Morgunblaðið - 26.01.1995, Blaðsíða 2

Morgunblaðið - 26.01.1995, Blaðsíða 2
2 D FIMMTUDAGUR 26. JANÚAR 1995 MORGUNBLAÐIÐ ÚRSLIT ÍÞRÓTTIR Handknattleikur GOG - FH 23:27 Gudmehallen, Evrópukeppni bikarhafa í handknattleik, seinni leikur í átta liða úrslit- um, miðvikudaginn 25. janúar 1995. Gangur leiksins: 9:2, 12:10, 15:11, 22:20, 24:20, 27:23. Mörk GOG: Nikolaj Jacobsen 9/5, Niels Kildelund 5, Morten Nielsen 3, Henrik Gerster 3, Rene Boeriths 2, Jesper Pedersen 2, Martin Hansen 1, Keld Wilhelmsen 1, Claus Jacob Jensen 1. Varin skot: Sören Andreasen 15. Utan vallar: 6 mínútur. Mörk FH: Hálfdán Þórðarson 5, Guðjón Arnason 4, Hans Guðmundsson 4/3, Guð- mundur Petersen 3/3, Knútur Sigurðsson 2, Sigurður Sveinsson 2, Gunnar Beinteins- son 1, Stefán Kristjánsson 1, Sverrir Sæv- arsson 1. Varin skot: Magnús Árnason 20. Utan vallar: 8 mínútur. Áhorfendur: Um 1.400. •Danimir unnu fyrri leikinn 27:22 og eru komnir í undanúrslit. Haukar-KR 31:15 Iþróttahúsið Strandgötu, íslandsmótið í handknattleik — 1. deild karla, miðvikudag- inn 25. janúar 1995. Gangnr leiksins: 3:0, 3:1, 4:2, 10:3, 12:4, 15:5, 17:6, 17:7, 18:7, 20:11, 22:12, 24:14, 28:14, 28:15, 31:15. Mörk Hauka: Petr Baumruk 7, Gústaf Bjamason 7/1, Aron Kristjánsson 6, Jón Freyr Egilsson 3, Páll Ólafsson 3, Sigurjón Sigurðsson 2, Viktor Pálsson 1, Sveinberg Gíslason 1, Björgvin Þór Þorgeirsson 1. Varin skot: Bjami Frostason 28/2 (þaraf 7 aftur til mótheija). Utan vallar: 10 mínútur Mörk KR: Páll Beck 3, Magnús Magnússon 3, Einar Árnason 2, Guðmundur Albertsson 2, Jóhann Kárason 2, Eiríkur Þorláksson 1, Sigurpáll Ámi Aðalsteinsson 1, Björgvin Barðdal 1/1. Varin skot: Gísli Felix Bjarnason 6 (þaraf 2 til mótheija). Siguijón Þráinsson 7 (þaraf 1 til mótheija). Utan vallar: 6 mínútur Dómarar: Rögnvald Erlingsson og Stefán Arnaldsson. Dæmdu vel. Áhorfendur: 120. Valur-KA 18:18 íþróttahús Vals: Gangur leiksins: 0:1, 1:3, 6:3, 7:6, 9:9, 12:9, 14:10, 14:12, 16:13, 16:17, 17:17, 17:18, 18:18. Mörk Vals: Jón Kristjánsson 6/1, Júlíus Gunnarsson 4, Geir Sveinsson 3, Dagur Sigurðsson 2, Sveinn Sigfinnsson 1, Frosti Guðlaugsson 1, Ingi R. Jónsson 1. Varin skot: Guðmundur Hrafnkelsson 18/1 (þaraf 8 til móteija). Utan vallar: 12 mínútur. Mörk KA: Patrekur Jóhannesson 9/3, Valdimar Grímsson 4/1, Valur Öm Amar- son 3, Leó Öm Þorleifsson 1, Erlingur Krist- jánsson 1. Varin skot: Sigmar Þröstur Óskarsson 21/1 (þaraf 4/1 til mótheija). Utan vallar: 8 mfnútur. Dómarar: Lárus Lárosson og Jóhannes Felixsson. Mjög slakir. Áhorfendur: Um 400. 1. DEILD KARLA Fj. leikja U J T Mörk Stig VALUR 18 14 2 2 438: 362 30 STJARNAN 18 14 0 4 486: 437 28 VÍKINGUR 17 12 3 2 465: 403 27 FH 17 11 1 5 422: 387 23 AFTURELD. 18 10 2 6 465: 409 22 KA 17 8 4 5 432: 399 20 HAUKAR 17 8 1 8 450: 436 17 ÍR 17 8 0 9 400: 427 16 SELFOSS 17 5 3 9 371: 425 13 KR 18 5 0 13 398: 446 10 HK 18 1 1 16 387: 453 3 ÍH 18 0 1 17 353: 483 1 ÚTSALA Nú er tækifæri til að fá sér golf- sett á góðu verði fyrir vorið. 20% afsláttur af golfsettum Sendum í póstkröfu. GOLFVÖRUR SF. Lyngási 10, Garðabæ, sími 651044. Fram-Stjaman 15:16 Framhúsið, 1. deild handknattleikur kvenna, miðvikudaginn 25. janúar 1995. Gangur leiksins: 2:0, 2:5, 5:6, 7:8, 8:11, 12:13, 13:16, 15:16. Mörk Fram: Zelka Tosic 5/3, Hanna Katr- ín Friðriksen 4, Berglind Ómarsdóttir 3, Guðríður Guðjónsdóttir 1, Ama Steinsen 1, Díana Guðjónsdóttir 1. Varin skot: Kolbrún Jóhannsdóttir 18/1 (þaraf 2 aftur til mótheija). Utan vallar: Aldrei. Mörk Stjörnunnar: Ragnheiður Stephen- sen 7/3, Guðný Gunnsteinsdóttir 3, Erla Rafnsdóttir 2, Margrét Vilhjálmsson 2, Hrond Grétarsdóttir 1, Laufey Sigvalda- dóttir 1/1. Varin skot: Fanney Rúnarsdóttir 12 (þaraf 1 aftur til mótheija), Sóley Halldórsdóttir 1/1. Utan vallar: 8 mínútur. Dómarar: Óli P. Ólsen og Gunnar Kjartans- son voru ágætir til að byija með. Áhorfendur: 140. Víkincjur-ÍBV 21:18 Víkin, Islandsmótið f handknattleik kvenna, miðvikudaginn 25.janúar 1995. Gangur leiksins:0:l, 4:4, 8:8, 9:9,12:12, 16:12, 18:15, 21:18. Mörk Víkings: Halla María Helgadóttir 9/4, Guðmunda Kristjánsdóttir 4, Matthild- ur Hannesdóttir 3, Hanna M. Einarsdóttir 2, Svava Sigurðardóttir 2, Heiða Erlings- dóttir 1. Varin skot: Hjördís Guðmundsdóttir 15 (þaraf 4 til mótheija). Þórunn Jörgensdótt- ir 1. Utan vallar: 4 mín. Mörk ÍBV: Andrea Atladóttir 8/5, Judit Estergal 3, íris Sæmundsdóttir 3, Ingibjörg Jónsdóttir 2, Stefanía Guðjónsdóttir 1, Katr- ín Harðardóttir 1. Varin skot: Vigdís Sigurðardottir 11 (þaraf 3 til mótheija). Utan vallar: 16 mín. Dómarar: Hákon Siguijónsson og Guðjón L. Sigurðsson, dæmdu þokkalega. Áhorfendur: 60. Haukar- Fylkir 21:20 íþróttahúsið við Strandgötu, 1. deild kvenna: Markahæstar í liði Hauka: Harpa Melsted 7, Kristín Konráðsdóttir 6, Hjördís Pálma- dóttír 4 og Ragnheiður Guðmundsdóttir 2. Markahæstar f liði Fylkis: Þuriður Hjart- ardóttir 7, Rut Baldursdóttir 6 og Eva Baldursdóttir 4. ■Staðan í hálfleik var 21:20 fyrir Hauka. Valur - FH 22:22 1. DEILD KVENNA Fj. leikja U J T Mörk Stig STJARNAN 14 13 1 0 332: 220 27 FRAM 14 12 0 2 318: 236 24 VÍKINGUR 14 11 O 3 340: 265 22 KR 13 8 1 4 248: 243 17 ÍBV 14 6 1 7 309: 302 13 FH 14 4 4 6 276: 304 12 ÁRMANN 14 3 1 10 262: 285 7 VALUR 14 2 2 10 224: 307 6 HAUKAR 13 2 1 10 253: 317 5 FYLKIR 14 2 1 11 252: 335 5 2. DEILD KARLA GROTTA- BREIÐABL....24:20 Fj. leikja U j T Mörk Stig BREIÐABL. 14 9 1 4 377: 338 19 GRÓTTA 12 9 0 3 317: 258 18 FYLKIR 12 8 0 4 312: 267 16 ÞÓR 11 7 1 3 289: 247 15 FRAM 10 6 2 2 252: 201 14 ÍBV 12 6 1 5 325: 267 13 FJÖLNIR 11 3 1 7 219: 263 7 KEFLAVÍK 12 1 0 11 253: 349 2 Bí 12 1 0 11 233: 387 2 Körfuknattleikur Þór-Skailagr. 103:88 Iþróttahöllin á Akureyri, úrvalsdeildin í körfuknattleik, miðvikud. 25. jan. 1995. Gangur leiksins: 5:0, 17:5, 25:13, 31:16, 49:32, 56:45, 66:51, 78:65, 90:71, 103:88. Stig Þórs: Kristinn Friðriksson 38, Konráð Óskarsson 16, Einar Valbergsson 13, Þórð- ur Steindórsson 10, Sandy Anderson 9, Birgir Birgisson 7, Örvar Erlendsson 4, Einar Davíðsson 3, Björn Sveinsson 2, Hafsteinn Lúðvíksson 1. Fráköst: 12 í vöm, ekkert f sókn. St.ig Skallagríms: Tómas Holton 21, Ari Gunnarsson 18, Henning Henningsson 16, Sveinbjórn Sigurðsson 14, Gunnar Þor- steinsson 11, Alexander Ermolinski 4, Sig- mar Egilsson 4. Fráköst: 4 f sókn, 11 í vöm. Villur: Þór 17, Skallagrímur 17. Dómarar: Helgi Bragason og Leifur Garð- arsson. Áhorfendur: 280. Snæfeil-ÍA 116:102 íþróttamiðstöðin Stykkishóimi: Gangur leiksins: 0:3, 7:11, 14:19, 28:30, 38:38, 49:47, 54:56, 54:58, 66:65, 80:73, 93:82, 103:86, 116:102. Stig Snæfells: Raymond Hardin 39, Karl Jónsson 26, Tómas Hermannsson 18, Atli Sigurþórsson 17, Eysteinn Skarphéðinsson 8, Hjörleifur Sigurþórsson 6, Daði Sigur- þórsson 2. Fráköst: 23 í vöm, 29 í sókn. Stig ÍA: B.J. Thompson 46, Brynjar Karl Sigurðsson 30, Jón Þór Þórðarson 10, Har- aldur Leifsson 8, Guðjón Jónasson 6, Dagur Þórisson 2. Fráköst: 18 í vörn, 8 í sókn. Villur: Snæfell 20, ÍA 27. Dómarar: Einar Einarsson og Björgvin Rúnarsson. Mistækir. Áhorfendur: 260. A-RIÐILL Fj. leikja u T Stig Stig NJARÐVÍK 24 23 1 2369: 1925 46 ÞÓR 24 13 11 2229: 2173 26 SKALLAGR. 24 12 12 1894: 1909 24 HAUKAR 24 8 16 1957: 2070 16 ÍA 24 6 18 2081: 2308 12 SNÆFELL 24 2 22 1887: 2463 4 NBA-deildin Leikir í fyrrinótt: Detroit - Philadelphia........116:105 Miami - Indiana...............107: 96 New York - Portland...........105: 99 Orlando - Boston..............110: 97 Chicago - San Antonio.........102:104 ■í framlengdum leik. Minnesota - Phoenix........... 85:100 Milwaukee - Houston........... 99:115 Seattle - Denver.............111: 89 Golden State - New Jersey...... 93:106 Sacramento - Dallas...........110:109 ■í tvíframlengdum leik. Tennis Opna ástralska meistaramótið. 8-manna úrslit karla: 2 Andre Agassi (Bandaríkjunum) vann 10-Yevgeny Kafelnikov (Rússlandi) 6-2, 7- 5, 6-0. Aaron Krickstein (Bandaríkjunum) vann Jacco Eltingh (Hollandi) 7-6 (7-3), 6-4, 5- 7, 6-4. 8- manna úrslit kvenna: 1-Arantxa Sanchez Vicario (Spáni) vann Naoko Sawamatsu (Japan) 6-1, 6-3. Narianne Werdel Witmeyer (Bandaríkjun- um) vann Angelica Gavaldon (Mexíkó) 6-1, 6- 2. Knattspyrna England Aston Villa - Tottenham............1:0 (Saunders 17.). 40.017. ^ Chelsea - Nottingham Forest.......0:2 - (Collymore 33., 54.). 17.890. Crystal Palace - Manchester United....l:l (Southgate 79.) - (May 56.). 18.224. Manchester City - Leicester.......0:1 (Robins 69.). 21.007. Newcastle - Wimbledon.............2:1 (Fox 34., Kitson 51.) - (Ekoku 78.). 34.374. Norwich - Coventry.................2:2 (Adams 33. vsp., Ward 55.) - (Dublin 22., Jenkinson 76.). 14.024. Itali'a Torínó - Juventus..................3:2 (Rizzitelli 6., 29., Angloma 38.) - (Vialli 8., 32.). Frakkland 3. umferð í bikarkeppninni. París SG-Lyon.....................2:1 Mónakó - Dunkerque................2:0 Guingamp - Le Mans................2:1 Perpignan - Montpellier...........1:1 ■Montpellier vann í vítaspyrnukeppni. Toulouse - Lens...................2:2 Toulouse vann í vftaspyrnukeppni. LeHavre-Caen......................2:1 Chateauroux - Rennes..........frestað Íshokkí NHL-deildin Leikir aðfararnótt laugardags: Detroit - Chicago..................4:1 NY Rangers - Buffalo...............1:2 Tampa Bay - Pittsburgh..............3:5 •Winnipeg - Calgary................3:3 Edmonton - Anaheim.................2:1 •Los Angeles - Toronto.............3:3 San Jose - St Louis................2:5 •Vancouver - Dallas................1:1 Leikir aðfararnótt sunnudags: Philadelphia - Quebec...............1:3 •Hartford - Washington.............1:1 NY Islanders - Florida.............2:1 NY Rangers - Montreal...............5:2 Winnipeg - Anaheim.................3:4 San Jcse - Toronto.................3:2 Vancouver - St Louis................1:7 Leikir aðfararnótt mánudags: Boston - Philadelphia..............4:1 Detroit - Calgary..................1:4 •Hartford - New Jersey.............2:2 •NY Islanders - Ottawa.............3:3 Tampa Bay - Buffalo.................2:5 Los Ángeles - Edmonton.............3:4 Leikir aðfararnótt þriðjudags: Florida - Pittsburgh...............5:6 NY Rangers - Boston................1:2 Winnipeg - Chicago.................5:3 •Anaheirn - Edmonton...............5:4 Leikir aðfararnótt miðvikudags: Detroit - Vancouver................6:3 NY Islanders - Philadelphia.........4:3 Quebec - Washington................5:4 Caigary - St. Louis.................6:4 Los Angeles - Dallas................2:4 •Eftir framlengingu. •Eftir framlengingu. HANDKNATTLEIKUR Bjami lokaði marfci Hauka BJARNI Frostason lokaði marki Hauka, varði 28 skot og lagði þannig grunninn að stórsigri liðsins gegn slöku liði KR, 31:15. Staðan í hálfleik var 17:7. Haukar tóku strax leikinn í sín- ar hendur og eftir níu mínútur var staðan 3:0. KR gerði fyrsta mark sitt eftir rúm- ar ellefu mínútur, en þá hafði Bjarni Frostason varið fimm skot. Haukar héldu uppteknum hætti, léku góða vörn og og það sem fór í gegn varði Bjarni. Gústaf Bjarnason lék vel í fyrri hálfleik og gerði þá sjö mörk. Þegar sex mínútur voru eft- ir af fyrri hálfleik var munurinn orðinn 10 mörk, 15:5, og í hálfleik var staðan 17:7. Það var nánast formsatriði hjá Haukum að klára síðari hálfleik- inn. Munurinn á liðunum var ein- faldlega of mikill. KR-ingar náðu aðeins að minnka muninn niður í 9 mörk, 19:11, en síðan ekki sög- una meir því Haukar keyrðu hrein- lega yfir Vesturbæinga og var sig- urinn síst of stór. Bjarni Frostason var besti leik- maður Hauka, varði frábærlega og var fljótur að koma boltanum í leik og hefja þannig hraðaupp- hlaup sem mörg hver skiluðu marki. Gústaf blómstraði í fyrri hálfleik, en beitti sér lítið í þeim síðari. Aron, Baumruk og Páll voru traustir, sérstaklega í vörninni. Allir leikmenn Hauka fengu að spreyta sig í leiknum, enda nánast sem létt æfing fyrir þá í síðari hálfleik. KR-ingar voru ekki sannfærandi í leik sínum og sáu aldrei til sólar. Sóknarleikurinn var ráðleysislegur og í liðið vantar tilfinnanlega öfluga skyttu. Vörnin var ekki upp á marka fiska og markvarslan var á sama stalli. KR-ingar þurfa að taka sig verulega á ef þeir ætla sér að eiga möguleika á að komast í úrslitakeppnina. PATREKUR Jóhannesson sei Sigfinn Valurgerði aðeinsl Jöfnl VALUR og KA, liðin sem leika til úr- slita í bikarkeppninni eftir rúma viku, skildu jöfn, 18:18, að Hlíðarenda í gærkvöldi. Valur hafði 14:10 yf ir í leik- hléi en leikmenn liðsins náðu aðeins að skora fjórum sinnum í síðari hálf- leik enda vörn KA gríðarlega sterk og vörn Vals var reyndar sterk líka. Bæði lið voru óánægð með að tapa stigi en einhver orðaði það þannig að gjaldkerar handknattleiksdeild- anna væru örugglega ánægðir, þetta væru fín úrslit fyrir bikarinn. Valur B. Jónatansson skrifar Töpuðum þessu heima sagði Guðmundur Karlsson, þjálfari FH, eft- ir að liðið var slegið út úr Evrópukeppninni átttöku íslenskra félagsliða í Evr- ópumótum í handknattleik á tímabilinu lauk í Danmörku í gær- kvöldi þegar FH tapaði 27:23 fyrir GOG í átta liða úrslitum Evrópukeppni bikarhafa. Þetta var seinni leikur íið- anna en FH tapaði fyrri leiknum 27:22. Guðmundur Karlsson, þjálfari FH, sagði við Morgunblaðið að leikurinn hefði að mörgu leyti verið svipaður þeim fyrri. „Þeir bytjuðu rosalega vel og náðu yfirburðarstöðu í byijun. Leik- skipulagið gekk þá ekki upp hjá okk- ur, við vorum slappir í sókninni og var refsað með hraðaupphlaupum." Danirnir komust í 9:2 en síðan kom góður kafli hjá FH. „Við minnkuðum muninn í 12:10 og lékum mjög vel upp í 22:20 en Danirnir voru betri og þetta voru eðlileg úrslit. En við þurfum ekki að skammast okkur fyrir leikinn og við töpuðum þessu á heimavelli." Guðmundur sagði að danska liðið hefði leikið betur en í fyrri leiknum „og það kæmi mér ekki á óvart að það færi í úrslit og sigraði þar.“ Um FH- liðið sagði hann að skytturnar hefðu brugðist en Hálfdán Þórðarson og Magnús marvörður Árnason hefðu verið bestir og Knútur Sigurðsson hefði leikið ágætlega. „Þessir leikir sýna okkur að með réttum undirbún- ingi og réttri skipulagningu eiga bestu lið landsins möguleika á að ná langt en til að þau nái árangri má dagskrá- in ekki vera of þétt. Eftir fyrri leikinn vildu strákarnir sanna sig og þeir klár- uðu sig í Garðabæ á sunnudaginn, síð- an þessi leikur og svo eigum við Val á sunnudaginn. Þetta eru of margir stórleikir á stuttum tíma,“ sagði Guð- mundur.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.