Morgunblaðið - 28.01.1995, Blaðsíða 10

Morgunblaðið - 28.01.1995, Blaðsíða 10
10 LAUGARDAGUR 28. JANÚAR 1995 MORGUNBLAÐIÐ ARSALIR hf. Fasteignasala Sigtún 9-105 Reykjavík (62 43 33 Fax-624055 Björgvin Björgvinsson, löggittur fasteignasali. Félag Fasteignasala Opið ídag kl. 10-18 Álftahólar. 2ja herb. 60 fm íb. í lyftuh. Fráb. útsýni. V. 5,0 m. Boðagrandi. 2ja herb. mjög falleg íb. á 2. hæð. V. 5,2 m. Krummahólar. 2ja herb. íb. í lyftuh. Gott hús, með fráb. útsýni. Stæði í bílskýli fylgir. Verð 4,5 millj. Áhv. 1,8 m. Kríuhólar. 3ja herb. ca 80 fm vandlega innr. íb. Verð 6,0 millj. Langholtsvegur. Góð 3ja herb. íb. á 1. hæð í tvíbýli. Bílsk- réttur. Allt sér. Verð 6,7 millj. Áhv. 3,2 millj. Miðhús. Nýtt glæsil. parhús ca 80 fm. Vandlega innr. Verð 6,9 millj. íb. er laus strax. Bugðulækur. Rétt v. sund- laugarnar í Laugardal mjög fal- leg 3ja herb. íb. m. parketi. Nýl. eldhinnr. íb. er mikið endurn. Álagrandi. Mjög falleg 3ja herb. íb. á 1. hæð. Parket. Vönduð eldhúsinnr. Laus fljótl. Verð 6,9 millj. Skipholt. Mikið endurn. 3ja herb. íb. á jarðhæð. Verð 6,9 millj. Áhv. 2,4 millj. Reykjavíkurvegur 50. Glæsil. 85 fm íb. í nýl. húsi v. Háskólann. Fráb. útsýni. Áhv. mjög hagst. langtlán 5,2 millj. Hörðaland. Vönduð 4ra herb. íb. á 3. hæð. Húsið er nýviðg. og málað að utan. Verð 7,4 millj. Hraunbær. Mjög góð 4ra herb. íb. á 2. hæð ásamt íb- herb. í kj. Verð 7,5 millj. Laus strax. Skipholt. Vönduð 148 fm sérhæð ásamt 38 fm bílsk. Skipti koma til greina á minni eign. Verð 11,9 millj. Áhv. 5,6 millj. Bakkahjalli - Kóp. Nýtt parhús með innb. bílsk. Til afh. tilb. að utan, fokh. að innan, verð 9,8 millj., eða lengra kom- ið eftir nánara samkomulagi. Heiðarhjalli. Glæsilegar nýj- ar sérhæðir með fráb. útsýni. Verð 9,8 millj. og 9,1 millj. Tjarnarmýri. Nýtt og mjög vandlega innr. 287 fm raðhús með innb. bílsk. Verð 17,2 millj. Birkigrund. Vandað 278 fm einb. vel staðsett í Suðurhlíðum í Fossvogi. Innb. bílsk. 37 fm. Verð 15,2 millj. Áhv. 7 millj. Blikastaðir 4 - Mos. 160 fm vel staðsett einbhús ásamt bílsk. í sveitinni. Til afh. fljótl. Kársnesbraut. i86fm iðn- aðar- og íbúðarhúsnæði. Hent- ar vel fyrir þá sem vilja sameina íb. og vinnuaðstöðu. Verð að- eins 9,8 millj. Skipti koma til greina á minni eign. Vantar allar stærðir fasteigna á skrá. Skoðum og verðmetum fasteignir samdægurs. Höfum til sölu eða leigu atvinnuhúsnæði af ýmsum stærðum og gerðum. 624333. FRÉTTIR Fjárhagsáætlun Reykjavíkurborgar Stofnuð verður at- vinnumála- stofa VIÐ FYRRI umræðu um flárhags- áætlun Reykjavíkurborgar boðaði borgarstjóri breytta stefnu í atvinnu- málum og sagði að í skýrslu ráð- gjafa atvinnumálanefndar sé lagt til að komið verði á laggirnar sérstakri atvinnumálastofu. Stofan eigi að vera vettvangur borgarinnar í at- vinnumálum og ráðgefandi um stefnumótun. Ný stefna í atvinnumálum Borgarstjóri boðaði nýja stefnu og breyttar áherslur í atvinnumálum og taldi að borgin gæti beint og óbeint beitt sér á markvissari hátt fyrir örv- un og uppbyggingu atvinnulífsins. Ferðaþjónustan væri dæmi um at- vinnugrein í örum vexti en engin þörf væri á að gera þann greinarmun á henni og öðrum atvinnugreinum eins og gert hafi verið, en nauðsyn- legt sé að gera ráð fyrir náinni sam- vinnu atvinnumálanefndar og ferða- málanefndar. Sagði borgarstjóri að komið yrði á fót sérstakri skrifstofu með sameiginlegu starfsliði undir forystu þessara nefnda, sem ætlað væri að stuðla að náinni samvinnu og framgangi ferðamála sem annarra atvinnumáia. Þá verði jafnframt kveðið skýrar á um verkaskiptingu atvinnumála- nefndar og Aflvaka Reykjavíkur hf. en gert sé í gildandi samþykktum um starfsemi þessara aðila. Enn- fremur yrði farið að gildandi lögum um skipan í stjórn Vinnumiðlunar Reykjavikurborgar og óskað eftir tilnefningu fulltrúa frá samtökum launþega og vinnuveitenda, sem sitji fundi atvinnumálanefndar þegar málefni vinnumiðlunarinnar eru rædd. Morgunblaðið/Kristinn VINKONURNAR sem fengu ekki að læra í Þjóðarbókhlöðunni. Frá vinstri eru Sigrún Baldurs- dóttir, Sylvía Kristin Ólafsdóttir og Sif Jóhannsdóttir. Þær eru í 9. bekk í Hagaskóla og segja aðstöðuna á skólabókasafninu þar ekki sambærilega við Þjóðarbókhlöðuna. GRUNNSKÓLANEMAR fá ekki að nýta sér aðstöðu í Þjóð- arbókhlöðu, en þeir hafa sótt talsvert í að læra í lesaðstöðu safnsins. Að sögn forstöðu- manns upplýsingadeildar, Hall- dóru Þorsteinsdóttur, er ekki um nýjar reglur að ræða. Sif Jóhannsdóttir, 14 ára nemandi í Hagaskóla, er ein þeirra sem ekki fékk að fara inn í Þjóðarbókhlöðu á fimmtu- dag. Hún segir að hún og vin- konur hennar hafi verið að læra þar alla vikuna en á fimmtudag hafi verið komin spjöld upp á veggi. Á þeim segi að ungling- ar, yngri en 17 ára, megi ekki koma þangað inn og megi ekki nota safngögn. Hún seg:r að leiðinlega hafi verið komið fram við sig og vinkonur sínar alla vikuna og framkoman lýsi óvirðingu við Grunnskóla- nemar fá ekki að læra í Þjóðarbók- hlöðu unglinga. Hún segir að hún og félagar hennar séu ekki að taka pláss frá Háskólastúdentum, því hún hafi alltaf séð laus pláss á báðum hæðum þá daga sem hún hafi lært í bókhlöðunni. Unglingum ekki veitt þjónusta Halldóra Þorsteinsdóttir seg- ir að Landsbókasafni og Há- skólabókasafni sé einkum ætlað að veita háskólastúdentum þjónustu og öðrum íslending- um, sem ekki fá úrlausn sinna vandamála á öðrum söfnum, og bókakosturinn sé miðaður við fræðimennsku. Grunnskóla- nemar hafi aðgang að skóla- söfnum og almenningsbóka- söfnum og það væri engin ný regla að þeim væri ekki veitt þjónusta á Landsbókasafni og Háskólabókasafni. „Unglingarnir eru aðallega að sækja í lesborð. Bókasafnið veitir fyrst og fremst aðstöðu til vinnu sem tengist ritum safnsins. Grunnskólanemendur eru velkomnir með kénnurum eða foreldrum sínum en við getum því miður ekki veitt þeim þjónustu sem einstaklingum,“ segir Halldóra. Góðar íbúðir til sölu: í Hamrahverfi, Grafarvogi, eru glæsilegar „penthouse"-íbúðir með mjög góðu útsýni. Á hæöinni, sem er 120 fm, eru 2-3 svefnherb., góðar stofur, rúmgott eldhús, bað, þvottahús og stórar svalir á móti suðri. Steyptur stigi er upp í ris. I risi má t.d. koma fyrir svefnherbergjum, sjónvherb. eða tómstunda- herb. Á gólfum er vandað eikarparket og eikarklæðning í loftum. Bíl- skúr fylgir. Til sýnis eftir samkomulagi. Við Stelkshóla í 3ja hæða húsi, rúmg. 2ja herb. ibúð á 3. hæð. Gott útsýni. Stórar svalir mót suðri. íbúðin er nýmáluð, flísar á gólfum í stofu, baði og eldhúsi, parket á svefnherb. Áhugaverð íbúð. Orn Isebarn, byggingameistari, sfmi 31104og 989-61606. 01 Q7n LÁRUS Þ. VALDIMARSSON. framkvæmdastjori L I I JU’L I 0 / w KRISTJAM KRISTJAMSSON. loggiltur fasteigmasali Til sýnis og sölu m.a. eigna: Safamýri - endaíbúð - bílskúr Sólrik 4ra herb. íb. á 1. hæð rúmir 90 fm vel meðfarin. Geymsla í kj. Skipti æskileg á 3ja herb. fb. t.d. í nágrenninu. Einbýlishús við Digranesveg -Mjög gott timburh. hæð og kj. með 5 herb. íb. Há tré á um 1000 fm ræktaðri lóð. Mikið útsýni. Tilboö óskast. Einbýlishús skammt frá Háskólanum Ný endurbyggt lítið einb. með 3ja herb. íb. á hæð og í risi. Laust 1. júní nk. Gamla góða húsnæðislánið kr. 1,9 millj. Tilboð óskast. Skammt frá KR-heimilinu Vel með farin 4ra herb. íb. viö Meistaravelli, tæpir 100 fm. Suðursv. Gott langtl. Vinsæll staður. Tilboð óskast. Dvergabakki - Súluhólar - 3ja herb. Endafbúðir 3ja herb. af meðalstærð. Parket. 40 ára húsnl. kr. 3,3 millj. Frábær greiðslukjör. Nánar á skrifst. Fjölnisvegur - 3ja-4ra herb. íb. Sólrík íb. rúmir 90 fm á 2. hæð. Nánar: Stór stofa, 2 rúmg. svefnherb. og borðstofa, eídhús og bað. Úrvalsstaöur. Teikning á skrifst. Fjöldi fjársterkra kaupenda Margskonar eignaskipti, m.a. góðar sérhæðir, einbhús og raðh. Vinsamlegast leitið nánari uppl. • • • Opið i dag kl. 10-14. Almenna fasteignasalan sf. var stof nuð 12. júlí 1944. Teikningará skrifstofunni. AIMENNA FASTEIGNtSMAN LÁuGAVEGM8S?MÁnmr7Í37Ö Strandgötu 33 SÍMI 652790 Opið laugardag kl. 11-14 Erum með fjölda eigna á söluskrá sem ekki eru auglýstar. Póst- og simsendum söluskrár um land allt. Einbýli — raðhús Birkiberg. Vandaö 206 fm einb. ásamt 50 fm bílsk. á góðum stað í Setbergslandi. Áhv. hagst. lén. Verð 16,9 millj. Smyrlahraun — skipti. Mikið endurn. 142 fm raðh. ásamt 28 fm bílsk. Nýl. eldhinnr. Viðarstigi. Parket. 4 svefnh. Skipti mögul. á dýrari eða mlnni eign. Verð 11,8 mlllj. Öldugata - laus. Gott 130 fm oinb. kj., hæð og ris á góðum stað undir Hamrlnum. Góð lóð. Miklir mögul. Laust strax. Verð 9,2 millj. Sunnuvegur. Fallegt og virðul. 162 fm steinh. á tveimur hæðum og kj. I grónu og góðu hverfi. Skipti mögul. Lækjarberg. Vorum að fá i oinkasölu gett og nánast fullb. 223 fm einb. á einnl hæð á besta stað við lækinn. Garðavegur. Mjög vandað timb- urkl. 250 fm steinh. á góðum og róleg- um stað. Húsið er fullb. m. vönduöum innr. Ásett verð 16,9 millj. Kjarrmóar — Gbæ. Vel staðs. 90 fm raðh. á einni og hálfri hæð. Bílsk- réttur. Danski utanríkisráð- herrann á fundi Framtíð ESB og reynsla Dana UTANRÍKISRÁÐHERRA Dan- merkur, Niels Helveg Petersen, heldur erindi á sameiginlegum há- degisverðarfundi Verslunarráðsins og Vinnuveitendasambandsins fimmtudaginn 2. febrúar nk. Ráð- herrann mun fjalla um reynslu Dana af veru sinni í Evrópusamband- inu og horfur um framtíð sam- bandsins. Fundur- inn verður í Átt- hagasalnum, Hót- el Sögu, kl. 11-13. Niels Helveg Petersen er 56 ára lögfræðingur. Niels Helveg Petersen Hann var fyrst kosinn á þing í Danmörku fýrir 29 árum og hefur síðan gegnt margvíslegum ábyrgð- arstörfum í dönskum stjórnmálum. Eiginkona hans, Kirsten Lee, yfír- læknir, var þingmaður á tímabili. Faðir hans var m.a. utanríkisráð- herra og móðir hans borgarstjóri. Niels Helveg varð utanríkisráðherra 1993, en hafði áður gegnt starfi viðskiptaráðherra 1988-1990, Ráðherrann mun flytja erindi sitt á dönsku og láta þannig eðlilega reyna á kunnáttu fundarmanna í þessu gamalkunna máli sem okkur er skylt að læra fyrst erlendra tungumála. Hann er hins vegar til- búinn til þess að svara fyrirspumum hvort heldur er á dönsku eða ensku. Fundurinn er opinn, en nauðsynlegt er að skrá þátttöku fyrirfram hjá Verslunarráði íslands.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.