Morgunblaðið - 28.01.1995, Síða 1

Morgunblaðið - 28.01.1995, Síða 1
JMttrgtntltfftfeife MENNING LISTIR PRENTSMIÐJA MORGUNBLAÐSINS LAUGARDAGUR 28. JANÚAR 1995 blað\^/ SPORVAGN - New Orleans, 1955, er ein af kunnari Ijós- myndunum i The Amerícans og dæmigeró fyrir kuldann, ein- semdina og von- leysió sem birl- isl i myndum bókarinnar. ANDREA, MABOU, 1977. Eitt margra verka sem Frank hef ur gert i minningu Andreu dóttur sinnar. ÞRJÁTÍU og fimm ór eru lióin síóan bókin. The Americans birtist fyrst í verslunum. I henni voru 83 svarthvítar Ijósmyndir sem ungur Sviss- lendingur hafói tekió á ferðum sínum um Bandaríkin á árunum 1 955 og 56. Hann hét Robert Frank og var að mynda nýtt heima- land sitt eins og það birtist honum. En ekki voru allir sáttir við þá túlkun og bókin kom fyrst út í Frakklandi því margir Bandaríkjamenn töldu þessar hráu og þunglyndislegu myndir móðgun við sig og landið. Fljótlega barst hróður bókarinnar þó út, hún mótaði stefnuna fyrir Ijósmyndara næstu áratuga og Frank varó einna kunnastur listamaður samtimans. Frægðin var honum þó ekki að skapi og ekk- ert vildi hann síður en endgrtaka sig, þannig að hann dró sig i hlé, sneri baki við Ijósmyndun og eyddi næstu áratug- um í frumlega kvikmyndagerð og síðar nýstárlega úr- vinnslu Ijósmynda og texta. Fyrr í vetur varð Frank svo og steig fram í sviðsljósið úr goðsagnalegri einangrun sinni. Þjóð- listasafn Bandaríkjanna i Washington opnaði vandaða yfirlitssýn- ingu á verkum hans, sýningu sem ferðast um heiminn næstu misser- in, og Frank var hylltur sem lykilpersóna i myndlist eftirstriðsáranna, meistari sem heldur áfram að þróa list sína og koma á óvart. Týndur meistari Ijðsmyndunar kemur í leitirnar sjötugur

x

Morgunblaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.