Morgunblaðið - 29.01.1995, Blaðsíða 46

Morgunblaðið - 29.01.1995, Blaðsíða 46
46 SUNNUDAGUR 29. JANÚAR 1995 MORGUNBLAÐIÐ SUNIMUDAGUR 29/1 Sjónvarpið 09.00 DAD|IJICCk|| ►Morgunsjón- UflllnllLrill varp barnanna 10.20 ►Hlé 14.20 ►Listaalmanakið (Konstalmanack- an) Þáttur frá sænska sjónvarpinu. Þýðandi og þulur: Þorsteinn Helga- son. (Nordvision) (1:12) 14.30 ►íslandsmót í atskák Bein útsend- ing frá úrslitaeinvígi íslandsmótsins í atskák sem fram fer í sjónvarps- sal. Umsjónarmaður er Hcrmann Gunnarsson og útsendingu stjómar Egill Eðvarðsson. 16.30 ►Ótrúlegt en satt (Beyond Belief) (12:13) 17.00 ►Ljósbrot Endursýnd atriði úr Dagsljóssþáttum liðinnar viku. 17.40 ►Hugvekja Flytjandi: Sigurður A. Magnússon rithöfundur. 17.50 ►Táknmálsfréttir 18.00 ►Stundin okkar Allir þurfa ást og hlýju eins og ég og þú. í eyðimörkum Arabíu og í Timbúktú. Umsjónar- menn eru Feiix Bergsson og Gunnar Helgason. Dagskrárgerð: Ragnheið- ur Thorsteinsson. 18.30 ►SPK Umsjón: Ingvar Mar Jónsson. Dagskrárgerð: Kristín Björg Þor- steinsdóttir. 19.00 ►Borgarlíf (South Central) (4:10) 19.25 ►Enga hálfvelgju (Drop the Dead Donkey) (2:12) 20.00 ►Fréttir 20.30 ►Veður 20.40 bJFTTIB ►Kristmann Heimild- rlLlllll armynd um Kristmann Guðmundsson Heimildarmynd eftir Helga Felixson um einhvem umdeild- asta rithöfund á íslandi fyrr og síð- ar. Persóna hans, lífshlaup og ritverk vom til skamms tíma á hvers manns vömm og um hann spunnust ótrúleg- ar sögur sem lifðu með þjóðinni um árabil. 21.25 ►Stöllur (Firm Friends) Breskur myndaflokkur. Miðaldra kona situr eftir slypp og snauð þegar maður hennar fer frá henni. Hún þarf að sjá sér farborða með einhveiju mótir og stofnar skyndibitastað með vin- konu sinni. (2:8) 22.15 ►Helgarsportið íþróttafréttaþáttur þar sem greint er frá úrslitum helgar- innar og sýndar myndir frá knatt- spymuleikjum í Evrópu og handbolta og körfubolta hér heima. Umsjón: Arnar Bjömsson. 22.40 vuiifUYIII1 ►G|erhúsið (Das IV ■ lltlrl 11111 gláseme Haus) Ný þýsk spennumynd. Eiginkona íransks læknis í Leipzig má þola hótanir dularfulls manns sem vill ekki sjá neina útlendinga í kringum sig. Aðal- hlutverk leika Katja Rieman, Hansa Czypionka og Peter Sattmann. Leik- stjóri: Rainer Bár. Þýðandi: Veturliði Guðnason. 0.05 Útvarpsfréttir í dagskrárlok Stöð tvö e 00 BARNAEFNI ,'K°"1 k<” 9.25 ►( barnalandi 9.40 ►Köttur úti í mýri 10.10 ►Sögur úr Andabæ 10.35 ►Ferðalangar á furðuslóðum 11.00 ►Brakúla greifi 11.30 ►Tidbinbilla 12.00 ►Á slaginu 13.00 ►Ameríski fótboltinn Reglurnar kynntar 13.30 ►ítalski boltinn Genoa - AC Milan 15.25 ►NBA-körfuboltinn Phoenix Suns - Orlando Magic 16.30 ►Sjónvarpsmarkaðurinn 17.00 ►Húsið á sléttunni (Little House on the Prairie) 18.00 ►( sviðsljósinu (Entertainment This Week) 18.45 ►Mörk dagsins 19.19 ►19:19 Fréttir og veður 20.00 ►Lagakrókar (L.A. Law) (7:22) 20.50 |fViyUYUII ►Qiald ástarinnar ll I InlTl I RU (Price of Passion) Anna Dunlap er nýlega fráskilin þeg- ar hún verður ástfangin af írska myndhöggvaranum Leo Cutter. Sam- band þeirra er ástríðuþrungið og Anna blómstrar aftur í örmum þessa þróttmikla listamanns. Það færir Onnu jafnframt gleði að sjá að Leo og Molly dóttur hennar kemur prýði- lega saman. En draumurinn fýkur út í veður og vind þegar fyrrverandi eiginmaður Önnu heldur því fram að sambandið sé síst til fyrirmyndar og stefnir henni til að fá forræði yfír dótturinni. Aðalhlutverk: Diane Keaton, Liam Neeson, Jason Robards og Ralph Bellamy. Leikstjóri: Leon- ard Nimoy. 1988. Bönnuð börnum. 22.35 ►öO mínútur 23.05 fhDnTTID ►Úrslitaleikur amer- IHRUI lln íska fótboltans (Sup- erbowl) Helsti íþróttaviðburður árs- ins í Bandaríkjunum er þegar tvö efstu lið ameríska fótboltans leiða saman hesta sína í spennandi úrslita- leik og nú gefst íslendingum í fyrsta sinn kostur á að sjá þennan viðburð í beinni útsendingu. Þessi úrslitaleik- ur markar 75 ára afmæli ameríska fótboltans og því verður mikið um dýrðir innan vallar sem utan og vænt- anlega verður umgjörðin öll hin glæsilegasta. 3.00 ►Dagskrárlok Hermann Gunnarsson er umsjónarmaður þáttarins Úrslrt í atskák Teflt verðurtil úrslita í keppninni um íslandsmeist- ara í atskák í beinni út- sendingu SJÓNVARPIÐ kl. 14.30 íslands- mótið í atskák hófst með undan- keppni fyrir áramót og nú eru 16 skákmenn eftir í keppninni, þeirra á meðal allir bestu skákmenn lands- ins. Keppt er með útsláttarfyrir- komulagi á föstudag og laugardag og svo munu þeir tveir skákmenn sem eftir standa tefla tvær skákir um íslandsmeistaratitilinn í beinni útsendingu í Sjónvarpinu. í fyrra kepptu til úrslita þeir Margeir Pét- ursson og Helgi Olafsson í eftir- minnilegu einvígi sem lauk með sigri Margeirs. Umsjónarmaður er Hermann Gunnarsson og Egill Eð- varðsson stjómar útsendingu þátt- arins. Ofurskálin í am- eríska boltanum Að þessu sinni eru það San Diego Charg- ers og San Francisco 49ers sem mætast í slagnum um meistaratitil- inn STÖÐ 2 kl. 23.05 Úrslitaleikur ameríska fótboltans, Super Bowl, verður sýndur í beinni útsendingu á Stöð 2 í kvöld og að þessu sinni eru það San Diego Chargers og San Francisco 49ers sem mætast í slagnum um meistaratitilinn. Leik- urinn fer fram í Miami í Flórída og liðsmenn San Francisco, sem em af flestum taldir sigurstranglegri, eiga tækifæri á að setja nýtt met í sögu ameríska fótboltans. Ef þeir hampa titlinum í leikslok verður það í fyrsta sinn sem eitt og sama liðið hefur unnið fimm sinnum í jafn- mörgum tilraunum. Úrslitaleikur- inn í ameríska fótboltanum er jafn- an talinn helsti íþróttaviðburður ársins í Bandaríkjunum en þetta er í fyrsta sinn sem íslendingum gefst kostur á að sjá leikinn í beinni út- sendingu. YlMISAR STÖÐVAR OMEGA 14.00 Benny Hinn 15.00 Biblíulestur 15.30 Lofgjörðartónlist 16.30 Prédik- un frá Orði lifsins 17.30 Livets Ord/ Ulf Ekman 18.00 Lofgjörðartónlist 20.00 Praise the Lord, blandað efni 22.30 Nætursjónvarp SKY MOVIES PLUS 6.00 Dagskrárkynning 8.00 Blomm- fíeld, 1969 10.00 Meteor T 1979, Sean Connerv, Natalie Wood, Karl Malden 12.00 Dusty, 1982 14.00 Elvis and the Colonel: The Untold Story, 1992 16.00 Thunderball T 1965, Sean Connery 18.00 Morons from Outer Space G 1985, Jimmy Nail 20.00 City of Joy, 1992, Patrick Swayze 22.15 Under Siege, 1992, Steven Seagal, Casey Ryback 24.00 The Movie Show 0.30 Braindead, 1992, Timothy Balme 2.15 Silent Thunder, 1992 3.45 Heat T 1987, Burt Reynolds SKY ONE 6.00 Hour of Power 7.00 DJ’s K-TV 12.00 World Wrestling 13.00 Para- dise Beach 13.30 Here’s Boomer 14.00 Entertainment This Week 15.00 Star Trek: The Next Generation 16.00 Coca-Cola Hit Mix 17.00 World Wrestling Federation 18.00 The Simpsons 18.30 The Simpsons 19.00 Beverly Hills 90210 20.00 Melrose Place 21.00 Star Trek 22.00 No Lim- it 22.30 Wild Oats 23.00 Entertain- ment This Week 24.00 Doctor, Doctor 0.30 Rifleman 1.00 Sunday Comics 2.00 Hitmix Long Play 7.30 Tennis 10.00 Hnefaleikar 11.00 Tennis 14.00 Hjólreiðar, bein útsend- ing 15.30 Golf 17.30 Víðavangs- ganga á skíðum 18.30 Skíðastökk 20.00 Frjálsfþróttir 21.00 Tennis 0.30 Dagskrárlok A = ástarsaga B = bamamynd D = dul- ræn E = erótík F = dramatík G = gam- anmynd H = hrollvekja L = sakamáia- mynd M = söngvamynd 0 = ofbeldis- mynd S = strtðsmynd T = spennumynd U = unglingamynd V = vísindaskáld- skapur K = vestri Æ = ævintýri. Utvarp 1 2 3 4 \l Útvarptslöiin Bros kl. 13.00. Tónlistarkrossgátan i umsjá Jóns Gröndal. RÁS 1 FM 92,4/93,5 8.07 Morgunandakt: Séra Guð- mundur Þorsteinsson démpróf- astur flytur. 8.15 Tóniist á sunnudagsmorgni. Prelúdía og fúga í d-moll, ópus 37 Peter Hurford leikur á orgel. Klarinettukvintett í h-moll, ópus 115, eftir Jóhannes Brahms. Béla Kovacs leikur á klarinettu með félögum úr Bartók kvart- ettnum. 9.03 Stundarkorn f dúr og moll. Þáttur Knúts R. Magnússonar (Einnig útvarpað að loknum fréttum á miðnætti). 10.03 Konur og kristni: „Njóttu lífsins með konunni sem þú elsk- ar alla daga þins fánýta lífs“ Um heiðna og kristna hjúskap- arhætti. Umsjón: Inga Huld Hákonardóttir. Lesari ásamt umsjónarmanni: Kristján Áma- son. 10.45 Veðurfregnir. 11.00 Messa i Grafarvogskirkju Séra Vigfús Þór Árnason préd- ikar. 12.10 Dagskrá sunnudagsins. 12.45 Veðurfregnir, auglýsingar og tónlist 13.00 Heimsókn. Umsjón: Ævar Kjartansson. 14.00 Söngvísir íslendingar. Hvaða Islendingar kunnu flest Iög árið 1944? Sagt frá keppni sem haldin var það ár á vegum Otvarpsins. Umsjón: Una Mar- grét Jónsdóttir. (Áður á dagskrá á jóladag) 15.00 Tónaspor. Þáttaröð um frumheija f fslenskri sönglaga- smfð. Lokaþáttur: Ingi T. Lárus- son. Umsjón: Kristján Viggós- son. (Einnig útvarpað miðviku- dagskvöld). 16.05 Stjómmál í klípu. vandi lýð- ræðis og stjómmála á íslandi. Hörður Bergmann flytur fyrra erindi. (Endurflutt á þriðjudag kl. 14.30). 16.30 Veðurfregnir. 16.35 „Sumarmynd Sigrúnar", fléttuþáttur Höfundur og um- sjónarmaður: Þórarinn Eyfjörð. (Endurflutt á þriðjudagskvöld kl. 22.35). 17.40 Sunnudagstónleikar í umsjá Þorkels Sigurbjörnssonar. 18.30 Sjónarspil mannlífsins. Um- sjón: Bragi Kristjónsson. 18.50 Dánarfregnir og auglýsing- ar. 19.30 Veðurfregnir. 19.35 Frost og funi. helgarþáttur bama Umsjón: Elfsabet Brekk- an. 20.20 Hljóinplöturabb Þorsteins Hannessonar. 21.00 Hjálmaklettur. Þátturinn er helgaður umræðu um íslenskan stfl. Umsjón: Jón Karl Helgason. (Áður á dagskrá sl. miðvikudag) 22.07 Tónlist á sfðkvöldi. Froskar, etýða eftir Keiko Abe. Svfta nr. 1 f G-dúr eftir Johann Sebastian Bach. Peter Sadlo leikur á ma- rimbu. Beat the Beat, trommu- sóló eftir Siegfried Finck. Bernd Kremling leikur á trommusett. 22.27 Orð kvöldsins: Haukur Ingi Jónasson fiytur. 22.30 Veðurfregnir. 22.35 Litla djasshornið. Art Tat- um, Buddy DeFranco, Red Cal- lender, Bill Douglas, Ben Webst- er og fleiri leika. 23.00 Frjálsar hendur Umsjón: 111- ugi Jökulsson. 0.10 Stundarkom í dúr og moll Þáttur Knúts R. Magnússonar. (Endurtekinn þáttur frá morgni). 1.00 Næturútvarp á samtengdum rásum til morguns FréHlr ó RÁS I og RÁS 2 kl. 8, 9. 10, 12.20, 16, 19, 22 og 24. RÁS 2 FM 90,1/99,9 8.10 Funi. Helgarþáttur barna. Umsjón: Elísabet Brekkan. 9.03 Sunnudagsmorgunn með Svavari Gests. 11.00 Urval dægurmálaút- varps liðinnar viku._ 13.00 Þriðji maðurinn. Umsjón: Árni Þórarins- son og Ingólfur Margeirsson. Hall- dór Asgrímsson er gestur þáttar- ins. 14.00 Helgarútgáfan. 16.05 Dagbókarbrot Þorsteins J. 17.00 Tengja. Umsjón Kristján Sigur- jónsson. 19.32 Milli steins og sleggju. 20.30 íþróttarásin 22.10 Frá Hróarskelduhátíðinni. Ás- mundur Jónsson og Guðni Rúnar Agnarsson. 23.00 Heimsendir. Margrét Kristín Blöndal og Sigur- jón Kjartansson. 24.10 Margfætlan - Þáttur fyrir unglinga. 1.00 Næt- urútvarp á samtengdum rásum til morguns. NÆTURÚTVARPID 1.00 Næturtónar. 1.30Veðurfregn- ir. Næturtónar hljóma áfram. 2.00 Fréttir. 2.05 Tengja. Kristján Sig- urjónsson. 4.00 Þjóðarþel. 4.30 Veðurfregnir. 4.40 Næturlög. 5.00 Fréttir. 5.05 Stefnumót með Ólafi Þórðarsyni. 6.00 Fréttir, veður, færð og flugsamgöngur. 6.05 Morguntónar. Ljúf lög í morgun- sárið. 6.45 Veðurfréttir. ADALSTÖDIN FM 90,9 / 103,2 10.00 Ljúfur sunnudagsmorgunn. 13.00 Bjarni Arason. 16.00 Sig- valdi Búi Þórarinsson. 19.00 Magn- ús Þórsson. 22.00 Lffslindin. 24.00 Ókynnt tónlist. BYLGJAN FM 98,9 7.00 Morguntónar. 8.00 Ólafur Már Björnsson. 13.00 Pálmi Guð- mundsson. 17.15 Við heygarðs- hornið. Bjarni Dagur Jónsson. 20.00 Sunnudagskvöld. Ljúf tónlist með Erlu Friðgeirsdóttur. 24.00 Næturvaktin. Fréttir kl. 10, 12, 15, 17 og 19.30. BROSIÐ FM 96,7 10.00 Gylfi Guðmundsson 13.00 Jón Gröndal og Tónlistarkrossgát- an. 16.00 Helgartónlist. 20.00 Pál- fna Sigurðardóttir 23.00 Nætur- tónlist. FM 957 FM 95,7 10.00 Helga Sigrún. 13.00 Ragnar Bjarnason. l6.00Sunnudagssíð- degi. 19.00 Ásgeir Kolbeinsson. 22.00 Rólegt og rómantfskt. Stefán Sigurðsson. X-ID FM 97,7 10.00 Örvar Geir og Þórður Örn. 13.00 Ragnar Blöndal. 17.00 Hvfta tjaldið 19.00 Rokk X. 21.00 Sýrður ijómi. 24.00 Næturdagskrá.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.