Morgunblaðið - 29.01.1995, Blaðsíða 38

Morgunblaðið - 29.01.1995, Blaðsíða 38
38 SUNNUDAGUR 29. JANÚAR 1995 FÓLK í FRÉTTUM MORGUNBLAÐIÐ Smíðaverkstæðið kl. 20.00: • TAKTU LAGIÐ, LÓA! eftir Jim Cartwright Frumsýning fim. 2/2 nokkur sæti laus - 2. sýn. sun. 5/2 - 3. sýn. mið. 8/2 - 4. sýn. fös. 10/2. Litla sviðið kl. 20.30: • OLEANNA eftir David Mamet 5. sýn. fim. 2/2 - 6. sýn. sun. 5/2 - 7. sýn. mið. 8/2 - 8. sýn. fös. 10/2. Stóra sviðið kl. 20.00: • FÁVITINN eftir Fjodor Dostojevskí Fim. 2/2 - sun. 5/2, nokkur sæti laus - fös. 10/2 uppselt - lau. 18/2. • GAURAGANGUR eftir Ólaf Hauk Símonarson [ kvöld 29/1, uppselt, - mið. 1/2 - fös. 3/2 nokkur sæti laus - lau. 11/2 - sun. 12/2 - fim. 16/2. Ath. fáar sýningar eftir. • GAUKSHREIÐRIÐ eftir Dale Wasserman Lau. 4/2 næstsíðasta sýning - fim. 9/2 siðasta sýning. Ath. síðustu 2 sýningar. • SNÆDRO TTNINGIN eftir Evgeni Schwartz Byggt á ævintýri H.C. Andersen. í dag kl. 14 - nokkur sæti laus - sun. 5/2 nokkur sæti laus - sun. 12/2 - sun. 19/2 uppselt. GJAFAKORT íLEIKHÚS - SÍGILD OGSKEMMTILEG GJÖF Miðasala Þjóðleikhússins er opin alla daga nema mánudaga frá kl. 13:00 til 18:00 og fram að sýningu sýningardaga. Tekið á móti símapöntunum virka daga frá kl. 10.00. Græna línan 99 61 60 - greiöslukortaþjónusta. LEIKFÉLAG REYKJAVÍKUR STÓRA SVIÐIÐ KL. 20: • Söngleikurinn KABARETT 8 sýn. fim. 2/2, brún kort gilda, fáein sæti laus, 9. sýn. lau. 4/2, bleik kort gilda, uppselt, sun. 5/2, mið. 8/2, fim. 9/2, fös. 10/2 fáein sæti laus. • LEYNIMELUR 13 eftir Harald Á. Sigurðsson, Emil Thoroddsen og Indriða Waage. Sýn. fös. 3/2 30. sýn. lau. 11/2 næst síðasta sýn, lau. 25/2, allra síðasta sýning. LITLA SVIÐIÐ kl. 20: • ÓSKIN (GALDRA-LOFTUR) eftir Jóhann Sigurjónsson. Sýn. fös. 3/2, næst síðasta sýn., sun. 12/2, síðasta sýning. • ÓFÆLNA STÚLKAN eftir Anton Helga Jónsson. Sýn. í dag kl. 16 fáein sæti laus, mið. 1/2 kl. 20, sun. 5/2 kl.16, fim. 9/2. Munið gjafakortin okkar - frábær tækifærisgjöf! Miðasalan er opin alla daga nema mánudaga frá kl. 13-20. Miðapantanir í síma 680680 alla virka daga kl. 10-12. - Greiðslukortaþjónusta. Leikfélag Menntaskólans v. Hamrahiíð sýnir f Tjarnarbíói: Marat - Sade Ofsóknin og morðið á Jear.-Paul Marat, sýnt af vistmönnum Charen- ton geðveikrahælisins undir stjórn markgreifa de Sade eftir Peter Weiss í þýðingu Árna Björnssonar. Sýn. í kvöld kl. 20, mán. 30/1 kl. 20, fim. 2/2 kl. 20. Verð kr. 500 f. skólafóik - kr. 1.000 f. aðra. Miðapantanir í símsvara allan sólarhringinn í síma 610280. LEIKFELAG AKUREYRAR • Á SVÖRTUM FJÖÐRUM - úr Ijóðum Davíðs Stefánssonar eftir Erling Sigurðarson Sýn. í kvöld kl. 20.30, mið. 1/2 kl. 18,_ fim. 2/2 kl. 20.30. • ÓVÆNT HEIMSÓKN eftir J.B. Priestley. Sýn. fös. 3/2 kl. 20:30, lau. 4/2 kl. 20:30. Miðasalan opin virka daga kl. 14-18, nema mánud. og fram að sýningu sýn- ingardaga. Sími 24073. Seljavegi 2 - sími 12233. KIRSUBERJAGARÐURINN eftlr Anton Tsjekov. Sfðdegissýning sunnudaginn 29/1 kl. 15, fáein sæti laus. Miðasalan opnuð kl. 13 sunnudag. Miðapantanir á öðrum timum i símsvara, sími 12233. KaffiLeiRliiislfl Vesturgötu 3 I HLAUVAHPANIIM Leggur og skel - barnaleikrit Frumsýning í dag kl 15. Hj o o Þá mun enginn skuggi - 5 vera til. Sýningar 2. og 9. feb ■■ 0> Alheimsferöir Erna e. Hlín Agnarsdóttur Frumsýning 3. feb. Skilaboð fil Dimmu e. Elísabetu Jökulsdóttur 4. sýning 4. feb,____ Lífrill leikhúspakki Kvöldverður og leiksýning a&eins 1.600 kr. á mann. Barinn opinn eftir sýningu. Kvöldsýningar hefjast kl. 81.00 ! <0 o 01 UJ (!) Sinfóníuhljómsveit íslands Háskólabíói við'Hagatorg sími 562 2255 Gulir tónleikar Háskólabíói fimmtudaginn 2.febrúar, kl. 20.00 Hljómsveitarstjóri: Osmo Vánska Einleikari: ElmarOliveira Efnisskrá Ludvig van Beethoven: Fiðlukonsert Igor Stravinskíj: Vorblót Miðasala er alla virka daga á skrifstofutima og við innganginn við upphaf tónleika. Gœigslukortaþjónusta. FOLK Williams og Coppola vinna saman fyrir Disney ►ROBIN Williams hefur ákveðið að leika í drama- tísku gamanmyndinni „Jack“ undir leiksfjórn Francis Ford Coppola. Þetta er í fyrsta skiptí sem hann vinnur fyrir Disney, síðan hanjn lenti í deilum við fyrirtækið vegna tekna sinna fyrir teiknimyndina Aladdín, en honum fannst þær vera skammarlega lágar. Þá verður þetta í fyrsta skipti sem Williams og Coppola vinna saman að mynd, en þeir eiga saman veitingastað í San Franc- isco. Handritið er skrifað af Gary Nadeau og James DeM- onaco og fjallar um tíu ára strák með líkamlegan þroska á ROBIN Williams við fjörutíu ára gamlan mann. Astæðan fyrir þessu er erfðafræðileg- ur sjúkdómur sem veld- ur óeðlilegum líkams- þroska á meðan andleg- ur þroski er með eðli- legu móti. Williams leikur um þessar mundir í gaman- myndinni „Jumanji“ og næsta verkefni hans er endur- gerð á „Cage Aux Folles" undir leikstjórn Mike Nichols. Kvik- myndin „Jack“ er fyrsta gaman- mynd sem Coppola leikstýrir síðan hann leikstýrði „Peggy Sue Got Married" árið 1986. Áætlað er að gerð myndarinnar komi til með að kosta um þrjá milljarða króna. Stjörnur eru á himninum EDWARD Furiong sló í gegn í myndinni Tortímandinn II, þar sem hann lék hvorki meira né minna en bjargvætt mannkyns og mótleikari hans var heidur ekki af verri endanum, Arnold Schwarzenegger. Síðan þá hefur hann leikið í fjölmörgum mynd- um og í þeirri nýjustu, „little Odessa“, þar sem hann leikur á móti Vanessu Redgrave, þykir hann fara á kostum. Þrátt fyrir ungan aldur, en Furlong er sautján ára, hefur hann leikið í sex myndum og bráðum hefjasttökur á þeirri sjö- undu, „The Grass Harp“, þar sem hann leikur á móti Walter Matt- hau, Jack Lemmon, Sissy Spacek og Piper Laurie. Myndin er byggð á sögu eftir Truman Capote. Annars er Furlong byrjaður í sambúð með ástkonu sinni og besta vini sínum Jackie Domac, sem er þrítug. Þau kynntust þeg- ar þau unnu saman við myndina Tortímandinn II árið 1991 þegar Furlong var þrettán ára og Domac tuttugu og sex ára. Tveimur árum síðar fékk Furl- ong Domae til að kenna sér, á meðan hann sinnti köllun sinni í leiklistinni, og einu ári síðar, þegar Furlong var sextán ára, urðu þau eiskendur. Furlong segist vera hæst- ánægður með að vera í sambúð með þrítugri konu, en þegar aldursmunurinn kemur upp, setjumst við niður og tölum saman,“ segir hann. „Það er viðkvæmt mál, en við elskum hvort annað. Allir sem eru ást- fangnir hljóta að skilja í hvaða sporum við stöndum. í fyrstu var þetta auðvitað mjög ein- kennilegt. Ég hugsaði með sjálf- um mér: Guð minn góður, ég bý með tuttugu og níu ára konu. Síðan kom í Ijós að okkur líður bara mjög vel og það er það sem skiptir máli. Ég er viss um að þetta var þó erfið ákvörðun fyr- ir Jackie.“ Þakkar fyrir að hafa atvinnu ►LEIKARINN Hugh Grant sagði eftir að hafa fengið Golden Globe-verðlaun- in sem besti gamanleikari síðasta árs: „Það er óveiyulegt fyrir mig að hafa atvinnu, hvað þá að vinna til verð- launa." Næsta kvik- mynd sem hann leikur í nefnist „Sense and Sensi- bility“ og mótleikkona hans verð- ur ekki af verri endanum eða Emma Thompson. Annars var Grant ekkert að leyna því að hann væri óvanur að umgangast slíkan stjörnufans, eins og var á afhendingn Golden Globe-verðlaunanna: „Ég hitti Arnold Schwarzenegger rétt í þessu og það leið næstum yfir mig.“ ►BARNASTJARNAN Mara Wilson, sem er sjö ára, söng og dansaði við lögin „Singin’ in the Rain“ og „Pennies Fropi Hea- ven“ á afhendingu Golden Globe-verðlaunanna nýverið. Eftir á var hún spurð hvernig henni líkaði við að vera stjarna. Hún svíiraði að bragði: „Einu sljörnurnar eru á himn- inum.“ Þegar Wilson var spurð hver væri eftir- lætís kvikmynd sín, ýjaði einn fréttamaðurinn að því við hana að það væri „Mrs. Doubtfire", en þar fór hún með stórt hlut- verk. Hún var snögg til að svara: „Mrs. Doubtfire er ekki uppáhalds kvik myndin mín.“ Viðstaddir hlógu furðu lostnir, en hún bætti við: „... en pabbi heldur mikið upp á hana.“ FOLK Furlong 1 sambúð með eldri konu

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.