Morgunblaðið - 02.02.1995, Blaðsíða 43

Morgunblaðið - 02.02.1995, Blaðsíða 43
MORGUNBLAÐIÐ FIMMTUDAGUR 2. FEBRÚAR 1995 43 I DAG Arnað heilla O A ÁRA afmæli. í dag, O V/ 2. febrúar, er áttræð Fanney Þorsteinsdóttir frá Drumboddsstöðum í Biskupstungum, nú til heimilis á Rauðarárstíg 34, Reykjavík. Hún verður að heiman á afmæiisdag- inn. rt ff ARA afmæli. í dag, I t)2. febrúar, er sjötíu og fimm ára Inga Þor- geirsdóttir, kennari, Hof- teigi 48, Reykjavík. n A ÁRA afmæli. Laug- | U ardaginn 4. febrúar nk. verður sjötugur Karl Halldórsson, bóndi frá Ey, til heimilis í Njálsgerði 10, Hvolsvelli. Eiginkona hans er Guðfinna Helga- dóttir. Þau hjónin taka á móti gestum á Hótel Hvols- velli, milli kl. 16-19 á af- mælisdaginn. Ljósmyndarinn i Mjóddinni BRÚÐKAUP. Gefin voru saman 12. nóvember sl. í Lágafellskirkju af sr. Jóni Þorsteinssyni Gerða Björg Hafsteinsdóttir og Ingvar Hreinsson. Heimili þeirra er í Miðholti 13, Mos- fellsbæ. SKAK Umsjón Margeir Fétursson HOLLENSKI stórmeistarinn Paul Van der Sterren hefur fengið marga byltuna hér í skákhorninu, enda er helsti veikleiki hans að yfirsjást óvæntar fléttur. Það er kom- inn tími til að hann sitji réttu megin við borðið og hér hef- ur Van der Sterren (2.560) hvítt og á leik, en spánski alþjóðlegi meistarinn Ro- mero (2.450) er með svart. Skákin var tefld í opna flokknum á Hoogovens-mót- inu í Groningen sem lauk um helgina. 19. g6+! og svartur gafst upp því hann kemst ekki hjá miklu liðstapi. 19. - hxg6 er svarað með 20. Rg5+ og 19. ...Kxg6 með 20. Hgl+. Röð efstu manna í opna flokknum: 1. Tivjakov, Rúss- landi, 9>/2 v. af 12 möguleg- um, 2. I. Sokolov, Bosníu, 8 v., 3.-9. Adams og Short, Englandi, Almasi, Ungveija- landi, Hulak, Króatíu, Kha- lifman, Rússlandi, Lutz, Þýskalandi, og Seirawan Bandaríkjunum, Vh v. 10.-13. Leko, Ungveija- landi, Nikolic, Bosníu, Onít- sjúk, Úkraínu, og Schwartz- man, Rúmeníu, 7 v. 14.-16. Piket og Timman, Hollandi, og Zvjagínsev, Rússlandi, 6 'h v. ÞESSAR stúlkur héldu nýlega tombólu á Tálkna- firði til styrktar Súðvíkingum. Þær söfnuðu kr. 3.370 sem þær settu i söfnunina „Samhugur i verki“. Þær heita Ásta Ingvarsdóttir, Nipja Dögg Torfadóttir, Sigríður Jónsdóttir og Ingibjörg Ósk Þórhallsdðttir. HOGNIHREKKVISI 5 ^ r -s-n Farsi STJÖBNUSPA eftir Frances Drake Okkur hefor veri&sagt &ko/na. fjáthag - inum / Lag. " * VATNSBERI Afmælisbam dagsins: Þú leggur hart að þér við vinnuna til að ná því marki sem þú seturþér. Hrútur (21. mars- 19. aprfl) t* Hagstæð þróun á fasteigna- markaðnum getur fært þér góðan arð, en hugsaðu þig samt vel um áður en þú ákveður fjárfestingu. Naut " (20. aprfl - 20. maí) Ágreiningur getur komið upp innan fjölskyldunnar í dag vegna nauðsynlegra spam- aðaraðgerða. Reyndu að siappa af í kvöld. Tvíburar (21.maí-20.júní) Frestun getur orðið á fyrir- huguðu ferðalagi. Láttu það ekki á þig fá, því í staðinn gefst þér tækifæri til að bæta stöðu þína. Krabbi (21. júní — 22. júlí) Láttu skoðanir þínar í ljós afdráttarlaust í vinnunni í dag. Sumir eiga f vændum að skreppa í rómantískt ferðalag. Ljón (23. júlí — 22. ágúst) Vinur í áhrifastöðu veitir þér góðan stuðning, og þér stendur til boða stöðuhækkun f vinn- unni. Settu markið hátt. Meyja (23. ágúst - 22. september) éi Nú gefst gott tækifæri til að undirbúa umbætur á heimil- inu eða huga að íbúðarkaup- um. Þú getur náð góðum samningum. Vog (23. sept. - 22. október) Skýrðu ekki öðrum frá áformum þínum fyrr en þau eru fullmótuð. Nú væri við hæfi að koma ástvini á óvart með góðri gjöf. Sporðdreki (23. okt. - 21. nóvember) Þú nýtur þín í góðum félags- skap í dag. Láttu skynsemina ráða og farðu að öllu með gát í mikilvægum samningum um viðskipti. Bogmaður (22. nóv. - 21. desember) m Ágreiningur getur komið upp milli ástvina varðandi um- bætur á heimilinu. Þótt rök þín séu haldgóð getur tekið tíma að viðurkenna þau. Steingeit (22.des.-19.janúar) & Þú getur orðið fyrir óvæntum útgjöldum vegna einhvers í fjölskyldunni í dag. En vanda- mál úr vinnunni leysist far- sællega. Vatnsberi (20. janúar - 18. febrúar) ðh Fjármálin geta valdið ágrein- ingi milli vina í dag. Lausn finnst ef málin eru rædd í hreinskilni áður en til vinslita kemur. Fiskar (19. febrúar - 20. mars) Allt gengur samkvæmt áætl- un hjá þér, svo þú ættir að varast óþolinmæði og óþarfa ýtni. Hafðu stjórn á skapinu. Stjómusþána á að lesa setn dœgradvól. Spár af þessu tagi byggjast ekki á traustum grunni visindalegra staðreynda. GRÆNT KORT - BANDARIKIN Atvinnu- og dvalarleyfi í Bandaríkjunum. Veitum einstaklingum aðstoð sem hafa áhuga á að taka þátt í græna korts happdrætti Bandaríkjastjórnar. Vinsamlegast hafið samband við: Magnús Gylfa Thorstenn, Thorstenn & Thorstenn, Attorneys at law, 641 Lexington Avenue, New York, New York 10022, sími 901-212-759-4488, fax 901-212-888-5271. Umsóknarfrestur er til 1. mars 1995. HRAÐLESTRARNAMSKEIÐ Q Viltu auka afköst í starfi um alla framtíð? ca Viltu margfalda afköst í námi um alla framtíð? CP Viltu lesa góðar bækur með meiri ánægju? Ef svar þitt er jákvætt skaltu skrá þig strax á næsta hraðlestrarnámskeið sem hefst miðvikudaginn 8. febrúar. Skráning í símum 564-2100 og 564-1091. HRAÐLESTRARSKOUNN EGL. -röð ogregla Margir litir margar stærðir. Þessi vinsælu bréfabindi fást í öllum helstu bókaverslunum landsins. Múlalundur Vinnustofa SÍBS Símar: 628450 688420 688459 Fax 28819 VEflÍpjj*, jUM Í$L Morgunverðarfundur Föstudaginn 3. febrúar 1995 Veitingastaö IKEA viö Holtaveg fré kl. 8:00 til 9:30 IKEA - lykillmn að islenskum helmilum? IKEA á íslandi býöur félagsmönnum FVH til morgun- verðarfundar þar sem Gestur Hjaltason, verslunar- stjóri IKEA og Ragnar Atli Guömundsson, stjórnar- maöur í IKEA og fjármálastjóri Hofs munu taka á móti gestum og kynna starfsemi fyrirtækisins. Efni fundarins veröur meöal annars: H Markaössetning IKEA á íslandi »5 Samkeppni á húsgagna- og innréttingamarkaöi ■ Alþjódleg starfsemi IKBA FVH tilkynnir fjölda þátttakenda til gestgjafa og eru félagsmenn beönir aö tilkynna þátttöku til félagsins fyrir 2. febrúar í síma 562 2370. Félagsmenn eru hvattir til aö mæta og hefja vinnudaginn meö faglegri umræöu á vettvangi atvinnulífsins. FÉLAG VIÐSKIPTAFRÆÐINGA OG HAGFRÆÐINGA Opinn fundur - gestir velkomnir

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.