Morgunblaðið - 29.01.1995, Blaðsíða 42

Morgunblaðið - 29.01.1995, Blaðsíða 42
42 SUNNUDAGUR 29. JANÚAR 1995 MORGUNBLAÐIÐ # i “Robert De Niro puts in a BREATHTAKING performance.” Andy ('oulson, 7///-- .S'Í.V “Big, Beautiful, Swirling, SENSUOUS iulie Burchhill. SVSItW TIMES “KNOCKS Sf* ,.m “AMUST YOUR SEE EYESOUT” '.M ‘§j MOVIE” Emma Norman, DAILY SIIRROR Alan lrank.AI//.l S/:i« T~lTc~a s f 1 L M Frumsýning á stórmyndinni FRANKENSTEIN Stórmynd Kenneths Branagh um dr. Frankenstein, hryllilegt sköpunarverk hans og hörmulegar afleiðingar þess. Aldrei hefur skáld- sögu Mary Shelley verið gerð jafngóð skil og nú. Frankenstein er mynd sem ekki nokkur maður má láta fram hjá sér fara. Aðalhlutverk: Kenneth Branagh, Robert De Niro, Helena Bonham Carter, Tom Hulce, Aidan Quinn og John Cleese. Framleiðandi: Francis Ford Coppola. Leikstjóri: Kenneth Branagh. Sýnd kl. 5, 9 og 11.30. Bönnuð innan 16 ára. TPix ” MARY SHELLEY'S F RAN KE N STE I STJÖRNUBÍÓLÍNAN SÍMI991065 Taktu þátt í spennandi kvikmyndagetraun. Verðlaun: Boðsmiðar á myndir í STJÖRNUBÍÓI. Verð kr. 39,90 mín. EINN TVEIR Ein stelpa. tveir strákar, þrir möguleikar threesome AÐEINS ÞÚ JAFNVEL KÚREKASTELPUR VERÐA EINMANA Miðaverð kr. 550. Sýnd kl. 7.20. Síðustu sýningar. Sýnd kl. 7. Sýnd kl. 11. B. i 12 ára. Skoðanakönnun sem gerð var meðal framhaldskólanema á sérstakri forsýningu. Hvemig fannst þér myndin Leon? Hver eftirfarandi mynda eftir Luc Besson finnst þér best; The Big Blue, Nikita eða Leon? ■I 2% I1 BP & o% frábær góO sæmileg léleg Niðurstöður byggðar á þeim sem tóku afstöðu Nikita FOLK Kann að velja sér mótleikara ► VEGUR og virðing Demi Moore í Hollywood er alltaf að aukast. Hun fór síðast með aðalhlutverk í spennumyndinni „Disclosure", þar sem hún leikur konu sem ákærð er fyrir kynferðislegt áreiti á vinnustað og fómarlamb hennar er Michael Douglas. Myndin sló í gegn í Bandaríkjun- um og hefur tilboðum rignt yfir Moore í kjölfarið. Fyrsta kvikmynd Moore nefnist „Blame It on Rio“ og er frá árinu 1984. Þar má segja að hún hafi gefið tóninn með því að leika á móti Michael Caine, því síðan þá hefur hún leikið á móti mörgum stærstu kyntröllum Hollywood. Má þar nefna Rob Lowe í „St. Elmos Fire“, Tom Cmise og Jack Nicholson í „Few Good Men“ og Robert Redford og Woody Harrel- son í „Indecent Proposal". í þessari upptalningu má ekki gleyma því að hún giftist einum eftirsóttasta leikara Hollywood, Bruce Willis. Næsta kvikmynd Demi Moore verður „The Scarlet Letter" þar sem hún leikur á móti Gary Oldman. Bæjarhrauni 14 Hafnarfiröi 565 3900 Grammer fyrir dóm- stóla? ►ÁKÆRA á hendur Kelsey Grammer verður tekin fyrir í rétti í febrúar. Málsatvik eru þau að Grammer er ákærður fyrir að hafa átt kynmök árið 1993 við fimmtán ára stúlku sem pass- aði börnin hans. Foreldrar stúlk- unnar ætluðu að höfða mál þá þeg- ar, en það gekk ekki eftir þegar stúlkan neitaði að bera vitni. Málinu skaut svo aftur upp á yfirborðið í nóvember í fyrra þegar stúlkan féllst á að bera vitni. Grammer hefur neitað öllum sakargiftum og mun koma í Ljós í febrúar hvort málið fer fyrir dómstóla.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.