Morgunblaðið - 03.02.1995, Blaðsíða 50

Morgunblaðið - 03.02.1995, Blaðsíða 50
50 FÖSTUDAGUR 3. FEBRÚAR 1995 MORGUNBLAÐIÐ Háskólabíó STÆRSTA BIOIÐ. ALLIR SALIR ERU FYRSTA FLOKKS. KEVIN BACO mikilfengleg hágæðamynd... fjórar stjörnur og sérstök meðmæli" ★★★★ Ó.H.T. Rás 2 „Besta nýja bænum, Dagsljós ★★★ H.K. DV í dag hefst kvikmyndaveislan Vetrarperlur. Meðal mynda sem sýndar verða eru Short Cuts eftir Robert Altman, Widows Peak, Nostradamus um ævi sjáand- ans mikla, The Baby of Macon eftir Peter Greenaway og Fiorile eftir Taviani bræður. SHORT CUTS WIDOWS PEAK FIORILE BABY OF MACON Mynd ársins! GOLDEN GLOBE VERÐLAUNIN: Besta myndin Besti leikarinn Besti leikstjórinn DROTTNING EYÐIMERKURINNAR .------------- Frumsýnd 9. feb, Frumsýnd 7. feb, Frumsýnd 11. feb. Frumsýnd 14. feb, SKUGGALENDUR Kröftug stórmynd um frægasta sjáanda allra tima. Saga mannsins sem sá fyrir tvær heimsstyrjaldir, morðið á Kennedy og tunglferð manna. Kynnist spádómum sem þegar hafa ræst...og ekki síður þeim sem enn eiga eftir að rætast. Aðalhlutverk: Tcheky Karyo (Nikita), F. Murray Abraham (Amadeus) og Julia Ormond (Baby of Macon), Sýnd kl. 5, 8.50 og 11.10. „Sannsögulegt verk um ástir breska rithöfundarins C.S. Lewis og bandarísku skáldkonunnar Joy Gresham. Mikilfengleg hágæðamynd um æðstu spurningar og rök með stórbrotnum leik og yfirburða fáguðu umhverfi. Fágætlega góð." Ó.H.T Rás 2. Athugið breyttan sýmngartíma! Sýnd kl. 5, 8.50 og 11.10. * „Rammgert, framúrskarandi og tímabært listaverk." Ó.H.T. Rás 2 Sýnd kl. 5 og 9 Blár sýnd í dag kl. 11. Tvöfalt líf Veróníku um helgina kl. 7. GLÆSTIR TIMAR Sýnd kl. 7. Síðustu sýningar. BRUCE Willis og Jane Marsh í hlutverkum sínum. Regnboginn frumsýnir Litbrigði næturinnar REGNB0GINN frumsýnir spennu- myndina Litbrigði næturinnar eða „Colour of Night“ með þeim Bruce Willis og Jane Marsh í aðalhlutverk- um. Myndin hefur vakið mikla at- hygli og umtal, ekki síst vegna ástríðufullrar framgöngu aðalleik- aranna. Þess má geta að Regnbog- inn mun sýna þá útgáfu myndarinn- ar sem leikstjórinn, Richard Rush, kaus helst en sú þótti of hreinskipt- in fyrir ameríska bíógesti, segir í fréttatilkynningu. Sálfræðingurinn Dr. Bill Capa bregst illa við sjálfsmorði eins sjúkl- ings síns og afræður að hætta sál- lækningum og flytja frá New York til Los Angeles. Þar tekur á móti honum gamall skólafélagi dr. Bob Moore, sem einnig starfar sem sál- fræðingur. Brátt kynnist Biil furðu- legum sjúklingum vinar síns og stuttu seinna er Bob myrtur á hrottalegan hátt. Um svipað leyti liggja saman leiðir Bilis og hinnar seiðandi fögru Rose. Þau dragast ómótstæðilega hvort að öðru og Rose fullnægir leyndustu kynórum Bills. Bill heldur áfram að leita morðingja vinar síns og grunar ein- hvern sjúkling Bob um verknaðinn. Þeir eru hver öðrum dularfyllri. A sama tíma verður sambandið við Rose æ ástríðufyllra og meira krefj- andi. Hver er hún, hvaðan kemur hún og hvað vill hún? Og morðing- inn er á hælum Bills. Sambíóin frumsýna Pabbi óskast SAMBÍÓIN hafa tekið til sýninga kvikmyndina Pabbi óskast eða „A Simple Twist of Fate“ eins hún heitir á frummálinu. Mynd þessi segir frá lítilli stelpu, Matildu, sem kemur óvænt inní líf einfarans Mic- hael McCann. Michael hefur lifað einmanalegu og dularfullu lífi í mörg ár en nú skyndilega er hann orðinn fjölskyldumaður. Michael ættleiðir þessa litlu stelpu sem misst hefur móður sína og elur hana upp. Saman byija þau nýtt og skemmtilegra líf þar sem hver dagur er uppfullur af nýjum ævintýrum. Hinn rétti faðir Mat- ildu, stjórnmálamaðurinn John Newland, fylgist með uppeldi dóttur sinnar úr fjarska og leggur á ráðin um framtíð þessarar litlu stúlku sem hann yfirgaf við fæðingu. Svo þegar Newland opinberar faðerni stúlkunnar og vill fá forræði yfír henni hefst barátta þar sem mið- punktur umræðunnar er hvað það sé sem gerir fjölskyldu að „alvöru" fjölskyldu. Með aðalhlutverk í myndinni fara þeir Steve Martin og Garbriel Byrne en með hlutverk Matildu litlu fara systurnar Alana og Alyssa Austin. STEVE Martin í hlutverki sínu í kvikmyndinni Pabbi óskast. Meistari leikhúsa fallinn frá LEIKSTJÓRINN George Francis Abbott lést síðastliðið þriðjudagskvöld 107 ára að aldri, en hann var fyrir löngu orðinn goðsögn í lifanda lífi. Ferill Abbotts á Broadway spannaði hvorki meira né minna en áttatíu ár og hundrað tutt- ugu og fimm leikrit. Þar á meðal voru Náttfataleikurinn, Jói félagi og Líf með föður. Abbott hóf feril sinn sem leik- ari árið 1913 og fékk Tony- verðlaun fyrir bestu leikstjórn, þá 97 ára gamall, fyrir uppsetn- ingu sína á leikritinu „On Your Toes“. Auk þess aðstoðaði hann við uppsetningu leikritsins „Damn Yankees", þegar hann var 106 ára gamall. • HSM Pressen GmbH • Öruggir vandaðir pappírstætarar • Margar stærðir - þýsk tækni • Vönduð vara - gott verð OTTD B. ARNAR HF. Skipnolti 33-105 Reykjavík Símar 624631 • 624699 Nýtt í kvikmyndahúsunum
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.