Morgunblaðið - 02.02.1995, Blaðsíða 9

Morgunblaðið - 02.02.1995, Blaðsíða 9
MORGUNBLAÐIÐ FIMMTUDAGUR 2. FEBRÚAR 1995 C 9 ÞRIÐJUDAGUR 7/2 SJÓNVARPIÐ ■ STÖÐ tvö 13.30 ►Alþingi Bein útsending frá þing- fundi. 16.45 ►Viðskiptahornið Umsjón: Pétur Matthíasson fréttamaður. 17.00 ►Fréttaskeyti 17.05 ►Leiðarljós (Guiding Light) Banda- rískur myndaflokkur. Þýðandi: Ást- hildur Sveinsdóttir. (80) 17.50 ►Táknmálsfréttir 18 00 RADIIAEEUI ►Moldbúamýri DHRnftLrnl (Groundlmg Marsh) Brúðumyndaflokkur um kyn- Iegar verur sem halda til í votlendi og ævintýri þeirra. Þýðandi: Þrándur Thoroddsen. Leikraddir: Guðrún Þórðardóttirog Örn Árnason. (10:13) 18.25 ►SPK Endursýndur þáttur frá sunnudegi. OO 19.00 hlCTTID ►Hollt og gott Mat- HICI IIR reiðsluþáttur í umsjón Sigmars Haukssonar. Uppskriftir er að finna á síðu 235 í Textavarpi. 19.15 ►Dagsljós 20.00 Fréttir 20.30 ►Veður 20.35 ►Lagarefjar (Law and Disorder) Breskur gamanmyndaflokkur um málafærslukonu sem ýmist sækir eða ver hin undarlegustu mál og á í stöð- ugum útistöðum við samstarfs-menn sína. Aðalhlutverk: Penelope Keith og Simon Williams. Þýðandi: Krist- mann Eiðsson. (4:6) OO 21.00 ►Háskaleikir (1:4) (Dangerous Games) Bresk/þýskur spennumynda- flokkur um leigumorðingja sem er talinn hafa farist í flugslysi. Hann skákar í því skjólinu og skilur eftir sig blóði drifna slóð hvar sem hann fer. Leikstjóri er Adolf Winkelmann og aðalhlutverk leika Nathaniel Par- ker, Gudrun Landgrebe og Jeremy Child. Þýðandi: Kristrún Þórðardóttir. 22.05 ►Unglingar og áfengi Sýnd verður myndin Á réttunni sem gerð varð að tilstuðlan Lionsklúbbsins Víðarrs, rætt um efni hennar og hvernig koma megi í veg fyrir áfengisneyslu ungl- inga. Þátttakendur eru Kristín Sig- fúsdóttir, formaður áfengisvarna- nefndar Akureyrar, Ómar Smári Ar- mannsson, aðstoðaryfirlögregluþjónn í Reykjavík og Þórarinn Tyrfingsson, yfirlæknir á Vogi. Umræðum stýrir Bjami Sigtryggsson og Andrés Indr- iðason stjórnar upptöku. 23.00 Ellefufréttir og dagskrárlok 16.45 ►Nágrannar 17.10 ►Glæstar vonir (The Bold and the Beautiful) 17.30 ►Pétur Pan 17.50 ►Ævintýri Villa og Tedda 18.15 ►Ráðagóðir krakkar 18.45 ►Sjónvarpsmarkaðurinn 19.19 ►19:19 20.15 ►Sjónarmið með Stefáni Jóni Haf- stein 20.40 ►VISASPORT 21.15 ►Framlag til framfara Ný þáttarröð þar sem haldið verður áfram að leita uppi vaxtarbrodda íslensks samfé- lags og leiðir til að efla þjóðarhag okkar. í þessum fyrsta þætti verður fjallað um lífræna og vistvæna rækt- un og möguleika hennar hér á landi. Umsjónarmenn þáttarins eru frétta- mennirnir Karl Garðarsson og Krist- ján Már Unnarsson. Þættirnir eru sex talsins og verða vikulega á dagskrá. 21.45 ►New York löggur (N.Y.P.D. Blue) (13:21) 22.35 ►ENG (3:18) 23.25 KVIKMYND ►Ut í buskann (Leaving Normal) Marianne Johnson er tvígift og ný- lega fráskilin. Þegar hún er að yfir- gefa smábæinn Normal í Wyoming rekst hún á gengilbeinuna Darly Peters sem er hálfrótlaus og framúr- skarandi kaldhæðin. Eftir stutt kynni ákveða þær stöllur að halda saman til Alaska og freista gæfunnar þar. Aðalhlutverk: Christine Lahti, Meg Tilly og Lenny Von Dohlen. Leik- stjóri: Edward Zwick. 1992. 1.10 ► Dagskrárlok Margt bendir til þess að dauður maður fari um héruð og drepi fólk. Leigumorðingi á útopnuðu Leigumorðingi lendir í flugslysi og sleppur ómeiddur og getur því tekið til við fyrri iðju óáreittur SJONVARPIÐ kl. 21.00 Mynda- flokkurinn Háskaleikir er byggður á sögu eftir hinn vinsæla spennu- sagnahöfund, Julian Rathbone, og er gerður í samvinnu breskra og þýskra fyrirtækja. Þar segir af leigumorðingjanum Cranmer sem á við þann vanda að stríða að vera orðinn of frægur. Það verður honum til happs að lenda í flugslysi. Cran- mer sleppur svo að segja ómeiddur en opinberlega er hann talinn hafa farist. Hann getur því óáreittur tek- ið til við fyrri iðju sína en lögreglan á sem vonlegt er erfitt með að trúa því að dauður maður fari um héruð og drepi fólk, þótt ýmislegt bendi til þess. Leikstjóri er Adolf Winkel- mann og aðaíhlutverk leika Nat- haniel Parker, Gudrun Landgrebe og Jeremy Child. Möguleikar í lífrænni ræktun Talið er að markaðshlut- deild lífrænna afurða sé 1% í Evrópu og verði um 5% um aldamót STÖÐ 2 kl. 21.15 Fréttamennirnir Karl Garðarsson og Kristján Már Unnarsson hafa gert sex nýja þætti í syrpunni Framlag til framfara og verður sá fyrsti sýndur á Stöð 2 kvöld. í þættinum er fjaHað um þá möguleika sem felast í lífrænni ræktun hér á landi, rætt við sér- fróða menn um þessi mál, bændur heimsóttir og sömuleiðis veitinga- hús sem hafa sérhæft sig í hollustu- fæði. Hreinar náttúrulegar afurðir njóta sívaxandi vinsælda meðal al mennings á Vesturlöndum og teng- ist það þeirri heilsubylgju sem hefur gengið yfir á undanförnum árum. Talið er að markaðshlutdeild líf- rænna afurða sé nú um 1% í Evr- ópu en verði nær 5% um aldamótin. YMSAR STÖÐVAR OMEGA 7.00 Þinn dagur með Benny Hinn 7.30 Kenneth Copeland, fræðsluefni 8.00 Morgunstund 8.15 Lofgjörð 10.00 Morgunstund 10.15 Lofgjörð 19.30 Endurtekið efni 20.00 700 Club erlendur viðtalsþáttur 20.30 Þinn dagur með Benny Hinn 21.00 Kenneth Copeland, fræðsluefni 21.30 Homið, rabbþáttur 21.45 Orð- ið, hugleiðing 22.00 Praise the Lord blandað efni 24.00 Nætursjónvarp SKY MOVIES PLUS 6.00 Dagskrárkynning 10.00 Victim of Love, 1993 12.00 Crooks An- onymous G 1962, Leslie Philips, Julie Christie 13.45 Toys, 1992 15.50 How to Stoal a Million A,G 1966, Audrey Hepbum, PeterO’Toole 17.55 Victim of Love, 1993 19.30 Close-up 20.00 Toys, 1992, Michael Gambon, Joan Cusack, LL Cool J 22.05 Lush Life F, 1993, Jeff Goldblum, Forest Whitaker 23.50 Map of the Human Heart, 1993, Jason, Scott Lee, Anne Parillaud 1.40 Halloween III: Season of the Witoh, 1983 3.15 Poison Ivy F 1992 4.45 Crooks Anonymous, 1962 SKY OIME 6.00 Bamaefni (The DJ. Kat Show) 8.00 The Mighty Morphin 8.45 The Oprah Winfrey Show 9.30 Card Sharks 10.00 Concentration 10.30 Candid Camera 11.00 Sally Jessy Raphael 12.00 The Urban Peasant 12.30 E Street 15.00 The Oprah Winfrey Show 15.50 Bamaefni (The DJ Kat Show) 17.00 Star Trek: The Nex Generation 18.00 Gamesworld 18.30 Blockbusters 19.00 E Street 19.30 MASH 20.00 September 22.00 Star Trek: The Next Generation 23.00 Late Show with David Letter- man 23.45 Littlejohn 0.30 Chances 1.30 Night Court 2.00 Hitmix Long Play EUROSPORT 7.30 Eurogolf-fréttaskýringarþáttur 8.30 Alpagreinar, bein útsending 10.00 Listdans á skautum 11.30 Alpagreinar, bein útsending 13.00 Knattspyma 14.30 Aksturs-fréttir 16.00 Euroski 17.00 Knattspyma 18.30 Eurosports-fréttir 19.00 Euro- tennis 20.00Kappakstur 21.00 Ball- skák 24.00 Eurosport-fréttir 0.30 Dagskrárlok A = ástarsaga B = bamamynd D = dul- ræn E = erótík F = dramatík G = gam- anmynd H = hrollvekja L = sakamála- mynd M = söngvamynd O = ofbeldis- mynd S = stríðsmynd T = spennu myndU = unglingamynd V = vísinda- skáldskapur K = vestri Æ = ævintýri. UTVARP RÁS 1 FM 92,4/93,5 6.45 Veðurfregnir. 6.50 Bæn: Bjarni Þór Bjarnason flytur. 7.00 Morgunþáttur Rásar 1. Hanna G. Sigurðardóttir og Trausti Þór Sverrisson. 7.30 Fréttayfirlit og veðurfregnir. 7.45 Daglegt mál. Baldur Haf- stað flytur þáttinn. 8.10 Pólitíska hornið. Að utan. 8.31 Tíðindi úr menningarlífinu. 8.40 Gagnrýni. 9.03 Laufskálinn. Afþreying í tali og tónum. Erna Indriðadóttir. 9.45 Segðu mér sögu, „Ævisaga Edisons” e. Sverre S. Amunds- en. Freysteinn Gunnarss. þýddi. Kjartan Bjargmundss. les (2:16) 10.03 Morgunleikfimi með Hall- dóru, Björnsdðttur. 10.10 Árdegistónar. — Fantasía í d-moll eftir Georg Philipp Telemann. Jean-Pierre Rampal leikur á flautu. — Konsert fyrir horn og strengja- sveit eftir Jan Krtitel Jirí Neruda. Ifor James leikur með Pforzheim kammersveitinni; Vladislav Czamecki stjórnar. — Brandenborgarkonsert nr. 2 í F-dúr eftir Johann Sebastian Bach. Maurice André og hljóm- sveitin Fílharmónía í Lundúnum leika; Riccardo Muti stjórnar. 10.45 Veðurfregnir. 11.03 Byggðalínan. Landsútvarp svæðisstöðva. 12.00 Fréttayfirlit á hádegi. 12.01 Að utan. 12.45 Veðurfregnir. 12.50 Auðlindin. Sjávarútvegs- og viðskiptamál. 12.57 Dánarfregnir og auglýsingar. 13.05 Hádegisleikrit Útvarpsleik- hússins, Morðið í rannsóknar- stofunni eftir Escabeau. (2:5) (Áður flutt 1982) 13.20 Stefnumót með Svanhildi Jakoþsdóttur. 14.03 Útvarpssagan, „Sóla, Sóla“ e. Guðlaug Arason. Höf. og Sig- urveig Jónsdóttir lesa (13:29) 14.30 Stjórnmál úr klípu. Vandi lýðræðis og stjórnmála á Is- landi. Hörður Bergmann flytur. 15.03 Tónstiginn. Umsjón: Edw- ard Frederiksen. 15.53 Dagbók. 16.05 Skíma - fjölfræðiþáttur. Umsjón: Ásgeir Eggertsson og Steinunn Harðardóttir. 16.30 Veðurfregnir. 16.40 Púlsinn - þjónustuþáttur. Umsjón: Jóhanna Harðardóttir. 17.03 Tónlist á síðdegi. — Balletttónlist úr óperumeftir Giuseppe Verdi. Hljómsveit Borgarleikhússins í Bologna leik- ur; Riccardo Chailly stjórnar. — Ariur úr óperum eftir Gaetano Donizetti og Giachino Rossini. Chris Merritt syngur með Út- varpshljómsveitinni í Múnchen; John Fiore stjómar. 18.03 Þjóðarþel. Odysseifskviða Hómers Kristján Árnason les 26. lestur. Rýnt er í textann og for- vitnileg atriði skoðuð. 18.30 Kvika. Tiðindi úr menning- arlífinu. Umsj.: Jón Á. Sigurðs. 18.48 Dánarfregnir og auglýsingar. 19.30 Auglýsingar og veðurfregnir 19.35 Smugan - krakkar og dægra- dvöl. Morgunsagan endurfl. Umsj.: Jóhannes B. Guðm. 20.00 Tónlistarkvöld Útvarpsins. Frá sumartónleikum Evrópu- sambands útvarpsstöðva. Tón- leikar frá spænska útvarpinu. Sinfóníuhljómsveitin I Madrid leikur; Carlos Kalmar stjórnar. Á efnisskrá: — Spænsk rapsódía eftir Maurice Ravel. — Pianókonsert eftir Anton Garcia Abril. — Hrekkjabrögð Ugluspegils eftir Richard Strauss. — Dafnis og Klói, svita nr. 2 eftir Maurice Ravel. Einleikari á pfanó: Guillermo Gonzalez Um- sjón: Einar Sigurðsson. 21.30 Hetjuljóð: Helgakviða Hundingsbana 1 í útgáfu Ólafs Briem. Sigfús Bjartmarsson les. Umsjón: Jón Hallur Stefánsson. 22.07 Pólitíska hornið. Hér og nú. Gagnrýni. 22.27 Orð kvöldsins: Elínborg Sturludóttir flytur. 22.30 Veðurfregnir. 22.35 Hægt og hljótt. Um starf fólks í heimilisþjónustu með öldn- um í samfélagi glórulausrar æskudýrkunar. Umsj.: Dr. Þor- leifur Friðriksson sagnfræðingur. 23.40 Tónlist á siðkvöldi. — Svita nr 2 í d-moll BWV1008 eftir Johann Sebastian Bach. Heinrich Schiff leikur á selló. 0.10 Tónstiginn. Umsjón: Edw- ard Frederiksen. Fréttir ó Rós 1 og Rós 2 kl. 7, 7.30, 8, 8.30, 9, 10, 11, 12, 12.20, 14, 15, 16, 17, 18, 19, 22 og 24. RÁS 2 FM 90,1/99,9 7.03 Morgunútvarpið. Kristín 01- afsdóttir og Leifur Hauksson. Mar- grét Rún Guðmundsdóttir flettir þýsku blöðunum. 9.03 Halló ísland. Magnús R. Einarsson. 10.00 Halló Island. Margrét Blöndal. 12.00 Fréttayfirlit. Veður. 12.45 Hvítir máfar. Gestur Einar Jónasson. 14.03 Snorralaug. Snorri Sturlu- son. 16.03 Dægurmálaútvarp. Pist- ill Helga Péturssonar. 18.03 Þjóð- arsálin. 19.32 Milli steins og sleggju. Magnús R. Einarsson. 20.30 Gettu betur! Spurninga- keppni framhaldsskólanna 1995. MK 21.00 Rokkþáttur. Andrea Jónsdóttir. 22.10 Állt í góðu. Guð- jón Bergmann. 0.10 í háttinn. Gyða Dröfn Tryggvadóttir. 1.00 Nætur- útvarp til morguns. Milli steins og sleggju. Magnús R. Einarsson. NÆTURÚTVARPID 1.30 Veðurfregnir. 1.35 Glefsur. Úr dægurmálaútvarpi þriðjudags- ins. 2.00 Fréttir. 2.05 A hljómleik- um. Umsjón: Andrea Jónsdóttir. 3.00 Næturlög. 4.00 Þjóðarþel. 4.30 Veðurfregnir. Næturlög. 5.00 Fréttir. 5.05 Stund tónlistarmönn- um. 6.00 Fréttir, veður, færð og flugsamgöngur. 6.05 Morguntón- ar. 6.45 Veðurfregnir. Morguntón- ar hljóma áfram. LANDSHIUTAÚTVARP Á RÁS 2 8.10-8.30 og 18.35-19.00 Útvarp Norðurlands. AÐALSTÖÐIN FM 90,9 / 103,2 7.00 Tónlist. Gyifi Þór Þorsteins- son. 9.00 Drög að degi. Hjörtur Howser og Guðríður Haraldsdóttir. 12.00 íslensk óskalög. 13.00 Al- bert Ágústsson. 16.00 SigmarGuð- mundsson. 18.00 Heimilislínan. 19.00 Draumur í dós. 22.00 Ágúst Magnússon. 1.00 Albert Ágústs- son. 4.00 Sigmar Guðmundsson. BYLGJAN FM 98,9 6.30 Þorgeir Ástvaldsson og Eirik- ur Hjálmarsson. 9.05 Valdís Gunn- arsdóttir. Alltaf heit og þægileg. 12.15 Anna Björk Birgisdóttir. 15.55 Þessi þjóð. Bjarni Dagur Jónsson. 18.00 Bjarni Dagur Jóns- son. 19.00 Gullmolar. 20.00 Kristó- fer Helgason. 24.00 Næturvaktin. Fréttir ó heila tímanum fró kl. 7-18 og kl. 19.19, fróttayfirlit kl. 7.30 og 8.30, iþróttafróttir kl. 13.00. BROSID FM 96,7 7.00 Friðrik K. Jónsson. 9.00 Jó- hannes Högnason. 12.00 Hádegist- ónar. 13.00 Fréttir. Rúnar Ró- bertsson. 16.00 Ragnar Örn og Kristján Jóhanns. 18.00 Síðdegist- ónar. 20.00 Eðvald Heimisson. 22.00 Næturtónlist. FM 957 FM 95,7 7.00 í bítið. Björn Þór og Axel Axelsson. 9.05 Gulli Helga. 12.10 Sigvaldi Kaldalóns. 15.30 Á heim- leið með Pétur Árna. 19.00 Betri blanda. Þór Bæring. 22.00 Rólegt og rómantískt. Fráttir kl. 7.00, 9.00, 10.00, 11.00, 12.00, 13.00, 14.00, 15.00,16.00, 17.00. Fréttir fró fréttast. Bylgjunnar/St.2 kl. 17 og 18. SÍGILT-FM FM 94,3 Útsanding allan sólnrhringinn. Sí- gild tónlist af ýmsu tagi. Helstu verk hinna klassfsku meistara, óperur, söngleikir, djass og dægur- lög frá fyrri áratugum. TOP-BYLGJAN FM 100,9 6.30 Sjá dagskrá Bylgjunnar FM 98,9. 12.15 Svæðisfréttir 12.30 Samtengt Bylgjunni FM 98,9. 15.30 Svæðisútvarp 16.00 Sam- tengt Bylgjunni FM 98,9. X-IÐ FM 97,7 8.00 Simmi. 11.00 Þossi. 15.00 Birgir Örn. 18.00 Ragnar Blöndal. 21.00 Hansi Bjarna.1.00 Nætur- dagskra. Útvarp HafnarfjörAur FM 91,7 17.00 Úr segulbandasafninu. 17.25 Létt tónlist og tilkynningar. 18.30 Fréttir. 19.00 Dagskrárlok.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.