Morgunblaðið - 02.02.1995, Síða 10

Morgunblaðið - 02.02.1995, Síða 10
10 C FIMMTUDAGUR 2. FEBRÚAR 1995 MORGUNBLAÐIÐ MIÐVIKUDAGUR 8/2 Sjónvarpið 13.30 ►Alþingi Bein útsending frá þing- fundi. 17.00 ►Fréttaskeyti 17.05 ►Leiðarljós (Guiding Light) Banda- rískur myndaflokkur. Þýðandi: Anna Hinriksdóttir. (81) 17.50 ►Táknmálsfréttir 18.00 B»RHAEFHI“'n“, ýmsum áttum. Kynnir: Rannveig Jó- hannsdóttir. Áður sýnt í Morgunsjón- varpi bamanna á laugardag. 18.30 ►Völundur (Widget) Bandarískur teiknimyndaflokkur. Þýðandi: Ingólf- ur Kristjánsson. Leikraddir: Hilmir Snær Guðnason, Vigdís Gunnars- dóttir og Þórhaiiur Gunnarsson. (44:65) 19.00 fhDnTTID ►Einn-x-tveir Get- " ■*” I IIII raunaþáttur þar sem spáð er í spilin fyrir leiki helgarinnar í ensku knattspymunni. Umsjón: Bjarni Felixson. 19.15 ►Dagsljós 19.50 ►Víkingalottó 20.00 ►Fréttir 20.30 ►Veður 20.45 LrTTin ►Á tali hjá Hemma ■ 1^1 IIH Gunn Hemmi Gunn tek- ur á móti góðum gestum og skemmt- ir landsmönnum með tónlist, tali og alls kyns uppátækjum. Dagskrár- gerð: Egill Eðvarðsson. 21.45 ►Hvi'ta tjaldið í þættinum verður meðal annars sýnt úr nýrri mynd Ingu Lísu Middleton, í draumi sér- hvers manns..., og rætt við höfund- inn. Umsjón og dagskrárgerð: Val- gerður Matthíasdóttir. 22.05 ►Bráðavaktin (ER) Bandarískur myndaflokkur sem segir frá læknum og læknanemum í bráðamóttöku sjúkrahúss. Aðalhlutverk: Anthony Edwards, George Clooney, Sherry Stringfield, Noah Wyle og Eriq La Salle. Þýðandi: Reynir Harðarson. (5:24) 23.00 ►Ellefufréttir 23.15 fhpnTTip ►Einn-x-tveir Spáð í IrllU I IIII leiki helgarinnar í ensku knattspymunni. Endursýndur þáttur frá því fýrr um daginn. 23.30 ►Dagskrárlok STÖÐ TVÖ 16.45 ►Nágrannar 17.10 ►Glæstar vonir (The Bold and the Beautiful) 17.30 ►Sesam opnist þú 18.00 ►Skrifað í skýin 18.15 ►VISASPORT 18.45 ►Sjónvarpsmarkaðurinn 19.19 ►19:19 19.50 ►Víkingalottó 20.15 ►Eiríkur 20.40 ►Melrose Place (28:31) 21.30 ►Stjóri (The Commish II) (16:22) 22.15 ►Freddie Starr Þessi sprenghlægi- legi, breski grínisti fer hér á kostum. (2:6) 22.45 ►Uppáhaldsmyndir Anjelicu Huston (Favourite Films) Fróðlegur þáttur þar sem Anjelica segir frá því hvaða gerð kvikmynda henni líkar við og sömuleiðis hveijar eru hennar uppáhaldskvikmyndir. 23.15 IflfllfUVIin ►Leigumorðing- IV VIIIItI IIVU inn (Double Edge) Hörkuspennandi hasarmynd um al- ríkislögreglukonuna Maggie sem ein- setur sér að koma tálkvendinu Carm- en á bak við lás og slá en sú síðar- nefnda er skæður leigumorðingi. Aðalhlutverk Susan Lucci og Robert Urich. 1992. Bönnuð börnum. 0.45 ►Dagskrárlok Þessa viku ætlar Benny Hinn að biðja fyrir þeim sem eiga í fjárhagserfiðleikum. Benny Hinn á Omega-stöðinni SJÓNVARPSSTÖÐIN Omega kl. 20.30 Flestir íslendingar kannast við nafn Benny Hinn, lækningatrú- boðans sem kom til Islands síðasta sumar og hélt samkomu í Kapla- krika. Um fjögur þúsund manns sáu samkomuna sem þótti takast frá- bærlega vel. Benny Hinn sendir út daglega á Omega þáttinn Þetta er þinn dagur þar sem hann biður fyr- ir sjúkum sem horfa á þáttinn og sýnt er frá lækningasamkomum alls staðar í heiminum. Þessa viku ætlar Benny Hinn að biðja fyrir þeim sem eiga við fjárhagslega örð- ugleika að etja og biður Guð að .gera kraftaverk fyrir þá sem á þurfa að halda. Heimt úr helju Benny Hinn sendir út daglega á Omega þáttinn Þetta er þinn dagur þar sem hann biðurfyrir sjúkum sem horfa á þáttinn Upp úrdúrnum kemur að Kimberly lést alls ekki I bílslysi og hún birtist aftur Ijóslifandi STÖÐ 2 kl. 20.40 Til tíðinda dreg- ur í þættinum Melrose Place í kvöld þegar það kemur upp úr dúrnum að Kimberly lést alls ekki í bílslys- inu forðum daga og hún birtist aft- ur ljóglifandi. Nú er Michael hins vegar kvæntur tálkvendinu Sydney sem hefur haft tangarhald á honum vegna vitneskju sinnar um að hann hafi átt sök á dauða Kimberly með gáleysislegum ölvunarakstri. Það hefur varla farið fram hjá neinum að Michael ber mikinn kala til Sydn- ey og nú loks getur hann losað sig endanlega við hana. Flest bendir til þess að Kimberly elski Michael ennþá en stóra spurningin er hins vegar hvort hún geti í raun og veru fyrirgefið honum. YWISAR STÖÐVAR OMEGA 7.00 Þinn dagur með Benny Hinn 7.30 Kenneth Copeland, fræðsluefni 8.00 Morgunstund 8.15 Lofgjörð 10.00 Morgunstund 10.15 Lofgjörð 19.30 Endurtekið efni 20.00 700 Club erlendur viðtalsþáttur 20.30 Þinn dagur með Benny Hinn 21.30 Homið, rabbþáttur 21.45 Orðið, hugleiðing 22.00 Praise the Lord, blandað efni 24.00 Nætursjónvarp SKY MOVIES PLUS 6.10 Dagskrárkynning 10.00 The Rare Breed, 1966 12.00 Captive Hearts, 1987, Chris Makepeace, Mich- ael Sarrazin 14.00 Wizards Æ 1977 16.00 A Million to One G 1993 17.55 The News Boys, 1992, Robert Duvall 20.00 Ruby Cario D 1992, Andi MacDowell, Liam Neeson, Viggo Mortensen 22.00 Appointment for að Killing T 1993, Amie Becker, Kelsey Grammar 23.35 Mirror Images II, 1993, Shannon Whiiyl 1.10 Lock Up Your Daughters, 1969 2.50 Timebomb T 1991 4.25 A Million to One, 1993 SKY OME 6.00 Bamaefni (The DJ Kat Show) 8.00 The Mighty Morphin Power Rangers 8.45 The Oprah Winfrey Show 9.30 Card Sharks 10.00 Conc- entration 10.30 Candid Camera 11.00 Sally Jessy Raphael 12.00 The Urban Peasant 12.30 E Street 13.00 St. Elsewhere 14.001’ll take Manhatt- an 15.00 The Oprah Winfrey Show 15.50 Bamaefni (The DJ Kat Show) 16.30 The Mighty Morphin Power Rangers 17.00 Star Trek: The Next Generation 18.00 Gamesworld 18.30 Blockbusters 19.00 E Street 19.30 MASH 20.00 September 22.00 Star Trek: The Next Generation 23.00 Late Show with David Letterman 23.45 Littlejohn 0.30 Chanees 1.30 Night Court 2.00 Hitmix Long Play EUROSPORT 7.30 Euroski-fréttir 8.30 Eurotennis 9.30 Listdans á skautum 11.30 Eu- roski 12.30 Eurotennis 13.30 Ball- skák 15.30 Hestaíþróttir 16.30 Skfði, ftjálsar aðaferðir 17.30 Skíðastökk, bein útsending 19.30 Eurosport-frétt- ir 20.00 Hnefaleikar 21.00 Knatt- spyma 23.00 Akstursíþróttir 24.00 Eurosport-fréttir 0.30 Dagskrárlok A = ástarsaga B = bamamynd D = dul- ræn E = erótík F = dramatík G = gam- anmynd H = hrollvekja L = sakamála- mynd M = söngvamynd 0 = ofbeldis- mynd S = stríðsmynd T = spennu- myndU = unglingamynd V = vísinda- skáldskapur K = vestri Æ = ævintýri. UTVARP RÁS 1 FM 92,4/93,5 6.45 Veðurfregnir. 6.50 Bæn: Bjarni Þór Bjarnason flytur. 7.00 Morgunþáttur Rásar 1. Hanna G. Sigurðardóttir og Trausti Þór Sverrisson. 7.30 Fréttayfirlit og veðurfregnir. 7.45 Heimsbyggð. Jón Ormur Halldórsson. 8.10 Pólittska hornið. Að utan. (Einnig útvarpað kl. 12.01) 8.31 Tíðindi úr menningarlífinu. 8.40 Bókmenntarýni. 9.03 Laufskálinn. Afþreying í tali og tónum. Umsjón: Finnbogi Hermannsson. (Frá- Isafirði) 9.45 Segðu mér sögu, „Ævisaga Edisons" eftir Sverre S. Amundsen. Freysteinn Gunn- arsson þýddi. Kjartan Bjarg- mundsson ies (3:16) (Endurflutt ( bamatíma kl. 19.35 í kvöld) 10.03 Morgunleikfimi með Hall- dóru Bjömsdóttur. 10.10 Árdegistónar. — Fiðlukonsert í a-moll eftir Jean Sibelius. Viktoria Mullova leikur með Sinfónfuhljómsveitinni í Boston; Seiji Ozawa stjómar. 10.45 Veðurfregnir. 11.03 Samfélagið í nærmynd. Umsjón: Jón B. Guðlaugsson og Þórdís Amljótsdóttir. 12.00 Fréttayfirlit á hádegi. 12.01 Að utan. 12.45 Veðurfregnir. 12.50 Auðlindin. Sjávarútvegs- og viðskiptamál. 12.57 Dánarfregnir og augiýsingar. 13.05 Hádegisleikrit Útvarpsleik- hússins, Morðið í rannsóknar- stofunni eftir Escabeau. Leik- stjóri: Rúrik Haraldsson. (3:5) Leikendur: Benedikt Árnason, Helgi Skúlason, Sigurður Skúla- son, Baldvin Halldórsson, Lilja Guðrún Þorvaldsdóttir og Rúrik Haraldsson. (Áður flutt 1982) 13.20 Stefnumót með Ólafi Þórð- arsyni. 14.03 Útvarpssagan, „Sóla, Sóla“ e. Guðlaug Arason. Höf. og Sig- urveig Jónsdöttir lesa (14:29) 14.30 Um matreiðslu og borðsiði: Fyrsta steikin. (1:8) Umsjón: Haraldur Teitsson. 15.03 Tónstiginn. Umsjón: Una Margrét Jónsdóttir. 15.53 Dagbók. 16.05 Skíma - fjölfræðiþáttur. Umsjón: Ásgeir Eggertsson og Steinunn Harðardóttir. 16.30 Veðurfregnir. 16.40 Púlsinn - þjónustuþáttur. Umsjón: Jóhanna Harðardóttir. 17.03 Tónlist á síðdegi. — Forleikurinn að óperunni Aladd- in eftir ChrÍ3tian Frederik Emil Horneman. — Sinfónía nr. 9 í e-moll, ópus 95 eftir Antonín Dvorák. Danska útvarpshljómsveitin leikur; Mic- hael Schonwandt stjórnar. (Hljóðritað á tónleikum í Tívólí) 18.03 Þjóðarþel. Odysseifskviða Hómers. Kristján Árnason les 27. lestur. Rýnt er í textann og forvitnileg atriði skoðuð. 18.30 Kvika. Tíðindi úr menning- arlífinu. Umsjðn: Jón Ásgeir ‘Sigurðsson. 18.48 Dánarfregnir og auglýsingar. 19.30 Auglýsingar og veðurfregnir. 19.35 Ef væri ég söngvari. Tónlist- arþáttur í tali og tónum fyrir börn. Morgunsagan endurflutt. Umsjón: Anna Pálína Ámadótt- ir. (Endurflutt á Rás 2 nk. laug- ardagsmorgun kl. 8.30.) 20.00 Verdi, ferill og samtíð. (1:4) Umsjón: Jóhannes Jónasson. (Áður á dagskrá sunnudag) 21.00 Króníka. Þáttur úr sögu mannkyns. Umsjón: Þorgeir Kjartansson og Þórunn Hjartar- dóttir. (Áður á dagskrá sl. laug- ardag) 21.50 Islenskt mál. Umsjón: Guð- rún Kvaran. (Áður á dagskrá sl. laugardag.) 22.07 Pólitíska hornið. Hér og nú. Bókmenntarýni. 22.27 Orð kvöldsins: Elínborg Sturludóttir flytur. 22.30 Veðurfregnir. 22.35 Ljóðasöngur. — Sönglög eftir Pjotr Tsjaíkovskí. Joan Rodgers syngur, Roger Vignoles leikur á pianó. 23.10 Hjálmaklettur. Umsjón: Jór- unn Sigurðardóttir. (Endurtek- inn nk. sunnudagskvöld kl. 21.00) 0.10 Tónstiginn. Umsjón: Una Margrét Jónsdóttir. (Endurtek- inn þáttur frá miðdegi.) Fréttir ó Rós I og Rós 2 Itl. 7, 7.30, 8, 8.30, 9, 10, II, 12, 12.20, 14, 15, 16, 17, 18, 19, 22 og 24. RÁS 2 FM 90,1/99,9 7.03 Morgunútvarpið. Kristín 01- afsdóttir og Leifur Hauksson. Anna Hildur Hildibrandsóttir talar frá Lundúnum. 9.03 Halló ísland. Magnús R. Einarsson. 10.00 Halló ísland. Margrét Blöndal. 12.00 Veður. 12.45 Hvítir máfar. Gestur Einar Jónasson. 14.03 Snorralaug. Snorri Sturluson. 16.03 Dagskrá: Dægurmálaútvarp. 18.03 Þjóðar- sálin 19.32 Milli steins og sleggju. Umsjón: Magnús R. Einarsson. 20.30 Úr ýmsum áttum. Umsjón Andrea Jónsdóttir. 21.00 Á hljóm- leikum. 22.10 Kvöldsól. Umsjón: Guðjón Bergmann. 23.00 Þriðji maðurinn. Umsjón Árni Þórarins- son og Ingólfur Margeirsson. 0.10 í háttinn. Gyða Dröfn Tryggva- dóttir. 1.00 Næturútvarp til morg- uns. Milli steins og sleggju. Magn- ús R. Einarsson. NÆTURÚTVARPIÐ 1.30 Veðurfregnir. 1.35 Glefsur. 2.00 Fréttir. 2.04 Tangó fyrir tvo. Svanhildur Jakobsdóttir. 3.00 Blúsþáttur. Pétur Tyrfingsson. 4.00 Þjóðarþel. 4.30 Veðurfregnir. Næturlögin. 5.00 Fréttir. 5.05 Stund með tónlistarmönnum. 6.00 Fréttir, veður, færð, flugsamgöng- ur. 6.05 Morguntónar. 6.45 Veður- fregnir. Morguntónar hljóma áfram. LANDSHLUTAÚTVARP ÁRÁS2 8.10-8.30 og 18.35-19.00 Útvarp Norðurlands. 18.35-19.00 Útvarp Austurland. 18.35-19.00 Svæðis- útvarp Vestfjarða. AÐALSTÖDIN FM 90,9 / 103,2 7.00 Tónlist. Gylfi Þór Þorsteins- son. 9.00 Drög að degi. Hjörtur Howser og Guðríður Haraldsdóttir. 12.00 íslensk óskalög. 16.00 Sig- mar Guðmundsson. 18.00 Betra líf. 19.00 Draumur í dós. 22.00 Bjarni Arason. 1.00 Albert Ágústs- son. 4.00 Sigmar Guðmundsson. BYLGJAN FM 98,9 6.30 Þorgeir Ástvaldsson og Eiríkur Hjálmarssón. 9.05 Valdís Gunnars- dóttir. Kemur stöðugt á óvart. 12.15 Anna Björk Birgisdóttir. 15.55 Bjarni Dagur Jónsson. 18.00 Eirik- ur. 19.00 Gullmolar. 20.00 Kristófer Helgason. 24.00 Næturvaktin. Fréttir ó hailo timonum fró kl. 7-18 og kl. 19.30, fréttoyfirlit kl. 7.30 og 8.30, iþróttafráttir kl. 13.00. BROSID FM 96,7 7.00 Friðrik K. Jónsson. 9.00 Jó- hannes Högnason. 12.00 Hádegist- ónar. 13.00 Fréttir. Rúnar Ró- bertsson. 16.00 Ragnar Örn og Kristján Jóhanns. 18.00 Síðdegist- ónar. 20.00 Hlöðuloftið. 22.00 Næturtónlist. FM 957 FM 95,7 6.00 í bftið. Axel og Björn Þór. 9.00 Gulli Helga. 12.00 Sigvaldi Kaldalóns. 15.30 Á heimleið með Pétri Árna. 19.00 Betri blanda. 23.00 Rólegt og rómantískt. Fréttir kl. 9, 10, II, 12, 13, 14, 15, 16, 17. HLJÓDBYLGJAN Akureyri fm 101,8 17.00-19.00 Pálmi Guðmundsson. Fréttir frá fréttast. Bylgjunn- ar/Stöðvar 2 kl. 18.00. SÍGILT-FM FM 94,3 Útsending nllon sólorhringinn. Sí- gild tónlist af ýmsu tagi. Helstu verk hinna klassisku meistara, óperur, söngleikir, djass og dægur- lög frá fyrri áratugum. TOP-BYLGJAN FM 100,9 6.30 Sjá dagskrá Bylgjunnar FM 98,9. 12.15 Svæðisfréttir TOP- Bylgjan. 12.30 Samtengt Bylgj- unni FM 98,9. 15.30 Svæðisútvarp TOP-Bylgjan. 16.00 Sámtengt Bylgjunni FM 98,9. * X-ID FM 97,7 8.00 Simmi. 11.00 Þossi. 15.00 Birgir Örn. 18.00 Ragnar Blöndal. 21.00 Hansi Bjarna. 1.00 Nætur- dagskrá. Útvarp Hafnarfjörður FM 91,7 17.00 í Hamrinum. 17.25 Létt tón- list. 18.00 Miðvikudagsumræðan. 18.30 Fréttir. 19.00 Dagskrárlok.

x

Morgunblaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.