Morgunblaðið - 02.02.1995, Blaðsíða 4

Morgunblaðið - 02.02.1995, Blaðsíða 4
4 C FIMMTUDAGUR 2. FEBRÚAR 1995 MORGUNBLAÐIÐ LAUGARDAGUR 4/2 SJÓIMVARPIÐ 9'00 DADIiJIFFUI ►M°r9unsi°n" Uflllllfltrnl varp barnanna Kynnir er Rannveig Jóhannsdóttir. Góðan dag! Morgunleikfimi með Magnúsi Scheving. Myndasafnið Filip mús, Lísa og Páll, Blábjöm skipstjóri og Spæj- aragoggar. Nikulás og Tryggur Nikulás fær góðar gjafir. Þýðandi: Ingi Karl Jó- hannesson. Leikraddir: Guðbjörg Thoroddsen og Guðmundur Ólafsson. (22:52) Allir eru önnum kafnir í Erilborg Hvað ætla börnin í Erilborg að verða þegar þau eru orðin stór? Þýðandi: Þrándur Thoroddsen. Leikraddir: Guðrún Þórðardóttir og Jóhann Sig- urðarson. Þýðandi: Jóhanna Jóhannsdóttir. Leikraddir: Guðmundur Ólafsson. (3:16) Anna í Grænuhlíð Anna skrifar Díönu bréf. Þýðandi: Ýrr Bertelsdótt- ir. Leikraddir: ’Aldís Baldvinsdóttir, Halla Harðardóttir og Ólafur Guð- mundsson. (26:50) 10.55 Þ-Hlé 12.00 hfCTTID ►! sannleika sagt End- rlLl IIII ursýndur þáttur frá mið- vikudegi. 13.00 ►Kastljós Endursýndur þáttur frá föstudegi. 13.25 ►Bikarkeppnin í handknattleik Bein útsending frá úrslitaleik Fram og Stjömunnar í kvennaflokki 14.55 ►Enska knattspyrnan Bein útsend- ing frá leik Nottingham Forest og Liverpool í úrvalsdeildinni. Lýsing: Arnar Bjömsson. 16.50 ►Bikarkeppnin \ handknattleik Bein útsending frá úrslitaleik KA og Vals í karlaflokki 18.20 ►Táknmálsfréttir 18.25 ►Ferðaleiðir Stórborgir - Lissa- bon (SuperCities) Myndaflokkur um mannlíf, byggingarlist og sögu nokk- urra stórborga. Þýðandi: Gylfi Páls- son. (4:13) 19.00 ►Strandverðir (Baywatch IV) Ný syrpa í bandarískum myndaflokki um ástir og ævintýri strandvarða í Kali- forníu. Aðalhlutverk: David Hassel- hof, Pamela Anderson, Nicole Eggert og Alexandra Paul. Þýðandi: Olafur B. Guðnason. (9:22) 20.00 ►Fréttir 20.30 ►Veður 20.35 ►Lottó 20.40 ►Hasar á heimavelli (Grace under Fire) Bandarískur gamanmynda- flokkur um þriggja bama móður sem stendur í ströngu eftir skilnað. Aðal- hlutverk: Brett Butler. Þýðandi: Ólöf Pétursdóttir. (21:22) CXD 21.10 IfUlVIIVIin ►Eitur á Bf\ana RVlAnll nU (Dandelion Dead) Bresk sjónvarpsmynd byggð á sönn- um atburðum sem áttu sér stað í sveitaþorpi við landamæri Englands og Wales árið 1921. Óhug sló á þorpsbúa þegar virtur og vinsæll lög- fræðingur var fundinn sekur um að hafa myrt konu sína. Leikstjóri: Mike Hodges. Aðalhlutverk: Michael Kitchen, Sarah Miles og David Thewlis. Þýðandi: Jón O. Edwald. (2:2) OO 23.00 ►Kappar í kúlnahríð (Pat Garrett and Billy the Kid) Bandarísk bíómynd frá 1973 um fyrrum útlagann Pat Garrett, sem gengið hefur í lið með lögreglunni, og eltingarleik hans við hinn alræmda Billy the Kid. Leik- stjóri er Sam Peckinpah og aðalhlut- verk leika James Coburn, Kris Krist- offerson og Bob Dylan. Kvikmynda- eftirlit ríkisins teiur myndina ekki hæfa áhorfendum yngri en 16 ára. 1.00 ►Útvarpsfréttir í dagskrárlok STÖÐ tvö 9 00BARN«EFNrMrfA,a 10.15 ►Benjamín 10.45 ►Ævintýri úr ýmsum áttum 11.10 ►Svalur og Valur 11.35 ►Smælingjarnir (The Borrowers II) (5:6) 12.00 ►Sjónvarpsmarkaðurinn 12.25 ►Lífið er list (e) 12.45 ififiiriivuniD ►Ei9inmenn °g n Vlllin I num konur (Husb- ands and Wives) Þau Sidney Pollack, Judy Davis, Mia Farrow og Woody Allen fara með aðalhlutverk þessarar mannlegu og gamansömu myndar. Hjón á besta aldri neyðast til að endurskoða hvað þeim finnst um hjónaband, vinskap, framhjáhald, traust, ást og rómantík. 1992. 14.30 ►Láttu það flakka (Say Anything) Gamansöm ástarsaga um ungan mann sem verður yfir sig ástfanginn af stúlku af góðum ættum. 16.10 ►Dutch (Driving Me Crazy) Hríf- andi gamanmynd frá John Hughes um hrokafullan strák sem er fæddur með silfurskeið í munni. Hann lærir þó sitthvað um lífið og tilveruna þeg- ar hann lendir á ferðalagi með kær- asta móður sinnar, verkamanninum Dutch, og það verður til að lækka í honum rostann. Aðalhlutverk: Ed O’NeilI, Ethan Randall og JoBeth Williams. 1991. Lokasýning. 17.50 ►Popp og kók 18.45 ►NBA molar 19.19 ►19:19 Fréttir og veður. 20.00 hlCTT|D ►Fyndnar fjölskyldu- rlLl 1III myndir (Americas Funniest Home Videos) 20.30 ►BINGÓ LOTTÓ 21.40 |flf|V||Y||niD ►Læknirinn nVIIVItI I nuill (The Doctor) Jack MacKee er snjall skurðlæknir sem á góða fjölskyldu og nýtur alls þess sem lífið hefur að bjóða. Það verður ekki fundið að neinu í fari hans nema ef vera skyldi að hann mætti hafa örlítið meiri samúð með sjúklingum sínum. Það á þó eftir að breytast þegar hann fær sjálfur lífs- hættulegan sjúkdóm og er lagður inn á sinn éigin spítala. Hann fær í fyrsta sinn að sjá þessa ísköldu stofnun með augum sjúklinga sinna og kynn- ast niðurlægjandi meðferð sem verð- ur til þess að hann endurskoðar starfsaðferðir sínar. Hér er á ferðinni frábærlega vel leikin mynd sem byggist á sannsögulegum atburðum. Maltin gefur þijár stjömur. Aðalhlut- verk: William Hurt, Christine Lahti, Elizabeth Perkins og Mandy Patink- in. Leikstjóri: Randa Haines. 1991. 23.40 ►Barnfóstran (The Hand that Rocks the Cradle) Peyton Flanders kemur vel fyrir og virðist í fljótu bragði vera til fyrirmyndar. Hún ræður sig sem húshjálp hjá Claire og Michael Bartel og verður strax trúnaðarvinur allra á heimilinu. Öll- um líkar vel við þessa geðþekku og hjálpsömu konu. En Solomon, sem hefur verið ráðinn til að dytta að hinu og þessu á heimilinu, skynjar að Peyton er ekki það gull af manni sem allir telja hana vera. Þegar Claire kemst að hinu sanna um húshjálpina sína og það sem fyrir henni vakir er ef til vill orðið of seint að bjarga fjöl- skyldunni. Aðalhlutverk: Annabella Sciorra, Rebecca DeMomay, Matt McCoy og Ernie Hudson. Leikstjóri: Curtis Hanson. 1992. Stranglega bönnuð börnum. 1.30 ►Ástarbraut (Love Street) 1.55 ►! kúlnahríð (Rapid Fire) Hasar- mynd af bestu gerð með Brandon Lee í aðalhlutverkinu. Hann fetar í fótspor föður síns, karatekeppans Bruce Lee, og fer hratt yfir í mögnuð- um bardagaatriðum. Leikstjóri er Dwight H. Little. 1992. Stranglega bönnuð börnum. 3.30 ►Eymd og ógæfa (Seeds of Trag- edy) í þessari kvikmynd er ljósi brugðið á óhugnanlega framleiðslu kókaíns og fylgst með því fólki sem starfar beggja megin borðs, í smygl- inu og svo lögreglunni sem berst á móti því. Lokasýning. Stranglega bönnuð börnum. 5.00 ►Dagskrárlok. James Coburn leikur eitt aðaihlutverkanna. Tveir kappar i kulnahnð Pat er orðinn þreyttur á að vera sífellt á flótta og ákveður að ganga í raðir laganna varða SJÓNVARPIÐ kl. 23.00 Banda- ríska bíómyndin Kappar í kúlnahríð eða Pat Garrett and Billy the Kid er alvöru vestri frá árinu 1973. Þeir Pat Garrett- og Billy the Kid eru gamlir vinir í stigamennskunni en Pat er orðinn þreyttur á að vera sífellt á flótta og ákveður því að ganga í raðir laganna varða. Þar er honum að sjálfsögðu falið það verkefni að klófesta hættulegasta útlagann í villta vestrinu, vin sinn og fyrrum samstarfsmann, Billy the Kid. Það gengur auðvitað á ýmsu í þeim eltingarleik, mikið er skotið og margir deyja enda telur Kvik- myndaeftirlit ríkisins myndina ekki við hæfi áhorfenda yngri en 16 ára. Ödipus Enescos Ödipus er eina ópera höfundar og er byggð á gríska harmleiknum eftir Sófókles en Edmond Flag skrifaði óperutextann RÁS 1 kl. 19.35 í kvöld verður óperunni Ödipusi eftir rúmenska tónskáldið Georges Enesco útvarp- að á Rás 1. Georges Eneseo fædd- ist í Rúmeníu árið 1881 og lést árið 1955. Ödipus er eina ópera höfundar og er byggð á gríska harmleiknum eftir Sófókles, sem skáldið Edmond Flag vann óperu- textann eftir. Ödipus var frumsýnd- ur í 'Parísaróperunni árið 1936, en datt út af efnisskránni ári síðar. Það var ekki fyrr en skömmu eftir andlát höfundar að óperan heyrðist aftur og þá í franska útvarpinu. Ári síðar, 1956, var hún sett á svið í Óperunni í Brussel, við mjög góð- ar viðtökur. Með helstu hlutverk fara: José van Dam, Gabriel Baqui- er, Birgitte Fassbaender, Maijana Lipovsek, Barbara Hendricks og fleiri. YMSAR Stöðvar OMEGA 7.00 Morris Cerullo, fræðsla 7.30 Kenneth Copeland, fræðsla 16.00 Kenneth Copeland 16.30 Orð á síðd. 16.45 Dagskrárkynning 17.00 Hallo Norden 17.30 Kynningar 17.45 Orð á síðd. 18.00 Studio 7 tónlist 18.30 700 club fréttaþáttur 19.00 Gospel 20.30 Praise the Lord 23.30 Gospel tónlist SKY MOVIES PLUS 6.00 Dagskrárkynning 8.00 A Funny Thing Happened on the Way to the Foriim G 1966 10.00 Annie 1981, Aileen Quinn, Albert Finney 12.10 Swing Shift 1984, Goldie Hawn, Ed Harris, Kurt Russell 14.00 American Flyers F 1985, Kevin Costner, David Grant 16.00 Oh, Heavenly Dog! G,Æ 1980, Chevy Chase 18.00 Won Ton Ton, The Dog Who Saved Hollywood G 1976 20.00 Cliffhanger 1993, Sylv- ester Stallone, John Lithgow, Janine Tumer 22.00 Three of Hearts G 1993, Wiliam Baldwin, Sherilvn Fenn, Kelly Lynch 23.50 Foxy Lady E 1.30 Cliff- hanger 1993 3.20 The Murders in the Rue Morgue 1971, Jason Robards SKY ONE 6.00 The Three Stooges 6.30 The Lucy Show 7.00 The DJ’s K-TV 11.30 VR Troopers 12.00 WW Fed. Mania 13.00 Paradise Beach 13.30 Totally Hidden Video 14.00 Knights and Warriors 15.00 Family Ties 15.30 Baby Talk 16.00 Wonder Woman 17.00 Parker Lewis Can’t Lose 17.30 VR Troopers 18.00 WW Feder. Superstars 19.00 Kung Fu 20.00 The Extraordinary 21.00 Cops I 21.30 Cops II 22.00 Comedy Rules 22.30 Seinfeld 23.30 The Movie Show 23.30 Raven 0.30 Monsters 1.00 Married People 1.30 Rifleman 2.00 Hitmix Long Play EUROSPORT 7.30 Tennis 10.00 Alpagreinar 12.00 Skíðaganga með frjálsri aðferð 13.00 Listhlaup á skautum, bein útsending 16.00 Sund 17.00 Alpagreinar 17.30 Skíðastökk 18.00 Skíðaganga 19.00 Listdans á skautum 21.00 Alpagrein- ar 22.00 Golf 24.00 Alþjóðlegar akst- ursíþróttir, yfirlit 1.00 Dagskrárlok A = ástarsaga B = bamamynd D = dul- ræn E = erótík F = dramatík G = gam- anmynd H = hrollvekja L = sakamála- mynd M = söngvamynd O = ofbeldis- mynd S = striðsmynd T = spennumynd U = unglingamynd V = vísindaskáld- skapur K = vestri Æ = ævintýri. n/liskunnariaus bamfostra Konan kemur inn á heimilið sem hin fullkomna hóshjálp og vinnur traust allra nema einfeldnings- ins Solomon STÖÐ 2 kl. 23.40 Spennumyndin Barnfóstran frá 1992 fjallar um mis- kunnarlausa baráttu tveggja kvenna upp á líf og dauða. Önnur aðalpersónan er Pey- ton Flanders sem hefur orðið fyrir miklu áfalli og verð- ur að hefja nýtt líf. En lífið sem hún þrá- ir er líf annarrar konu, Claire Bartel, önnum kafinnar eig- inkonu, móður og kaupsýslukonu. Pey- ton kemur inn á heimili hennar sem hin fullkomna hús- hjálp og vinnur traust allra fyrr en varir. Meira að segja smábarnið á heimilinu missir áhuga á móður sinni. Það er aðeins einfeldningurinn Solomon sem sér að Peyton er ekki sú himnasending sem allir telja hana vera. En þegar Claire kemst Sciorra leikur Claire Bartel. loks að því hvað í raun og veru vakir fyrir Peyton kann að vera orðið of seint fyrir hana að bjarga fjölskyldu sinni. Annabella Sciorra, Rebecca De Mornay, Matt McCoy og Ernie Hudson fara með aðalhlut- verkin. Leikstjóri er Curtis Hanson. Annabella

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.