Morgunblaðið - 28.01.1995, Blaðsíða 51

Morgunblaðið - 28.01.1995, Blaðsíða 51
MORGUNBLAÐIÐ LAUGARDAGUR 28. JANÚAR 1995 51 DAGBOK VEÐUR Spá kl. 12.00 f dag: Heiðskírt Léttskýjað Hálfskýjað Skýjað Alskýjað VEÐURHORFUR í DAG Yfirlit: Um 800 km suður af Reykjanesi er 958 mb víðáttumikil lægð sem þokast austur. Yfir Norðaustur-Grænlandi er 1.030 mb hæð. Spá: Norðaustan kaldi og él um norðanvert landið en þurrt og víðast léttskýjað syðra. Frost víða 4-10 stig. VEÐURHORFUR NÆSTU DAGA Sunnudagur:Norðanátt, víða strekkingur aust- anlands. Éljagangur á Norðausturlandi, en annars að mestu þurrt og léttskýjað verður sunnanlands og vestan. Frost á þilinu 8-15 stig. Mánudag: Nokkuð hvöss suðaustanátt með snjókomu sunnan- og vestanlands, en annars staðar verður vindur fremur hægur og að mestu þurrt. Minnkandi frost. Rigning Slydda Snjókoma '.y Skúrir | V t | Vindörin sýnir vind- XJ Slydduél I stefnu og fjöörin v éi s Sunnan, 2 vindstig. 10° Hitastig Þoka Súld vindstyrk, heil fjöður , s er 2 vindstig. 6 Helstu breytingar til dagsins i dag: Lægðin suður af landinu þokast til austurs, en lægðin suðaustur af Nýfundnalandi hreyfist í bili til austnorðausturs. Veðurfregnatímar: 1.30, 4.30, 6.45, 7.30, 10.45, 12.45, 16.30, 19.30, 22.30. Svarsími Veðurstofu Islands - Veðurfregnir: 990600. Fyrir ferðamenn: 990600 og sfðan er valið 8. FÆRÐ Á VEGUM (Kl. 17.30 í gær) Á norðanverðurm Vestfjörðum er Breiðadals- heiði ófær og þungfært er á milii Þingeyrar og Flateyrar. Fært er orðið frá Hólmavík í Drangsnes um Bjarnafjörð. Skafrenningur er í Gilsfirði og eins á heiðum á sunnanverðum Vestfjörðum, annars er ástand vega allgott en þó er hálka á víð og dreif á vegum landsins. Nánari upplýsingar um færð eriu veittar hjá þjónustudeild Vegagerðarinnar í Reykjavík í símum 996316 (grænt númer) og 91-631500. VEÐUR VÍÐA UM HEIM kl. 12.00 í gær að ísl. tíma Akureyri -10 skýjað Glasgow 1 alskýjað Reykjavík -3 hálfskýjað Hamborg 4 vantar Bergen 0 úrkoma London 4 rigning Helsinki 0 alskýjað LosAngeles 10 hálfskýjað Kaupmannahöfn 2 lóttskýjað Lúxemborg 1 skýjað Narssarssuaq 1 skýjað Madríd 7 þokumóða Nuuk -7 heiðskírt Malaga 20 léttskýjað Ósló -6 lóttskýjað Mallorca 16 lóttskýjað Stokkhólmur -6 léttskýjað Montreal -16 léttskýjað Þórshöfn -1 hálfskýjað NewYork 0 léttskýjað Algarve 16 skýjað Oríando 7 heiðskírt Amsterdam 4 alskýjað Parls 5 skýjað Barcelona 13 léttskýjað Madeira 20 skýjað Beriín vantar Róm vantar Chicago -6 alskýjað Vín 6 skýjað Feneyjar 9 léttskýjað Washington -3 léttskýjað Frankfurt vantar Winnipeg -21 hrímþoka 28. JANÚAR Fjara m FIÓA m Fjara m Flóö m Fjara m Sólris Sól f hód. Sólset Tungl f suðri REYKJAVÍK 5.47 4,1 12.00 0,4 18.06 3,9 10.19 13.39 17.00 11.18 ÍSAFJÖRÐUR 6.13 2,1 12.41 0,5 18.31 1,9 10.44 13.45 16.47 11.24 SIGLUFJÖRÐUR 1.53 0,4 8.14 1,3 14.36 0r2 21.10 1 r2 10.26 13.27 16.28 11.06 DJÚPIVOGUR 1.16 1,9 7.34 0,5 13.33 1,7 19.41 0,4 9.52 13.09 16.28 10.47 Sjávarhæð miðast við meðalstórstraumsfjöru (Morgunblaðið/Siómælingar íslands) LÁRÉTT: X skækjur, 8 naut, 9 brúkar, 10 spU, 11 þrætu, 13 livalaafurð, 15 gjalds, 18 svarar, 21 guð, 22 eyja, 23 geil í fjallshlíð, 24 glímutök. í dag er laugardagur 28. janúar, 28. dagur ársins 1995. Orð dags- ins er: Jafnvel þótt ég farí um dimman dal, óttast ég ekkert illt, því að þú ert hjá mér, sproti þinn og stafur hugga mig. (Sátm. 23, 4.) borðhaldi kl. 20. Uppl. gefur Níels Árni Lund í s. 52227. Reykjavík heldur for- mannafund nk. fimmtu- dag á Hallveigarstöðum kl. 20. Skipin SÁÁ félagsvist. félags-— vist verður spiluð í Uif- aldanum og mýfiugunni, Ármúla 17a, í kvöld kl. 20. Öilum opið. Kirkjustarf Laugarneskirkja. Guðsþjónusta í dag kl. 11 í Hátúni lOb. Reykjavíkurhöfn: í fyrradag komu Klakk- ur sem fór samdægurs, Freyja og Frithjof. Þá fóru Úranus og Jón Baldvinsson. í gær fóru Haukur og Mælifell. í dag fara Fritþjof, Hálf- dán í Búð og Svanur. Krossgátan Barðstrendingafélag- ið og Djúpmenn eru með spilavist á Hallveig- arstöðum kl. 14 í dag sem er öllum opin. Verð- laun og kaffiveitingar. Neskirkja. Félagsstarf aldraðra. Samvera í dag kl. 15 í safnaðarheimil- inu. Spilað verður bingó. Veitingar. Kirkjubíll. Hafnarfjarðarhöfn: í gær komu Lómur og Albert Ólafsson af veiðum. í dag er vænt- anlegt rússneska skipið Borliskaya Fréttir Flóamarkaðsbúðin, Garðastræti 6 verður með útsölu þriðjudaginn 31. janúar, fímmtudag- inn 2. febrúar og föstu- daginn 3. febrúar kl. 13-18. Allt verður selt á eitt hundrað krónur. Mannamót Félag eldri borgara í Kópavogi. Heimsókn eldri borgara Garðabæ í Fannborg 8, Gjábakka í dag ki. 14. Fjölbreytt dagskrá og kaffihlað- borð. Húsið öllum opið. Bandalag kvenna í KEFAS, Dalvegi 24, Kópavogi Almenn sam- koma í dag í umsjá ungl- inga. íþróttafélag fatlaðra í Reykjavík verður með kaffi og vöfflusölu í dag og á morgun í íþrótta- húsinu við Hátún 14. Þingeyingafélagið verður með þorrablót sitt í Breiðfirðingabúð í kvöld sem hefst með Stöðumælar TILLÖGUR hafa verið lagðar fram um að lengja gjald- skyldu stöðumæla í Reykjavík, stytta hámarkstíma o.fl. til að minnka skuld- ir Bílastæðasjóðs. Það var bandarísk- ur blaðamaður sem átti hugmyndina að stöðumælinum, stofnaði hönnunar- fyrirtæki og voru fyrstu 150 mælarnir teknir í notkun í júli 1935 í Tulsa, Okla- homa. í Reykjavík- urborg eru stöðumælar af gömlu gerðinni 932 talsins. Þeir voru hannaðir í Duncan Ind- ustries í Arkansas og teknir í notkun hér á landi í ágúst 1957. Miðamælarnir sem fram- leiddir eru i Frakklandi, 22 talsins, voru tekn- ir i notkun 1992 og við þá eru alls 764 bOa- stæði. Þeir hafa tæknUega reynst vel og veita í raun betri þjónustu. Tilraunir i þá veru að rafvæða myntskynjun i gamla mælinum svo snerillinn kunnuglegi verði úr sögunni lofar góðu. Átta slíkir voru fengnir að láni til reynslu og eru í notkun f Austurstræti og hafa reynst vel og enginn þeirra bilað enn. MORGUNBLAÐIÐ, Kringlunni 1, 103 Reykjavik. SlMAR: Skiptiborð: 669 1100. Auglýsingar: 669 1111. Áskriftir: 669 1122. SÍMBRÉF: Ritstjóm 669 1329, fráttir 669 1181, iþróttir 569 1156, sérblöð 569 1222, auglýsingar 569 1110, skrifstofa 568 1811, gjaldkeri 569 1115. NETFANG: MBL@CENTRUM.IS / Áskriftargjald 1.500 kr. á mánuði innanlands. f lausasölu 126 kr. eintakið. LÓÐRÉTT: 2 broddur, 3 manns- nafns, 4 ónar, 5 kæpan, 6 ein sér, 7 skjóti, 12 skaut, 14 hress, 15 ófús, 16 bleyða, 17 fælin, 18 gengur, 19 karlfugl, 20 létta til. LAUSN SÍÐUSTU KROSSGÁTU Lárétt: - 1 lokan, 4 hunds, 7 vitur, 8 ýsuna, 9 tær, 11 sorp, 13 æsta, 14 eflir, 15 hörð, 17 alda, 20 enn, 22 kóðið, 23 orgar, 24 rangi, 25 arrar. Lóðrétt: - 1 lævis, 2 kutar, 3 nært, 4 hlýr, 5 nauts, 6 skapa, 10 ætlun, 12 peð, 13 æra, 15 húkir, 16 rúð- an, 18 lagar, 19 aurar, 20 eðli, 21 nota. MAL í Bormrkrimíunni Hvaða skoðun hefurþú? Er besti vinur mannsins versti óvinur nágrannans? Á að leyfa hundahald? í dag kl. 14.00 í Málpípunni munu Árni Þór Sigurðsson, hagfræðingur og borgarfulltrúi, og Helga Finnsdóttir, dýralæknir, eigast við um þessa áleitnu spurningu. Umræðunum verður útvarpað á Rás 2. Reglur fyrir Málpípuna: Frummælendur fá 4 mín. í fyrri umferð og 2 mín. í seinni umferð. Fyrir hverja spurningu sem þeir fá frá fólki úr sal fá þeir 70 sek. til að svara. MÆTUM ÖLL OG TÖKUMÞÁTTÍ MÁLPÍPUNNI

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.