Morgunblaðið - 01.02.1995, Blaðsíða 45

Morgunblaðið - 01.02.1995, Blaðsíða 45
MORGUNBLAÐIÐ MIÐVIKUDAGUR 1. FEBRÚAR 1995 45 Nýtt í kvikmyndahúsunum ATRIÐI úr spennumyndinni „Joshua Tree“. Spennumynd frumsýnd í Sambíóunum SAMBÍÓIN hafa tekið til sýninga spennumyndina „Joshua Tree“ með þeim Dolph Lundgren og George Segal í aðalhlutverkum. Myndin segir frá Well- man Santee (Lundgren) sem er fyrrverandi kapp- akstursökumaður frá Mojave-eyðimörkinni en stundar núna flutninga á stolnum glæsibílum. Eitt sinn er Santee og. félagi hans, Eddie, eru í flutning- um lenda þeir í blóðugum bardaga við lögreglu þar sem bæði Eddie og lög- reglumaður láta lífíð. Santee er kennt um morðið á lögreglumanninum og fangelsaður. Hann nær að stijúka nokkrum mánuðum síðar eftir að hafa sloppið naumlega frá morðtilraun. Hann neyðist síðan til að stela bíl og eigandanum með, algerlega grunlaus um að hún er í raun fulltrúi á staðnum. Mikil leit fer af stað undir stjórn lögreglu- fulltrúans Severance (Seg- al) sem ætlar sér ekkert annað en að hafa henur í hári Santee. í kjölfarið fylg- ir stórkostlegt uppgjör þar sem Santee og gíslinn flýja tugi lögreglumanna og reyna að komast yfír eyði- mörkina. Leikstjóri myndarinnar er Vic Armstrong en hann hefur áður unnið m.a. sem stjómandi áhættuatriða við myndir eins og „Terminator 2“, „Total Recall“ o.fl. GALLERI REGNBOGANS: SIGURBJORN JONSSON HETJAN HANN PABBI Sýnd kl. 7. 9 og 11. Lilli er týndur Sýnd kl. 5. Bakkabræður í Paradís Sýnd kl. 5. TRYLLII\IGUR í MEnilUTÓ Villt, tryllt og kol- rugluð grínmynd um brjálæðustu heimavist sem sögur fara af. Aðalhlutverk: Jeremy Piven- (ludgement Night, The Player), Chris Young (The Great Outdoors, She's having a Baby) og David Spade (Saturday Night Live). Leikstjóri Hart Bochner. Sýnd kl. 5, 7, 9 og 11. *Hvað er þetta maður, ég er bara að grínast! Sýnd kl. 4.45, 6.50, 9 og 11.15. B.i. 12 ára. Frumsýnd á föstudag SIMI 19000 REYFARI Sýnd kl. 5, 7, 9 og 11. B.i. 16 ára. „Hvadda mar, jebbar'a djóga!"* ★★★★★ E.H., Morgunpósturinn. ★★★★ Ö.N.Tíminn. ★★★’/j Á.Þ., Dagsljós. ★★★Vi A.l. Mbl. ★★★ Ó.T., Rás 2.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.