Morgunblaðið - 28.01.1995, Blaðsíða 17

Morgunblaðið - 28.01.1995, Blaðsíða 17
MORGUNBLAÐIÐ LAUGARDAGUR 28. JANÚAR 1995 17 NEYTENDUR Mikil verðlækkun á skíðapökkum KIPPUR hefur hlaupið í sölu á skíðaútbúnaði undanfarna daga, verslanir hafa lækkað verð á skíða- pökkum og Hagkaup hefur lækkað verðið frá því það hóf að selja skíðaútbúnað sl. fimmtudag. Merkin sem Hagkaup selur eru Head skíði, Salomon skíðaskór og bindingar og Swix skíðastafír. Þar kostuðu bamapakkar 14.974 en lækkuðu í gær í 12.974 kr. Þetta eru skíði af mismunandi stærðum fyrir böm og unglinga. Skíðapakk- ar fyrir fullorðna vom í gær á um 20.000 krónur. Hagkaup selur skíðabúnað í Skeifunni og Kringl- unni. Þetta em takmarkaðar birgð- ir og að sögn Halldórs Kristinsson- ar hjá Hagkaupi má búast við að skíðasalan standi yfir í u.þ.b. viku. Skíðapakkar eru víða á tilboðsverði Sportvömverslanir sem haft var samband við telja sig samkeppnis- færar í verði og víða er núna hægt að kaupa svokallaða skíðapakka á tilboðsverði þó fáar verslanir séu með útsölu á skíðabúnaði. Verslunin Markið er með skíða- útsölu þessa dagana og að sögn Þorvalds Þorvaldssonar verslunar- stjóra í Markinu era það ársgamlar og eldri birgðir af skíðabúnaði. „Þetta er allt frá byrjendaskíðum og upp í keppnisskíði. Meðal af- slátturinn er um 25%-30% en hann fer upp í rúmlega 50% af sumum vörum.“ Ódýrastu skíðapakkamir fyrir börn sem em á tilboðsverði í Mark- inu núna kosta 12.618 krónur, skíði, skór og bindingar, stafir og ásetning. Þegar Þorvaldur er spurður hvort ekki skjóti skökku við að vera með skíðaútsölu á háanna- tíma segir hann að verið sé að rýma fyrir nýrri árgerð af skíðum og skóm og óákveðið hversu lengi útsalan standi. Viðar Garðarsson er með Skíða- þjónustuna á Akureyri. Hann selur ýmis merki í skíðabúnaði og segist til dæmis vera að selja sömu merki og Hagkaup, jafnvel á lægra verði. „Bamapakkamir eru frá fjórtán þúsund krónum og upp í sextán þúsund og þá er ég að tala um sömu merki og Hagkaup er að selja. Síðan er ég með notuð skíði sem varla sér á og þannig pakka má hæglega fá frá sjö þúsund krónum." Fleiri sportvöraverslanir era með svokallaða skíðapakka á til- boðsverði þó ekki sé um útsölu á skíðabúnaði að ræða. Hjá Sport- kringlunni kosta til dæmis skíða- .pakkar fyrir minnstu bömin 12.053 krónur og hjá Skátabúðinni era ódýrustu bamapakkamir á 13.900 krónur. „Hagkaup að selja nýja línu“ Ragnheiður Brynjólfsdóttir hjá Alsport er með umboð fyrir Head skíði og það er með hennar sam- þykki sem Hagkaup kaupir skíðin. „Þetta era ekki gamlar birgðir sem Uppskriftin ítalskur Vínarsnitsel VÍNARSNITSEL er þekktasti kjöt- réttur Austurríkis. Hann er kenndur við höfuðborgina þótt hann eigi alls ekki rætur sínar að rekja þangað. Austurrískur yfirhershöfðingi, Radetzky að nafni, lærði að mat- reiða kálfakjöt á þennan hátt í herferð sinni til Lombardíu árið 1848. Lombardía er nú hluti af ítal- íu og ítalir hafa löngum kunnað að fara með kálfakjöt. Sagan segir að þeir hafi þakið kálfasneiðar með hárþunnri gullhimnu á 15. öld. Gull var þá talið gott fyrir hjartað. Þetta reyndist nokkuð dýrt og upp- skriftin breyttist fljótt í þá sem að Radetzky lærði og tók með sér heim til Vínarborgar þaðan sem hún breiddist út um allan heim á 20. öld. SÍGILDUR VÍNARSNITSEL þunnt barðar kólfakjötsneiðar hveiti hrært egg brauðmylsna 1 tsk. pipar steikinggrfeiti 1 tsk. paprika Kjötsneiðunum er velt upp úr hveitinu, egginu og mylsnunni og steikt í vel heitri feiti þangað til að þær eru gullbrúnar. SígildurVín- arsnitsel er borinn fram einn á diski með sítrónusneið og stein- selju. Það má bera agúrku-, grænt- eða kartöflusalat fram með honum á sér diski. Ég fékk Ijómandi Vínarsnitsel í heimahúsi í Linz í Austurríki. Hús- móðirin notaði svínakjöt í staðinn fyrir kálfakjöt. „Svínakjötið er safa- meira," sagði hún. Hún barði það þunnt, saltaði og pipraði kjötið, velti því upp úr hveiti, hrærðu eggi og brauðmylsnu og steikti það í nokkuð mikilli sólblómaolíu. „Það er ekki hægt að nota smjör, það brennur of fljótt." Hún bar soðnar kartöflur, hrís- grjón, sultu og salat fram með Vín- 2 egg, létt hrærð 1 bolli brauðmylsna 1 20 gr smjör f sítróng, skorin í þunngr sneiðar 1 msk. finhókkuð steinseljg Hagkaup keypti eins og hefur heyrst, heldur er þetta ný lína fyr- ir böm, byijendur og þá sem era svona í meðallagi," segir Ragn- heiður. Hún segist sjálf vera að selja ársgömul skíði á niðursettu verði. „Ég er að selja dýrari teg- undir af skíðum og því era skíðin á hagstæðara verði hjá Hagkaupi." Verslun Ragnheiðar, sem heitir Alsport, sér um ásetningu bindinga fyrir þá sem kaupa skíði hjá Hag- kaupi. arsnitselnum. Við borðuðum allt af einum diski og drukkum bjór með. FORFRAMAÐUR VÍNARSNITSEL 4 barðar kálfakjötsneiðor ______2 msk. sítrónusafi_ 1 tsk. salt Bleytið kjötsneiðarnar með sítr- ónusafanum og látið standa í 5 mínútur. Kryddið þær með saltinu, piparnum og paprikunni. Veltið sneiðunum upp úr eggjum og brauðmylsnu. Bræðið smjörið á stórri pönnu við meðalhita. Steikið sneiðarnar í smjörinu í 3 til 4 mln- útur á hvorri hlið eða þangað til þær verða gullbrúnar. Skreytið með sítrónusneiðum og steinselju. Matreiðslubókin Supercook mælir með að bera kartöflumús og belg- baunir og að drekka kaidan Riesl- ing fram með þessum snitsel. S ótnúCeyin tcC&oíí&cUiyari 22 ótrúlegir tilbodstímar 28. la' l0úar | ' og tO'ií (ek' }0. iatl Úat ifi-tS áudag1 a- Homeldhúsbekkur m/2 stólum og borði, gegnheil fura, aðeins 23.900 stgr. Horneldhúsbekkur,, borð og 2 stólar, lítið útlitsgallaðir, kr. 19.900 stgr. Barnastólar Verð 3.370, 2.790 og 2.750. + ókeypis Disney minnistafla.verð 1.120. Tímatilboð: Laugardajjur: Kl. 10 11 Örbylgjuotn trá I i.592 stgr. Kl. 11 12 Birki-kollar 1.120 stgr. Kl. 12 1 3 Hársnvrtiseti 3.200 stgr. Kl. 13 14 Astma sa*nj» m/kodda 1.400 stgr. Kl. 14 15 Vcggklukka hvít/króm 999 stgr. Kl. 15 16 Utvarp m. vasaljósi 1.500 stgr. Mánudagur: Kl. 10 11 l’ovver Stepper" 3.900 stgr. Kl. 11 12Teppasvefnpoki 1.990 stgr. Kl. 12 16 Poppkornsvé! 2.200 stgr. Kl. 1 3 14 Feróataska 990 stgr. Kl. 14 15 Mottur 55 x 36 cm 190 stgr. Kl. 15 16 Pottasett 6 slk. stál 1S/10 ni/24 karat gullhúóuóum hölduin 12.900 stgr. Kl. 16 17 2 stk. teygjulök 90 x 200 cm 990 stgr. 17 18 Brauórist 1.700 stgr. 1‘riöjudagur: Kl. 10 11 Ryksuga 920W 8.500 stgr. Kl. 11 12 Álpottar frá 499 stgr. Kl. 1 2 13 Hrærivél 1.990 stgr. Kl. 1 3 14Vip-reiknivel 790 stgr. Kl. 14 15 Matarhitari 1.030 stgr. Kl. 15 16 Kusiastatíi plast 190 stgr. Kl. 16 17 Báðhengi 450 stgr. Kl. 17 18 (ilerhord 3l> x 39 cm 1.990 stgr. Takmarkað magn. Vörurá tímatilboði — ckki scndar í . Rimlagluggatjöld. Taktu 4 stk., greiddu fyrlr 3 stk. (minni gerðir). Efni hvftt, 130 cm á hæð Breidd 50 cm kr. 444 kr. 390 stgr. Breidd 60 fm kr. 516 kr. 490 stgr. Breidd 70 cm kr. 579 kr. 550 stgr. Breidd 80 cm kr. 621 kr. 590 stgr. Breidd 90 cm kr. 684 kr. 650 stgr. Breidd 100cm kr. 726 kr. 690 stgr. Breidd 110 cm kr. 832 kr. 790stgr. Breidd 120 cm kr. 937 kr. 890 stgr. Breidd 130 cm kr. 1040 kr. 990 stgr. Breidd 140 cm kr. 1147 kr. 1.090 stgr. Breidd 150 cm kr. 1253 kr. 1.190 stgr. Breidd 160 fm kr. 1358 kr. 1.290 stgr. Breidd 170 cm kr. 1463 kr. 1.390 stgr. Breidd 180 cm kr. 1568 kr. 1.490 stgr. Polaris De luxe 90 8/10 glansandi ryðfrítt stái með [ þykkum og straumsparandi botnij Að sjálfsögðu 10 ára ábyrgð. Pottur 1,6 Itr. Pottur 2,2 Itr. Pottur 3 Itr. Pottur 5,4 Itr. Pottur 7 Itr. Panna 26 cm 3.100 stgr. 3.720 stgr. 4.110 stgr. 4.980 stgr. 6.250 stgr. 4.890 stgr. + ókeypis 1,5 Itr. álpottur sem kostar 1.050. póstkröl’u. 4 stk. kaffikönnur plast á aðeins 190 stgr. Körfuhúsgógn 2 stólar og 1 borö nVdúk og pullum. Áður 14.700, nú aðeins 8.990. Monaco sófasett, leðurlíki, 3+2 sæti kr. 49.970 stgr. + ókeypis Alpa leður- stóll með skemli, fullt verð 14.900. Amsterdam sófar leðurllki, útlistgaliaðir. Aðeins 3 sæta sófi 9.990 3 sæta sófi 15.000 2 sæta sófi 13.500 Takmarkað magn Ailar adrar vörur mc4 10°/o staógrcidsluafsiæUi. eldhus- miðstöðin Lágmúla 6, sími 684910, fax 684914.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.