Morgunblaðið - 27.01.1995, Blaðsíða 1

Morgunblaðið - 27.01.1995, Blaðsíða 1
HEIMILI Jfatgniifrliifrife FOSTUDAGUR27. JANUAR1995 BLA iB Skipting þátta Vinnu-liðir Efnis-liðir Samtals 4,5% 2,4% 2,3% 2,1% Málun 0,0% 0,8% 0,0% 9,2% 7,6% 3,7% Húsasmiði Múrverk Teikningar Blikk- og járnsmíði 0,0% 2,4% 1,6% 1,4% Frágangur lóðar Raflögn 0,0% 0,0% 0,0% 1,9% 1,3% 1,4% 1,3% Dúkalögn og veggfóðrun Pípulögn 1,1% 1,0% Vélavinna, akstur, uppfylling Ýmislegt ¦ ¦ - 0,6% 0,2% 0,0% - . Verkstjórn og ýmis verkam.v Opinber gjöld . . . . -1,6% BYGGINGARVÍSITALAN - - 1,8% Hækkun einstakra þátta byggingar- vísitöiunnar frá des. 1993 til des. 1994 Efnis- lióirnír hækkuöu HÆKKUN á einstökum þátt- um byggingarvísitölunnár var all mismunandi á síðasta ári. Mest var hækkunin í málun, sem hækkaði um 4,5%. Athygli vekur, að efnisliðirnir hækkuðu þar um 9,2%, en hækkun á vinn- uliðum varð engin. Húsasmíði hækkaði um 2,4%. Þar hækk- uðu efnisliðirnir um 7,6% en vinnuliðirnir aðeins um 0,8%. Almennt kom sú hækkun, sem varð á einstökum þáttum bygg- ingarvísitölunnar, fyrst og fremst fram í efnisliðunum, en vinnuliðirnir hækkuðu alls ekki eða sáralítið. Þannig hækkuðu vinnuliðirnir að meðaltali að- eins um 0,2% en efnis liðirnir um 4%. Opinber gjöld sem þáttur í byggingarvísitöl unni lækkuðu um1,6%, en í heild hækkaði byggingarvísital- anum 1,8%. Bygging- arsagan ogvió LÍTIÐ hef ur varðveitzt af byggingarsögulegum minj- um hér á landi frá fyrri tíð og þótt reynt haf i verið um nokkurt árabil að halda til haga og varð- veita nokkur hús, aðallega í Reykjavík, þá má eflaust gera betur. Þetta kemur fram í grein eftir Helga Ormsson rafvirkja hér í blaðinu ídag, sem ber yfir- skriftina Að bjarga sögunni. Við verðum umfram allt að stuðla að varðveizlu þeirra hluta, sem segja okkur sögu landsins og fólksins með því einu að vera til, segir Helgi. ^ ¦¦ Hverffa- kortylir Breioholt BORGARSKIPULAG Reykja- víkur hefur gefið út svokall- að hverfakort yfir Breiðholt. Til- gangurinn með hverfakorti er sá, að gefa íbúunum tækifæri til að hafa áhrif á umhverf ið og styrkja tengsl þeirra við hverfið með þvíað upplýsa um sögu þess og einkenni. Hverfakortið kemur jaf nf ramt að miklum not- um við gerð framkvæmdaáætl- ana borgarinnar um, hvar úr- bóta er þörf. í heild veitir hverfakortið miklar upplýsingar um byggðina í Breiðholti og í því koma f ram fjölmargar tillög- ur, sem eiga að stuðla að fallegra umhverfi og auknu umferðar- öryggi. aa ÁSÍÐUSTU5 ÁRUM HAFA UM 1200 AÐILAR FELAGAR í ALVÍB VILT ÞÚ EKKI __^ ' _ jr ¦ BÆTAST I HÓPINN? .¦ Almennur lífeyrissjóður VIB, ALVIB, er séreignarsjóður þar sem framlög sjóðfélaga eru eign hans og færast á sérreikning hans. \&B2M 8,7% ávöxtun frá upphafi. Persónuleg ráðgjöf til sjóðfélaga um lífeyris- og eftirlaunamál. ítarleg ársfjórðungsleg yfirlit. Félagar í ALVÍB vita alltaf nákvæmlega hver inneign þeirra er og hvaða eftirlaunum þeir geta átt von á. Ávöxtun hvers sjóðfélaga er reiknuð út sérstaklega. Inneign í ALVIB erfist. Allir geta greitt viðbótariðgjöld í ALVÍB. Þeir sem ekki eru skyldugir til að greiða í annan lífeyrissjóð geta greitt öll sín iðgjöldíALVÍB. Lágur rekstrarkostnaður. Örugg eignasamsetning. Ráðgjafar VÍB veita frekari upplýsingar um ALVÍB í afgreiðslunni í Ármúla 13a eða í síma 560-8900. Verið velkomin í VÍB. FORYSTA í FJÁRMÁLUM! VlB WRÐBRÉFAMARKAÐUR ÍSLANDSBANKA HF. • Aðili að Verðbréfaþingi íslands • Ármúla 13a, sími: 560-8900. f

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.