Morgunblaðið - 01.02.1995, Blaðsíða 46

Morgunblaðið - 01.02.1995, Blaðsíða 46
46 MIÐVIKUDAGUR 1. FEBRÚAR 1995 MORGUNBLAÐIÐ ÚTVARP/SJÓNVARP Ingi Tómas Lárusson tónskáld. Tónaspor Inga T Rætt verður við fólk sem hafði kynni af tónskáldinu og leikin lög úr segulbanda- safni Útvarps RAS 1 kl. 20.00 I kvöld kl. 20.00 verður síðasti þátturinn í þáttaröð- inni Tónaspor endurfluttur en hann fjallar að þessu sinni um ævi og störf austfírska tónskáldsins Inga Tómasar Lárussonar sem uppi var frá 1892-1946. Rætt verður við fólk sem hafði kynni af Inga og brugðið upp sýnishomum af lögum hans. Þá verða heimildir einnig sóttar í segulbandasafn Útvarps- ins. Umsjónarmaður þáttarins er Kristján Viggósson. Bjami Hafþór blótar þorrann Rætt er um sögu þorra- blóta, uppruna siðarins og hversu lengi hann hefur verið við lýði hér á landi STÖÐ 2 kl. 22.10 í þættinum Líf- ið er list í kvöld fjallar Bjarni Haf- þór Helgason um þann sérstaka sið íslendinga að blóta þorrann. Rætt er við mann sem þekkir sögu þorrablóta gjörla, um uppruna þessa siðar og hversu lengi hann hefur verið við lýði hér á landi. Bjarni Hafþór fer á þorrablót með morgunhressum Dalvíkingum klukkan sjö að morgni í sundlaug- inni á Dalvík og rekur auk þess inn nefíð á hefðbundnu þorrablóti að hætti Norðlendinga. Þátturinn Lífið er list kemur frá útibúi ís- lenska útvarpsfélagsins á Akur- eyri. 13.30 ►Alþingi Bein útsending frá þing- fundi. 17.00 ►Fréttaskeyti 17.05 ►Leiðarljós (GuidingLight) Banda- rískur myndaflokkur. Þýðandi: Anna Hinriksdóttir. (76) 17.50 ►'Táknmálsfréttir 18 00 DADUAPEIII ►Myndasafnið DAItnALriil Smámyndir úr ýmsum áttum. Kynnir: Rannveig Jó- hannsdóttir. Aður sýnt í Morgunsjón- varpi barnanna á laugardag. 18.30 ►Völundur (Widget) Bandarískur teiknimyndaflokkur. Þýðandi: Ingólf- ur Kristjánsson. Leikraddir: Hilmir Snær Guðnason, Vigdís Gunnars- dóttir og Þórhallur Gunnarsson. (43:65) 19.00 ►Einn-x-tveir Getraunaþáttur þar sem spáð er í spilin fyrir leiki helgar- innar í ensku knattspyrnunni. Um- sjón: Amar Bjömsson. 19.15 ►Dagsljós 19.50 ►Víkingalottó 20.00 ►Fréttir 20.30 ►Veður 20.40 hJFTTID sannleika sagt rlLl IIA Umsjónarmenn eru Sigr ríður Arnardóttir og Ævar Kjartans- son. Útsendingu stjórnar Björn Em- ilsson. 21.40 ►Nýjasta tækni og vísindi í þættin- um er fjallað um nýtt tæki til brjósta- rannsókna, hús úr trefjagleri, ný munntæk lyf, tæknivædda dýralækn- isþjónustu og um vísindin að baki Júragarðinum. Umsjón: Sigurður H. Richter. 22.05 ►Bráðavaktin (ER) Bandarískur myndaflokkur sem segir frá læknum og læknanemum í bráðamóttöku sjúkrahúss. Aðalhlutverk: Anthony Edwards, George Clooney, Sherry Stringfield, Noah Wyle og Eriq La Salle. Þýðandi: Reynir Harðarson. (4:24) 23.00 ►Ellefufréttir 23.15 ►Einn-x-tveir Spáð í leiki helgarinn- ar í ensku knattspymunni. Endur- sýndur þáttur frá því fyrr um daginn. 23.30 ►Dagskrárlok 17.05 ►Nágrannar 17.30 ►Sesam opnist þú 18.00 ►Skrifað f skýin 18.15 ►VISASPORT 18.45 ►Sjónvarpsmarkaðurinn 19.19 ►19:19 Fréttir og veður 19.50 ►Víkingalottó 20.15 ►Eiríkur 20.35 ►Melrose Place (27:32) 21.25 ►Stjóri (The Commish II) (15:22) 22.10 ►Lífið er list Lokaþáttur í mannlífs- þáttaröð Bjarna Hafþórs Helgasonar. 22.35 ►Freddie Starr Nú sýnum við fyrsta þáttinn af sex í nýrri syrpu með þess- um vinsæla breska grínista. Hann þykir með eindæmum fyndinn og tekst að vera það á nokkuð alþjóð- lega vísu þótt broddurinn í gríninu sé mjög breskur og aldrei hægt að segja fyrir um upp á hverju Freddie Starr tekur næst. 23.05 ►Hrói höttur (Robin Hood) Hér kynnumst við Hróa hetti eins og hann var í raun og veru. Hann er gamansamur og hvergi smeykur. Hann vekur ótta á meðal ríkra en von á meðai fátæklinga. Hann lendir í glannalegum ævintýrum með félög- um sínum í Skírisskógi og heldur uppi eilífri baráttu gegn fógetanum vonda sem kúgar almúgann. í aðal- hlutverkum eru Patrick Bergin, Uma Thurman og Edward Fox. Strang- lega bönnuð börnum. 0.45 ►Dagskrárlok YIMSAR STÖÐVAR OMEGA 7.00 Þinn dagur með Benny Hinn 7.30 Kenneth Copeland, fræðsluefni 8.00 Morgunstund 8.15 Lofgjörð 10.00 Morgunstund 10.15 Lofgjörð 19.30 Endurtekið efni 20.00 700 Club erlendur viðtalsþáttur 20.30 Þinn dagur með Benny Hinn 21.30 Homið, rabbþáttur 21.45 Orðið, hugleiðing 22.00 Praise the Lord, blandað efni 24.00 Nætursjónvarp SKY MOVIES PLIIS 6.00 Dagskrárkynning 10.00 The Woman Who Loved Elvis 1993 12.00 The Adventures of the Wildemess Family 1975 14.00 At Long Last Love A 1975, Burt Reynolds, Cybill Shepherd 16.00 Disaster on the Coastliner 1979, Lloyd Bridges 18.00 The Woman Who Loved Elvis F 1993 20.00 Man Trouble G 1992, Ellen Barkin, Jack Nicholson 22.00 House Party 1991 23.35 Angel Eyes 1991, John Phillip Law 1.05 Black Robe 1991, Lothaire Bluteau 2.45 Book of Love 1990, Chris Young 4.10 Priston Heat 1992 SKY ONE 6.00 Bamaefni (The DJ Kat Show) 8.00 The Mighty Morphin Power Rangers 8.45 The Oprah Winfrey Show 9.30 Card Sharks 10.00 Conc- entration 10.30 Candid Camera 11.00 Sally Jessy Raphael 12.00 The Urban Peasant 12.30 E Street 13.00 St. Elsewhere 14.00 Shake Zulu 15.00 The Oprah Winfrey Show 15.50 Bamaefni (The DJ Kat Show) 16.30 The Mighty Morphin Power Rangers 17.00 Star Trek: The Next Generation 18.00 Gamesworld 18.30 Blockbusters 19.00 E Street 19.30 MASH 20.00 The Last Mafía Marr- iage 22.00 Star Trek: The Next Gen- eration 23.00 Late Show with David Letterman 23.45 Littlejohn 0.30 Chances 1.30 Night Court 2.00 Hitm- ix Long Play EUROSPORT 7.30 Euroski-fréttir 8.30 Listdans á skautum 10.30 Euroski-fréttii' 11.30 Þolfimi 12.30 Eurofun 13.00 List- dans á skautum, bein útsending 16.30 Hestaíþróttir 17.30 Listdans á skaut- um 18.30 Listdans á skautum, bein útsending 19.00 Eurosport-fréttir 19.30 Listdans á skautum, bein út- sending 21.00 Knattspyma 23.00 Akstursíþróttir 24.00 Eurosport-frétt- ir 0.30 Dagskrárlok A = ástarsaga B = bamamynd D = dul- ræn E = erótík F = dramatík G = gam- anmynd H = hrollvekja L = sakamála- mynd M = söngvamynd O = ofbeldis- mynd S = stríðsmynd T = spennu- myndU = unglingamynd V = vfsinda- skáldskapur K = vestri Æ = ævintýri. SJÓIMVARPIÐ Stöð tvö utvarp RÁS 1 FM 92,4/93,5 6.45 Veðurfregnir 6.50 Bæn: María Ágústsdóttir flytur. 7.00 Morgunþáttur Rásar 1. Hanna G. Sigurðardóttir og Trausti Þór Sverrisson. 7.30 Fréttayflrlit og veðurfregnir 7.45 Heimsbyggð Jón Ormur Halldórsson. 8.10 Pólitíska hornið Að utan 8.31 Tíðindi úr menningarlífinu 8.40 Bókmenntarýni 9.03 Laufskáiinn. Umsjón: Inga Rósa Þórðardóttir. 9.45 Segðu mér sögu, Leðurjakk- ar og spariskór (19). 10.03 Morgunleikfími með Hall- dóru Björnsdóttur. 10.10 Árdegistónar - Concert-Stiick eftir Franz Berw- ald. - Divertissement eftir Edward Brendler. Anders Engström leikur á fagott með Sinfóníu- hljómsveit Gautaborgar; Thord Svedlund stjórnar. - Vétrarævintýri eftir Lars-Erik Larsson. Sinfónlettan I Stokk- hólmi leikur; Jan-Olav Wedin stjórnar. 10.45 Veðurfregnir 11.03 Samféiagið ! nærmynd Um- sjón: Jón B. Guðlaugsson og Þórdís Arnljótsdóttir. 12.01 Að utan 12.45 Veðurfregnir 12.50 Auðlindin 12.57 Dánarfregnir og augiýsingar 13.05 Hádegisleikrit Útvarpsleik- hússins, „Milljónagátan". 3. þáttur af fimm. 13.20 Stefnumót með Ólafi Þórð- arsyni. 14.03 Útvarpssagan, „Sóla, Sóla“ eftir Guðlaug Arason. Höfundur og Sigurveig Jónsdóttir lesa (9:29) 14.30 Tahirih. Hin hreina Kven- hetja og píslarvottur. Lokaþátt- ur. Umsjón: Guðrún Birna Hannesdóttir. 15.03 Tónstiginn Umsjón: Una Margrét Jónsdóttir. 15.53 Dagbók 16.05 Skíma. Umsjón: Ásgeir Eg- gertsson og Steinunn Harð- ardóttir . 16.30 Veðurfregnir 16.40 Púlsinn. Umsjón: Jóhanna Harðardóttir. 17.03 Tónlist á síðdegi Rússnesk tónlist - Nótt á nornagnípu eftir Modest Mussorgskfj. Fílharmónfusveitin í -Ósló leikur; Mariss Jansons stjórnar. - Tamara, sinfónískt ljóð eftir Milí Balakirev. Konunglega fíl- harmóníusveitin leikur; Sir Thomas Beecham stjórnar. - Prinsinn og prinsessan, þriðji þáttur sinfónísku svítunnar Scheherazade ópus 35 eftir Ni- kolaí Rimskíj Korsakov. Ffl- harmónfusveit Berlínar leikur; Herbert von Karajan stjórnar. - Dauði Borisar, úr óperunni Boris Godunov eftir Modest Mus- sorgskíj. Paata Burchuladze og Linda McLeod syngja með óperukór Lundúna og hljóm- sveitinni English Consort; Edw- ard Downes stjórnar. 18.03 Þjóðarþel. Odysseifskviða Hómers Kristján Árnason les 22. lestur. 18.30 Kvika. Jón Ásg. Sigurðsson. 18.48 Dánarfregnir og auglýsingar 19.00 Kvöldfréttir 19.30 Auglýsingar og veðurfregnir 19.35 Ef væri ég söngvari Tónlist- arþáttur f tali og tónum fyrir börn. Umsjón: Anna Pálina Árnadóttir. 20.00 Tónaspor Þáttaröð um frumherja í íslenskri sönglaga- smfð. Lokaþáttur: Ingi T. Lárus- son. Umsjón: Kristján Viggós- son. 21.00 Krónfka. Umsjón: Þorgeir Kjartansson og Þórunn Hjartar- dóttir. 21.50 íslenskt mál Umsjón: Jón Aðalsteinn Jónsson. 22.07 Pólitíska hornið Hér og nú Bókmenntarýni 22.27 Orð kvöidsins: Haukur Ingi Jónasson flytur. 22.30 Veðurfregnir 22.35 Kammertónlist - Sónata XXI eftir Jónas Tómas- son. - Renku eftir Karólínu Eiriksdótt- ur. Kammersveitin Ýmir leikur. 23.10 Hjálmaklettur Umsjón: Jón Karl Helgason. 0.10 Tónstiginn Umsjón: Una Margrét Jónsdóttir. Frittir ó Ró> I og Rós 2 kl. 7, 7.30, 8, 8.30, 9, 10, II, 12, 12.20, 14, 15, 16, 17, 18, 19, 22 og 24. RÁS 2 FM 90,1/99,9 7.03 Morgunútvarpið. Kristfn Ól- afsdóttir og Leifur Hauksson. Anna Hildur Hildibrandsóttir talar frá Lundúnum. 9.03 Hailó Island. Magnús R. Einarsson. 10.00 Halló ísland. Margrét Blöndal. 12.00 Veður. 12.45 Hvítir máfar. Gestur Einar Jónasson. 14.03 Snorralaug. Snorri Sturluson. 16.03 Dagskrá: Dægurmálaútvarp. 18.03 Þjóðar- sálin 19.32 Milli steins og sleggju. Umsjón: Magnús R. Einarsson. 20.30 Úr ýmsum áttum. Umsjón Andrea Jónsdóttir. 21.00 Á hljóm- leikum. 22.10 Kvöldsól. Umsjón: Guðjón Bergmann. _ 23.00 Þriðji maðurinn. Umsjón Árni Þórarins- son og Ingólfur Margeirsson. 0.10 I háttinn. .Gyða Dröfn Tryggva- dóttir. 1.00 Næturútvarp tii morg- uns. Milli steins og sleggju. Magn- ús R. Einarsson. NÆTURÚTVARPIÐ 1.30 Veðurfregnir. 1.35 Glefsur. 2.00 Fréttir. 2.04 Tangó fyrir tvo. Svanhildur Jakobsdóttir. 3.00 Blúsþáttur. Pétur Tyrfingsson. 4.00 Þjóðarþel. 4.30 Veðurfregnir. Næturlögin. 5.00 Fréttir. 5.05 Stund með hijómlistarmönnum. 6.00 Fréttir, veður, færð, flugsam- göngur. 6.05 Morguntónar. 6.45 Veðurfregnir. Morguntónar hljóma áfram. LANDSHLUTAÚTVARP Á RÁS 2 8.10-8.30 og 18.35-19.00 Útvarp Norðurlands. 18.35-19.00 Útvarp Austurland. 18.35-19.00 Svæðis- útvarp Vestfjarða. AÐALSTÖDIN FM 90,9 / 103,2 7.00 Tónlist. Gylfi Þór Þorsteins- son. 9.00 Drög að degi. Hjörtur Howser og Guðríður Haraldsdóttir. 12.00 íslensk óskalög. 16.00 Sig- mar Guðmundsson. 18.00 Betra lff. 19.00 Draumur f dós. 22.00 Bjarni Arason. 1.00 Albert Ágústs- son. 4.00 Sigmar Guðmundsson. BYLGJAN FM 98,9 6.30 Þorgeir Ástvaldsson og Eiríkur Hjálmarsson. 9.05 Vaidfs Gunnars- dóttir. Kemur stöðugt á óvart. 12.15 Anna Björk Birgisdóttir. 15.55 Bjami Dagur Jónsson. 18.00 Eirík- ur. 19.00 Gullmolar. 20.00 Kristófer Helgason. 24.00 Næturvaktin. Fréttir 6 haila tímanum fró kl. 7-18 og kl. 19.30, frittayfirlit kl. 7.30 ag 8.30, iþróttafrittlr kl. 13.00. BROSID FM 96,7 7.00 Friðrik K. Jónsson. 9.00 Jó- hannes Högnason. 12.00 Hádegist- ónar. 13.00 Fréttir. Rúnar Ró- bertsson. 16.00 Ragnar Örn og Kristján Jóhanns. 18.00 Síðdegist- ónar. 20.00 Hiöðuioftið. 22.00 Næturtónlist. FM 957 FM 95,7 6.00 I bftið. Axel og Björn Þór. 9.00 Gulli Helga. 12.00 Sigvaldi Kaldalóns. 15.30 Á heimleið með Pétri Árna. 19.00 Betri blanda. 23.00 Róiegt og rómantískt. Frittir kl. 9, 10, 11, 12, 13, 14, 15, 16, 17. HUÓDBYLGJAN Akureyri FM 101,8 17.00-19.00 Pálmi Guðmundsson. Fréttir frá fréttast. Bylgjunn- ar/Stöðvar 2 kl. 18.00. SÍGILT-FM FM 94,3 Útsanding allan siíarhringinn. Sf- gild tónlist af ýmsu tagi. Helstu verk hinna klassísku meistara, óperur, söngleikir, djass og dægur- lög frá fyrri áratugum. TOP-BYLGJAN FM 100,9 6.30 Sjá dagskrá Bylgjunnar FM 98,9. 12.15 Svæðisfréttir TOP- Bylgjan. 12.30 Samtengt Bylgj- unni FM 98,9. 15.30 Svæðisútvarp TOP-Bylgjan. 16.00 Samtengt Bylgjunni FM 98,9. X-ID FM 97,7 8.00 Simmi. 11.00 Þossi. 15.00 Birgir Örn. 18.00 Ragnar Blöndal. 21.00 Hansi Bjarna. 1.00 Nætur- dagskrá. Útvarp Hafnarfjöróur FM 91,7 17.00 í Hamrinum. 17.25 Létt tón- list. 18.00 Miðvikudagsumræðan. 18.30 Fréttir. 19.00 Dagskrárlok.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.