Morgunblaðið - 26.01.1995, Blaðsíða 7

Morgunblaðið - 26.01.1995, Blaðsíða 7
MORGUNBLAÐIÐ FIMMTUDAGUR 26. JANÚAR 1995 C 7 SUIMIMUDAGUR 29/1 Aðsóknar- met ► ÞEGAR Faster, Pussycat! Kill! Kill!, sem gerð var árið 1967 og fjallar um bardagaóðar gógó-stúlkur, var tekin aftur til sýninga í þremur kvikmyndahúsum í Bandaríkjunum á dögunum sló hún aðsóknarmet. Verður það að teljast afrek þegar haft er í huga að myndin hefur verið til á myndbandi í rúmlega tíu ár. Hér sést Tura Satana í hlutverki sínu í myndinni. Ný gervihnattastöð í stað BBC World Service Television FRÁ og með degin- um í dag kl. 18.55 hefur „BBC Prime“ útsendingar á þeirri rás Fjölvarpsins sem hefur fram að þessu verið notuð fyrir „BBC World Service Television“. Síðarnefrida sjón- varpsstöðin hættir útsendingum frá og með þeirri stundu. Á „BBC Prime“ verður lögð höfuðáhersla á létta skemmtiþætti og fræðslu- efni af ýmsum toga. Þar verður að finna allt það besta sem breskt sjónvarp hefur upp á að bjóða. Á dagskrá eru vandaðar þáttaraðir, bæði „drama“ og grín, spjallþættir, þjóðmálaum- ræða, heimildarmyndir og þætt- ir fyrir yngri kynslóðina. Leikstjórinn Russ Meyerer samurvið sig Líkaminn verður að stríða gegn þyngdarlögmálinu LEIKSTJORINN Russ Meyer ræðst ekki endilega á garðinn þar sem hann er hæstur í listsköpun sinni. Þegar hann er beðinn að lýsa fyrstu kvikmynd sinni, The Immortal Mr. Teas sem gerð var árið 1959 segir Meyer, sem nú er 72 ára, „þrjár berar konur og 60 mínútur". En holdið hefur jafnan verið í fyrirrúmi í kvikmyndum Meyers, sem hann hefur dundað við að framleiða síðustu þijá áratugi. „Ég reyni að velja stúlkur með líkama sem biýtur í bága við þyngdarlögmálið," segir hann til nánari útskýringar. Slíkar leik- konur eru einmitt áberandi í helstu þrekvirlqum hans Sup- ervixens, Beyond the Valley of The Dolls og frægustu mynd hans Faster, Pussycat! KiII! Kill! en hún fjallar um þijár barmmiklar gó-gó stúlkur sem sagt hafa karlmönn- um stríð á hendur. En þrátt fyrir æsilegan sögu- þráð náði myndin engum vinsæld- um á sjöunda áratugnum. Bar- dagakisumar föngulegu hafa hins vegar fengið nokkra uppreisn æm að undanfömu því myndin gerir stórkostlega lukku í Los Angeles „Eggeriskop- myndir,“ segir Meyer. og New York og verður því vænt- anlega tekin til sýninga í fleiri borgum í kjölfarið. Meyer hefur sumsé náð miklum vinsældum hjá yngri kynslóðinni í Bandarílqunum og eiga hljóm- sveitimar Vixen, Mudhoney og Faster Pussycat talsvert undir til- vist hans. Ástæðumar fyrir skyndilegum vinsældum kvik- mynda Meyers em sagðar heimskuleg og skemmtilega úrelt samtölin, fábrotin kvikmyndataka og sjöundaáratugstónlistin, allt í anda Tarantinos. Einnig hefur því verið fleygt fram að Pussycat sé forveri Thelmu og Louise. Við því segir Meyer: „Stelpumar í minni mynd láta að minnsta kosti ekki vaða yfír sig.“ Sem stendur er Meyer að ljúka eftirvinnslu á tveimur ljósbláum kvikmyndum, sem báð- ar verða gefnar út á myndbandi. Aðalleikkonan í annairi þeirra heitir Pandora Peaks. „Ég held að hún sé þrýstnasta leikkona sem ég hef ráðið til starfa,“ segir hann hreykinn. Edy Williams lék í Beyond the Valley of The Dolls, sem gerð var árið 1970. UTVARP RÁS I FM 92,4/93,5 8.07 Morgunandakt: Séra Guð- mundur Þorsteinsson dómpróf- astur flytur. 8.15 Tónlist á sunnudagsmorgni. Prelúdía og fúga í d-moll, ópus 37 Peter Hurford leikur á orgel. Klarinettukvintett í h-moll, ópus 115, eftir Jóhannes Brahms. Béla Kovacs leikur á klarinettu með félögum úr Bartók kvart- ettnum. 9.03 Stundarkorn i dúr og moll. Þáttur Knúts R. Magnússonar (Einnig útvarpað að loknum fréttum á miðnætti). 10.03 Konur og kristni: „Njóttu lífsins með konunni sem þú elsk- ar alla daga þíns fánýta lífs“ Um heiðna og kristna hjúskap- arhætti. Umsjón: Inga Huld Hákonardóttir. Lesari ásamt umsjónarmanni: Kristján Árna- son. 10.45 Veðurfregnir. 11.00 Messa [ Grafarvogskirkju Séra Vigfús Þór Árnason préd- ikar. 12.10 Dagskrá sunnudagsins. 12.45 Veðurfregnir, auglýsingar og tónlist 13.00 Heimsókn. Umsjón: Ævar Kjartansson. 14.00 Söngvisir íslendingar. Hvaða Islendingar kunnu flest lög árið 1944? Sagt frá keppni sem haldin var það ár á vegum Útvarpsins. Umsjón: Una Mar- grét Jónsdóttir. (Áður á dagskrá á jóladag) 15.00 Tónaspor. Þáttaröð um frumheija I íslenskri sönglaga- smíð. Lokaþáttur: Ingi T. Lárus- son. Umsjón: Kristján Viggós- son. (Einnig útvarpað miðviku- dagskvöld). 16.05 Stjórnmál f klípu. vandi lýð- ræðis og stjórnmála á tslandi. Hörður Bergmann flytur fyrra erindi. (Endurflutt á þriðjudag kl. 14.30). 16.30 Veðurfregnir. 16.35 „Sumarmynd Sigrúnar“, fléttuþáttur Höfundur og um- sjónarmaður: Þórarinn Eyfjörð. (Endurflutt á þriðjudagskvöld kl. 22.35). 17.40 Sunnudagstónleikar í umsjá Þorkels Sigurbjörnssonar. 18.30 Sjónarspil mannlífsins. Um- sjón: Bragi Kristjónsson. 18.50 Dánarfregnir og auglýsing- ar. 19.30 Veðurfregnir. 19.35 Frost og funi. helgarþáttur barna Umsjón: Elfsabet Brekk- an. 20.20 Hljómplöturabb Þorsteins Hannessonar. 21.00 Hjálmaklettur. Þátturinn er helgaður umræðu um fslenskan stfl. Umsjón: Jón Karl Helgason. (Áður á dagskrá sl. miðvikudag) 22.07 Tónlist á síökvöldi. Froskar, etýða eftir Keiko Abe. Svíta nr. 1 í G-dúr eftir Johann Sebastian Bach. Peter Sadlo leikur á ma- rimbu. Beat the Beat, trommu- sóló eftir Siegfried Finck. Bernd Kremling leikur á trommusett. 22.27 Orð kvöldsins: Haukur Ingi Jónasson flytur. 22.30 Veðurfregnir. 22.35 Litla djasshornið. Art Tat- um, Buddy DeFranco, Red Cal- lender, Bill Douglas, Ben Webst- er og fleiri leika. 23.00 Frjálsar hendur Umsjón: 111- ugi Jökulsson. 0.10 Stundarkorn f dúr og moll Þáttur Knúts R. Magnússonar. (Endurtekinn þáttur frá morgni). 1.00 Næturútvarp á samtengdum rásum til morguns Fréttir 6 RÁS I og RÁS 2 kl. 8, 9. 10, 12.20, 16, 19, 22 og 24. RÁS 2 FM 90,1/99,9 8.10 Funi. Helgarþáttur bama. Umsjón: Elísabet Brekkan. 9.03 Sunnudagsmorgunn með Svavari Gests. 11.00 Urval dægurmálaút- varps liðinnar viku. 13.00 Þriðji maðurinn. Umsjón: Árni Þórarins- son og Ingólfur Margeirsson. Hall- dór Ásgrímsson er gestur þáttar- ins. 14.00 Helgarútgáfan. 16.05 Dagbókarbrot Þorsteins J. 17.00 Tengja. Umsjón Kristján Sigur- jónsson. 19.32 Milli steins og sleggju. 20.30 Iþróttarásin 22.10 Frá Hróarskelduhátfðinni. Ás- mundur Jónsson og Guðni Rúnar Agnarsson. 23.00 Heimsendir. Margrét Kristín Blöndal og Sigur- jón Kjartansson. 24.10 Margfætlan - Þáttur fyrir unglinga. 1.00 Næt- urútvarp á samtengdum rásum til morguns. NÆTURÚTVARPID 1.00 Næturtónar. 1.30Veðurfregn- ir. Næturtónar hljóma áfram. 2.00 Fréttir. 2.05 Tengja. Kristján Sig- urjónsson. 4.00 Þjóðarþel. 4.30 Veðurfregnir. 4.40 Næturlög. 5.00 Fréttir. 5.05 Stefnumót með Ólafi Þórðarsyni. 6.00 Fréttir, veður, færð og flugsamgöngur. 6.05 Morguntónar. Ljúf lög f morgun- sárið. 6.45 Veðurfréttir. ADALSTÖDIN FM 90,9 / 103,2 10.00 Ljúfur sunnudagsmorgunn. 13.00 Bjarni Arason. 16.00 Sig- valdi Búi Þórarinsson. 19.00 Magn- ús Þórsson. 22.00 Lffslindin. 24.00 Ókynnt tónlist. BYLGJAN FM 98,9 7.00 Morguntónar. 8.00 Ólafur Már Björnsson. 13.00 Pálmi Guð- mundsson. 17.15 Við heygarðs- hornið. Bjarni Dagur Jónsson. 20.00 Sunnudagskvöld. Ljúf tónlist með Erlu Friðgeirsdóttur. 24.00 Næturvaktin. Fréttir kl. 10, 12, 15, 17 og 19.30. BROSIÐ FM 96,7 10.00 Gylfi Guðmundsson 13.00 Jón Gröndal og Tónlistarkrossgát- an. 16.00 Helgartónlist. 20.00 Pál- fna Sigurðardóttir 23.00 Nætur- tónlist. FM 957 FM 95,7 10.00 Helga Sigrún. 13.00 Ragnar Bjarnason. 16.00Sunnudagssfð- degi. 19.00 Ásgeir Kolbeinsson. 22.00 Rólegt og rómantískt. Stefán Sigurðsson. X-ID FM 97,7 10.00 Örvar Geir og Þórður Öm. 13.00 Ragnar Blöndal.17.00 Hvfta tjaldið 19.00 Rokk X. 21.00 Sýrður ijómi. 24.00 Næturdagskrá.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.