Morgunblaðið - 03.02.1995, Blaðsíða 1

Morgunblaðið - 03.02.1995, Blaðsíða 1
HEIMILI M^t$wM^l^ FOSTUDAGUR 3. FEBRUAR1995 BLA Æ Afgreidd húsbréf janúar til desember 1994 Á reiknuðu meðalverði hvers mánaðar 1500 milljónir kr. A SÍÐUSTU 5 ÁRUM HAFA UM 1 200 AÐILAR 1000 feb. mars apríl maí júní júli ágúst sept. okt. nóv. des Húsbréfa- útgáfan í fyrra HÚSBRÉFAÚTGÁFAN er mik- ill mælikvarði á hreyfing- una á fasteignamarkaðnum. Á síðasta ári var hún mjög mikil og mun meiri en árið á undan. í janúar í fyrra var hún þó miklu minni en í sama mánuði árin á undan og má eflaust rekja það til breytinga, sem urðu þá í hús- bréfakerfinu. Húsbréfaútgáfan jókst svo aftur á ný og varð mun meiri en gert var ráð fyrir, svo að ný húsbréf þraut og gefa varð út nýjan húsbréfaf lokk. Biðin eftir þessum húsbréf um olli því, að mikil töf varð á af- greiðslu þeirra íoktóber. Að sama skapi jókst svo hús- bréfaútgáfan aftur í nóvem- ber og varð þá meiri en í nokkrum mánuði öðrum í fyrra. í desember var hún einnig mjög mikil. Þetta sýnir, að töluverð hreyfing hefur verið á fasteigna- markaðnum í haust. ]\ýju h vcrfin í Reykjavík IKIL uppbygging hefur átt sér stað undanfarin ár í Borgarholti fyrir norðan Grafarvog og byggðin þar teygir sig stöðugt lengra og lengra. Uppbygging Rima- hverfis er langt komin og mik- il uppbygging hefur einnig átt sér stað í Engjahverfi, en þar er búið að úthluta að kalla öllum lóðum. í sumar má gera ráð fyrir miklum bygginga- framkvæmdum íVíkurhverfi fyrir vestan Korpúlfsstaði, en þar er gert ráð fyrir um 470 íbúðum. Undirbúningur að Víkurhverfi hófst haustið 1993, er níu reynd verktaka- fyrirtæki og byggingaraðilar tóku sig saman og stofnuðu.. sérstakt félag um uppbygg- ingu þessa nýja hverfis. I Borgahverfi fyrir vestan Víkurhverfi er fyrsta húsið þegar risið, en í þessu hverfi er gert ráð f yrir um 480 íbúð- um. Nú er ennfremur langt komið að skipuleggja svokall- að Staðahverfi fyrir neðan Korpúlfsstaði og hugsanlega verður byrjað að úthluta lóð- um þar næsta haust. Þar er gert ráð fyrir um 400 íbúðum. w l C LbjTT v3 í\ iv IA i yíp VILT ÞÚ EKKI PZTTAQT í LmJ JMLmm I Jr\ *mJ9 1 I HÓPINN? Almennur lífeyrissjóður VÍB, ALVÍB, er séreignarsjóður þar sem framlög sjóðfélaga eru eign hans og ferast á sérreikning hans* vV^Jfftfe, 23 • 8,7% ávöxtun frá upphafi. • Persónuleg ráðgjöf til sjóðfélaga um lífeyris- og eftirlaunamál. • ítarleg ársfjórðungsleg yfirlit. • Félagar í ALVÍB vita alltaf nákvæmlega hver inneign þeirra er og hvaða eftirlaunum þeir geta átt von á. • Ávöxtun hvers sjóðfélaga er reiknuð út sérstaklega. • Inneign í ALVÍB erfist. • Allir geta greitt viðbótariðgjöld í ALVÍB. • Þeir sem ekki eru skyldugir til að greiða í annan lífeyrissjóð geta greitt öll sín iðgjöld í ALVÍB. • Lágur rekstrarkostnaður. • Örugg eignasamsetning. Ráðgjafar VÍB veita frekari upplýsingar um ALVIB í afgreiðslunni í Ármúla Í3a eða í síma 560-8900. Verið velkomin í VIB. FORYSTA í FJÁRMÁLUM! VlB VERDBRÉFAMARKADUR ÍSLANDSBANKA HE • Aðili að Verðbréfaþingi íslands • Ármúla 13a, simi: 560-8900. 1 i

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.