Morgunblaðið - 02.02.1995, Blaðsíða 11

Morgunblaðið - 02.02.1995, Blaðsíða 11
MORGUNBLAÐIÐ FIMMTUDAGUR 2. FEBRÚAR 1995 C 11 FIMMTUDAGUR 9/2 SJÓNVARPIÐ 10.30 ►Alþingi Bein útsending frá þing- fundi. 17.00 ►Fréttaskeyti 17.05 ►Leiðarljós (Guiding Light) Banda- rískur myndaflokkur. Þýðandi: Reyn- ir Harðarson. (82) 17.50 ►Táknmálsfréttir 18 00 RADIIAFEIII ►Stundin okkar DHHnHLrlll Endursýndur þátt- ur. CO 18.30 ►Fagri-Blakkur (The New Advent- ures of Black Beauty) Myndaflokkur fyrir alla fjölskylduna um ævintýri svarta folans. Þýðandi: Anna Hin- riksdóttir. (24:26) OO 19.00 THyi |QT ►Él í þættinum eru IUHLIÖI sýnd tónlistarmynd- bönd í léttari kantinum. Dagskrár- gerð: Steingrímur Dúi Másson. OO 19.15 ►Dagsljós 20.00 ►Fréttir 20.30 ►Veður 20.40 íhDnTT|D ►Syrpan í þættinum lr HUI IIII verða sýndar svip- myndir frá ýmsum íþróttaviðburðum hér heima og erlendis. Umsjón: Samúei Öm Erlingsson. Dagskrár- gerð: Gunnlaugur Þór Pálsson. 21.10 ►Við veginn (Ved vejen) Dönsk bíó- mynd byggð á sögu eftir Herman Bang um ástir giftrar konu og að- komumanns í dönsku sveitaþorpi um aldamótin. Leikstjóri er Max von Sydow og aðalhlutverk leika Tammi 0st, Ole Ernst og Kurt Ravn. Þýð- andi: Veturliði Guðnason. 23.00 ►Ellefufréttir 23.15 ►Þingsjá Umsjón hefur Helgi Már Arthursson fréttamaður. 23.35 ►Dagskrárlok Stöð tvö 16.45 ►Nágrannar 17.10 ►Glæstar vonir (The Bold and the Beautiful) 17.30 ►Með Afa OO 18.45 ►Sjónvarpsmarkaðurinn 19.19 ►19:19 20.15 ►Sjónarmið með Stefáni Jóni Haf- stein ►20.40 Dr. Quinn (Medicine Woman) (15:24) 21.35 ►Seinfeld (10:21) 22.00 VVllfllVlllllD ►Bak við luktar n 1IIMTII nillll dyr (Behind Closed Doors) Jean Donovan bíður bana þegar henni er hrint niður stiga á heimili sínu en á meðan situr eigin- maður hennar glæsilegt kvöldverðar- boð úti í bæ. Jean skilur eftir sig umtalsverðar eignir sem renna til stjúpdóttur hennar og ekkilsins. Fljótlega kemur á daginn að þau hafa átt í sjóðheitu ástarsambandi og lagt á ráðin um morðið á Jean. En þessi ástríðuglæpur á eftir að draga dilk á eftir sér og ekki er fylli- lega ljóst hver hefur svikið hvern. Aðalhlutverk: Barry Bostwick, Les- ley-Anne Down, Michael Gross og Teresa Hill. Leikstjóri: Catherine Cyran. 1994. Bönnuð börnum. 23.30 ►Tango og Cash Gamansöm og þrælspennandi kvikmynd um rann- sóknarlöggurnar Ray Tango og Gabe Cash. Það, sem þeir eiga sameigin- legt, er að telja sig bestu löggur sem völ er á og helsti óvinur þeirra er eiturlyfjabaróninn Yves Perret sem er valdur að því að þeir eru í fang- elsi. Til að sleppa lifandi frá fangels- isvistinni bijótast þeir út til að hreinsa mannorð sitt og það gengur á ýmsu. Aðalhlutverk: Sylvester Stallone og Kurt Russell. 1990. Loka- sýning. Stranglega bönnuð böm- um. 1.10 ►Kameljón (May the Best Man Win) Það eru 28 milljónir dala í húfí fyrir Peter sem er annar tveggja erfmgja þessa gífurlega auðs. Það er aðeins eitt vandamál. í erfða- skránni stóð „megi hæfari maðurinn vinna“ og Peter er kvenkyns! Með aðalhlutverkin í þessari gamansömu ævintýra- og spennumynd fara Lee van Cleef, Michael Nouri og Shawn Weatherly. 1989. Bönnuð börnum. 2.50 ►Dagskrárlok Katinka verður ástfangin af aðkomumanni í þorpinu. Ástarsaga úr dönsku þorpi Söguhetjan er Katinka, ung kona sem lifir í barnlausu og ástlausu hjónabandi með óhefluðum og stjórn- sömum manni SJÓNVARPIÐ kl. 21.10 Það er mikið einvalalið sem stendur að dönsku bíómyndinni Við veginn. Klaus Rifbjerg skrifaði handritið eftir frægri skáldsögu Hermans Bangs, Sven Nykvist kvikmyndaði og leikstjóri er Max von Sydow. Sagan gerist í friðsælu dönsku sveitaþorpi um aldamótin síðustu. Söguhetjan er Katinka, ung kona sem lifir í bamlausu og ástlausu hjónabandi með óhefluðum og stjómsömum manni. Dag einn flyst aðkomumaður til þorpsins og verður fljótt fastagestur á heimili þeirra hjóna. Með tímanum verða þau Katinka ástfangin hvort af öðra en halda því leyndu fyrir þorpsbúum, því Katinku skortir kjark til að stíga skrefið til fulls. George og Jerry í bílaklandri Bllnum hans Jerrys er stolið og ekki hýrnar yfir honum þegarhann hringir í farsímann og þjófurinn verdur fyrir svörum STÖÐ 2 kl. 21.35 Venju fremur gengur mikið á í þættinum um Seinfeld á Stöð 2 í kvöld. Vandræð- in byija á því að bílnum hans Jerr- ys er stolið og það hýrnar ekki yfir vini okkar þegar hann hringir í far- símann og bílaþjófurinn tjáir honum að lyklarnir hafi verið í kveikjunni. Sá sem sér um að leggja bílum fyrir íbúa fjölbýlishússins fer í ótímabundið leyfi í kjölfarið og George tekur við af honum. Meðan á þessu gengur er Kramer boðið aukahlutverk í mynd eftir Woody Allen en Elaine leitar ráða hjá Jerry um hvernig hún geti slitið sam- bandi sínu við 66 ára glæsimenni. Útlitið verður hins vegar heldur skuggalegt þegar sá gamli fær hjartaáfall. YMSAR Stöðvar OMEGA 7.00 Þinn dagur með Benny Hinn 7.30 Kenneth Copeland, fræðsluefni 8.00 Morgunstund 8.15 Lofgjörð 10.00 Morgunstund 10.15 Lofgjörð 19.30 Endurtekið efni 20.00 700 Club erlendur viðtalsþáttur 20.30 Þinn dagur með Benny Hinn 21.00 Renn- eth Copeland, fræðsluefiii 21.30 Homið, rabbþáttur 21.45 Orðið, hug- leiðing 22.00 Praise the Lord, blandað efni 24.00 Nætursjónvarp SKY MOVIES PLUS 6.00 Dagskrárkynning 10.00 Bury Me in Niagara, 1992 12.00 The Nept- une Factor, 1973 14.00 The VIPS F 1963, Margaret Rutherford 16.00 The Adventures of the Wildemess Family, 1975 17.55 Bury Me in Niagara, 1992 19.30 E! News Week in Review 20.00 Bom Yesterday Á,G 1993, Melanie Griffith 22.00 Kaiate Cop, 1992 23.35 Braindead, 1992 1.20 Shanghai Surprise G 1986, Sean Penn, Madonna 2.55 Overkill: The Aileen Wuomos Story, 1992 4.30 The Ad- ventures of the Wildemess Family SKY ONE 6.00 Bamaefni (The DJ Kat Show) 8.00The Mighty Morphin Power Rangers 8.45 The Oprah Winfrey Show 9.30 Card Sharks 10.00 Conc- entration 10.30 Candid Camera 11.00 Sally Jessy Raphael 12.00 The Urban Pesant 12.30 E Street 13.00 St. Elsewhere 14.00 I’ll Take Man- hattan 15.00 The Oprah Winfrey Show 15.50 Bamaefni (The DJ Kat Show) 17.00 Star Trek: The Next Generation 18.00 Gamesworld 18.30 Blockbusters 19.00 E Street 19.30 MASH 20.00 Manhunter 21.00 Und- er Suspicion 22.00 Star Trek: The Next Generation 23.00 Late Show with David Letterman 23.45 Littlejohn 0.30 Chances 1.30 Night Court 2.00 Hitmix Long Play EUROSPORT 7.30 Skíði: Alpagreinar 8.00 Skíði, bein útsending. Alpagreinar 9.30 Skfði: Frjálsar aðferðir 10.30 Skfða- stökk 11.30 Skíði, bein útsending: Alpagreinar 12.30 Knattspyma 14.00 Eurofun 14.30 Snjóbretta- keppni 15.00 Tennis 15.00 Tennis, bein útsending 18.30 Eurosport-frétt- ir 19.00 Frjálsíþróttir, bein útsending 21.00 Skíði: Alpagreinar 22.00 Fjöl- bragðaglíma 23.00 Golf 24.00 Euro- sport-fréttir 0.30 Dagskrárlok A = ástarsaga B = bamamynd D = dul- ræn E = erótík F = dramatík G = gam- anmynd H = hrollvekja L = sakamála- mynd M = söngvamynd O = ofbeldis- mynd S = striðsmynd T = spennumynd U = unglingamynd V = vísindaskáld skapur K = vestri Æ = ævintýri. Utvarp RÁS 1 FM 92,4/93,5 6.45 Veðurfregnir. 6.50 Bæn: Bjarni Þór Bjarnason flytur. 7.00 Morgunþáttur Rásar 1. Hanna G. Sigurðardóttir og Trausti Þór Sverrisson. 7.30 Veðurfregnir. 7.45 Daglegt mál. Björn Ingólfsson flytur þáttinn. 8.10 Pólitíska hornið. Að utan. (Einnig útvarpað kl. 12.01.) 8.31 Tíðindi úr menningarlífinu. 8.40 Myndlistarrýni. 9.03 Laufskálinn. Umsjón: Sig- rún Björnsdóttir. 9.45 Segðu mér sögu, „Ævisaga Edisons" eftir Sverre S. Amundsen. Freysteinn Gunn- arsson þýddi. Kjartan Bjarg- mundsson les (4:16) (Endurflutt í barnatíma kl. 19.35 í kvöld) 10.03 Morgunleikfimi með Hall- dóru Björnsdóttur. 10.10 Árdegistónar. — Píanósónata nr. 24 í Fis-dúr ópus 78 Daniel Barenboim leik- ur. — Fiðlusónata nr. 1 í D-dúr ópus 12. Isaac Stern og Eugene Is- tomin leika. 10.45 Veðurfregnir. 11.03 Samfélagið i nærmynd. Umsjón: Jón B. Guðlaugsson og Þórdís Arnljótsdóttir. 12.01 Að utan. 12.45 Veðurfregnir. 12.50 Auðlindin. 12.57 Dánarfregnir og auglýsing- ar. 13.05 Hádegisleikrit Útvarpsleik- hússins, Morðið f rannsóknar- stofunni eftir Escabeau. (4:5) (Áður á dagskrá 1982) 13.20 Stefnumót með Halldóru Friðjýnsdóttur. 14.03 Útvarpssagan, „Sóla, Sóla" eftir Guðlaug Arason. Höfundur og Sigurveig Jónsdóttir lesa (15:29) 14.30 Siglingar eru nauðsyn: Goðafossi sökkt 1944. Umsjón: Hulda S. Sigtryggsdóttir. Lesari ásamt umsjónarmanni: Einar Hreinsson. 15.03 Tónstiginn. Umsjón: Leifur Þórarinsson. 15.53 Dagbók. 16.05 Skíma_ - fjölfræðiþáttur. Umsjón: Ásgeir Eggertsson og Steinunn Harðardóttir. 16.30 Veðurfregnir. 16.40 Púlsinn - þjónustuþáttur. Umsjón: Jóhanna Harðardóttir. 17.03 Tónlist á sfðdegi. — Tríó í B-dúr ópus 11 fyrir klarí- nett, selló og pianó eftir Ludwig van Beethoven. Borodin trfóið leikur. — Strengjakvartett nr. 1 f D-dúr ópus 11 eftir Pjotr Tsjajkofskíj. Borodin kvartettinn leikur. 18.03 Þjóðarþel. Odysseifskviða Hómers Kristján Árnason les 28. lestur. 18.30 Kvika. Tíðindi úr menning- arlifinu. Umsjón: Jón Ásgeir Sigurðsson. 10.48 Dánarfregnir og auglýsing- ar. 19.30 Auglýsingar og veðurfregn- ir. 19.35 Rúllettan. Umsjón: Jóhann- es Bjarni Guðmundsson. 20.00 Tónlistarkvöld Útvarpsins Samnorrænir tónleikar. Frá tón- leikum Sinfóniuhljómsveitar Eistlands 22. september sl. Á efnisskránni: — Hommage a Sibelius eftir Erkki-Sven Tiiur. — Fiðlukonsert í d-moll ópus 47 eftir. Jean Sibelius. — Signum eftir Toivo Tulev og — Sinfónía nr. 6 eftir Dmitrij Shostakovitsj. Einleikari er Nac- hum Ehrlieh; Arvo Vomer stjórnar. Umsjón: Bergljót Anna Haraldsdóttir. 22.07 Pólitiska hornið. Hér og nú. Myndlistarrýni. 22.27 Orð kvöldsins: Elínborg Sturludóttir flytur. 22.30 Veðurfregnir. 22.35 Aldarlok: Haustnætur. Fjallað er um skáldsöguna „Höstnætter" eftir danska skáldið Christian Skov. Umsjón: Jón Hallur Stefánsson. 23.10 Andrarímur. Umsjón: Guð- mundur Andri Thorsson. 0.10 Tónstiginn. Umsjón: Leifur Þórarinsson. (Endurtekinn þátt- ur frá miðdegi.) 1.00 Næturútvarp á samtengdum rásum til morguns. Fréttir ó Rós I og Rús 2 kl. 7, 7.30, 8, 8.30, 9, 10, 11, 12, 12.20, 14, 15, 16, 17, 18, 19, 22 og 24. RÁS 2 FM 90,1/99,9 7.03 Morgunútvarpið. Leifur Hauksson og Kristín Ólafsdóttir. Erla Sigurðardóttir talar frá Kaup- mannahöfn. 9.03 Halló ísland. Magnús R. Einarsson. 10.00 Halló ísland. Margrét Blöndal. 12.00 Veður. 12.45 Hvítir máfar. Gestur Einar Jónasson. 14.03 Snorralaug. Snorri Sturluson. 16.03 Dægur- málaútvarp. Biópistill Ólafs H. Torfasonar. 18.03 Þjóðarsálin. 19.32 Milli steins og sleggju. Magnús R. Einarsson. 20.30 Úr ýmsum áttum. Umsjón Andrea Jónsdóttir. 22.10 Allt í góðu. Guð- jón Bergmann. 0.10 í háttinn. Gyða Dröfn Tryggvadóttir. 1.00 Nætur- útvarp til morguns. Milli steins og sleggju. Magnús R. Einarsson. Fréttir ó Rós I og Rós 2 kl. 7, 7.30, 8, 8.30, 9, 10, II, 12, 12.20, 14, 15, 16, 17, 18, 19, 22 og 24. NÆTURÚTVARPID 1.30 Veðurfregnir. 1.35 Glefsur. 2.05 í hljóðstofu BBC. 3.30 Nætur- lög. 4.00 Þjóðarþel. 4.30 Veður- fregnir. 5.00 Fréttir. 5.05 Blágres- ið bliða. 6.00 Fréttir, veður, færð og flugsamgöngur. 6.05 Morgun- tónar. 6.45 Veðurfregnir. Morgun- tónar. LANDSHLUTAÚTVARP Á RÁS 2 8.10-8.30 og 18.35-19.00 Útvarp Norðurlands. 18.35-19.00 Útvarp Austurland. 18.35-19.00 Svæðis- útvarp Vestfjarða. ADALSTÖDIN FM 90,9 / 103,2 7.00 Tónlist. Gylfi Þór Þorsteins- son. 9.00 Drög að degi. 12.00 ís- lensk óskalög. 16.00 Sigmar Guð- mundsson. 19.00 Draumur í dós. 22.00 Ágúst Magnússon. 1.00 Al- bert Ágústsson. 4.00 Sigmar Guð- mundsson. BYLGJAN FM 98,9 6.30 Þorgeir Ástvaldsson og Eirik- ur Hjálmarsson. 9.05 Valdís Gunn- arsdóttir. Góð tónlist. 12.15 Anna Björk Birgisdóttir. 15.55 Bjarni Dagur Jónsson. 18.00 Hallgrímur Thorsteinsson. 19.00 Gullmolar. 20.00 Kristófer Helgason. 24.00 Næturvaktin. Fróttir ó heila tímanum frá kl. 7-18 og kl. 19.19, fróttayfirlit kl. 7.30 og 8.30, iþróttafróttir kl. 13.00 BROSID FM 96,7 7.00 Friðrik K. Jónsson. 9.00 Jó- hannes Högnason. 12.00 Hádegist- ónar. 13.90 Fréttir. Rúnar R6- bertsson. 16.00 Ragnar Örn og Kristján Jóhanns. 18.00 Síðdegist- ónar. 20.00 NFS-þátturinn. 22.00 Jón Gröndal. 24.00 Næturtónlist. FM 957 FM 95,7 7.00 í bítið. Axel og Björn Þór. 9.05 Gulli Helga. 12.10 Sigvaldi Kaldalóns. 15.30 Á heimleið með Pétri Árna. 19.00 Betri blanda. Þór Bæring. 22.00 Rólegt og róman- tískt. Fréttir kl. 7.00, 9.00, 10.00, 11.00, 12.00, 13.00, 14.00, 15.00, 16.00, 17.00. HUÓDBYLGJAN Akureyrí FM 101,8 17.00-19.00 Pálmi Guðmundsson. Fréttir frá Bylgjunni/Stöð 2 kl. 17 og 18. SÍGILT-FM FM 94,3 Úftanding allan sólarliringinn. Sí- gild tónlist af ýmsu tagi. Helstu verk hinna klassisku meistara, óperur, söngleikir, djass og dægur- lög frá fyrri áratugum. TOP-BYLGJAN FM 100,9 6.30 Sjá dagskrá Bylgjunnar FM 98,9. 12.15 Svæðisfréttir TOP- Bylgjan. 12.30 Samtengt Bylgj- unni FM 98,9. 15.30 Svæðisútvarp TOP-Bylgjan. 16.00 Samtengt Bylgjunni FM 98,9. 21.00 Svæðis- útvarp TOP-Bylgjan. 22.00 Sam- tengt Bylgjunni FM 98,9. X-ID FM 97,7 8.00 Simmi. 11.00 Þossi. 15.00 Birgir Örn. 16.00 X-Dóminóslist- inn. 21.00 Henni Árnadóttir. 1.00 Næturdagskrá. Útvorp Hofnarfjörður FM 91,7 17.00 Markaðshornið. 17.25 Tón- list og tilkvnningar. 13.30 Fréttir. 18.40 íþróttir. 19.00 Dagskrárlok.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.