Morgunblaðið - 01.02.1995, Blaðsíða 17

Morgunblaðið - 01.02.1995, Blaðsíða 17
MORGUNBLAÐIÐ MIÐVIKUDAGUR 1. FEBRÚAR 1995 17 ERLENT Bardagar blossa upp í þorpum nálægt Grosní Moskvu. Reuter. RÚSSNESKAR hersveitir hertu í gær sprengjuárásir sínar á Grosní, höfuðstað Tsjetsjníju, og bjuggu sig undir lokaatlöguna til að ná borg- inni algjörlega á sitt vald. Bardagar blossuðu einnig upp á öðrum stöð- um í héraðinu. Sprengjum rigndi yfir Minutka- torg í miðborg Grosní og tvö út- hverfi, að sögn rússneskra frétta- stofa. Ennfremur var skýrt frá bar- dögum við lestastöðina í Grosní og nálægt flugvellinum. Fréttastofan Ítar-Tass sagði að stórskotaárásirnar hefðu verið hert- ar til muna og rússnesku hersveit- irnar væru að búa sig undir „loka- áfanga“ hernaðaraðgerðanna. Hún hafði eftir talsmönnum stjórnarinn- ar í Moskvu að rússnesku hersveit- irnar hefðu farið yfír Sunzha-fljót, sem hefur skilið herina að, en það fékkst ekki staðfest. Bardagar blossuðu einnig upp í grennd við Argun, um 15 km aust- ur af Grosní, og í Samashki, þorpi um 60 km vestur af höfuðstaðnum. Um Samashki liggur eini vegurinn sem opinn er flóttamönnum á leið til nágrannahéraðsins Ingúshetíu. Fréttaþjónusta rússnesku stjórn- arinnar sagði að verið væri að und- irbúa lokaáfanga hernaðaraðgerð- anna gegn uppreisnarhernum en bætti við að þrátt fyrir öflugri vopn og meiri mannafla rússnesku her- sveitanna hefði ekki dregið úr mót- spyrnu tsjetsjensku hermannanna. Reuter FRÁ lögreglustöðinni í Al- geirsborg eftir sprenginguna. Algeirsborg Hóta fleiri hermdar- verkum Túnis. Reuter. ÍSLAMSKIR bókstafstrúarmenn í Alsír hóta að grípa til enn fleiri hryðjuverka í föstumánuðinum en hjá þeim hefst hann í dag. í spreng- ingunni, sem varð fyrir utan lög- reglustöð í Algeirsborg á mánudag, týndu 40 manns lífi og 256 slösuð- ust, þar af 55 mjög alvarlega. Mokdad Sifi, forsætisráðherra Alsírs, hét í gær að herða baráttuna gegn bókstarfstrúarmönnum en borgarastyrjöldin í landinu hefur kostað 30.000 manns lífið á þremur árum. Sagði hann, að morðin á mánudag sýndu best við hvers kon- ar menn væri við að eiga og sagði, að morðingjunum yrði engin misk- unn sýnd. Mörg börn eru meðal hinna látnu. íslamskir bókstafstrúarmenn hóta að standa fyrir enn fleiri hermd- arverkum í ramadan eða föstumán- uðinum, sem nú er að hefjast, og dagblöð í Alsír skýrðu raunar frá því á sunnudag, að skæruliðaarmur Islömsku frelsisfylkingarinnar, FIS, sem berst gegn stjórnvöldum, hefði látið þau boð út ganga til sinna manna að auka hryðjuverkin. 1. - í s; i|| •■4 '5: - a* 't % Reuter RÚSSNESKIR hermenn sitja á bryndreka við forsetabygging- una í Grosní. Rússar hertu stórskotaárásir sínar á borgina til muna í gær og bjuggu sig undir lokaatlöguna gegn Tsjetsjenum. Rússum hefur ekki tekist að flæma tsjetsjensku hermennina frá Grosní þrátt fyrir harðar árásir í sjö vikur og Tsjetsjenar segjast hafa unnið siðferðilegan sigur í stríðinu. „Við höfum þegar unnið Eldriborgaraferb til Kanarí 22. apríl - 32 dagar Síbustu sœtin ab seljast Vib þökkum frábærar undirtektir vib þessa ferb. Nú eru síbustu sætin ab seljast. Bókabu því strax til ab tryggja þér þessa einstöku ferb og frábæran abbúnab. Abeins kr. 59.700 pr. mann m.v. 4 í íbúð meb 2 svefnherbergjum, Doncel. Kr. 69*800 pr. mann m.v. 2 í íbúð með 1 svefnherbergi,MARITllv1 PLAYA Vebriö er hvergi betra en í apríl og maí á Kanarí. Meb frábærum samningum höfum vib samib vib gististabi okkar um ótrúleg kjör: Þú dvelur í 32 daga á Kanarí, borgar þab sama oc fyrir þriggja vikna ferb og færb því 11 daga ókeypis. Undirtektir vib Kanaríferbum Heimsferba hafa verib einstakar í vetur og æ fleiri íslendingar kynna sér þessa heillandi paradís. Þjónusta Heimsferba 1. Beint leiguflug án millilendingar. 2. Þrif 5 sinnum í viku á gististað. 3. Spennandi kynnisferðir. 4. íslenskir fararstjórar. 5. íslenskur hjúkrunarfræbingur. íslenskur hjúkrunarfrœbingur Vib tryggjum þér örugga þjónustu í fríinu oc íslenskur hjúkrunarfræðingur verbur meb hópnum allan tímann. frábcer abbúnabur DANCELI og MARITIM PLAYA gististabirnir hafa verib afar vinsælir mebal farþega okkar og-þeim treystum vib best til ab gefa abbúnabinum góba einkunn. Einstök stabsetning, í mibbæ Ensku strandarinnar og því örstutt Lalla þjónustu, stórar, velbúnar íbúbir og fallegur garbur. Flugvallaskattar og forfallagjöld: Kr. 3.660 fyrir fullorðinn, ekki innifalin íverbi Austurstræti I 7, 2, hæð. Simi 624600. GÓÐKAUP í RÚMFATALAGERNUM! stríðið siðferðilega. Við höfum engu að tapa. Það er betra að deyja hérna með reisn frekar en sem þræll,“ | sagði einn hermannanna. Gagnrýni mótmælt Borís Jeltsín Rússlandsforseti og I Pavel Gratsjov varnarmálaráðherra sæta æ harðari gagnrýni vegna hernaðaraðgerðanna. Dagblaðið Rossiískaja Gazeta birti þó opið bréf, sem það sagði frá rússneskum hermönnum í Tsjetsjníju, þar sem kvartað er yfir „skipulagðri" gagn- rýni á hernaðaraðgerðimar. „Við krefjumst þess að endi verði bund- inn á ófrægingarherferðina gegn leiðtogum hersins, öllum yfirmönn- unum og herforingjunum sem gegna skyldu sinni,“ sagði í bréf- inu. „Við erum tilbúnir að hvika hvergi og sigrast á öllum erfíðleik- um ef þeir hætta að skyrpa framan í okkur og ráðast aftan að okkur.“ Fangar sæta barsmíðum Haft var eftir Rene Nyberg, finnskum fulltrúa í nefnd Öryggis- og samvinnustofnunar Evrópu (OSE) í Tsjetsjníju, að nokkrir tsjetsjenskir stríðsfangar Rússa hefðu sætt alvarlegum barsmíðum. „Nokkrir höfðu slæm sár og þurftu læknishjálp. Um 50 fangar höfðu verið settir í fangavagna og heilsa þeirra var slæm,“ sagði Nyberg og bætti við að á meðal fanganna væru tveir Egyptar. ODYRUSTU rimlagluggatjöldin á íslandi 50 cm x 160 cm 290 kr 60 cm x 160 cm 390 kP 70 cm x 160 cm 450 kP 80 cm x 160 cm 490 kP 90 cm x 160 cm 550 kP 100 cm x 160 cm 590 kP 110 cm x 160 cm 690 kP 120 cm x 160 cm 790 kP 130 cm x 160 cm 890 kP 140 cm x 160 cm 990 kP 150 cm x 160 cm 1090 kP 160 cm x 160 cm 1190 kP Sæng ^ ogkoddi 1 sett 1.690 kr. 2 sett 2.990 kr. Matar- og kaffistell fyrir fjóra Verö aðeins: 690 kr Gallabuxtir Verö aðeins: 999 kP. lHo«agörtum SXerfumi 13 Raykjarvikurvegi 72 Nortuitanga3 I Reykjavik Reykjavik Hafnartirti Akureyn

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.