Morgunblaðið - 28.01.1995, Blaðsíða 49

Morgunblaðið - 28.01.1995, Blaðsíða 49
MORGUNBLAÐIÐ LAUGARDAGUR 28. JANÚAR 1995 49 Hasarhetjan Van Damme snýr hér aftur í spennuþrunginni ferð um tímann. Timecop er vinsælasta mynd Van Damme til þesa og það ekki að ástæðulausu. Vilt þú flakka um tímann? Skelltu þér þá á besta þrillerinn í bænum, Timecop Aðalhlutverk: Jean Claude Van Damme, Ron Silver, Mia Sara og Gloria Reuben. Leikstjóri: Peter Hyams. Sýnd kl. 5, 7, 9 og 11. Bönnuð innan 16 ára. ATHUGIÐ! TILBOÐ KR 400 Á ALLAR ÞRJÚ SÝNINÚAR Þessi klassiska saga í tiýrri hrifandi kvikmynd J.ASON Nliiri.' ' ; . .......... ] IU1U. IV :r4 ***. Ó.T. Rás 2 ***. A.Þ. Dagsljós STÓRMYNDIN JUNGLEBOOK „Junglebook" er eitt vin- sælasta ævintýri allra tíma og er frumsýnd á sama tíma hérlendis og hjá Walt Disney í Bandaríkjunum. Myndin er uppfull af spennu, rómantík, gríni og endalausum ævintýrum. Stórgóðir leikarar: Jason Scott Lee (Dragon), Sam Neill (Piano, Jurassic Park), og John Cleese (A Fish Called Wanda). Ath.: Atriði í myndinni geta valdið ungum börnum ótta. Sýnd kl. 3, 5, 7, 9 ALVÖRU BÍÓSALIR!!! - ALVÖRU BÍÓSALIR!!! Sýnd kl. 3, 5, 7. 9 og 11. Komdu og sjáðu THE MASK, mögnuðustu mynd allra tima! FOLK ÞAÐ FER að verða algeng sjón að sjá Victoriu Sellers í hanrjjárnuni. BRITT Ekland með dóttur sinni Victoriu Sellers. Sellers ákærð fyrir að selja fíkniefni ► VICTORIA Sellers, dóttir gamanleik- arans Peters Sellers og leikkonunnar Britt Ekland, var handtekin siðastliðinn mánu- dag vegna gruns um að hún væri undir áhrifum fíkniefna og hefði auk þess fikni- efni í fórum sínum. Carol Fisch saksókn- ari hefur nú lagt fram kæru á hendur Victoriu fyrir að hafa amfetamín til sölu og hafa auk þess lyfíð diazepam í vörslu sinni. í byijun þessa árs játaði Sellers sekt sína fyrir að vera með þýfi í fórum sínum og var dæmd í þrettán daga fangelsi og fékk þrjú ár skilorðsbundið að auki. Auk þess viðurkenndi hún árið 1993 að hafa haft marijúana í fórum sinum og var dæmd til að vinna í almannaþágu. Saka- skrá hennar er því í lengri kantinum og hún á ekki von á góðu þegar mál hennar verður tekið fyrir. & m SIMI 19000 GALLERI REGNBOGANS: SIGURBJORN JONSSON Frumsýning: Sýnd kl. 7, 9 og 11. Tommi og Jenni Sýnd kl. 3. Lækkaö veröi Lilli ertýndur Sýnd kl. 3 og 5. Bakkabræður í Paradís Sýnd kl. 3 og 5. Vegna gífurlegra fyrirspurna efnum við til miðnætursýningar: U, Sii'hhír/r} ) , \ -i -I i > . * |i f f jV Villt, tryllt og kolrugluð grínmynd um brjálæðustu heimavist sem sögur fara af. Aðalhlutverk: Jeremy Piven (Judgement Night, The Player), Chris Young {The Great Outdoors, She's having a Baby) og David Spade (Saturday Night Live). Leikstjóri Hart Bochner. Sýnd kl. 3, 5,7, 9 og 11. *Hvað er þetta maður, ég er bara að grínast! Sýnd kl. 2.30,4.45, 6.50, 9 og 11.15. B.i. 12 ára. HETJAN HANN PABBI Bjóðum bópum lokaðar einkasýnirtgar um helgar. Hafið samband við Halldór í síma 600900. Sýnd á miðnætti. Bönnuð innan 16 ára. REYFARI Sýnd kl. 5, 7, 9 og 11. B.i. 16 ára. ★*★★★ E.H., Morgunpósturinn. ★★★★ Ö.N. Tíminn. ★**Va Á.Þ., Dagsljós. ★**Vt A.l. Mbl. ★** Ó.T., Rás 2.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.