Morgunblaðið - 03.02.1995, Qupperneq 1

Morgunblaðið - 03.02.1995, Qupperneq 1
HEIMILI FÖSTUDAGUR 3. FEBRÚAR1995 BLA Afgreidd húsbréf janúar til desember 1994 Á reiknuðu meðalverði hvers mánaðar 1500 milljónir kr.---------*----------- 1000- 500 • 2000 m. kr. jan. feb. mars apríl maí júní júlí ágúst sept. okt. nóv. des. Húsbréfa- útgáfan i fyrra HÚSBRÉFAÚTGÁFAN er mik- ill mælikvarði á hreyfing- una á fasteignamarkaðnum. Á síðasta ári var hún mjög mikil og mun meiri en árið á undan. í janúar í fyrra var hún þó miklu minni en í sama mánuði árin á undan og má eflaust rekja það til breytinga, sem urðu þá íhús- bréfakerfinu. Húsbréfaútgáfan jókst svo aftur á ný og varð mun meiri en gert var ráð fyrir, svo að ný húsbréf þraut og gefa varð út nýjan húsbréfaflokk. Biðin eftir þessum húsbréfum olli því, að mikil töf varð á af- greiðslu þeirra í október. Að sama skapi jókst svo hús- bréfaútgáfan aftur í nóvem- ber og varð þá meiri en í nokkrum mánuði öðrum í fyrra. í desember var hún einnig mjög mikil. Þetta sýnir, að töluverð hreyfing hefur verið á fasteigna- markaðnum íhaust. \ýju hverfln í Reykjarik IKIL uppbygging hefur ‘átt sér stað undanfarin ár í Borgarholti fyrir norðan Grafarvog og byggðin þar teygir sig stöðugt lengra og lengra. Uppbygging Rima- hverfis er langt komin og mik- il uppbygging hefur einnig átt sér stað í Engjahverfi, en þar er búið að úthluta að kalla öllum lóðum. í sumar má gera ráð fyrir miklum bygginga- framkvæmdum í Víkurhverfi fyrir vestan Korpúlfsstaði, en þar er gert ráð fyrir um 470 íbúðum. Undirbúningur að Víkurhverfi hófst haustið 1993, er níu reynd verktaka- fyrirtæki og byggingaraðilar tóku sig saman og stofnuðu sérstakt félag um uppbygg- ingu þessa nýja hverfis. I Borgahverfi fyrir vestan Víkurhverfi er fyrsta húsið þegar risið, en í þessu hverfi er gert ráð fyrir um 480 ibúð- um. Nú er ennfremur langt komið að skipuleggja svokall- að Staðahverfi fyrir neðan Korpúlfsstaði og hugsanlega verður byrjað að úthluta lóð- um þar næsta haust. Þar er gert ráð fyrir um 400 íbúðum. 23 Á SÍÐUSTU 5 ÁRUM HAFA UM 1 200 AÐILAR GERST FÉLAGAR í ALVÍB VlLT ÞÚ EKKI ___ * BÆTAST I HÓPINN? Almennur lífeyrissjóður VÍB, ALVÍB, er séreignarsjóður þar sem framlög sjóðfélaga eru eign hans og ferasc á sérreikning hans. • 8,7% ávöxtun frá upphafi. • Persónuleg ráðgjöf til sjóðfélaga um lífeyris- og eftirlaunamál. • ítarleg ársfjórðungsleg yfirlit. • Félagar í ALVÍB vita alltaf nákvæmlega hver inneign þeirra er og hvaða eftirlaunum þeir geta átt von á. • Avöxtun hvers sjóðfélaga er reiknuð út sérstaklega. • Inneign í ALVÍB erfist. • Allir geta greitt viðbótariðgjöld í ALVÍB. • Þeir sem ekki eru skyldugir til að greiða í annan lífeyrissjóð geta greitt öll sín iðgjöld í ALVÍB. • Lágur rekstrarkostnaður. • Örugg eignasamsetning. Ráðgjafar VÍB veita frekari upplýsingar um ALVIB í afgreiðslunni í Ármúla Í3a eða í síma 560-8900. Verið velkomin í VÍB. FORYSTA í FJÁRMÁLUM! VÍB VERÐBRÉFAMARKAÐUR ÍSLANDSBANKA HF. • Aðili að Verðbréfaþingi íslands • \g Ármúla 13a, sími: 560-8900.

x

Morgunblaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.