Morgunblaðið - 28.01.1995, Blaðsíða 44

Morgunblaðið - 28.01.1995, Blaðsíða 44
MORGUNBLAÐD 44 LAUGARDAGUR 28. JANÚAR 1995 Smíðaverkstæðið kl. 20.00: • TAKTU LAGIÐ, LÓA! eftir Jim Cartwright Frumsýning fim. 2/2 nokkur sæti laus - 2. sýn. sun. 5/2 - 3. sýn. mið. 8/2 - 4. sýn. fös. 10/2. Litla sviðið kl. 20.30: • OLEANNA eftir David Mamet 4. sýn. í kvöld 28/1 - 5. sýn. fim. 2/2 - 6. sýn. sun. 5/2 - 7. sýn. mið. 8/2 - 8. sýn. fös. 10/2. Stóra sviðið kl. 20.00: • FÁVITINN eftir Fjodor Dostojevskí ( kvöld uppselt - fim. 2/2 - sun. 5/2, nokkur sæti laus - fös. 10/2 uppselt - lau. 18/2. • GAURAGANGUR eftir Ólaf Hauk Sfmonarson Sun. 29/1, uppselt, - mið. 1 /2 - fös. 3/2 nokkur sæti laus - lau. 11/2- sun. 12/2 - fim. 16/2. Ath. fáar sýningar eftir. • GA UKSHREIÐRIÐ eftir Dale Wasserman Lau. 4/2 næstsíðasta sýning - fim. 9/2 síðasta sýning. Ath. síðustu 2 sýningar. • SNÆDROTTNINGIN eftir Evgeni Schwartz Byggt á ævintýri H.C. Andersen. Sun. 29/1 kl. 14 - nokkur sæti laus - sun. 5/2 nokkur sæti laus - sun. 12/2 - sun. 19/2 uppselt. GJAFAKORT í LEIKHÚS - SÍGILD OG SKEMMTILEG GJÖF Miðasala Þjóðleikhússins er opin alla daga nema mánudaga frá kl. 13:00 tll 18:00 og fram að sýningu sýningardaga. Tekið á móti símapöntunum virka daga frá kl. 10.00. Grxna linan 99 61 60 - greiðslukortaþjónusta. Jg BORGARLEIKHUSIÐ F LEIKFÉLAG REYKJAVÍKUR STÓRA SVIÐIÐ KL. 20: • Söngleikurínn KABARETT 7. sýn. í kvöld, hvít kort gilda, uppselt, 8. sýn. fim. 2/2, brún kort gilda, fáein sæti laus, 9. sýn. lau. 4/2, bleik kort gilda, uppselt, sun. 5/2, mið. 8/2, fim. 9/2, fös. 10/2 fáein sæti laus. • LEYNIMELUR 13 eftir Harald Á. Sigurðsson, Emil Thoroddsen og Indriða Waage. Sýn. fös. 3/2 30. sýn. lau. 11/2 næst sfðasta sýn, lau. 25/2, allra sfðasta sýning. LITLA SVIÐIÐ kl. 20: • ÓSKIN {GALDRA-LOFTUR) eftir Jóhann Sigurjónsson. Sýn. fös. 3/2, næst siðasta sýn., sun. 12/2, síðasta sýning. • ÓFÆLNA STÚLKAN eftir Anton Helga Jónsson. Sýn. sun. 29/1 kl. 16fáeinsæti laus, mið. 1/2 kl. 20, sun. 5/2 kl.16, fim. 9/2. Munið gjafakortin okkar - frábær tækifærisgjöf! Miðasalan er opin alla daga nema mánudaga frá kl. 13-20. Miðapantanir í síma 680680 alla virka daga kl. 10-12. - Greiðslukortaþjónusta. inii ISLENSKA OPERAN sími 11475 Qul eJfU/MOlúl eftir Verdi Frumsýning fös. 10. feb. örfá sæti laus, hátíðarsýning sun. 12. feb. örfá sæti laus, 3. sýn. fös. 17. feb., 4. sýn. lau. 18. feb. Miðasala fyrir styrktaraðila hefst 17, janúar. Almenn miðasala 21. janúar. Miðasalan er opin frá kl. 15-19 daglega, sýningardaga til kl. 20. Sími 11475, bréfsími 27384. - Greiðslukortaþjónusta. LEIKFELAG AKUREYRAR MOGULEIKHUSIO \iið Hlenrim TRÍTILTOPPUR barnaleikrit eftir Pétur Eggerz Lau. 28/1 kl. 14.00 fáein sœti laus - sun. 29/1 kl. 13.30 fáein sœti laus. ALLRA SIÐUSTU SÝNINGAR Miðasala í leikhúsinu klukkutíma fyrir sýningar, í símsvara á öðr- um ti'mum í sfma 562 2669. Leikfélag Menntaskólans v. Hamrahlíð sýnir í Tjarnarbíói: Marat - Sade Ofsóknirt og morðið á Jean-Paul Marat, sýnt af vistmönnum Charen- ton geðveikrahælisins undir stjórn markgreifa de Sade eftir Peter Weiss í þýðingu Árna Björnssonar. Sýn. í kvöld kl. 20, sun. 29/1 ki. 20, mán. 30/1 ki. 20. Verð kr. 500 f. skólafólk - kr. 1.000 f. aðra. Miðapantanir í símsvara allan sólarhringinn i síma 610280. KafflLeíkhHSidl Vesturgötu 3 I lil.ADVARPANiJM [ Skilaboð til Dimmu —— e. Elísabetu Jökulsdóttur 3. sýning í kvöld 4. syning 4. feb. Leggur og skel - bamaleikrit - Frumsýning á morgun kl 15. 2. sýning 4. feb. kl. 15. Miðaverð kr. 550. Alheimsferðir Erna —— e. Hlín Agnarsdóttur Frumsýning 3. feb. Lítill leikhúspakki Kvöldverður og leiksýning aðeins 1.600 kr. á mann. Barinn opinn eftir sýningu. Kvöldsýningar hefjast kl. 21.00 FÓLK í FRÉTTUM Onnur JOHN Belushi var einn vin- sælasti gamanleikari sinnar kynslóðar. Á stuttum leikara- ferli sínum brá hann sér i mörg gervi, þar á meðal Júl- íusar Sesars og Beethovens. Engínn töffari ipnoiip ORÐHÁKURINN Andrew Dice Clay verður ekki með neina \ töffarastæla á næstunni. Svarti | leðurjakkinn og ósiðlegt orð- bragðið sem hefur einkennt hann hingað tii verður að víkja fyrir nýju hlutverki. Dice hefui nefnilega fengið hlutverk eigin- manns í sjónvarpsþáttum um ung og nýgift hjón með böm. Þátturinn mun nefnast því sykursæta nafni „The Honeymo- oners“ og á víst að verða dálítið . í anda „Roseanne“-þáttanna. Mótleikkona Dice í þáttunum verður Cathy Moriarty, en hún hefur meðal annars leikið í kvik- myndinni „Soapdish". Áður hafði Dice leikið í þáttunum „The Ties That Bind“ með Ralph Macchio úr „Karate Kid“, en þeir hafa ekki verið teknir tii sýninga ennþá í Bandaríkjunum. CAB Calloway var í aukahlutverki í Blúsbræð- rum og söng lagið „Minnie the Moocher". mynd um Blúsbræðui ►KVIKMYNDIN Blúsbræður, sem var með John Belushi og Dan Aykroyd í aðalhlutverkum er orðin sígild í kvikmyndasög- unni. Síðan hún kom fyrst fyrir sjónir bíógesta hefur mikið vat runnið til sjávar. John Belushi er látinn og Dan Aykroyd hefuj bætt á sig ófáum kílóum. Það kom því mörgum á óvart þegar tilkynnt vsir að ný mynd um Blúsbræður væri í bígerð. Að þessu sinni mun Jim Bel- ushi, bróðir Johns Belushis, leika blúsbróður Dans Aykro- yds í leikstjórn Johns Landis. Aykroyd segist fullur til- hlökkunar að hefjast handa og þótt Jim Belushi muni aldrei fyMa upp í það skarð sem John skildi eftir sig, sé hann frábær leikari og hafi ágæta rödd. Hvað á daga blúsbræðra drífur aðþessusinni verðursvo tíminn að leiða / í ljós. Mannfagnaður Vegleg gjöf og sölusýning á verkum Stórvals Morgunblaðið/Sverrir EGILL Eðvarðsson og Guðrún Jónsdóttir virða fyrir sér verk Stói*vals. EGILL Eðvarðsson afhenti Lista- safni Reykjavíkur á Kjarvalsstöð- um höfðinglega gjöf síðastliðinn þriðjudag fyrir hönd Jóns Aðal- steins Stefánssonar, sonar Stefáns Jónssonar frá Möðrudal, Sig- urbjargar Jónsdóttur eiginkonu hans og fjölskyldu. Um var að ræða fjórtán olíumyndir og sex vatnslitamyndir eftir listamanninn. Guðrún Jónsdóttir, formaður menningarmálanefndar Reykjavík- ur, veitti gjöfínni viðtöku. Tilurð gjafarinnar var sú að af- komendum Stefáns eða Stórvals þótti við hæfi að til væri gott sam- ansafn verka hans á einum stað. Þau höfðu því samband við Egil Eðvarðsson, sem var bæði náinn samstarfsmaður og vinur lista- mannsins, og fengu hann til að sjá um alla framgöngu í málinu. Hann kom þá að máli við forstöðumenn Listasafnsins og í sameiningu voru valin úr tuttugu verk sem þóttu gefa góða mynd af ferli listamanns- ins. Egill Eðvarðsson sagði í samtali við Morgunblaðið að fyrirhuguð væri sölusýning á því mikla mynda- safni sem Stefán lét eftir sig. „Með hækkandi sól verður efnt til stórrar sýningar í hans anda frá gólflistum upp í rjáfui'," sagði Egill. Ekki hefur enn verið ákveðið hvar sýn- ingin verður haldin. Aðspurður sagðist Egill halda að verkin yrðu seld á sanngjörnu verði í anda Stef- áns og víst væri að mikill fjölda mjög frambærilegra málverka yrði í boði.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.