Morgunblaðið - 29.01.1995, Blaðsíða 45

Morgunblaðið - 29.01.1995, Blaðsíða 45
MORGUNBLAÐIÐ SUNNUDAGUR 29. JANÚAR 1995 45 MANUDAGUR 30/1 Sjóimvarpið 15.00 ►Alþingi Bein útsending frá þing- fundi. 17.00 ►Fréttaskeyti 17.05 ►Leiðarljós (Guiding Light) Banda- rískur myndaflokkur. Þýðandi: Haf- steinn Þór Hilmarsson. (74) 17.50 ►Táknmálsfréttir is o° DRDklllEEkll ►Þytur f laufi DAiinHErm (wmd m tha Willows) Breskur brúðumyndaflokk- ur eftir frægu ævintýri Kenneths Grahames um greifingjann, rottuna, Móla moldvörpu og Fúsa frosk. Þýð- andi: Ólafur B. Guðnason. Leikradd- ir: Ari Matthíasson og Þorsteinn Bachman. (19:65) Stöð tvö 17.05 ►Nágrannar 17.30 ► Vesalingarnir 17.50 ►Ævintýraheimur NINTENDO 18.15 ►Táningarnir f Hæðagarði 18.45 ►Sjónvarpsmarkaðurinn 19.19 ►19:19 Fréttir og veður. 20.15 ►Eiríkur 18.25 ►Hafgúan (Ocean Girl) Astralskur ævintýramyndaflokkur fyrir böm og unglinga. Þýðandi: Þorsteinn Þór- hallsson. (10:13) 19.00 ►Flauel í þættinum eru sýnd ný tónlistarmyndbönd. Dagskrárgerð: Steingrímur Dúi Másson. OO 19.15 ►Dagsljós 20.00 ►Fréttir 20.30 ►Veður 20.40 KICTTID ►Þorpið (Landsbyen) PIlI IIII Danskur framhalds- myndaflokkur um gleði og sorgir, leyndarmál og drauma fólks í dönsk- um smábæ. Leikstjóri: Tom Hedega- ard. Aðalhlutverk: Niels Skousen, Chili Turell, Seren Ostergaard og ‘ Lena Falck. Þýðandi: Veturliði Guðnason. (10:12) CO 21.05 ►Taggart: Verkfæri réttvísinnar (Taggart: Instrument of Justice) Skosk sakamálamynd í þremur þátt- um um Taggart lögreglufulltrúa í Glasgow. Seinni þættirnir tveir verða sýndir á þriðjudags- og fimmtudags- kvöld. Leikstjóri er Richard Holtho- use og aðalhlutverk leika Mark McManus, James MacPherson og Blythe Duff. Þýðandi: Gauti Krist- mannsson. (1:3) 22.00 ►Blómasýningin í Chelsea (Equi- nox: The Chelsea Flower Show) Bresk heimildarmynd um mestu blómasýningu í heimi sem haldin er árlega í Chelsea. Þýðandi: Hallgrímur Helgason. Þulur: Ragnheiður Claus- en. 23.00 ►Ellefufréttir og Evrópubolti 23.20 ►Viðskiptahornið Umsjón: Pétur Matthíásson fréttamaður. 23.30 ►Dagskrárlok 20.35 hJETTID ^ Matreiðslumeistar- PICI I lll inn í kvöld eldar Sigurð- ur nokkra spennandi og framandi rétti. Sem dæmi má nefna arabískan kjúklingarétt og paellu að hætti Sigga Hall. Umsjón: Sigurður L. Hall. Dagskrárgerð: María Maríus- dóttir. 21.10 ►Vegir ástarinnar (Love Hurts III) (10:10) 22.00 ►Ellen (12:13) 22.25 ►Hitchcock Alfred Hitchcock verð- ur leikstjóri febrúarmánaðar á Stöð 2 og af því tilefni sýnum við merki- legan heimildarþátt um meistarann. Fjallað er um feril leikstjórans, sýnd brot úr helstu myndum hans og leik- arar rifja upp kynni sín af honum. Sérstakur gaumur er gefinn að hand- ritsgerð Hitchcocks og hvernig hann undirbjó bestu kvikmyndaatriðin löngu áður en tökur hófust. 23.15 ►Barnsrán (In a Stranger’s Hand) Spennumynd um nýríkan kaupsýslu- mann sem verður vitni að því þegar stúlkubarni er rænt og hefur æsileg- an eltingarleik við mannræningjana ásamt móður bcimsins. Saman drag- ast þau inn í háskalega glæpaveröld þar sem samsæri, bamsrán og bijál- æði ráða ríkjum. í aðalhlutverkum em Robert Urich og Megan Gallagh- er. 1993. Bönnuð börnum. 0.45 ►Dagskrárlok Mark McManus og Blythe Duff í hlutverkum sínum. Verkfæri réttvísinnar Smábófi gerist sjónvarpið kl. 21.05 Taggart irfimalfta lögreglufulltrúi í Glasgow er mætt- viiiii yrirvaiua ur jejks ejna ferg;na enn j þriggja gegn manni þátta syrpu sem sýnd verður á sem löarealan mánudags-. þriðjudags-, og , 3 fimmtudagskvöld og heitir Verk- I UlaSgOW færj réttvísinnar. Smábófi einn ger- hefur verið að ist vitni yfítvalda gegn fyrrum for- ■ ingja þeim manni sem lögreglan í reyna ao Giasgow íeggur hvað mesta áherslu klófesta lengi á að klófesta. Þegar verið er að flytja uppljóstrarann í réttarsalinn, þar sem hann á að bera vitni, ráð- ast félagar úr bófaflokknum á bfla- lestina en vitnið kemst undan. Sól- arhring seinna fínnast saksóknar- inn í málinu og öryggisvörður hans látnir og hafa báðir verið myrtir. Hinn nýi yfirmaður Taggarts vill láta færa alla félaga í bófaflokknum til yfírheyrslu en Taggart hefur vissar efasemdir um sekt þeirra. Heimildarþátt- ur um HRchcock Athyglinni er sérstaklega beint að kvikmynda- gerð Hitch- cocks og fjallað um handrits- gerðina STOÐ 2 kl. 22.25 Alfred Hitchcock verður leikstjóri febrúarmánaðar á Stöð 2 og af því tilefni verður sýnd- ur sérstakur heimildarþáttur um hann í kvöld. Fjallað er um feril leik- stjórans, sýnd brot úr frægustu myndum hans og rætt við samstarfs- fólk hans um persónuna Alfred Hitc- hcock. Athyglinni er sérstaklega beint að kvikmyndagerð Hitchcocks og flallað um þann sess sem handrits- gerðin skipaði ávallt í verkum hans. Sýnd verða brot úr myndum á borð við Psycho, North by Northwest, Frenzy, The Birds, Rear Window og Shadow of a Doubt, sem var í mest- um metum hjá Hitchcock sjálfum. Þulur í þættinum er leikarinn Cliff Robertson. YMSAR Stöðvar omega 7.00 Morris Cerullo, fræðsluefrii 7.30 Kenneth Copeland, fræðsluefni 8.00 Morgunstund 8.15 Lofgjörð 10.00 Morgunstund 10.15 Lofgjörð 16.00 Kenneth Copeland 16.30 Orð á síð- degi 16.45 Dagskrárkynning 17.00 Hallo Norden 17.30 Kynningar 17.45 Orð á síðdegi 18.00 Studio 7 tónlistar- þáttur 18.30 700 club fréttaþáttur 19.00 Gospel tónlist 20.30 Praise the Lord 23.30 Gospel tónlist SKY MOVIES PLUS 6.00 Dagskrárkynning 10.00 Radio Flyer, 1992 12.00 Blue Fire Lady F 1976, Cathiyn Harrison, Peter Gumm- ins, Mark Holden 14.00 We Joined the Navy G 1962, Kenneth More, Naval Commander 16.00 True Stor- ies, 1986, John Goodman 18.00 Rad- io Flyer, 1992, Lorraine Bracco, Jo- esph Mazello 20.00 Stranded, 1992, Deborah Wakeham, Ryan Michael 22.00 Lifepod F1993, Robert Lággia 23.30 Quarantine T 1988 1.10 Don- ato and Daughter T 1993, Charles Bronson, Dana Delany 2.40 Stardust F 1974, David Essex, Larry Hagman 4.30 Blue Fire Lady, 1976 SKY ONE 6.00 Bamaefni (The DJ Kat Show) 8.45 The Oprah Winfrey Show 9.30 Card Sharks 10.00 Concentration 10.30 Candid Camera 11.00 Sally Jessy Raphael 12.00 The Urban Peas- ant 12.30 E Street 13.00 St Etse- where 14.00 Shaka Zulu 15.00 The Oprah Winfrey Show 15.50 Bamaefni (The DJ Kat Show) 17.00 Star Trek 18.00 Gamesworld 18.30 Blockbust-, ers 19.00 E Street 19.30 MASH 20.00 Due South 21.00 Civil Wars 22.00 Star Trek: The Next Generation 23.00 Late Show with David Letter- man 23.45 Littlejohn 0.30 Chances 1.30 Night Court 2.00 Hitmbc Long Play EUROSPORT 7.30 Golf 9.30 Alpagreinar 10.30 Alpagreinar, bein útsending 12.00 Tennis 15.00 Nascar 16.30 Knatt- spyma 18.30 Eurosport-fréttir 19.00 Speedworld 21.00 Alpagreinar 22.00 Knattspyma 23.30 Eurogolf-frétta- skýringarþáttur 0.30 Eurosport-frétt- ir 1.00 Dagskrárlok A = ástarsaga B = bamamynd D = dulræn E = erótík F =dramatík G= gamanmynd H =hrollvekja L = saka- málamynd M = söngvamynd O = ofbeld- ismynd S = stríðsmynd T = spennu- myndU = unglingamynd V = rísinda- skáldskapur K = vestri Æ = ævintýri. UTVARP RÁS 1 FM 92,4/93,5 6.45 Veðurfregnir 6.50 Bæn: María Ágústsdóttir flytur. 7.00 Morgunþáttur Rásar 1. Hanna G. Sigurðardóttir og Trausti Þór Sverrisson. 7.30 Fréttayfirlit og veðurfregnir 7.45 Fjölmiðlaspjall Ásgeirs Friðgeirssonar. 0.10 Að utan (Einnig útvarpað kl. 12.01.) 8.31 Tfðindi úrmenn- ingarltfinu 8.40 Gagnrýni 9.03 Laufskálinn. Umsjón: Gest- ur Einar Jónasson. (Frá Ak.) 9.45 Segðu mér sögu, Leðuijakk- ar og spariskór Hrafnhildur Valgarðsdóttir les (17). •0.03 Morgunleikfimi með Hall- dóru Björnsdóttur. •0.10 Árdegistónar - Konsert í d-moll fyrir tvær fiðl- ur, strengi og fylgirödd eftir Johann Sebastian Bach. Jaime Laredo og John Tunnell leika með Skosku kammersveitinni. - Aríur eftir Paisiello, Caccini og Parisotti. Cecilia Bartoli syngur, György Fischer leikur á píanó. •0.45 Veðurfregnir • 1.03 Samfélagið t nærmynd Um- sjón: Jón B. Guðlaugsson og Þórdís Arnljótsdóttir. •2.01 Að utan 12.45 Veðurfregnir • 2.50 Auðlindin Sjávarútvegs- og viðskiptamál. • 2.57 Dánarfregnir og auglýsingar • 3.05 Hádegisleikrit Útvarpsleik- hússins, „Milljónagátan" eftir Peter Redgrove. Þýðing: Sverrir Hólmarsson. Leikstjóri: Karl Ágúst Úlfsson. 1. þáttur af fimm. Leikendur: Ása Svavars- dóttir, Viðar Eggertsson; Ragn- heiður Tryggvadóttir og Þor- steinn Gunnarsson. (Áður á dag- skrá 1986) 13.20 Stefnumót með Gunnari Gunnarssyni. 14.03 Útvarpssagan, „Sóla, Sóla“ eftir Guðlaug Arason. Höfundur og Sigurveig Jónsdóttir les (7:29) 14.30 Aldarlok: Hröfnungabarnið Fjallað er um skáidsöguna „Korpfolksungen“ eftir finnsku skáldkonuna Irmelin Sandman Lilius. Umsjón: Jón Karl Helga- son. 15.03 Tónstiginn Umsjón: Hákon Leifsson. 15.53 Dagbók 16.05 Skíma. fiölfræðiþáttur. Um- sjón: Ásgeir Eggertsson og Steinunn Harðardóttir. 16.30 Veðurfregnir 16.40 Púlsinn. þjónustuþáttur. Umsjón: Jóhanna Harðardóttir. 17.03 Tónlist á síðdegi Verk eftir eftir Sergei Prokofijev - Píanókonsert nr. 3 í C-dúr, ópus 26 Cecile Ousset leikur með Sin- fónluhljómsveitinni I Bournemo- uth; Rudolf Barshai stjórnar. - Þættir úr ballcttinum’ Rómeó og Júlíu. Cleveland hljómsveitin leikur; Yoel Levi stjórnar. 18.03 Þjóðarþel . Odysseifskviða Hómers Kristján Árnason les 20. lestur. Rýnt er I textann og for- vitnileg atriði skoðuð. 18.30 Kvika Umsjón: Jón Ásgeir Sigurðsson. 18.35 Um daginn og veginn Percy Stefánsson varaformaður Sam- takanna 78 talar. 18.48 Dánarfregnir og auglýsingar 1940 Auglýsingar og veðurfregnir 1945 Dótaskúffan Viðtöl og tón- list fyrir yngstu börnin. Morgun- sagan endurflutt. Umsjón: Guð- finna Rúnarsdóttir. 20.00 Mánudagstónleikar I umsjá Atla Heimis Sveinssonar Frá tónskáldaþinginu í Parfs 1994: Verk frá Austurríki og Þýska- landi: Hanspeter Kyburz: Cells fyrir saxafón og kammersveit. Werner Dafeldecker: Sudwest kvartett Rupert Bawden: Wand- erjahr fyrir kammerhóp. Ko- rolov: Söngurinn mikli 21.00 Kvöldvaka a. „Frá Eggerti Bjarnasyni presti" og fleiri þættir úr bókinni Mannllf og mórar I Dölum eftir Magnús Gestsson. b. „Ekki eru allar dís- ir dauðar. Hugleiðing um dísir að fornu og nýju eftir Helga Hallgrímsson náttúrufræðing. c. Tjarnarkvartettinn syngur. Umsjón: Arndls Þorvaldsdóttir . Lesari auk umsjónarmanns: Baldur Grétarsson. (Frá Egils- stöðum.) 22.07 Pólitlska hornið Hér og nú Gagnrýni 22.27 Orð kvöldsins: Haukur Ingi Jónasson flytur. 22.30 Veðurfregnir 22.35 Kammertónlist - Vita et mors, kvartett nr. 2 eftir Jón Leifs Yggdrasil kvartettinn leikur. 23.10 Hvers vegna? Umsjón: Berg- ljót Baldursdóttir 0.10 Tónstiginn Umsjón: Hákon Leifsson. Fréttir ó Rps 1 og Rós 2 kl. 7, 740, 8, 8.30, 9, 10, 11, 12, 12.20, 14, 15, 16, 17, 18, 19, 22 eg 24. RÁS 2 FM 90,1/99,9 7.03 Morgunútvarpið. Leifur Hauksson og Kristfn Ólafsdóttir. 9.03 Halló ísland. Magnús R. Ein- arsson. 10.00 Halló lsland. Mar- grét Blöndal. 12.45 Hvftir máfar. Gestur Einar Jónasson. 14.03 Snorralaug. Snorri Sturluson. 16.03 Dagskrá: Dægurmálaútvarp. 18.03 Þjóðarsálin - Þjóðfundur f beinni útsendingu. 19.32 Milli steins og sleggju. Magnús R. Ein- arsson. 20.30 Blúsþáttur. Umsjón: Pétur Tyrfingsson. 22.10 Allt f góðu. Umsjón: Guðjón Bergmann. 0.10 í háttinn. Umsjón: Gyða Dröfn Tryggvadóttir. l.OONæturútvarp til morguns. Miili steins og sleggju. NÆTURÚTVARPID 1.30 Veðurfregnir. 1.35 Glefsur. Úr dægurmálaútvarpi mánudags- ins. 2.00 Fréttir. 2.05 Sunnudags- morgunn með Svavari Gests. 4.00 Þjóðarþel. 4.30 Veðurfregnir. Næt- urlögin. 5.00 Fréttir, veður, færð og flugsamgöngur. 5.05 Stund með hijómlistarmönnum. 6.00 Fréttir, veður, færð og flugsamgöngur. 6.05 Morguntónar. 6.45 Veður- fregnir. Morguntónar hljóma áfram. LANDSHLUTAÚTVARP Á RÁS 2 8.10-8.30og 18.35-19.00Útvarp Norðurlands. ADALSTÖDIN FM 90,9 / 103,2 7.00 Gylfi Þór Þorsteinsson. 9.00 Drög að degi. 12.00 íslensk óska- lög. 13.00 Albert Ágústsson. 16.00 Sigmar Guðmundsson. 19.00 Draumur í dós. 22.00 Bjarni Ara- son. 1.00 Albert Ágústsson. 4.00 Sigmar Guðmundsson. BYLGJAN FM 98,9 6.30 Þorgeir Ástvaldsson og Eirik- ur Hjálmarsson. 9.05 Valdfs Gunn- arsdóttir. 12.15 Anna Björk Birgis- dóttir. 15.55 Bjarni Dagur Jónsson. 18.00 Eiríkur. 19.00 Gullmolar. 20.00 íslenski listinn. Jón Axel Óiafsson. 23.00 Næturvaktin. Fréttir ó hallo tímanum fró kl. 7-18 og kl. 19.30, fréttoyfirlit kl. 7.30 og 8.30, iþróttafrittir kl. 13.00. BROSID FM 96,7 7.00 Friðrik K. Jónsson. 9.00 Jó- hannes Högnason. 12.00 Hádegist- ónar. 13.00 Fréttir. Rúnar Ró- bertsson. 16.00 Ragnar Örn og Kristján Jóhanns. 18.00 Síðdegist- ónar. 20.00 Eðvald Heimisson. 22.00 Næturtónlist. , FM 957 FM 95,7 7.00 1 bítið. Björn Þór og Axel Axelsson. 9.05 Guili Helga. 12.10 Sigvaldi Kaldalóns. 15.30 Á heim- leið með Pétri Árna 19.00 Betri blanda. Þór Bæring. 22.00 Rólegt og rómantfskt. Fráttir kl. 9.00, 10.00, 11.00, 12.00, 13.00, 14.00, 15.00, 16.00, 17.00. Fróttir fró fráttost. Bylgjunnor/Stöá 2 kl. 17 og 18. SÍGILT-FM FM 94,3 Útsanding allon sólorhringinn. Sf- gild tónlist af ýmsu tagi. Helstu verk hinna klassfsku meistara, óperur, söngleikir, djass og dægur- lög frá fyrri áratugum. TOP-BYLGJAN FM 100,9 6.30 Sjá dagskrá Bylgjunnar FM 98,9. 12.15 Svæðisfréttir 12.30 Samtengt Bylgjunni FM 98,9. 15.30 Svæðisútvarp 16.00 Sam- tengt Bytgjunni FM 98,9. X-ID FM 97,7 8.00 Simmi. 11.00 Þossi. 15.00 Birgir Örn. 18.00 Ragnar Blöndal. 21.00 Hennf Ámadóttir. 1.00 Næt- urdagskrá. Útvarp Hafnarfjörður FM 91,7 17.00 Pósthólf 220. 17.25 Tónlist og tilkynningar. 18.30 Fréttir. 18.40 fþróttir. 19.00 Dagskrárlok.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.