Morgunblaðið - 29.01.1995, Blaðsíða 47

Morgunblaðið - 29.01.1995, Blaðsíða 47
MORGUNBLAÐIÐ DAGBOK SUNNUDAGUR 29. JANÚAR 1995 47 - VEÐUR f-1 , y' S P'F? W „■ Skúrir Heiðskírt Léttskýjað Hálfskýjað Skýjað Alskýjað * * * * Rigning * #1» % Siydda Snjókoma \J Él & X^J Slydduél •J Sunnan, 2 vindstig. Vindðrin sýnir vind- stetnu og fjöðrin = vindstyrk, heil fjðður * t er 2 vindstig. « 10° Hitastig EE Þoka Súld VEÐURHORFUR í DAG Yfirlit: Um 700 km suður af Dyrhólaey er 970 mb lægð sem hreyfist austur, en 1.025 mb hæð er yfir Norðaustur-Grænlandi. Spá: Á morgun verður breytileg átt á landinu með éljum vestanlands en úrkomulítið og sum- staðar bjart veður austantil. Áfram kalt í veðri. VEÐURHORFUR NÆSTU DAGA Mánudag og þriðjudag: Austlæg átt, strekk- ingur og él við suður- og suðausturströndina, en þurrt og víða bjart veður annars staðar. Frost á bilinu 4 til 14 stig, kaldast í innsveitum norðvestanlands. Miðvikudag: Norðaustlæg átt, víðast fremur hæg. Él við norðurströndina, en þurrt og bjart veður annars staðar. Frost á bilinu 5 til 15 stig, kaldast í uppsveitum suðvestan- og vest- anlands. Helstu breytingar til dagsins í dag: Lægðin suður i hafi fer austur og grynnist, en dálitil lægð myndast liklega við vesturströnd landsins. Veðurfregnatimar: 1.30, 4.30, 6.45, 7.30, 10.45, 12.45, 16.30, 19.30, 22.30. Svarsími Veðurstofu Islands - Veðurfregnir: 990600. Fyrir ferðamenn: 990600 og síðan er valið 8. FÆRÐ Á VEGUM (Kl. 17.30 í gær) Á norðanverðum Vestfjörðum er Breiðadals- heiði ófær og þungfært er á milli Þingeyrar og Flateyrar. Fært er orðið frá Hólmavík í Drangsnes um Bjarnafjörð. Skafrenningur er í Gilsfirði og eins á heiðum á sunnanverðum Vestfjörðum, annrs er ástand vega allgott en þó er hálka á víð og dreif á vegum landsins. Nánari upplýsingar um færð eru veittar hjá þjónustudeild Vegagerðarinnar í Reykjavík í símum: 996316 (grænt númer) og 91-631500. VEÐUR VIÐA UM HEIM kl. 12.00 í gær að ísl. tíma Akureyri vantar Glasgow vantar Reykjavík vantar Hamborg vantar Bergen vantar London vantar Helsinki vantar Los Angeles vantar Kaupmannahöfn vantar Lúxemborg vantar Narssarssuaq vantar Madríd vantar Nuuk vantar Malaga vantar Ósló vantar Mallorca vantar Stokkhólmur vantar Montreal vantar Þórshöfn vantar NewYork vantar Algarve vantar Orlando vantar Amsterdam vantar París vantar Barcelona vantar Madeira vantar Berlfn vantar Róm vantar Chicago vantar Vín vantar Feneyjar vantar Washington vantar Frankfurt vantar Winnipeg vantar 29. JANÚAR F|ara m Flóð m FJara m Flóð m Fjara m Sólris Sól í hód. Sólset Tungl í suðri REYKJAVÍK 5.09 4,0 11.29 0,6 17.32 3,7 23.04 0,5 10.16 13.39 17.03 12.17 fSAFJÖRÐUR 0.51 0,4 7.06 2.3 13.34 0,3 19.24 2,0 10.41 13.45 16.51 10.41 SIGLUFJÖRÐUR 2.54 0,3 9.12 1,4 15.32 0,1 22.04 1,2 10.23 13.27 16.32 12.04 DJÚPIVOGUR 2.17 2Æ 8.31 oa 14.29 1,8 20.36 0,2 9.49 13.10 16.31 11.46 Sjévarhæð miöast við meöalstórstraumsfjöru (Morgunblaöiö/Sjómælingar Islands) Krossgátan LÁRÉTT: 1 söngleikur, 4 urmull, 7 uppnámið, 8 durts, 9 umfram, 11 straumkast- ið, 13 bakki á landi, 14 kirtla, 15 sægur, 17 góð- gæti, 20 bókstafur, 22 fijóanginn, 23 þjálfun, 24 mannsnafn, 25 sjúga. LÓÐRÉTT: 1 vanvirða, 2 hrella, 3 ránfugla, 4. poka, 5 súta, 6 skurðinn, 10 blómið, 12 tangi, 13 hryggur, 15 bandingi, 16 nærri, 18 byggt, 19 mastur, 20 á höfði, 21 viðkvæmt. LAUSN SÍÐUSTU KROSSGÁTU Lárétt: - 1 portkonur, 8 tuddi, 9 notar, 10 tía, 11 karps, 13 rengi, 15 tolls, 18 ansar, 21 Týr, 22 Eldey, 23 kleif, 24 fangbrögð. Lóðrétt: - 2 oddur, 3 Teits, 4 ofnar, 5 urtan, 6 stök, 7 frái, 12 pól, 14 em, 15 treg, 16 lydda, 17 stygg, 18 arkar, 19 stegg, 20 rofa. í dag er sunnudagur 29. janúar, 29. dagur ársins 1995. Orð dags- ins er: Jafnvel þótt ég fari um dimman dal, óttast ég ekkert illt, því að þú ert hjá mér, sproti þinn og stafur hugga mig. morgun mánudag. Létt- ur málsverður á eftir. Langholtskirkja. Æskulýðsstarf kl. 20 A með Þróttheimum og Skátafélaginu Skjöld- ungi. Ungbamamorg- unn mánudag kl. 10-12. Aftansöngur mánudag kl. 18. Skipin Reykjavíkurhöfn: í dag eru væntanlegir til hafnar Brúarfoss, Helga H og Freri. Hafnarfjarðarhöfn: í dag eru væntanlegir Hrafn Sveinbjarnar- son, írafoss og saltskip- ið Larvikston. Fréttir Mæðrastyrksnefnd. Á mánudögum er veitt ókeypis lögfræðiráðgjöf kl. 10-12 á skrifstofunni Njálsgötu 3. Mannamót Aflagrandi 40. Félags- vist á morgun kl. 14. Þorrablót verður 3. febr- úar nk. Þorrahlaðborð. Gestur verður Helgi Se(jan, fyrrv. alþingis- maður. Skemmtiatriði og dans. Dansstjóri Sig- valdi. Miðar aflientir í afgreiðslu. Bólstaðarhlíð 43. Al- menn danskennsla á þriðjudögum kl. 14-15 sem er öllum opin. Hraunbær 105. Fimmtudaginn 2. febr- úar verður borið upp á framtalsaðstoð fyrir 67 ára og eldri. Panta þarf tíma í s. 872888. Norðurbrún 1. Á morg- un mánudag kl. 8.30 böðun, kl. 10 stutt ganga, kl. 11-12.15 matur, kl. 12-15 bó- kaútlán, kl. 13-16.45 hannyrðir, leirmunagerð og myndlist kl. 14.30- 15.45 kaffi. Dalbraut 18-20. Kl. 9-10 leikfimi, kl. 9-13 myndlist, kl. 11-12 mat- ur, kl. 13-16.45 fijáls spilamennska, kl. 15-15.45 kaffi. Gjábakki. Námskeið í skrautskrift verður á vegum Gjábakka ef næg þátttaka fæst. Uppl. í s. 43400. Gerðuberg. Á morgun kl. 10 ferð í Fella- og Hólakirkju. Samvera og hugleiðing um vinátt- una. Kl. 13.30 kynntir sparidagar á Hótel Örk. Þriðjudaginn 31. janúar aðstoð við skattframtöl frá Skattstofu. Skrán- ing og uppl. í s. 79020. Félag eldri borgara í Rvík. og nágrenni. Aðalsveitarkeppni bridsdeildar byijar kl. 13 í dag í Risinu, félags- vist kl. 14. Dansað í Goðheimum kl. 20 í kvöld. Margrét Thor- oddsen er til viðtals um trygginga- og skattamál nk. þriðjudag. Panta þarf viðtal í s. 5528812. Langahlíð 3. Aðstoð við gerð skattframtala frá Skattstofu fyrir 67 ára og eldri verður 1. febr- úar nk. frá kl. 9-16. Skráning og uppl. í s. 24161. Hana-Nú, Kópavogi. (Sálm. 23, 4.) Kleinukvöld verður í Gjábakka á morgun mánudag kl. 20. Inga Björg Stefánsdóttir syngur við_ undirleik Brynhildar Ásgeirsdótt- ur. Amgrímur og Ingi- björg leika fyrir dansi. Kaffl og kleinur. Félag breiðfirskra kvenna heldur aðalfund mánudaginn 6. febrúar nk. kl. 20.30 í Breiðfírð- ingabúð, Faxafeni 14. Sókn og Framsókn verða með félagsvist í Sóknarsalnum þriðju- daginn 31. janúar nk. kl. 20.30. Framvegis verður spilað á þriðju- dögum. Kaffiveitingar og verðlaun. Hið íslenska náttúru- fræðifélag heldur fyrsta fræðslufund á þessu ári á morgun mánudag kl. 20.30 í stofu 101 í Odda. Ólafur K. Nielsen, fuglafræð- ingur flytur erindi sem hann nefnir: Um fálka og ijúpur. Slysavarnadeild kvenna á Sehjaraar- nesi verður með aðal- fund sinn mánudaginn 13. febrúar nk. kl. 20.30 í sal Sjálfstasðisfélags Seltjamamess við Aust- urströnd. Kirkjustarf Áskirkja. Opið hús fyrir alla aldurshópa mánu- dag kl. 14-17. Bústaðakirkja. Starf fyrir 12 ára á morgun mánudag kl. 16. Starf 10-11 ára kl. 17.30. Friðrikskapella. Kyrrðarstund í hádegi á Laugaraeskirkja. Fundur æskulýðsfélags kl. 20. Neskirkja. 10-12 ára starf mánudag kl. 17. Æskulýðsstarf mánu- dag kl. 20. Seltjamameskirkja. Fundur æskulýðsfélags í kvöld kl. 20.30. Árbæjarkirkja. Æsku- lýðsfundur í kvöld, kl. 20. Mömmumorgunn mánudag kl. 10-12. Op- ið hús fyrir eldri borgara mánudag kl. 13-15.30. Kaffi, föndur, spil. Fella- og Hólakirkja. „Við saman í kirkjunni". Samvera verður mánu- daginn 30. janúar kl. 10.30 í Fella- og Hóla- kirkju. Hugtakið vinátta er efnið sem við komum til með að hugleiða. Æskulýðsfundur mánu- dagskvöld kl. 20. Hjallakirkja. Æsku- lýðsfundur mánudags- kvöld kl. 20. Seijakirkja. KFUK- fundir á morgun mánu- dag, vinadeild kl. 17-18 og yngri deild kl. 18-19. Minningarspjöld Barnaspítala Hrings- ins fást á eftirtöldum stöðum: hjá hjúkmnar- forstjóra Landspítalans í síma 601300 (með gíróþjónustu), Apótek Austurbæjar, Apótek Garðabæjar, Árbæj- arapótek, Breið- holtsapótek, Garðsapó- tek, Háaleitisapótek, Holtsapótek, Kópa- vogsapótek, Lyfjabúðin Iðunn, Mosfellsapótek, Nesapótek, Reykjavík- urapótek. Ljósm. Hörður Kristinsson Fjallagrös NÚ ÞEGAR margir íslendingar eru þjakaðir af kvefpestum og kvillum ýmiss konar er ekki úr vegi að minna á fjallagrösin sem þykja hafa góð áhrif á öndunarfærin, sérstak- lega ef fólk er með þurran hósta, fyrir utan hvað þau eru bætiefnarík. Fyrrum voru þau tínd mjög mikið til matar og enn { dag. f bókinni um íslenskar lækningajurtir segir að þau séu algeng um mestallt landið, sérstak- lega upp til heiða og fjalla og vaxi í mólendi. í þeim eru m.a. slimefni, steinefni, bæði jám- og kalíumsölt og gerlaeyðandi efni. Þau þykja eitt albesta lyfið við sárum og bólgu i melting- arfærum, og talin minnka ertingu frá sýrum í maga og græða sára slimhúð. Gott er að leggja bakstra með fjallagrösum við sár og þurra exemhúð. Fjallagrösin verða ekki eins beisk ef þau eru soðin í mjólk. MORGUNBLAÐIÐ, Kringlunni 1, 103 Reykjavík. SlMAR: Skiptiborö: 569 1100. Auglýsingar: 569 1111. Áskriftir: 569 1122. SÍMBRÉF: RiUtjórn 569 1329, fréttir 569 1181, íþróttir 569 1156, sérblöð 569 1222, auglýsingar 569 1110, skrifstofa 568 1811, gjaldkeri 569 1115. NETFANG: MBL<a)CENTRUM.IS / Áskriftargjald 1.500 kr. á mánuði innanlands. í lausasölu 125 kr. eintakið.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.