Morgunblaðið - 03.02.1995, Blaðsíða 55

Morgunblaðið - 03.02.1995, Blaðsíða 55
MORGUNBLAÐIÐ FÖSTUDAGUR 3. FEBRÚAR 1995 55' DAGBÓK VEÐUR 3. FEBRÚAR Fjara m Flóð m Fjara m Flóð m Fjara m Sólris Sól f hód. Sólset Tungl í suörl REYKJAVÍK 2.26 0,3 8.40 4,3 14.51 0,3 20.59 4,0 10.01 13.40 17.20 16.33 iSAFJÖRÐUR 4.30 °,2 10.35 2,3 17.00 0,2 22.54 2,1 10.23 13.46 17.10 16.39 SIGLUFJÖRÐUR 0.53 1,2 6.40 0,2 13.02 1,3 19.08 0,1 10.05 13.28 16.52 16.20 DJÚPIVOGUR 5.48 2A 11.58 0,2 17.58 2,1 9.34 13.10 16.48 16.02 Siávarhæð miðast við meðalstórstraumsfjöru________________________________(MorgunblQðið/Sjómælingar fslands) Heiðskírt Léttskýjað Hálfskýjað Skýjað ‘ *4 * * Rigning 'i:4 SIVdda >1 | I. « ‘ {• : ‘V ' Alskyjað Skúrir ’ó Slydduél Snjókoma Él J Sunnan, 2 vindstig. 10° Hitastig Vindonn synir vmd- __ stefnu og fjöðrín = Þoka vindstyrk, heil fjöður a a er 2 vindstig. * Súld H Hæð L Lægð Kuldaskil Hitaskil Samskil VEÐURHORFUR í DAG Yfirlit: Um 900 km suðvestur af Reykjanesi er víðáttumikil 945 mb djúp lægð sem þokast norðaustur og grynnist heldur. Spá: Vaxandi suðvestan- og vestanátt sunnan- lands, hvassviðri eða stormur þegar líður á daginn. Mun hægari suðlæg eða breytileg átt í öðrum landshlutum. Él sunnanlands og vest- an en léttir heldur til norðaustanlands. Frost á bilinu 0 til 5 stig og má búast við talsverðu næturfrosti í innsveitum á Norður- og Austur- landi. VEÐURHORFUR IMÆSTU DAGA Laugardag: Norðvestanátt á Norðurlandi, ann- ars vestan- og suðvestanátt, sums staðar nokkur strekkingur. Él á Norðausturlandi og um landið vestanvert, en þurrt suðaustan- lands. Frost 0 til 5 stigr Veðurfregnatímar: 1.30, 4.30, 6.45, 7.30, 10.45, 12.45, 16.30, 19.30, 22.30. Svarsími Veðurstofu Islands - Veðurfregnir: 990600. Fyrir ferðamenn: 990600 og síðan er valið 8. FÆRÐ Á VEGUM (Kl. 17.30.Í gær) Frá Mýrdalssandi og austur á Skeiðarársand er mjög hvasst og mikil hálka. Vestanlands er fært um Heydal og í Dali. Fært er fyrir Álfta- fjörð, til Stykkishólms og Hellissands, en ófært er um Kerlingarskarð og Fróðárheiði. Norður- leiðin er fær til Siglufjarðar og Akureyrar, og þaðan um Víkurskarð og með ströndinni allt til Vopnafjarðar, nema Brekknaheiði er þung- fær. Allgóð færð er á Austurlandi. Nánari upplýsingar um færð eru veittar hjá þjónustudeild Vegagerðarinnar í Reykjavík í símum: 996316 (grænt númer) og 91-631500. Helstu breytingar til dagsins í dag: Mjög viðáttumikil lægð um 900 km suðvestur I hafi hreyfist I norðaustur og grynnist. VEÐUR VÍÐA UM HEIM kl. 12.00 í gær að ísl. tíma Akureyri +2 alskýjað Glasgow 5 skýjað Reykjavík 0 slydda Hamborg 6 lóttskýjað Bergen 0 úrkoma í gr. London 8 léttskýjað Helsinki 2 skúr Los Angeles 13 heiðskírt Kaupmannahöfn 4 léttskýjaö Lúxemborg 6 skýjað Narssarssuaq +2 skýjaö Madríd 7 þokumóöa Nuuk +12 lóttskýjað Malaga 20 léttskýjað Ósló 1 léttskýjað Mallorca 16 léttskýjað Stokkhólmur 3 skýjaö Montreal +16 heiöskírt Þórshöfn 2 skýjað NewYork 3 léttskýjað Algarve 17 heiðskírt Orlando 8 þokumóöa Amsterdam 7 iéttskýjaö París 9 léttskýjað Barcelona 13 mistur Madeira 17 skýjað Berlín 7 skýjað Róm 14 léttskýjað Chicago 1 alskýjað Vín 2 skýjað Feneyjar 7 þokumóða Washington 6 alskýjað Frankfurt 8 léttskýjaö Winnipeg +16 skýjaö Spá kl. 12.00 í dag: Yfirlit á hádegi i gaer: ; ' j \ í\ ; L- f" Krossgátan LÁRÉTT: I grískur bókstafur, 4 næða, 7 skoðaði vand- lega, 8 á spjóti, 9 spil, II sleit, 13 óánægju- h\jóð, 14 matnum, 15 kostar ekkert, 17 blíð, 20 sár, 22 kökks, 23 slitni, 24 gabbi, 25 öskri. LÓÐRÉTT: 1 hreinsar, 2 eldhús- áhalds, 3 lengdarein- ing, 4 eimur, 5 létu af hendi, 6 sigar, 10 klak- inn, 12 hæfur, 13 vind- blær, 15 einföld, 16 urg, 18 konungur, 19 digri, 20 tjón, 21 mýrarsund. LAUSN SÍÐUSTU KROSSGÁTU Lárétt: - 1 tilgreina, 8 smuga, 9 rífur, 10 tíð, 11 ranga, 13 innar, 15 besta, 18 illar, 21 kið, 22 rætur, 23 játað, 24 titringur. Lóðrétt: - 2 Iðunn, 3 glata, 4 eirði, 5 nefin, 6 ósar, 7 frúr, 12 get, 14 Níl, 15 borð, 16 sótti, 17 akrar, 18 iðjan, 19 látnu, 20 ræða. í dag er föstudagur 3. febrúar, 34. dagur ársins 1995. Blasíus- messa. Orð dagsins er: Varð- veittu hið góða, sem þér er trúað laugardag kl. 14 í Húna- búð, Skeifunni 17 og er öllum opin. Kirkjustarf Langholtskirlqa. Aft- ansöngur kl. 18. fyrir, með hjálp heilags anda, sem í oss býr, Skipin Reykjavikurhöfn: í gær kom togarinn Jón Vídalín og fór í slipp. Klakkur kom til lönd- unar. Mælifell kom. Bakkafoss fór og Freri fór á veiðar. Hafnarfjarðarhöfn: í gær kom flutningaskip- ið Lucie og Hegranesið kom af veiðum. Búist var við að Hvassafell og flutningaskipið Lar- vikstone færu út. Fréttir í dag er Blasíusmessa. I Sögu daganna segir m.a. að Blasíus (d. um 316) hafi verið biskup í Sebasteiu í Armeníu (nú Sivas í Tyrklandi) og flúið undan ofsóknum í flallshelli, fuglar hafi fært honum mat og dýr leitað blessunar hans. Hann var hálshöggvinn. Blasíus var höfuðdýrl- ingur kirkju á Laugar- vatni. (2. Tím. 1, 14. Kvennadeild Skag- firðingafélagsins í Reykjavík verður með félagsfund í Drangey, Stakkahlíð 17 sunnu- daginn 5. febrúar kl. 14. Á fundinum verða sýnd- ar myndir úr Skagafirði á myndbandi. Hana-Nú, Kópavogi. Ferð á Listasafn íslands og Listasafn Kópavogs á morgun laugardag. Lagt af stað frá Gjá- bakka kl. 14. Félag kennara á eftir- launum heldur skemmtifund í Kennara- húsinu við Laufásveg á morgun kl. 14. Borgfirðingafélagið í Reylqavik verður með félagsvist á morgun kl. 14 á Hallveigarstöðum. Öllum opið. Húnvetningafélagið er með félagsvist á morgun Laugameskirlqa. Mömmumorgunn kl. 12. Sjöunda dags aðvent- istar á íslandi: Á laug- ardag: Aðventkirlqan, Ing- ólfsstræti 19. Biblíu- rannsókn kl. 9.45. Guðs- þjónusta kl. 11. Ræðu- maður Björgvin Snorra- son. Safnaðarheimili að- ventista, Blikabraut 2, Keflavík. Guðsþjónusta kl. 10.15. Biblíurann- sókn að guðsþjónustu lokinni. Ræðumaður Einar Valgeir Arason. Safnaðarheimili að- ventista, Gagnheiði 40, Selfossi. Guðsþjón- usta kl. 10. Biblíurann- sókn að guðsþjónustu lokmni. Ræðumaður Kristján Friðbergsson. Aðventkirkjan, Breka- stíg 17, Vestmannaeyj- um. Biblíurannsókn kl. 10. Að ventsöfnuðurinn, Hafnarfírði, Glóð- templarahúsinu, Suð- urgötu 7. Samkoma kl. 11. Ræðumaður Stein- þór Þórðarson. Mannamót Félag eldri borgara í Rvík. og nágrenni. Fé- lagsvist í Risinu kl. 14 í dag. Göngu-Hrólfar fara frá Risinu kl. 10 í fyrramálið. Margrét Thoroddsen verður næst til viðtals 14. febrúar. Uppl. í s. 5528812. Aflagrandi 40. Bingó og samsöngurinn fellur niður í dag vegna þorra- blótsins í kvöld. Félag eldri borgara í Kópavogi. Spiluð fé- lagsvist í Fannborg 8 í kvöld kl. 20.30 og er öllum opin. íþróttafélag aldraðra í Kópavogi. Leikfimi í dag kl. 11.20 í Kópa- vogsskóla. Bridsdeild Félags eldri borgara í Kópa- vogi. Spilaður tvímenn- ingur í dag ki. 13.15 í Fannborg 8. Skákmót hefst 6. febrúar. Þeir sem ætla að taka þátt hafí samband við Valdi- mar í s. 5542123 eða riti nöfn sín á lista sem hangir á töflu í Gjá- bakka. Fólki er einnig fijálst að mæta sér til gamans eða æfinga. Ljj'ósm. Karl Skímisson Minkur EMBÆTTI veiðisljóra tók til starfa á Akur- eyri í fyrradag og hefur því m.a. verið falið að stunda hagnýtar rannsóknir á villtum dýrum þ.á m. mink. Minkur er stuttfættur með langan háls og búk, höfuð frammjótt og eyrun smágerð. Lengd skottsins nemur um 44% af búklengdinni. Gangþófar eru á tám og iljum en iljarnar eru að öðru leyti þaktar hárum. Milli tánna eru himnur sem svipar til sundfíta. Villiminkar eru yfirleitt dökkbrúnir að lit. Vetrarfeldurinn er þykk- ari og hlýrri en sumarfeldurinn og því fæst meira verð fyrir hann. Minkar verða kyn- þroska strax á fýrsta vetri og eignast af- kvæmi einu sinni á ári. Minkamir sem fyrst vom fluttir til íslands og keyptir af norskum loðdýrabændum 1931 vom fluttir að Fossi i Grimsnesi, en einhveijir sluppu úr haldi 1932 og hafa fjölgað sér úti í náttúmnni. Þeir em fyrst og fremst á ferli i ljósaskiptunuin, kvölds og morgna og um nætur og halda sig yfirleitt við sjávarsiðuna eða við ár, læki og vötn. Minkar synda og kafa vel. MORGUNBLAÐIÐ, Kringiunni 1, 103 Reykjavík. SÍMAR: Skiptiborð: 569 1100. Augiýsingar: 569 1111. Áskriftir: 569 1122. SÍMBRÉF: Ritstjórn 569 1329, fréttir 569 1181, íþróttir 569 1166, sérbiöð 569 1222, auglýsingar 569 1110, skrifstofa 568 1811, gjaldkeri 569 1115. NETFANG: MBL@CENTRUM.1S7 Áskriftargjaid 1.500 kr. á mánuði innanlands. í lausasölu 125 kr. eintakið. TILBOÐSDAGAR Lýfeur á morgun Iangan laugardag 25% afsláttur af öllum vörum^ Leöuriðjan hf. Hverfisgata 52 - sími. 561-0060
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.