A Linnulausar tilraunir Schwarzenegg- ers til gamanleiks bera hér vonandi endaniegt skipbrot. Mislukkuð eins- brandara mynd og afleitlega leikin. Konungur ljónanna (sjá Bíóborgina) Viðtal við vampíruna (sjá Bíóborgina) HÁSKÓLABÍÓ Okkar eigið heimili k ir'A Hjartahlý bandarísk öreigasaga sem hefur fátt nýtt að bjóða en Kathy Bates fer á kostum í hlutverki sex barna einstæðrar móður og krakka- hópurinn er skemmtilegur. Væmnis- laus tök á viðkvæmu efni. Priscilla drottning eyðimerkur- innar iririr Undarleg og öðruvísi áströlsk mynd sem kemur áhorfendum í gott skap. Það er ekki heiglum hent að vera kyn-eða klæðskiptingur uppi á öræf- um Ástralíu. Ógnarfljótið irir'A Spennumynd í góðu meðallagi með Meryl Streep í aðalhlutverki móður sem berst fyrir lífi fjölskyldunnar. Hún er reyndar það eina óvænta í venju- legri formúluafþreyingu. Þrír litir: Rauður iririr'A Þríleik pólska leikstjórans Kieslowskis lýkur með bestu myndinni þar sem leikstjórinn fléttar saman örlögum persónanna á snilldarlegan hátt. Glæstir tímar iririr Sólargeisli í skammdeginu. Lostafull og elskuleg spænsk Óskarsverðiauna- mynd um ungan mann og fjórar syst- ur þegar frjálslyndið rikti í stuttan tíma. Lassí k k Átakalítil, falleg bamamynd um vin- áttu manna og dýra. Forrest Gump iririr'A Tom Hanks fer á kostum í frábærri mynd um einfeldning sem ferðast um sögu Bandaríkjanna síðustu þijá ára- tugina og lendir í ýmsu. Ljúfsár, skemmtileg, fyndin, gerð með ríkri saknaðarkennd og einstaka sinnum ber fyrir sönnum kvikmyndalegum töfrum. Næturvörðurinn iririr Veralega góður danskur tryllir sem gerist í líkhúsi. LAUGARÁSBÍÓ Timecop irir'A Tímaflakkarar á ferð með misjafnt í huga. Útlitið er ágætt, spennan tals- verð, afþreyingin góð, innihaldið rýrt. Skársta mynd van Damme þótt það segi ekki mikið. Skógarlíf irir'A Mógli bjargar máiunum í áferðarfal- legri kvikmynd hins sígilda ævintýris Kiplings um frumskógardrenginn ramma. Góð bama- og fjölskyldu- mynd. Gríman •k-k'A Skemmtileg og fjörug mynd í hasar- blaðastíl um mannleysu sem verður ofurmenni þegar hann finnur dular- fulla grímu. Jim Carrey fer með titil- hlutverkið og er ekkert að spara sig. REGNBOGINN Hetjan hann pabbi k k Frönsk gamanmynd sem Hollywood endurgerði í einum grænum. Lítt merkilegur pappír en Gérard Depard- ieu er góður í hlutverki áhyggjufulls föður, sem fer með táningsdóttur sína á sólarströnd. Stjörnuhliðið kk'A Ágætis afþreying sem byggir á því að guðirnir hafi í raun verið geimfar- ar. Fyllir upp í sáran skort á útgeims- myndum og er því kannski bitastæð- ari en ella. Bakkabræður í Paradís k'A Þrír bræður ræna banka úti á lands- byggðinni og sjá svo eftir öllu saman. Jólagamanmynd í ódýrari kantinum með nokkram góðum sprettum en heildarmyndin er veik. Undirleikarinn kk Hádramatísk frönsk mynd um ástir og afbrýði, húsbændur og hjú á tímum síðari heimsstyijaldarinnar. Flat- neskjuleg og átakalítil og snertir mann ekki þrátt fyrir allt. Reyfari kkk'A Frábær verðlaunamynd eftir Tarant- ino um líf og örlög bófa í Los Angel- es. Einkar safaríkt leikaralið fer á kostum í vel mótuðum og skrifuðum hlutverkum og hér endurfæðist John Travolta. Tarantino er maður framtíð- arinnar. Lilli er týndur k k Brandaramynd um þijá þjófa og raun- imar sem þeir lenda í þegar þeir ræna níu mánaða milljónaerfingja. SAGABÍÓ Ógnarfljótið kk'A Spennumynd í góðu meðallagi með Meryl Streep í aðalhlutverki móður sem berst fyrir lífi fjölskyldunnar. Hún er reyndar það eina óvænta í venju- legri formúluafþreyingu. Banvænn fallhraði (sjá Bíóborgina) STJÖRNUBÍÓ Jafnvel kúrekastelpur verða ein- mana k Slæmt flassbakk frá hippaárunum. Mistök frá upphafi til enda en leikhóp- urinn er litskrúðugur. Aðeins þú kk Rómantísk gamanmynd um stúlku sem eltir draumaprinsinn til Ítalíu. Lítt merkileg mynd sem byggir á gömlum lummum ástarmyndanna. „Threesome“ kk'A Rómantísk gamanmynd úr bandaríska háskólalífinu þar sem tveir strákar og ein stelpa mynda skondinn þrihyrning. Margt skemmtilegt og klúrt en mynd- in ristir grannt. Bíódagar kk'A Friðriki Þór tekst frábærlega að end- urskapa horfínn tíma sjöunda áratug- arins í sveit og borg en myndin líður fyrir stefnuleysi í síðasta hlutanum. Góður leikur, sérstaklega þeirra í sveitinni.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.