Morgunblaðið - 28.01.1995, Blaðsíða 41

Morgunblaðið - 28.01.1995, Blaðsíða 41
MORGUNBLAÐIÐ LAUGARDAGUR 28. JANÚAR 1995 41 BRÉF TIL BLAÐSIIMS Snjóflóðið mikla í Súðavík (Síðlanætur, aðfaranótt mánudags, 16.janúar 1995) Skeflir í skafla æðandi yfir allt, — á skara frerans yfir allt, sem á Upp úr djúpi dauða á efstu brúnum vegi verður. árdagur rís nýr, — og eggjum núpa. Auðn og myrkur eftir. reist er sveit úr rústum. — Öflug ofankoma Rennir röðull geislum ógnar mannabyggð Afstaðið er allt, — á endurfæðing byggðar allri í fastasvefni, auðn og þögn á Langeyri og Eyrardal, — í Álftafírði vestur. yfir dauðans sviði, í fögrum firði, — yfir frerans svæði. friðsæl sjávarbyggð. Skelfíng yfir vofir Vel tvær tylftir manna, — skammdegis á nóttu. — tvisvar þrettán mannslíf Róa enn til fiskjar, Án afláts ofankoman marin undir klaka, — sækja enn á miðin, ógnar þorpi. undir heljarfargi. Haffari og Hafrún, Á sér ei ills von — Kofri og Bessi, — fólk í fastasvefni. Ungir og aldnir bátar stærri og smærri Napur norðangarður björgunar bíða. færa björg í bú. næðir í Súðavík. Tólf manns að tölu Unaðslegt er lífið til lífs eru færðir, — þá endurreisn er hafin. Losna snjóa-hengjur en fjórtán fjöri glata; — hendast niður riðin, — engan óraði fyrir Endurfætt er þorpið, stefna á bústað manna aldurtila sínum upprisið að nýju. í miðju þorpi. undir frerans fargi. Upp úr djúpi dauða Á örskotshraða árdagur er risinn. ógnin yfir dynur, — Stórt er skarðið Glöð til verka gengur molar méli smærra skildi fyrir, — gjörvöll sjávarbyggðin margt húsið rammgert. stór skuldaskilin í góðri hendi Guðs. skapara vorum. Dýrð og þökk sé Drottni. Kurlast einsog kvistir, Fórnin ógnþrungin klofna þök og burstir. fámennu þorpi ÞORGEIRIBSEN Fólk í fastasvefni fiskimanna góðra Sævangi, helgina færist í kaf í hroðann, í fjarðarbyggð. 21.-22. janúar 1995. Til varnar fjölmiðlum Frá Jóhanni J. Ólafssyni: MÁTTUR orðsins sameinar þessa þjóð. Hamfarir náttúrunnar hafa lát- ið Vestfirðingum ganga þungt högg. Fjölmiðlar flytja hin slæmu tíðindi. Þeim er mikill vandi á höndum. Fjölmiðlar komast ekki hjá gagnrýni nú fremur en endranær og til þess er ekki ætlast. Þeir eru sakaðir um að fara offari og vera ónærgætnir í viðkvæmum málum, sem eru stór og mörg. Harmurinn er svo mikill að okkur brestur orð til að deyfa hann. Þá kveður sá Súðvíkingur, sem mest hefur misst, sér hljóðs og heit- ir á lífíð. Hinn slegni stígur fram í sorg sinni, telur kjark í náunga sína og gefur þeim vonir lífsins. Skapar- inn hefur gert hann að sinni áfalla- hjálp. Göfug sál leitar að nýjum far- vegi fyrir kærleika sinn og mann- dóm. Barátta hans er öll framundan. Fjölmiðlar geta ekki snúið sér undan. Erlendis eru mannraunir eins og hent hafa Vestfirðinga iðulega af stríðsvöldum. Islendingar eru sem betur fer ekki háðir mannvonskunni í þessum efn- um. Því geta íjölmiðlar í vaxandi mæli flutt samúð þjóðarinnar til hinna þjökuðu. í framtíðinni má búast við því að tíminn frá válegum atburðum til frétta styttist. Það er hlutverk fjölmiðla að það gerist í göfugum tilgangi. JÓHANNJ. ÓLAFSSON. RAÐAUGÍ YSINGAR Til sölu veitingastaður við Laugaveg Góð og vaxandi velta. Nánari upplýsingar á skrifstofunni. Ársalir, Sigtúni 9, 105 Reykjavík. Skautbúningur Gullfallegur skautbúningur til sölu. Stærð ca 42. Áhugasamir leggi svör inn á afgreiðslu Mbl., merkt: „Skautbúningur - 7720“, fyrir 15. febrúar. Uppboð Uppboð mun byrja á skrifstofu embættisins, Hafnarbraut 25, Hólma- vfk, sem hér segir á eftirtalinni eign: 1. Félagsheimili Hólmavíkur, eign Hópmavíkurhrepps, eftir kröfu Vátryggingafélags Islands hf. og innheimtumanns ríkissjóðs, mið- vikudaginn 8. febrúar 1995, kl. 14.00. Sýslumaðurinn á Hólmavík, 27. janúar 1995. Ríkarður Másson. Uppboð Framhald uppboös á eftirtöldum eignum verður háð á þeim sjálfum sem hér segir: Bárðarás 12, Snæfellsbæ, þingl. eig. Jóhanna S. Emilsdóttir, geröar- beiðendur Byggingarsjóður ríkisins og innheimtumaður ríkissjóðs, 3. febrúar 1995 kl. 12.30. Hellisbraut 20, Snæfellsbæ, þingl. eig. Jökull hf., gerðarbeiðendur Fiskveiöasjóður Islands, Landsbanki Islands og Vátryggingafélag (slands, 3. febrúar 1995 kl. 11.30. Hraunás 5, Snæfellsbæ, þingl. eig. Baldur G. Jónsson, geröarbeið- endur Byggingarsjóður ríkisins, innheimtumaður ríkissjóðs, Lífeyris- sjóður sjómanna, Lífeyrissjóður starfsmanna rlkisins og (slands- banki hf., lögfræðideild, 3. febrúar ,1995 kl. 12.00. Víkurflöt 8, Stykkishólmi, þingl. eig. Ragnar Berg Gíslason og Elín E. Sigurjónsdóttir, gerðarbeiðandi Byggingarsjóöur ríkisins, 3. febrú- ar 1995 kl. 15.30. Þjónustumiðstöö v/Hafnargötu I Rifi, Snæfellsbæ, þingl. eig. Kristín S. Þórðardóttir og Sturla Fjeldsted, gerðarbeiðendur Ferðamálasjóð- ur og Snæfellsbær, 3. febrúar 1995 kl. 11.00. Sýslumaðurinn i Stykkishólmi, 27. janúar 1995. Framhald uppboðs Framhald uppboðs á eftirtöldum eignum verður háð á þeim sjálf- um sem hér segir: Blómsturvellir 18, Neskaupstað, þingl. eig. Ásdis Hannibalsdóttir, gerðarbeiðendur Byggingarsjóður ríkisins og Lífeyrissjóður Austur- lands, 3. febrúar 1995 kl. 14.00. Eyfell NK-29, þingl. eig. Sverrir Hjaltason og Jakobína S. Stefánsdótt- ir, gerðarbeiðendur Landsbanki Islands, Reykjavík, sýslumaðurinn í Neskaupstað og Trefjar hf., 3. febrúar 1995 kl. 14.30. Hólsgata 8, 1. h. au., Neskaupstað, þingl. eig. Hulda Eiðsdóttir, gerðarbeiðendur Byggingarsjóður ríkisins, Lífeyrissjóður Austurlands og Sparisjóður Norðfjarðar, 3. febrúar 1995 kl. 15.30. Nesbakki 13, 3. h. t.h., Neskaupstað, þingl. eig. Búseti svf., gerðar- beiðandi Byggingarsjóður verkamanna, 3. febrúar 1995 kl. 16.00. Strandgata 20, Neskaupstað, þingl. eig. Elín A. Hermannsdóttir og Runólfur E. Axelsson, gerðarbeiðendur Byggingarsjóður ríkisins, Líf- eyrissjóður Austurlands og Tryggingamiðstöðin hf., 3. febrúar 1995 kl. 16.30. Sæbakki 26a, Neskaupstað, þingl. eig. Búseti svf., gerðarbeiðendur Byggingarsjóður ríkisins og Byggingarsjóður verkamanna, 3. febrúar 1995 kl. 17.00. Urðarteigur 21, Neskaupstað, þingl. eig. Rósa G. Benediktsdóttir, gerðarbeiðendur Byggingarsjóður ríkisins, Lífeyrissjóður Austur- lands, 3b og Sparisjóður Norðfjarðar, 3. febrúar 1995 kl. 17.30. Sýslumaðurinn i Neskaupstað, 26. janúar 1995. Frá Starfsmannafélaginu Sókn Allsherjaratkvæðagreiðsla Ákveðið hefur verið að viðhafa allsherjarat- kvæðagreiðslu um kjör stjórnar og trúnaðar- mannaráðs Starfsmannafélagsins Sóknar. Tillögur skulu vera skv. B. lið 21. greinar félagslaga Sóknar. Framboðslistum eða tillögum skal skila á skrifstofu félagsins eigi síðar en kl. 12 á hádegi mánudaginn 6. febrúar 1995. Kjörstjórn Starfsmannaféiagsins Sóknar. Kópavogsbúar - opið hús Munið að opið hús er á hverjum laugardegi á milli kl. 10-12 1 Hamra- borg 1, 3. hæð. Á staðnum eru ávallt einhverjir bæjarfulltrúar og aörir fulltrúar Sjálfstæðisflokksins. Árni Ragnar Árnason, alþingis- maður, verður til viðtals I dag, laugardag 28. janúar. Kópavogsbúar eru hvattir til að lita við, þvi þetta er rétti staðurinn til að ræða bæjarmálin og landsmálin. Ávallt heitt kaffi á könnunni. Sjálfstæðisfélag Kópavogs. illÉXl s Sma auglysingor KRISTll) SAMFÉLAG Dalvegi 24, Kópavogi Almenn samkoma í dag kl. 14.00 í umsjá unglinga. Allir velkomnir. Hallveigarstíg 1 • simi 614330 Dagsferð laugard. 28. jan. Kl. 10.30 Kjörgangan. Siglu- bergsháls-HópsnesrBláa lónið. Verð kr. 1.300/1.400 (aðgangur að lóninu ekki innifalinn). Dagsferð sunnud. 29. jan. Kl. 13.00 Skíðaganga á Hellis- heiði. Þá er að dusta rykið af gönguskíðunum og drífa sig í 3-4 klst. langa göngu. Verð kr. 1.100/1.200. Brottförfrá BSÍ aövestanverðu. Myndakvöld 2. febrúar Nk. fimmtudag sýnir Gunnar Guðmundsson myndir frá ferð um „Laugaveginn" sl. sumar og haustmyndir úr Básum. Helgarferð 4.-5. febrúar Skíðaganga í Nesbúð. Gengið af Hellisheiði og niður að Nesja- völlum. Góð gistiaöstaða og matur í Nesbúð. Útivist. Hvítasunnukirkjan Fíladelfía Bænastund kl. 20.30. Allir hjartanlega velkomnir. Dagskrá vikunnar framundan: Sunnudagur: Almenn samkoma kl. 16.30. Ræðumaður Hafliði Kristinsson. Miðvikudagur: Skrefið kl. 18.00. Biblíulesturkl. 20.30. Námskeið- ið nýtt líf og vitnisburður. Föstudagur: Unglingasamkoma kl. 20.30. Laugardagur: Fyrsti safnaðarfundur ársins kl. 19.00. Mjög mikilvægt að sem flestir mæti. Aðalstöðvar KFUMog KFUK, Holtavegi 28 Samkoma í kvöld kl. 20.30 við Holtaveg. í fylgd með Jesú. Ræðumaður verður Keith Wells. Mikill söngur. Lofgjörð og fyrir- bænir. Allir velkomnir. FERÐAFÉLAG ® ÍSLANDS MÖRKINNI 6 - SÍMI 68253B Sunnudagsferðir 29. jan. 1. Kl. 10.30 Skíðaganga: Hellisheiði-Lakadalur-Þrengsli. Heimkoma um kl. 15.30. Verð aðeins kr. 1.000. 2. Kl. 13.00 Strandganga: Bali-Bessastaðir. Gengið frá Bala meðfram ströndinni og Skógtjörn og áfram í áttina að Bessastöðum. Verð kr. 800. Brottför frá BS(, austanmegin (komið við í Mörkinni 6). Ferðaáætlun 1995 er væntan- leg um helgina. Helgarferð 4.-5. febrúar: Vættaferð undir Eyjafjöllum. Svefnpokagisting á Heimalandi. Ferðafélag Islands. Útsala - útsala Viðskiptavinir athugið: 30-70% afsláttur af hljóðritunum (geisla- diskum, kassettum). Athugið að tilboð þetta stendur aðeins í einn mánuð. Landsins mesta úrval af kristi- legu tónlistarefni. Littu inn, það borgar sig. Opið virka daga frá kl. 9-18 og laugardaga frá kl. 10-13. Jata, fyrir þig. l/erslunm IKT>I Hátúni 2, sími 25155.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.