Morgunblaðið - 01.02.1995, Blaðsíða 35

Morgunblaðið - 01.02.1995, Blaðsíða 35
MORGUNBLAÐIÐ MIÐVIKUDAGUR 1. FEBRIJAR 1995 35. FRÉTTIR Björn Thoroddsen og Egill Olafsson á Kringlukránni 1 Gengið í verið HAFNARGÖNGUHÓPURINN stendur miðvikudagskvöldið 1. febrúar fyrir gönguferð um síðasta spöl gamalla alfaraleiða sem að- ( komumenn fóru að Skildinganesi / til að hefja sjóróðra í byijun vetr- , arvertíðar. Fyrst verður gengið frá Hafnar- húsinu kl. 20 upp Grófína, aðal lendingarstað árabáta í Reykjavík fram til ársins 1913 og litið inn í Ráðhúsið. Þar verða skoðaðar á Islandslíkaninu verleiðir til Inn- nesja á fyrri tíð. 2. febrúar, Kyndil- messu, áttu vermennimir að vera a komnir hver að sínum keip, því að 3. febrúar var fyrsti róðurinn ' farinn. ( Eftir heimsóknina í Ráðhúsið verður val um tvær gönguleiðir: a) Ganga í slóð þeirra sem voru ráðnir til sjóróðra frá Skildinga- nesi og komu sjóleiðina til Reykja- víkur og gengu þaðan gömlu alf- araleiðina suður í Skeijafjörð. Frá bæjarstæðinu í Skildinganesi verð- ur gengið niður í Austurvör. Til I baka verður gengið um Háskóla- ( hverfið. i b) Taka SVR inn í Leynimýri " og fylgja leið vermanna sem komu landleiðina til sjóróðra frá Skild- inganesi og ganga frá gatnamót- um Suðurnesjaleiðar ogþjóðleiðar- innar að vestan, norðan og austan niður að Tjaldhóli og síðan með Skeijafírðinum að Skildinganesi og þaðan niður í Austurvör. Til | baka sömu leið og fyrri hópurinn. --------------- * ■ UNDANKEPPNI íslands- meistarakeppni unglinga í frjáls- um dönsum (freestyle) fyrir Stór- Reykjavíkursvæðið verður haldin í Tónabæ föstudaginn 10. febrúar. Keppendur eru unglingar á aldrin- um 13-17 ára. Skráning er í Tónabæ. Kynnir verður íþróttamað- ur ársins, Magnús Scheving. ( ■ FÉLAG Þingeyinga á Suður- i nesjum heldur sitt árlega þorrablót ' í KK-salnum, Vesturbraut 15-17, Keflavík, laugardaginn 4. febrúar nk. Undanfarna vetur hef- ur félagið staðið fyrir félagsvist öll sunnudagskvöld svo og gömlu- dansakvöldum fjórum sinnum á vetri og hefur hvorutveggja náð miklum vinsældum meðal Suður- ^ nesjum. TRÍÓ Björns Thoroddsen heldur tónleika á Kringlukránni í kvöld, miðvikudagskvöldið 2. febrúar. Tríóinu til fulltingis verður söngvar- inn Egill Ólafsson. Efnisskrá tónleikanna saman- stendur af frumsamdri tónlist eftir í FEBRÚAR hefjast á ný námskeið fyrir afgreiðslufólk í verslunum á vegum Samstarfsnefndar um menntun verslunarfólks. Það eru Verslunarmannafélag Reykjavíkur, Landssamband ísl. verslunarmanna, Vinnuveitenda- samband íslands, Vinnumálasam- band samvinnufélaganna og Kaup- mannasamtök íslands sem eru aðil- ar að nefndinni. Undirbúningur þessa námskeiðs hófst haustið 1992 í kjölfar kjara- samninga það ár en námskeiðin hófust síðan í byijun síðasta árs. Á síðasta ári sóttu rúmlega 300 verslunarmenn þessi námskeið víða um land. Hefur Starfsmenntasjóður félagsmálaráðuneytisins styrkt námskeiðin. Á námskeiðinu Smávöruverslun I er rætt um hlutverk verslunar, framboð og eftirspum, verðmyndun og álagningu. Fjallað er um sam- skipti og samstarf á vinnustað, rétt- indi og skyldur. Á námskeiðinu eru einnig samskipti afgreiðslufólks við Björn og Egil ásamt þekktum jass- perlum. Auk Björns í tríóinu leika þeir Gunnar Hrafnsson, kontra- bassaleikari og Ásgeir Óskarsson, slagverksleikari. Tónleikarnir hefj- ast kl. 22. viðskiptavini og meðferð fjármuna tekin fyrir. Loks er rætt um ímynd verslunar og vöruframsetningu og mikilvægi vöruþekkingar. Hvert námskeið er kennt í fjóra daga, mánudaga til fimmtudaga frá kl. 9-13. I Reykjavík verða námskeið í febrúar til maí sem hér segir: 6. til 19. febrúar, 20. til 23. febrúar, 6. til 9. mars, 20. til 23. mars, 24. til 27. apríl og 8. til 11. maí. Utan Reykjavíkur hafa námskeið verið haldin á Norður- og Austurlandi. Námskeið fýrir starfsfólk í kjöt- deildum verslana mun verða kennt í mars og apríl. Verslunarfólk sækir þessi nám- skeið í vinnutíma sínum og greiðir viðkomandi verslunarmannafélag námskeiðsgjaldið þannig að þátt- taka er starfsfólki að kostnaðar- lausu. Skráning á námskeiðin fer fram hjá Verslunarmannafélagi Reykjavíkur og Kaupmannasam- tökunum. Til félagsmanna í Samtökum iðnaðarins Endurmenntunarnámskeið fyrir verslunarfólk i ( ( Námskeið fyrir stjórnendur lítilla og meðalstórra fyrirtækja innan Samtaka iðnaðarins hefjast senn. Reynt verður að sníða hvert námskeið sérstaklega að þeim hópi sem sækir það hverju sinni. Þess vegna þarf skrásetningu að Ijúka viku fyrir hvert námskeið. Frekari upplýsingar og skráning hjá skrifstofu Sl: s. 91-16010. 10.-11. feb.: Markaðsmál lítilla fyrirtækja (Guðný Káradóttir) 10 t. Kr. 7.500. Skráningu lýkur: 17.-18. feb.: Rekstrarform fyrirtækja (Ólafur Helgi Árnason) 7 t. Kr. 6.000. 10. feb. 3.-4. mars: Rekstrar- og greiðsluáætlanir (Jón Sigurðsson) 7 t. Kr. 5.500. 24. feb. 9.-10. mars: Útboð, tilboð og verksamningar 81. Kr. 7.500. (Guðmundur Guðmundsson og Ólafur Helgi Árnason) 3. mars 20. mars: Verkbókhald (Einar S. Valdemarsson) 41. Kr. 4.000. 13. mars SAMTÖK IÐNAÐARINS J Námskeið fyrir for- eldra fatlaðra LANDSSAMTÖKIN Þroskahjálp, Sjálfsbjörg, landssamband fatl- aðra, Styrktarfélag lamaðra og fatlaðra og Styrktarfélag vange- finna standa sameiginlega að námskeiði fyrir foreldra fatlaðra 14 ára og eldri 10. og 11. febrúar nk. í Menningarmiðstöðinni Gerðubergi. Dagskrá 10. febrúar kl. 14.00- 17.30: Fullorðinsfræðsla og möguleik- ar í framhaldsnámi fatlaðra. Er- indi flytja: Fulltrúar frá mennta- málaráðuneyti, Ágústa U. Gunn- arsdóttir, námsráðgjafi MH, Fjöln- ir Ásbjörnsson sérkennari, Iðnskó- lanum, Guðrún Hannesdóttir for- stöðumaður Starfsþjálfunar fatl- aðra, Þorsteinn Sigurðsson, skóla- stjóri Fullorðinsfræðslu fatlaðra og foreldrarnir Ragna K. Marinós- dóttir og Elsa S. Jónsdóttir. Á eftir verða umræður undir stjórn Ástu B. Þorsteinsdóttur, formanns Þroskahjálpar, og Sig- ríðar Ólafsdóttur, framkvæmda- stjóri fullorðinsfræðslu fatlaðra. Einnig verður börnum þátttak- enda boðið síðar í mánuðinum í heimsóknir í þá skóla sem kynntir verða á námskeiðinu. Dagskrá 11. febrúar kl. 9.-17.00: Upplýsingar um félagsleg rétt- indi fatlaðra. A. Dísa Guðjónsdótt- ir, félagsráðgjafi. Kynþroski, getn- aðarvarnir og bameignir. Jóhanna Jónsdóttir, kvensjúkdómalæknir. Að ráða yfir eigin lífí?! Jóhann Thoroddsen, sálfræðingur. Fatlað- ir sem kynverur, Erla Jónsdóttir, félagsráðgjafi. Hlutverk foreldra; samskipti foreldra og ungmenna, Sæmundur Hafsteinsson, sálfræð- ingur. Sjónarhorn foreldra, Jens- ína Janusdóttir og María Ólafs- dóttir. Tími verður gefinn fyrir fyrirspurnir og ítarlegri umræður í minni hópum. Upplýsingar fást og skráning fer fram hjá landssamtökunum Þroskahjálp. Þátttakendafjöldi er takmarkaður. ------♦----------- ■ FÉLAG nýrra íslendinga heldur sinn mánaðarlega félags- fund í Gerðubergi fimmtudags- kvöldið 2. febrúar kl. 20 í sal B. Gestur kvöldsins er Mikael Karls- son, dósent í heimspeki við Há- skóla íslands. Hann flytur erindi sem heitir Athugasemdir við ís- lenskt lýðræði. FNÍ er félags- skapur fyrir útlendinga og velunn- ara. Aðalmarkmið félagsins er að efla skilning milli fólks af öllum þjóðernum, sem býr á íslandi með auknum menningarlegum og fé- lagslegum samskiptum. Fundir félagsins fara fram á ensku og eru öllum opnir. Kynningarfundur ^Dale . Carnegie þjálfun® Fimmtudagskvöld kl. 20.30 að Sogavegi 69. Guðrún Jóhannesdóttir D.C. kennari Námskeiðið ✓ Eykur hæfni og árangur einstaklingsins. ✓ Byggir upp leiðtogahæfileika. ✓ Bætir minni þitt og einbeitingarkraftinn. ✓ Skapar sjálfstraust og þor. ✓ Árangursríkari tjáning. ✓ Beislar streitu og óþarfa áhyggjur. ✓ Eykur eldmóðinn og gerir þig hæfari. Hvað segja þátttakendur: "Dale Carnegie® námskeiöið hefur gjörbreytt öllum viðskipta- háttum mínum. Afköstin hafa margfaldast, sem veitir mér enn meiri kraft til frekari framhvæmda og árangurs." Karl Ottó Schiöth. "Að vera þátttakandi á námskeiði Dale Camegie® hefur gefið mér aukið sjálfstraust, og hjálpað mér að losna við kvíða og óþarfa áhyggjur, svo finnst manninum mtnum ég vera orðin miklu skemmtilegri." Karólina Thorarensen. "Námskeiðið hefur aukið mér víösýni, ekki síst í mannlegum samskiptum, sem kemur sér vel í starfi mínu sem arkitekt." Hjördís Sigurgísladóttir. "Dale Carnegie® námskeiðið hefur veitt mér aukið sjálfstraust, gert mig jákvæðari og bjartsýnni og þar með tilbúnari til að takast á við verkefni dagsins bæði heima og að heiman." Gísli J. Sigurðsson. Fjárfesting í menntun skilar þér arði ævilangt Innritun og upplýsingar í síma: 581 2411 0 STJORNUNARSKOLINN Konráð Adolphsson. Einkaumboð fyrir Dale Carnegie® námskeiðin

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.