Morgunblaðið - 29.01.1995, Blaðsíða 5

Morgunblaðið - 29.01.1995, Blaðsíða 5
GOTT FÓLK MORGUNBLAÐIÐ SUNNUDAGUR 29. JANÚAR 1995 5 Verbtryggb spariskírteini meb 5,3% raunávöxtun. Spariskírteini með 4 eða 9 ára lánstíma. Þú tryggir þér skiptikjörin með því að kaupa þessi spariskírteini í stað þeirra sem nú eru til innlausnar. ECU-tengd spariskírteini. Gengistryggð spariskírteini tengd evrópsku mynteiningunni ECU. Með þeim tengist þú kjörum og ávöxtun hliðstæðum þeim serh eru á ECU-markaði í Evrópu. Þeir sem vilja fjárfesta til skamms tíma geta tryggt sparifé sitt í ríkisvíxlum með 3ja mánaða lánstíma. Komdu í Þjónustumiöstöð ríkisveröbréfa, Hverfisgötu 6, eöa í afgreiðslu Seölabanka íslands og láttu ráðgjafa okkar gefa þér góö ráö meö skiptin. Þú getur einnig hringt í Þjónustumiöstöðina í sírna 562 6040 og pantaö spariskírteini með skiptikjörum í staö þeirra sem nú eru til innlausnar. Skiptikjörin eru aðeins í boöi frá 10. til 20. febrúar. RÍKISSJQÐUR ÍSLANDS Kalkofnsvegi 1,150 Rcykjavík ÞJÓNUSTUMIÐSTÖÐ RÍKISVERÐBRÉFA Átt þú spariskírteini ríkissjóbs í l.fl. D 1990 sem eru til innlausnar 10. febrúar 1995? Fjárfestu áfram í spariskírteinum meb sérstökum skiptikjörum. Innlendur sparnabur er nauösynlegur hluti af efnahagslegri hag- sæld hverrar þjóðar. Ávaxtaðu sparifé þitt í spariskírteinum ríkis- sjóðs og þá leggur þú þitt af mörkum til að viöhalda stöbugleika og góbum lífskjörum í landinu. Taktu ábyrga afstöðu þegar þú ákveðui næstu fjárfestingu - fjárfestu áfram í spariskírteinum ríkissjóðs. Hverfisgötu 6, sími 562 6040

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.