Morgunblaðið - 02.02.1995, Blaðsíða 6

Morgunblaðið - 02.02.1995, Blaðsíða 6
6 C FIMMTUDAGUR 2. FEBRÚAR 1995 MORGUNBLAÐIÐ SUNNUDAGUR 5/2 Sjónvarpið 9.00 ►Morgunsjónvarp barnanna Kynnir er Rannveig Jóhannsdóttir. Ofurbangsi Tekst Pésa að leika á Ofurbangsa og stela Texas? Þýðandi: Ásthildur Sveinsdóttir. Leikraddir: Karl Ágúst Úlfsson. (6:11) Hver hefur skapað blómin björt? Litið inn í sunnudagaskólann í safnað- arheimili Laugameskirkju. (Frá 1990) Nilli Hólmgeirsson Getur Nilli sung- ið? Þýðandi: Jóhanna Þráinsdóttir. Leikraddir: Aðalsteinn Bergdal og Helga E. Jónsdóttir. (31:52) Markó Markó lendir í kröppum sjó. Þýðandi: Ingrid Markan. Leikraddir: Eggert A. Kaaber, Gunnar Gunn- steinsson og Jóna Guðrún Jónsdóttir. (20:52) 10.20 ► Hlé 14.00 ► Larry Adler og George Gershwin (South Bank Show: Adler on Gersh- win) Munnhörpuleikarinn víðfrægi, Larry Adler, leikur lög eftir George Gersh-win og spjallar um tónsmiðinn. Ásamt Adler koma fram frægir söngvarar á borð við Elton John, Lisu Stansfíeld, Sinead O’Connor og Robert Palmer. Þýðandi: Ýrr Bertels- dóttir. 14.55 Þ-Gummi og götugengið (Top Cat and the Beverly Hills C’ats) Banda- rísk teiknimynd um ævintýri kattar eins í Kalifomíu. Leikraddir: Felix Bergsson, Magnús Ragnarsson, Steinunn Ólína Þorsteinsdóttir og Þórdís Arnljótsdóttir. 16.30 ►Ótrúlegt en satt (Beyond Belief) Furður veraldar eru grafnar upp og sýndar í þessum ótrúlega sanna breska myndaflokki. Þýðandi og þul- ur er Guðni Kolbeinsson. (13:13) 17.00 ►'Ljósbrot Endursýnd atriði úr Dagsljóssþáttum liðinnar viku. 17.40 ►'Hugvekja Flytjandi: Vilborg Dag- bjartsdóttir skáld. 17.50 ►Táknmálsfréttir 18.00 ► Stundin okkar Umsjónarmenn era Felix Bergsson og Gunnar Helga- son. OO 18.30 ►SPK Umsjón: Ingvar Mar Jónsson. OO 19.00 ►Borgarlíf (South Central) Banda- rískur myndaflokkur um einstæða móður og þrjú böm hennar sem búa í miðborg Los Angeles. Aðalhlutverk leika Tina Lifford, Larenz Tate, Tasha Scott og Keith Mbulo. Þýð- andi: Sveinbjörg Sveinbjörnsdóttir. (5:10) OO 19.25 ►Enga hálfvelgju (Drop the Dead Donkey) Breskur gamanmyndaflokk- ur. (3:12) OO 20.00 ►Fréttir 20.30 ►Veður 20.40 ►! nafni sósíalismans Samskipti íslands og Austur-Þýskalands 1949- 1990 Sjónvarpsmynd eftir Árna Snævarr og Val Ingimundarson. Höfundar höfðu aðgang að skjölum flokks og ríkis í Austur-Þýskalandi og skýrslum leyniþjónustunnar, STASI. í myndinni verður skýrt frá því í fyrsta skipti hvaða sögu skjölin hafa að segja um viðskipti STASI við Islendinga. Meðal annars er rætt við Árna Bjömsson þjóðháttafræð- ing, alþingismennina Hjörleif Gutt- ormsson og Svavar Gestsson, Þór Whitehead prófessor, Þór Vigfússon kennara og fyrrverandi áhrifamenn innan austur-þýska kommúnista- flokksins. 21.40 klCTTID ►Stöllur (Firm Friends) • ICI im Breskur myndaflokkur. Miðaldra kona situr eftir slypp og snauð þegar maður hennar fer frá henni. Aðalhlutverk leika Biilie Whitelaw og Madhur Jaffrey. Þýð- andi: Ólöf Pétursdóttir. (3:8) 22.35 íkphTTID ►Helgarsportið I* HUI I In íþróttafréttaþáttur þar sem greint er frá úrslitum helgar- innar og sýndar myndir frá knatt- spymuleikjum í Evrópu og handbolta og körfubolta hér heima. Umsjón: Heimir Karlsson. 22.55 tf|f|Vyyi|n ►Pétain Frönsk RVllinlInU bíómynd frá 1992 um Pétain hershöfðingja og afskipti hans af frönskum þjóðmálum. Leik- stjóri er Jean Marboeuf og aðalhlut- verk leika Jean Yanne og Jacques Dufílho. Þýðandi: Ólöf Pétursdóttir. 0.50 ►Útvarpsfréttir í dagskrárlok. STÖÐ tvö 900 BARNAEFNI * K°'" ““ 09.25 ►! barnalandi 09.40 ►Köttur úti í mýri 10.10 ►Sögur úr Andabæ 10.35 ►Ferðalangar á furðuslóðum 11.00 ►Brakúla greifi 11.30 ►Tidbinbilla (Sky Trackers) (5:26) 12.00 ►Á slaginu 13.00 ►íþróttir á sunnudegi 16.30 ►Sjónvarpsmarkaðurinn 17.00 ►Húsið á sléttunni (Little House on the Prairie) 18.00 ►( sviðsljósinu (Entertainment This Week) 18.45 ►Mörk dagsins 19.19 ►19:19 Fréttir og veður. 20.00 ►Lagakrókar (L.A. Law) 20.50 ►Barnsránið (There Was a Little Boy) Áhrifarík og áleitin mynd um hjójiin Julie og Greg Wamer sem urðu fyrir því hræðilega áfalli að komungum syni þeirra var rænt fyr- ir fimmtán árum. Hjónin era ennþá að kljást við tilfinningalega kreppu vegna atburðarins og sektarkenndin skýtur upp kollinum á ný þegar Julie verður ófrísk öðru sinni. Þrátt fyrir alla erfiðleikana heldur hún áfram starfi sínu sem kennari á framhalds- skólastigi og í skólanum kynnist hún uppreisnargjörnum vandræðaungl- ingi sem á eftir að gjörbreyta lífi hennar. Aðaihlutverk: Cybill Shep- herd, John Heard og Scott Bairstow. Leikstjóri: Mimi Leder. 1993. 22.25 ►60 mínútur 23.10 ►Alvara lífsins (Vital Signs) Hér er sögð saga nokkurra einstaklinga sem stunda nám á þriðja ári í lækna- skóla. Framundan er alvara lífsins þar sem reynir á vináttuböndin í harðri samkeppni um fjármagn og frama. I aðaihlutverkum era meðal annarra Adrian Pasdar, Diane Lane og Jimmy Smiths. 1990. 0.40 ►Dagskrárlok. Þátturinn fjallar um starf meö öldnum í æskudýrkun- arsamfélaginu. Hægt og hljótt Þátturinn fjallar um starf fólks í heimilisþjón- ustu með öldnum í samfélagi glórulausrar æskudýrkunar RÁS 1 kl. 14.00 í þættinum verð- ur fjallað um starf fólks í heima- þjónustu í Reykjavík, Kópavogi og Kaupmannahöfn. Rætt verður við forstöðumenn heimaþjónustu fé- lagsmálastofnana Reykjavíkur og Kópavogs, fólk sem vinnur á akrin- um og aðstoðarþega. Baldvin Hall- dórsson leikari les ljóð eftir Ingu H. Jónsdóttur fyrrverandi heimilis- hjálp í Kópavogi sem lýsir kynnum hennar af öldnum sérvitringi með þykkan skráp og smásögu eftir umsjónarmann þáttarins sem byggð er á kynnum hans af starfi heimilishjálpar í Kaupmannahöfn fyrir 15 árum. Umsjónarmaður er dr. Þorleifur Friðriksson sagnfræð- ingur. Kreppa í kjölfar bamsráns Hjónin Julie og Greg glíma enn við af leiðingar þess er syni þeirra var rænt kornungum fyrir fimmtán árum síðan STÖÐ 2 kl. 20.50 Barnsránið er áhrifarík og áleitin sjónvarpsmynd frá 1993 um hjónin Julie og Greg Wamer sem urðu fyrir því hræði- lega áfalli að kornungum syni þeirra var rænt fyrir fimmtán árum. Hjónin eru ennþá að kljást við til- finningalega kreppu vegna atburð- arins og sektarkenndin skýtur upp kollinum á ný þegar Julie verður ófrísk öðru sinni. Þrátt fyrir alla erfiðleikana heldur hún áfram starfi sínu sem kennari á framhaldsskóla- stigi og í skólanum kynnist hún uppreisnargjörnum vandræðaungl- ingi sem á eftir að gjörbreyta lífi hennar. Með aðalhlutverk fara Cyb- ill Shepherd, John Heard og Scott Bairstow. Leikstjóri er Mimi Leder. YMSAR STÖÐVAR OMEGA 14.00 Benny Hinn 15.00 Biblíulestur 15.30 Lofgjörðartónlist 16.30 Prédik- un frá Orði lífsins 17.30 Livets Ord/ Ulf Ekman 18.00 Lofgjörðartónlist 20.00 Praise the Lord, blandað efni 22.30 Nætursjónvarp SKY MOVIES PLUS 6.00 Dagskrárkynning 8.00 Six Pack, 1982 10.00 A Boy Named Charlie Brown Æ 1969, 12.00 A Walton Thanksgiving Reunion, 1994, Judy Norton 14.00 Cought in the Act, 1993 16.00 Rio Shannon F 1992, Blair Brown 18.00 Walking Thunder D 1993, David Tom 20.00 Sneakers, 1992, Robert Redford 22.05 Wild Orchid, 1991, Tom Skerritt 0.25 Article 99, Ray Liotta 2.05 The Don is Dead, 1973 4.00 Murder on the Rio Gande T 1993, Victoria Principal SKY OIME 6.00 Hour of Power 7.00 DJ’s K-TV 11.30 VR Troopers 12.00 World Wrestling 13.00 Paradise Beach 13.30 Here’s Boomer 14.00 Enter- tainment This Week 15.00 Star Trek: The Next Generation 16.00 Coca- Cola Hit Mix 17.00 World Wrestling Federation 18.00 The Simpsons 18.30 The Simpsons 19.00 Beverly Hills 90210 20.00 Melrose Place 21.00 Star Trek 22.00 No Limit 22.30 Wild Oats 23.00 Entertain- ment This Week 24.00 Doctor, Doctor 0.30 Rifleman 1.00 Sunday Comics 2.00 Hitmix Long Play EUROSPORT 7.30 Tennis 9.00 TennislO.OO Bein úts. í alpagreinum 12.00 Tennis 13.00 Bein úts. - skautar 16.00 Sund 17.00 Alpagreinar 17.30 Skíðastökk- 18.15 Víðavangsskíðaganga 19.00 Listadans á skautum 21.00 Alpa- greinar 22.00 Golf 0.00 Tennis 0.30 Dagskrárlok A = ástarsaga B = bamamynd D = dul- ræn E = erótík F = dramatik G = gam- anmynd H = hrollvekja L = sakamála- mynd M = söngvamynd O = ofbeldis- mynd S = stríðsmynd T = spennumynd U = unglingamynd V = vísindaskáld- skapur K = vestri Æ = ævintýri. íslenskir kommar og STASI Fjallað er um samskipti íslendinga og A-Þjóðverja frá því árið 1949 þar til landið sameinaðist Vestur-Þýska- landi Einar Olgeirsson flytur ávarp á fimmta degi landsfundar Austur-þýska kommúnistaflokksins. SJÓNVARPIÐ kl. 20.40 í nafni sósíalismans nefnist ný sjón- varpsmynd eftir þá Áma Snævarr og Val Ingimund- arson. Þar er fjall- að um samskipti íslendinga og Austur-Þjóðveija frá því árið 1949, þegar Þýska al- þýðulýðveldið var stofnað, þar til landið sameinað- ist Vestur-Þýska- landi er Berlín- armúrinn hrundi. Samskiptin hvíldu aðallega á skoð- anabræðrum í austur-þýska kommúnistaflokknum o g íslenska Sósíalistaflokknum. Náin tengsl voru á milli flokkanna og nutu íslenskir sósíalistar einkum góðs af þeim. Fóstruðu Austur-Þjóð- verjar m.a. íslenska námsmenn sem margir hvetjir eru löngu þjóðkunnir menn. I myndinni skýra háttsettir Austur-Þjóðvetjar sína hlið á málum og einnig er skýrt frá því í fyrsta skipti hvaða sögu skjöl leyniþjón- ustunnar STASI hafa að segja um viðskipti hennar við íslendinga. Þá er rætt m.a. rætt við Árna Bjömsson þjóðháttafræðing, alþingismennina Hjörleif Guttormsson og Svavar Gestsson, Þór Vigfússon kennara og Þór Whitehead prófessor.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.