Morgunblaðið - 02.02.1995, Blaðsíða 46

Morgunblaðið - 02.02.1995, Blaðsíða 46
46 FIMMTUDAGUR 2. FEBRÚAR 1995 MORGUNBLAÐIÐ Háskólabíó STÆRSTA BIOIÐ. ALLIR SALIR ERU FYRSTA FLOKKS. HASKOLABIO SÍMI 552 2140 „Besta nýja myndin í bænum, Anthony Hopkins erfrábær" Dagsljós ★★★ H.K. D NOSTRADAMUS SHORT CUTS WIDOWS PEAK FIORILE BABY OF MACON Frumsýnd 3. feb. Frumsýnd 7. feb, Frumsýnd 9. feb, Frumsýnd 11. feb Frumsýnd 14. feb, SKUGGALENDUR •r.rl/2. 5.7. l'.ILIL I „Rammgert, pramúrskarandi f og tímabært listaverk." ★ ★ ★ ★ Ó.H.T. Rás 2 ★★★★* l.H.lviorgunpóst|^^f P 1 Sýnd kl. 5 og 9. Hvítur sýnd í dag kl. 11. Blár sýnd á morgun kl. 11. Tvöfalt líf Veróníku um helgina GLÆSTIR TIMAR Anthony Hopkins hefur aldrei verið betri í mynd Richards Attenborough um ástir enska skáldsins C.S. Lewis og amerísku skáldkonunnar Joy Gresham. Sýnd kl. 5, 8.30 og 11. A morgun hefst kvikmyndaveislan Vetrarperlur. Meðal mynda sem sýndar verða eru Short Cuts eftir Robert Altman Widows Peak, Nostradamus, The Baby of Macon eftir Peter Greenaway og Fiorile eftir Taviani bræður. % ■' - • F0RREST OUNPi Mynd ársins! GOLDEN GLOBE VERÐLAUNIN: Besta myndin Besti leíkarlnn Besti leikstjórinn áfc - „ 1 illiijisy BF _ - _|rj DROTTNING EYÐIMERKURINNAR \ "~J| 1 [ Sýnd kl. 11.10. Sýnd kl. 6.45 og 9.15. ■ INGHÓLL, SELFOSS Veitinga- og skemmtistaðurínn Inghóll á Selfossi heldur á næstu dögum upp á 10 ára afmæli sitt. Þessum tímamótum verður fagnað um helgina. Síðustu daga hefur verið unnið að endurbótum innandyra í Inghól og má segja að staðurinn sé nú kominn í sparifotin. Á kvöldi fimmtu- dagsins 2. febrúar er boðið tii samkomu þeim sem tengst hafa Inghól í gegnum árin eða komið við sögu með einum eða öðrum hætti. Laugardagskvöldið 4. febrúar verður afmælisdansleikur með hljómsveitinni Tweety. Hann er öllum opinn og fyrir safnkortshafa Esso er miðaverð 500 kr. ■ COEL kemur fram í fyrsta sinn fram opinberlega í Norðurlgallara MH föstudaginn 3. febrúar. Coel saman- stendur af Guðmundi Kristjánssyni og Reyni Harðarsyni sem áður voru meðlimir í hljómsveitinni 2001 og Hauki Valgeirssyni. Tónlistin sem þeir félagar flytja er svokallað tölvupönk og er væntanlegur frá þeim geisladiskur í haust. Ásamt Coel koma fram hljóm- sveitimar Silverdrome áður Drome og hljómsveitin Lambs en hún hefur tón- leikana kl. 22. Miðaverð er 500 kr. og gildir miðinn einnig í hóf sem verður haldið eftir tónleikana á neðri hæð Bíó- barsins fyrir þá sem hafa aldur til. ■ BONG Á AKUREYRI Hljómsveitin Bong leikur á Akureyri um helgina, fyrst í Dynheimum á föstudagskvöld og á skemmtistaðnum 1929 laugardags- kvöld. Með hljómsveitinni leikur í fyrsta sinn Hafþór Guðmundsson á slagverk en hann er kunnastur fyrir trommuleik með SSSól. Þetta mun vera í fyrsta skipti sem hljómsveitin kemur fram á þessu ári en hún gerði víðreist á því síðasta. Hljómsveitina skipa annars: Móeiður Júníusdóttir, Eyþór Arn- arlds, Jakob Smári Magnússon, Arn- ar Ómarsson og Guðmundur Jónsson. • ■ FEITI DVERGURINN Kvenna- kvöld verður haldið föstudagskvöld. Það verður Rúnar Júlíusson sem sér um Skemmtanir Reynir Harðarsson og Guð- mundur Kristjánsson eru með- limir hljómsveitinnar Coel. tónlistarleik ásamt félaga sínum Tryggva Hiibner en þeir félagar leika einnig á laugardagskvöld. Von er á dansara sem fækka mun fötum fyrir kvenfólkið og þess má geta að karl- mönnum er ekki veittur aðgangur milli kl. 22-24 á föstudagskvöldinu. ■ KRINGL UKRÁIN Hljómsveitin Biúsexpress leikur fimmtudagskvöld „blússtandarda" sem þekktir blúsmenn hafa flutt, s.s. Muddy Waters, Eric Clap- ton o.fl. Dagskráin hefst kl. 22 og er aðgangur ókeypis. ■ PLÖTUSNÚÐURINN D.M.S. kem- ur f fyrsta skipti til landsins og mun þeyta skífum f Rósenberg föstudags- kvöld og fyrir yngri danstónlistarunn- endur á laugardagskvödlið á skemmti- staðnum Villta tryllta Villa. D.M.S. er einn þekktasti ,jungle“ plötusnúður sem og lagasmiður þeirra tónlistar í '-------------------------------------------------------- Hljómsveitin Tweety leikur á 10 ára afmælisdansleik Ing- hóls á laugardagskvöld. Bretlandi í dag en um þessum mundir tröllríður þessi tónlistarstefna öUum helstu dansstöðum þar í landi, segir f fréttatilkynningu. D.M.S. hefur leikið á öllum þekktustu skemmtistöðum f Evr- ópu s.s. Paradise Club, Ministry of So- und, Orange Club og Gardening Club. ■ UNUN Á NORÐURLANDI Hljóm- sveitin Unun fer í fyrsta skipti út fyrir bæjarmörkin um komandi helgi. Á föstudagskvöld leikur hljómsveitin í Sjallanum, Akureyri og á laugardags- kvöldin f Samkomuhúsinu á Húsavík ásamt hljómsveitinni Sviðum. ■ NÆTURGALINN Um helgina leika Anna Vilhjálms og Garðar Karlsson létta og hressa danstónlist. ■ HÓTEL SAGA Á Mímisbar leika Ragnar Bjarnason og Stefán Jökuls- son föstudags- og laugardagskvöld. í Súlnasal er lokað vegna einkasam- kvæmis. ■ VITINN SANDGERÐI Á föstu- dags- og laugardagskvöld leikur hljóm- sveitin E.T. bandið. Á laugardags- kvöldinu verður þorrahlaðborð milli kl. 20.30-22.30. ■ HÓTEL ÍSLAND Á fóstudagskvöid verður Bítlakvöld í samvinnu Rásar 2 og Hótels íslands af tilefni Bítlaviku. Hljómsveitin Sixties leikur fyrir dansi. Húsið opnar kl. 22. Á laugardagskvöld verður 12. sýning á Þó líði ár og öld, stórsýning Björgvins Haildórssonar. Að lokinni sýningu verður dansleikur þar sem Stjórnin skemmtir ásamt gestasöngvurunum Björgvini Hall- dórssyni og Bjarna Ara. ■ BLÚSBARINN Á föstudags- og laugardagskvöld leikur hljómsveitin Sól Dögg. ■ TVEIR VINIR Hljómsveitin Sakt- móðigur leikur fimmtudagskvöld ásamt óvæntum gestum. Á föstudagskvöld leikur danshljómsveitin Flugan með eina af stjömum Hársins í broddi fylk- ingar Þóri Breiðfjörð. Aðgangur er ókeypis. Á laugardagskvöld leikur nýj- asta rokkhljómsveitin í dag með Jónu DeGroot úr Blackout ásamt meðlimum úr Stálfélaginu og hefur hljómsveitin fengið nafnið Tin. Aðgangur er ókeypis. ■ RÚNAR ÞÓR leikur f Vfkinni, Höfn í Homafirði föstudags- og laugardags- kvöld en þetta er í fyrsta sinn sem Rúnar treður þar upp. Með Rúnari leika Jónas Björnsson, trommur og Öm Jónsson á bassa. ■ NA USTKJALLARINN Á fóstu- dags- og laugardagskvöld leikur hljóm- sveitin Suðuraesjamenn frá Keflavík. ■ VEITINGASTAÐURINN 22 Á fimmtudagskvöld verða haldnir tónleik- ar á 22 með hljómsveitinni 2001. Þessir tónleikar eru haldnir í tilefni af því að um þessar mundir þreyja íslendingar þorrann og verður þess vegna boðið upp á þorramat og aðrar veitingar á tónleik- unum. Þetta em fyrstu tónleikar 2001 á árinu. Hljómsveitina skipa: Höskuld- ur Ólafsson, Sigurður Guðjónsson, Sölvi H. Blöndal og Gaukur Úlfars- son. Trúbadorinn Gímaldin hitar fyrir fyrir 2001. Aðgangur er ókeypis. ■ LUNDINN, VESTMANNAEYJUM Um helgina, föstudags- og laugardags- kvöld leikur Hljómsveit hússins. Á fimmtudags- og sunnudagskvötd leikur trúbadorinn Bjarai Þór. ■ SIXTIES Hljómsveitin leikur á Hót- el íslandi föstudagskvöld og á laugar- dagskvöldið leikur hún í Gjánni, Sel- fossi. Þess má geta að hljómsveitin er á leið í hljóðver til að hljóðrita nýja geislaplötu sem koma mun út á næst- unni. ■ VINIR VORS OG BLÓMA er komn- ir á stjá á ný eftir mánaðar hlé. Þeir hafa notað tímann vel og samið fjölda laga sem verða væntanleg á plötu sem út kemur í vor. Félagamir leika fimmtu- dagskvöld á Gauki á Stöng og þar mun þýska skáldið Birta NOsen lesa úr nýju bók sinni De schone ere. Eyjar er næsti viðkomustaður þeirra félaga og spila þeir föstudagskvöld í Höfðanum og laugardagskvöld f Týs-heimOinu. ■ DJÚPIÐ Á fimmtudagskvöld leikur Tríó Ómars Einarssonar jasslög og gestaleikari er Óskar Guðjónsson, saxafónleikari. Tónleikamir hefjast kl. 22. ■ ÁRTÚN Á föstudagksvöld leikur hljómsveitin Tónik fyrir dansi og á laugardagskvöld koma fram Þrír gæjar og söngvarinn Garðar Guðmundsson. ■ CAFÉ ROYAL Um helgina, föstu- dags- og laugardagskvöld leikur hljóm- sveitin Rasing Cain með Sigriði Guðnadóttur í broddi fylkingar. Ásamt henni em Guðni Gunnarsson, Baldur Ingi Ólafsson, Loftur Guðnason og Ástþór Björnsson.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.