Morgunblaðið - 02.02.1995, Síða 1

Morgunblaðið - 02.02.1995, Síða 1
HERRATÍSKA PT MARKADIR HLJÓMLIST > n :v' (r:" p/M Á frumsýningu Sjá gróöann í Tæknin slær í Parísarborg /4 austri /6 taktinn /8 VIÐSKDTIAIVINNULÍF PRENTSMIÐJA MORGUNBLAÐSINS FIMMTUDAGUR 2. FEBRÚAR 1995 BLAÐ Parketval Bygging'arnefnd Reykjavíkur hefur veitt Agli Arnasyni hf. - Parketvali, Armúla 8-10, leyfi til að byggja verslunar- og skrif- stofuhúsnæði á lóð nr. 4 við Mörkina. Um er að ræða 912 fm. kjallara, 912 fm. 1. hæð og 568 fm. 2. hæð. ístak ístak hefur sótt um leyfi til að byggja skrifstofuhúsnæði (sendiráð) við Laufásveg 31. Um er að ræða 100 fm. kjallara 560 fm. 1. hæð og 312 fm. 2. hæð. Bílageymsla er 255 fm. Bygg- ingarnefnd hefur lýst sig sam- þykka byggingaráformum en frestaði endanlegri afgreiðslu vegna athugasemda um um- sóknina. Banki íslandsbanki hefur óskað eftir endurskráningu á lóð bankans á Kirkjusandi, en hún er nú skráð nr. 2A við Laugalæk. Bygg- ingarfulltrúi leggur til að nafni Laugalækjar milli Sæbrautar og Laugarnesvegar verði breytt í Kirkjusand. Jafnframt verði lóð bankans nr. 2 við Kirkjusand. SÖLUGENGI DOLLARS Stærð og markaðshlutdeild íslenskra verðbréfasjóða „lnnlendra“ og „erlendra*“ Allar upphæöir eru milljónir króna Skandia 1. jan. 1994 Markaðs- hlutdeild 1. jan. Markaðs- Aukning 1995 hlutdeild milli ára Langtíma innlendir Skammtíma innl. 1.681 57 1.743 81 llnnlendir sj. alls: 1.738 17,42% 1.824 12,42% > 4,95% „Erlendir" sjóðir 180 28,04% 119 6,89% \Allir sjóðir: 1.918 15,68% 1.943 11,84% > 1,30% Kaupþing 1. jan. 1994 Markaðs- hlutdeild 1. jan. Markaðs- Auxning 1995 hlutdeild milli ára Langtíma innlendir Skammtíma innl. 3.108 318 3.329 523 | Innlendirsj. alls: 3.426 34,34% 3.852 26,22% > 12.43% „Erlendir" sjóðir 221 34,42% 1.461 84,65% [Allir sjóðir: 3.647 29,82% 5.313 32,36% > 45,68% Landsbréf 1. jan. 1994 Markaðs- hlutdeild 1. jan. Markaðs- Aukning 1995 hlutdeild milli ára Langtíma innlendir Skammtíma innl. 2.093 1.235 3.707 1.170 | Innlendirsj. alls: 3.328 33,36% 4.877 33,20% 46,54% „Erlendir" sjóðir 190 29,60% 146 8,46% \Allirsjóðir: 3.518 28,77% 5.023 30,60% 42,78% VÍB hf. 1. jan. 1994 Markaðs- hlutdeild 1. jan. Markaðs- Aukning 1995 hlutdeild milli ára Langtíma innlendir Skammtíma innl. 3.095 0 4.137 | Innlendirsj. alls: 3.095 31,02% 4.137 28,16% 33,67% „Erlendir“ sjóðir 51 7,94% 0 0,00% Allírsjóðir: 3.146 25,73% 4.137 25,20% M 31,50% Allir sjjóðir 1.jan. 1994 1. jan. Aukning 1995 milliára Langtima innlendir Skammtíma innl. 9.977 1.610 12.916 29,46% 1.774 10,19% Innlendirsj. alls: 11.587 14.690 26,78% „Erlendir" sjóðir 642 1.726 168,85% Alllrsjóðlr: 12.229 16.416 » 34,24% * Verðbréfafyrirtækin fara ólikar leiðir við sölu „erlendra“ sjóða. Skandia, Landsbréf og VÍB hafa selt sjóði erlendra aðila, en Kaupþing Einingabréf 5-9. Landsbankinn fellir niður 0,5% gjaldeyrisþóknun Tekjutapi mætt með hagræðingu LANDSBANKI Islands hefur ákveðið að hætta innheimtu á sér- stakri þóknun af gjaldeyrisvið- skiptum sem numið hefur 0,5% af seldum gjaldeyri. Tilgangur þess- arar þóknunar, sem sett var á árið 1960, var upphaflega sá að afla tekna fyrir ríkissjóð og bankana. Hlutdeild ríkisins af gjaldinu var hæst um 60% en var 30% á sl. ári og lækkaði um áramótin í 15%. Um næstu áramót átti hlutur ríkis- ins að falla niður. Að sögn Barða Ámasonar, að- stoðarbankastjóra á alþjóðasviði Landsbankans, má rekja afnám gjaldeyrisþóknunarinnar til stór- aukinnar samkeppni á sviði gjald- eyrismála eftir að Seðlabankinn hætti að skrá viðskiptagengi krón- unnar og viðskiptabankamir tóku að skrá hver sitt gengi í lok maí 1993. Fljótlega hafi farið að bera á því að stærri fyrirtæki með mikla gjaldeyrisveltu fæm fram á niður- fellingu þóknunarinnar. Þá hafi lög ekki tekið af öll tvímæli um þóknunina sem hafi valdið mis- munandi túlkun banka á lögunum. Þetta segir Barði að hafí leitt til þess að stóru fyrirtækin hafi smám saman fengið þóknunina lækkaða eða fellda niður meðan þau smærri hafi orðið að greiða hana að fullu. Hinn almenni við- skiptamaður sem e.t.v. hafí aðeins ætlað að bregða sér til útlanda hafí hins vegar gleymst með öllu í umræðunni. Til að eyða þessu misræmi hefur Landsbankinn nú ákveðið að fella þóknunina alfarið niður og vísar Barði í þessu efni til úrskurðar fjár- málaráðuneytisins frá því í nóvem- ber 1994 þar sem viðskiptabönkun- um er í sjálfsvald sett hvort og hvenær þeir leggi á þessa þóknun. Endurskoða viðskipta- sambönd erlendis Þóknunin hefur hingað til lagst á allan innflutning landsmanna, ferðamannagjaldeyri o.m.fl. þann- ig að áhrifin af afnámi hennar eru mjög víðtæk. Barði sagðist að- spurður ekki geta upplýst hversu miklar tekjur bankinn hefði haft af þessari þóknun en vissulega væri um allnokkurt tekjutap að ræða. En mikil hagræðing í rekstri á undanfömum árum hefði hins vegar skilað verulegum árangri og enn sé hagræðing í fullum gangi. „Einnig höfum við sífellt í endur- skoðun hin víðtæku viðskiptasam- bönd bankans erlendis. Hið mikla magn gjaldeyrisviðskipta gerir okkur kleift að ná fram spamaði og hagstæðum viðskiptakjörum. Að sjálfsögðu vonast bankinn til að þetta skili auknum umsvifum og fleiri ánægðum viðskiptavinum." T v ' WSMMMMKk é v b e s t u k j í ö r i n Spariskírteini á kjörunum m LANDSBRÉF HF. i £} e$ num Verðbréfaþi I s l an ds LANDSBANKINN STENDUR MEÐ 0KKUR Lögyilt verðbréfafyrirtæki. Aðili að Verðbréfaþingi tslands. Spariskírteinaflokkar 94/1D5 og 94/1D10 (fjögurra og níu ára bréf). Lágmarksviðskipti kr. 100.000 á nafnverði. SUDURLANDSBRAUT REYKJAVIK m 9200, BREFASIM 8 5 9 8

x

Morgunblaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.