Morgunblaðið - 28.01.1995, Blaðsíða 45

Morgunblaðið - 28.01.1995, Blaðsíða 45
MORGUNBLAÐIÐ LAUGARDAGUR 28. JANÚAR 1995 45 FÓLK í FRÉTTUM JAMIE Lee Curtis er ein eftirsótt- asta leikkona í Hollywood. Sharif búinn að ná sér ►LEIKARINN Omar Sharif hef- ur náð sér að fullu, eftir að hafa gengist undir skurðaðgerð þar sem var græddur í hann gangráð- ur. „Ég er búinn að ná mér full- komlega," sagði leikarinn eftir aðgerðina. „Reyndar er ég betur á mig kominn núna en áður.“ Sharif ætti því að vera undir það búinn að sinna eftirlætis áhuga- máli sínu aftur. Hann ætlar sér nefnilega að taka þátt í sólar- hrings löngu bridsmaraþoni. Þessi 62 ára stjarna úr kvik- myndunum „Lawrence of Arabia“ og „Dr. Zhivago" hefur gefið reykingar upp á bátinn, en hann reykti sextíu sígarettur á dag. Auk þess er hann hættur að drekka viskí, þótt hann fái sér endrum og eins vínglas, Sharif segist ennþá fá aðdáendabréf, þótt hann viðurkenni að aðdáend- urnir séu aðeins eldri en þeir voru áður fyrr: „Þeir hafa líka elst,“ sagði hann brosandi. „Við eldumst öll.“ ► JAMIE Lee Curtis mun fara með aðalhlutverk í kvik- myndiimi „House Arrest“, en tökur á henni hefjast í mars. Kvikmyndin fjallar um krakkahóp, sem lokar foreldra sína, unnið úr sinum málum. Þegar krakkarnir i hverfinu kom- ast að þessu loka þeir foreldra sína líka niðri í kjaliara og hefst þá hópmeðferð yfir helgi. Næsta verkefni Curtis á eftir þessn verður framhald gamanmyndarinnar vinsælu, „A Fish Called Wanda“. SEINT á þessu ári hefjast tökur á framhaldi „A Fish Calied Wanda“, en hér sjást Curtis og John Cleese í einu atriði þeirr- ar myndar. CURTISlék siðast á móti Arnold Schwarzen- egger í Sönnum lygum. Fólk Polanski í Rotterdam ►LEIKSTJÓRINN og kvik- myndaframleiðandinn Roman Pol- anski sést hér við skilti sem aug- lýsir alþjóðlegu kvikmyndahátíð- ina í Rotterdam. Nýjasta kvik- mynd Polanskis, „Death and the Maiden“, með Sigourney Weaver og Ben Kingsley í aðalhlutverkum verður opnunarmynd hátiðarinn- ar, sem hefst 5. febrúar. Það verð- ur jafnframt Evrópufrumsýning myndarinnar. * Snúðjuvegi 14 í Kópavogi, súni: 87 70 99 * : „Af ánægju : :út að eyrum...": * . . ' * „ Anna ViUúálnis og , » Garítar Karlsson * halda nppi slanslausu * . Jjiirí laugardagskvöld ' . * STÓRT BARDANSGÓLF! ' » *> ^js/VMA ^ L Hamraboig 11, sími 42166 Þorrahlaðborð aðeins kr. 1.390. Viöar Jónsson & Dan Cassidý sjá um fjörið til kl. 03.00. DANSBARINN MANNAKORN 20 ÁRA AFMÆLISTÓNLEIKAR Magnús Eiríksson Pálmi Cunnarsson Cunnlaugur Briem Eyþór Cunnarsson áDANSBARNUM Tónleikarnir hefjast kl. 23.30 Matargestir á MONGOLIAN BARBECUE fá frítt inn Crensásvegi 7, Símar 33311 og 688311 Dansleikur í kvöld kl. 22-03 Hljómsveitin Tónik leikur fyrir dansi. Miðaverð kr. 800 Miða- og borðapantanir í símum 875090 og 670051. X KVÖLD Hljómsveitin HUNANG meiriháttar qóður matur verður í bullandi stuði fra kl 181,13 langt fram á nótt sími: 568 96 86 léttri og góðri stemningu á Mímisbar. Súlnasalur lokaður vegna einkasamkvamis. -þín saga! 1 . I'j 1

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.