Morgunblaðið - 02.02.1995, Blaðsíða 8

Morgunblaðið - 02.02.1995, Blaðsíða 8
8 C FIMMTUDAGUR 2. FEBRÚAR 1995 MÁNUDAGUR 6/2 Sjóimvarpið 15.00 ►Alþingi Bein útsending frá þing- fundi. 17.00 ►Fréttaskeyti 17.05 ►Leiðarljós (Guiding Light) Banda- rískur myndaflokkur. Þýðandi: Haf- steinn Þór Hilmarsson. (79) 17.50 ►Táknmálsfréttir 18.00 ►Þytur í laufi (Wind in the Willows) Breskur brúðumyndaflokkur eftir frægu ævintýri Kenneths Grahames um greifíngjann, rottuna, Móla rnold- vörpu og Fúsa frosk. Þýðandi: Ólafur B. Guðnason. Leikraddir: Ari Matthí- asson og Þorsteinn Bachman. (20:65) 18.25 ►Hafgúan (Ocean Giri) Ástralskur ævintýramyndaflokkur fyrir börn og unglinga. Þýðandi: Þorsteinn Þór- hallsson. (11:13) 19.00 Tnyi IQT ►Flauel í þættipum IUI1LIÖI eru sýnd ný tónlistar- myndbönd. Dagskrárgerð: Stein- grímur Dúi Másson. OO 19.15 ►Dagsljós 20.00 ►Fréttir 20.30 ►Veður 20.40 ►Þorpið (Landsbyen) Danskur framhaldsmyndaflokkur um gleði og sorgir, leyndarmál og drauma fólks í dönskum smábæ. Leikstjóri: Tom Hedegaard. Aðalhlutverk: Niels Sko- usen, Chili Turell, Soren Ostergaard og Lena Falck. Þýðandi: Veturliði Guðnason. (11:12) OO 21.05 ►Kyndlarnir (Fackloma) Sænskur myndaflokkur um dularfulla atburði í sænskum smábæ á sjötta áratugn- um. Myndaflokkurinn hlaut sérstök verðlaun við úthlutun Prix Europa- verðlaunanna árið 1992. Leikstjóri er Áke Sandgren og aðalhlutverk leika Julius Magnusson, Sven Wollter og Viveka Seldahl. Þýðandi: Óskar Ingimarsson. (1:3) 22.05 ►! frumskógi flugsins (Equinox: Your Flight in Their Hands) Bresk heimildarmynd um áhrif nýrrar tækni á farþegaflug og flugumferð- arstjóm. Þýðandi: Þorsteinn Krist- mannsson. Þulur: Guðmundur Ingi Kristjánsson. 23.00 ►Ellefufréttir og Evrópubolti 23.20 ►Viðskiptahornið Umsjón: Pétur Matthíasson fréttamaður. 23.30 ►Dagskrárlok STÖÐ tvö 16.45 ►Nágrannar 17.10 ►Glæstar vonir (The Bold and the Beautiful) Ný, bandarísk sápuópera. 17.30 ►Vesalingarnir 17.50 ►Ævintýraheimur NINTENDO 18.15 ►Táningarnir í Hæðagarði 18.45 ►Sjónvarpsmarkaðurinn 18.19 ^19:19 20.15 ►Eiríkur 20.35 ►Matreiðslumeistarinn í þessum þætti fær Sigurður til sín Margréti Dórótheu Sigfúsdóttur hússtjómar- kennara. Á matseðli kvöldsins em döðlukrans, vorrúllur og sítrónubúð- ingur. Umsjón: Sigurður L. Hall. 21.10 ►Á norðurslóðum (Northern Ex- posure) Við tökum upp þráðinn þar sem frá var horfíð í þessum marg- verðlaunuðu og stórskemmtilegu þáttum um líf og tilvem íbúanna í smábænum Cicely í Alaska. (1:25) 22.00 ►Ellen (13:13) 22.25 ►Nobuhiko Ohbayashi - Rúss- nesk vögguvísa (Momentuos Events - Russia in the 90’s) 23.io tfifiv uyyn ►sk°*|a|eikur n 1 Innl I nll (Class Act) Gaman- mynd um gáfnaljósið Duncan og gleðimanninn Blade sem sjá sér báð- ir hag í að láta sem ekkert hafí ískor- ist þegar námsferilsskrám þeirra er raglað saman við upphaf skólaárs. Aðalhlutverk: Christopher Reid, Christopher Martin og Meshach Tayl- or. Leikstjóri: Randall Miller. 1992. 0.45 ►Dagskrárlok. Valdabarátta og græðgi setja mark sitt á sam- skiptin við fjölskyldurnar. Glæstar vonir Þættirnir fjalia einkum um tvær fjölskyldur sem hafa komið ár sinni vel fyrir borð í tískuheiminum í Los Angeles STÖÐ 2 kl. 17.10 Bandaríski myndaflokkurinn Glæstar vonir, eða The Bold and The Beautiful, hefur göngu sína á Stöð 2 í dag. Þættimir em aðallega um tvær fjöl- skyldur sem hafa komið ár sinni vel fyrir borð í tískuheiminum í Los Angeles og tengjast sterkum bönd- um þótt ekki sé allt friðsamlegt í samskiptum þeirra. Valdabarátta og græðgj setja mark sitt á flesta sem koma nálægt fjölskyldunum tveimur og áður en yfir lýkur á eftir að ganga á ýmsu. Glæstar vonir verða á dagskrá alla virka daga á eftir ástralska myndaflokkn- um Nágrönnum. Verðlaunaþátt- urinn Kyndlamir Stráksi fer að læra hjá blindum píanókennara og um svipað leyti fer morðalda yfir bæinn SJÓNVARPIÐ kl. 21.05 Sænski myndaflokkurinn Kyndlarnir, sem er í þremur þáttum, hlaut sérstök verðlaun við úthlutun Prix Europa- verðlaunanna árið 1992. Sagan gerist í sænskum smábæ á sjötta áratugnum. Söguhetjan er 17 ára piltur, sem gengur undir nafninu Krákan, en hann býr einn með móður sinni. Hún á sér draum um að sonurinn verði píanóleikari en hann dreymir um Elvis Presley og kynlíf. Stráksi fer að læra hjá nýjum píanókennara, hinum blinda Evert Gregor, en um svipað leyti fer morð- alda yfír bæinn. Krákan sér sams- konar barmmerki í jakkaboðungi píanókennarans og nokkurra helstu stórmenna bæjarins, en sú uppgötv- un á eftir að reynast hættuleg. mórgunblaðíð YlUISAR STÖÐVAR OMEGA 7.00 Morris Cemllo, fræðsluefni 7.30 Kenneth Copeland, fræðsluefni 8.00 Morgunstund 8.15 Lofgjörð 10.00 Morgunstund 10.15 Lofgjörð 16.00 Kenneth Copeland 16.30 Orð á síð- degi 16.45 Dagskrárkynning 17.00 Hallo Norden 17.30 Kynningar 17.45 Orð á síðdegi 18.00 Studio 7 tónlistar- þáttur 18.30 700 club fréttaþáttur 19.00 Gospel tónlist 20.30 Praise the Lord 23.30 Gospel tónlist SKY MOVIES PLUS 6.00 Dagskrárkynning 10.00 The Buddy System, 1984, Wil Wheaton, Richard Dreyfuss 12.00 The Legend of Wolf Mountain, Æ 1992, Bo Hopk- ins, Nicole Lund 14.00 The Pirate Movie M 1982 16.00 Once Upon a Dead Man G,F 1971, Rock Hudson, Susan Saint James 18.00 Archer Æ 1985 20.00 A Private Matter, 1993, Sissy Spacek, Aidan Quinn 22.00 Falling Down, 1993, Michael Douglas 23.55 Defenseless T 1991, Barbara Hershey, JT Walsh, Mary Beth Hurt I. 40 Álligator II - The Mutation, 1990, Joseph Bologna 3.10 Lambada F 1990, J. Eddie Peck SKY ONE 6.00 Bamaefíii (The DJ Kat Show) 8.00 The Mighty Morphin Power Rangers 8.45 The Oprah Winfrey Show 9.30 Card Sharks 10.00 Conc- entration 10.30 . Candid Camera II. 00 Sally Jessy Raphael 12.00 The Urban Peasant 12.30 E Street 13.00 St. Elsewhere 14.00 Shaka Zulu 15.00 The Oprah Winfrey Show 15.50 Bamaefni (The DJ Kat Show) 16.30 The Mighty Morphin Power Rangers 17.00 Star Trek 18.00 Ga- mesworld 18.30 Blockbusters 19.00 E Street 19.30 MASH 20.00 Due South 21.00 Civil Wars 22.00 Star Trek: The Next Generation 23.00 Late Show with David Letterman 23.45 Littlejohn 0.30 Chances 1.30 Night Court 2.00 Hitmix Long Play EUROSPORT 7.30 Golf 8.30 Skiði, bein útsending: Alpagreinar 11.30 Skíði: Aipagreinar 13.00 Skíðastökk 14.00 Tennis 15.30 Knattspyma 16.30 Skíði: Fijálsar aðferðir 17.30 Skíði: Alpa- greinar 18.30 Eurosport-fréttir 19.00 Speedworld 21.00 Skíði: Alpagreinar 22.00 Knattspyma 23.30 Eurogolf- fréttaskýringarþáttur 0.30 Eurosport- fréttir 1.00 Dagskrárlok A = ástarsaga B = bamamynd D = dulræn E = erótík F =dramatík G= gamanmynd H =hrollvekja L = saka- málamynd M = söngvamynd O = ofbeld- ismynd S = stríðsmynd T = spennu- myndU = unglingamynd V = vísinda- skáldskapur K = vestri Æ = ævintýri. UTVARP RÁS 1 FM 92,4/93,5 6.45 Veðurfregnir. 6.50 Bæn: Bjarni Þór Bjarnason flytur. 7.00 Morgunþáttur Rásar 1. Hanna G. Sigurðardóttir og Trausti Þór Sverrisson. 7.30 Fréttayfirlit og veðurfregnir. 7.45 Fjölmiðlaspjall Ásgeirs Friðgeirssonar. 8.10 Að utan. (Einnig útvarpað kl. 12.01.) 8.31 Tiðindi úr menn- ingarlífinu. 8.40 Gagnrýni. 9.03 Laufskálinn. Afþreying og tónlist. Umsjón: Gestur Einar Jónasson. (Frá Akureyri.) 9.45 Segðu mér sögu, „Ævisaga Edisons" eftir Sverre S. Amundsen. Freysteinn Gunn- arsson þýddi. Kjartan Bjarg- mundsson hefur lestur sögunn- ar. (Endurflutt í barnatíma kl.19.35 í kvöld) 10.03 Morgunleikfimi með Hall- dóru Björnsdóttur. 10.10 Árdegistónar. — Þættir úr óperunni Brúðkaupi Ffgarós eftir Wolfgang Amad- eus Mozart. Dietrich Fischer Dieskau, Edith Mathis, Peter Lagger, Tatyana Troyanos og Gundula Janoviz syngja með kór og hljómsveit Þýsku óperunnar i Berlln; Karl Böhm stjórnar. 10.45 Veðurfregnir. 11.03 Samfélagið f nærmynd. Umsjón: Jón B. Guðlaugsson og Þórdís Amljótsdóttir. 12.00 Fréttayfirlit á hádegi. 12.01 Að utan. 12.45 Veðurfregnir. 12.50 Auðlindin. Sjávarútvegs- og viðskiptamál. 12.57 Dánarfregnir og auglýsing- ar. 13.05 Hádegisleikrit Útvarpsleik- hússins, Morðið f rannsóknar- stofunni eftir Escabeau. Þýð- andi: Þorsteinn Ö. Stephensen. Leikstjóri: Rúrik Haraldsson. (1:5) Leikendur: Rúrik Haralds- son, Benedikt Árnason, Baldvin Halldórsson, Guðrún Þ. Steph- ensen, Július Hjörleifsson, Helgi Skúlason, Sigurður Skúlason og Þorgrimur Einarsson. (Áður á dagskrá 1982.) 13.20 Stefnumót með Gunnari Gunnarssyni. 14.03 Útvarpssagan, „Sóla, Sóla“ eftir Guðlaug Arason. Höfundur og Sigurveig Jónsdóttir lesa (12:29) 14.30 Aldarlok: Haustnætur. Fjallað er um skáldsöguna „Höstnætter" eftir dar.ska skáldið Christian Skov. Umsjón: Jón Hallur Stefánsson. (Einnig útvarpað nk. fimmtudagskvöld kl. 22.35.) 15.03 Tónstiginn. Umsjón: Hákon Leifsson. (Einnig útvarpað að loknum fréttum á miðnætti.) 15.53 Dagbók. 16.05 Skfma - fjölfræðiþáttur. Umsjón: Ásgeir Eggertsson og Steinunn Harðardóttir. 16.30 Veðurfregnir. 16.40 Púlsinn - þjónustuþáttur. Umsjón: Jóhanna Harðardóttir. 17.03 Áfhending islensku bók- menntaverðlaunanna. Bein út- sending frá Listasafni íslands. 18.03 Þjóðarþel. Odysseifskviða Hómers. Kristján Árnason les 25. lestur. Rýnt er f textann og forvitnileg atriði skoðuð. (Einn- ig útvarpað i næturútvarpi kl. 04.00) 18.30 Kvika. Umsjón: Jón Ásgeir Sigurðsson. 18.35 Um daginn og veginn. Sig- urborg Kr. Hannesdóttir talar. (Frá Egilsstöðum) 18.48 Dánarfregnir og auglýsing- ar. 19J0 Auglýsingar og veðurfregn- ir. 19.35 Dótaskúffan. Viðtöl og tón- list fyrir yngstu börnin. Morgun- sagan endurflutt. Umsjón: Guð- finna Rúnarsdóttir. (Einnig út- varpað á Rás 2 nk. Iaugardags- morgun kl. 8.05.) 20.00 Mánudagstónleikar f umsjá Atla Heimis Sveinssonar. „Art of the States". ný tónlistarhljóð- rit frá Boston. Fjórar norðuram- erfskar ballöður eftir Rzewski. Fjögur lög eftir Henry Cowell. Þijú lög eftir Klueevsek. 21.00 Kvöldvaka. Umsjón: Pétur Bjarnason (Frá ísafirði.) 22.07 Pólitíska hornið. Hér og nú. Gagnrýni. 22.27 Orð kvöldsins: Haukur Ingi Jónasson flytur. 22.30 Veðurfregnir. 22.35 Tónlist eftir Ludwig van Beethoven. — Píanósónata nr.32 i c-moll ópus 111. Vladimir Ashkenazy leikur. 23.10 Hvers vegna? Umsjón: Berg- ljót Baldursdóttir. 0.10 Tónstiginn. Umsjón: Hákon Leifsson. (Endurtekinn þáttur frá miðdegi) Frétlir 6 Rái 1 og Rát 2 kl. 7, 7.30, 8, 8.30, 9, 10, 11, 12, 12.20, 14, 15, 16, 17, 18, 19, 22 og 24. RÁS 2 FM 90,1/99,9 7.03 Morgunútvarpið. Leifur Hauksson og Kristín Ólafsdóttir. 9.03 Halló Island. Magnús R. Ein- arsson. 10.00 Halló Island. Mar- grét Blöndal. 12.45 Hvitir máfar. Gestur Einar Jónasson. 14.03 Snorralaug. Snorri Sturluson. 16.03 Dagskrá: Dægurmálaútvarp. 18.03 Þjóðarsálin - Þjóðfundur f beinni útsendingu. 19.32 Milli steins og sleggju. Magnús R. Ein- arsson. 20.30 Blúsþáttur. UmBjón: Pétur Tyrfingsson. 22.10 Allt I góðu. Umsjón: Guðjón Bergmann. 0.10 í háttinn. Umsjón: Gyða Dröfn Tryggvadóttir. l.OONæturútvarp til morguns. Milli steins og sleggju. NSTURÚTVARPID 1.30 Veðurfregnir. 1.35 Glefsur. Úr dægurmálaútvarpi mánudags- ins. 2.00 Fréttir. 2.05 Sunnudags- morgunn með Svavari Gests. 4.00 Þjóðarþel. 4.30 Veðurfregnir. Næt- urlögin. 5.00 Fréttir, veður, færð og flugsamgöngur. 5.05 Stund með tónlistarmönnum. 6.00 Fréttir, veður, færð og flugsamgöngur. 6.05 Morguntónar. 6.45 Veður- fregnir. Morguntónar hljóma áfram. LANDSHLUTAÚTVARP Á RÁS 2 8.10-8.30og 18.35-19.00 Útvarp Norðurlands. ADALSTÖDIN FM 90,9 / 103,2 7.00 Gylfi Þór Þorsteinsson. 9.00 Drög að degi. 12.00 íslensk óska- lög. 13.00 Albert Ágústsson. 16.00 Sigmar Guðmundsson. 19.00 Draumur f dós. 22.00 Bjami Ara- son. 1.00 Albert Ágústsson. 4.00 Sigmar Guðmundsson. BYLGJAN FM 98,9 6.30 Þorgeir Ástvaldsson og Eirik- ur Hjálmarsson. 9.05 Valdís Gunn- arsdóttir. 12.15 Anna Björk Birgis- dóttir. 15.55 Bjarni Dagur Jónsson. 18.00 Eirikur. 19.00 Gullmolar. 20.00 íslenski listinn. Jón Axel Ólafsson. 23.00 Næturvaktin. Fréttir i heilo timonum fró kl. 7-18 og kl. 19.30, fráttoyfirlit kl. 7.30 og 8.30, iþráttafréttir kl. 13.00. BROSID FM 96,7 7.00 Friðrik K. Jónsson. 9.00 J6- hannes Högnason. 12.00 Hádegist- ónar. 13.00 Fréttir. Rúnar Ró- bertsson. 16.00 Ragnar Örn og Kristján Jóhanns. 18.00 Siðdegist- ónar. 20.00 Eðvald Heimisson. 22.00 Næturtónlist. FM 957 FM 95,7 7.00 í bftið. Björn Þór og Axel Axelsson. 9.05 Gulli Helga. 12.10 Sigvaldi Kaldalóns. 15.30 Á heim- leið með Pétri Árna 19.00 Betri bianda. Þór Bæring. 22.00 Rólegt og rómantískt. Fréttir kl. 9.00, 10.00, 11.00, 12.00, 13.00, 14.00, 15.00, 16.00, 17.00. Fróttir frá fráttast. Bylgjunnar/Stöó 2 kl. 17 og 18. SÍGILT-FM FM 94,3 Úlstnding allan tálarhringinn. Si- gild tónlist af ýmsu tagi. Helstu verk hinna klassísku meistara, óperur, söngleikir, djass og dægur- lög frá fyrri áratugum. TOP-BYLGJAN FM 100,9 6.30 Sjá dagskrá Bylgjunnar FM 98,9. 12.15 Svæðisfréttir 12.30 Samtengt Bylgjunni FM 98,9. 15.30 Svæðisútvarp 16.00 Sam- tengt Bylgjunni FM 98,9. X-ID FM 97,7 8.00 Simmi. 11.00 Þossi. 15.00 Birgir Örn. 18.00 Ragnar Blöndal. 21.00 Henni Árnadóttir. 1.00 Næt- urdagskrá. Útvarp Hafnarf jörður FM 91,7 17.00 Pósthólf 220. 17.25 Tónlist og tilkynningar. 18.30 Fréttir. 18.40 íþróttir. 19.00 Dagskrárlok.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.