Morgunblaðið - 03.02.1995, Blaðsíða 10

Morgunblaðið - 03.02.1995, Blaðsíða 10
10 B FÖSTUDAGUR 3. FEBRÚAR1995 MORGUNBLAÐIÐ SÆBÓLSBRAUT - KÓP. Gullfalleg um 100 fm Ib. á 1. haeð. Þvhús og búr inn af eldh. Parket og flísar á gólfum. Stórar suðursvalir. Einu svefnherb. hefur verið bætt við stofu. Áhv. Bygg- sj. 2,2 millj. Verð 7,9 millj. Björn Stefánsson, sölustjóri, Sigurður Hrafnsson, sölumaður, Stefán Pétursson, sölumaður, Þorsteinn Broddasson, sölumaður, Halla Kr. Ólafsdóttir, skjalagerð, Bergþóra Sigurðardóttir, auglýsingar, Friðrik Stefánsson, viðskiptafræðingur VANTAR SMAIBUÐAHVERFI. Höfum kaupanda að sérbýli um 140 - 200 fm í Smálbúðahverfi eða Vogum með 4 svefn- herb. Verðhugmynd 13-14 millj. Um er að ræða fjársterkan kaupanda sem er þegar búinn að selja sína eign. MOSFELLSBÆR. Gott einbýii fyrir ákveðinn kaupanda. VESTURBÆR. Vantar góða hæð fyrir ákverðin fjársterkan kaupanda sem búinn er að selja. STÆRRI EIGNIR KJARRMÓAR - GBÆ. mjöo falleg 90 fm raðh. á tveimur hæðum. A neðri hæð eru svefnherb., stofa, eldh. og bað. Á efri hæð er opið rými sem nýtist t.d. sem svefnherb. Gengiö út á verönd úr stofu. Fallegur garður. Verð 8,5 millj. Áhv. langtlán 2,2 millj. VÍÐIHLÍÐ. Vorum að fá í sölu um 310 fm raðh. á þessum vinsæla stað. Húsið er á tveimur hæðum með innþ. þílskúr. Gott útsýni. 5 svefnherb. Lok- uð verönd og suðursvalir. Áhv. húsbr. 5 míllj. Verð 16,5 millj. FANNAFOLD. Óvenju vandað og sérstætt nýtt 240 fm einþ. á einni hæð með tvöföldum bllskúr. Stór þlómaskáli, arinstofa og 4 svefnherb. Hiti i öllum stéttum og gólfum. Hús fyrir fagurkera. Verð 17,5 millj. GARÐHUS. Gott 230 fm einþýli á tveimur hæðum. Góðar stofur og 4 svefnherb. Tvöfaldur bllskúr sem nýtt- ur er undir dagvistun og hluti lóðar sér- staklega afgirtur sem leiksvæði. Áhv. húsbr. 5,1 millj. Verð 15,9 millj. GRENIBYGGÐ - MOS. Nýtt nánast fullb. parhús í lengju. Sólstofa og suðurverönd. 3 svefnherb. og möcjuleiki á 5 herb. Góður 26 fm bflskúr. Ahv. 6,6 millj. langtlán. STAKKHAMRAR. Mjög fallegt fuilbúið 205 fm einb. á einni haeð með tvöf. bílskúr. 4 svefnherb., sólskáli og suðurverönd. Verð 18 millj. Áhv. langt- lán 7 millj. HELGUBRAUT - KÓP. Endaraðhús á tveimur hæðum sem er 160 fm. 4 svefnherb. Verð 11,5 mlllj. Áhv. Byggsj. 2,6 millj. SEFGARÐAR _ SELTJ. Mjög glæsílegt einbýlí á eínni hæð ásamt tvö- földum bílskúr samt. 211 fm. 4-5 svefh- herb. Arinn I stofu. Verönd með heitum potti. Fallegur garður. Áhv. í langtimal. 9 millj. Verð 16,7 millj. HLAÐHAMRAR. Gott ca 135 fm raðhús með sólskála, 3 svefnherb. og fjölskylduherb. Húsið er ekki alveg fullbú- ið. Áhv. góð langtlán ca 5,5 millj. Verð 11,3 millj. OTRATEIGUR. Raðhús á 3 hæðum með möguleika á 2 íb. Stórar suðursvalir. Fallegur garður. Bílskúr. Hús í mjög góðu standi. Verð 12,9 millj. HÆÐIR UTHLÍÐ. Glæsileg 125 fm sérhæð í þríþýli og 36 fm bílskúr. Tvennar stór- ar stofur með fallegu parketi og 3 rúm- góð herb. Tvennar svalir. Áhv. húsbr. og Byggsj. 7 millj. Verð 12,5 mlllj. HRAUNHVAMMUR - HF. Fyrir laghenta. Ca 100 fm sérhæð á 1. hæð ásamt 50 fm rými I kjallara. Ib. þarfnast standsetningar. Verð 6,5 millj. KAMBSVEGUR. Góð 117 fm íb. á 2. hæð. Tvennar stofur, gott for- stofuherb. með sér snyrtingu og stórt eldhús. Parket. Verð 7,9 millj. SNORRABRAUT. Góð ca 141 fm hæð og ris í nágr. Landspltalans. Allt sér. Mögul. Skipti á minni eign. Verð 9,8 mlllj. KVISTHAGI. Mjög falleg um 90 fm rúmgóð : ibúð í kjallara (lltið niðurgrafin) á besta stað f Vest- urbæ. Gott eldhús, tvö rúmgóð svefnh. og stór stofa. Góður garður. Áhv. húsbr. 3,8 millj. Verð 7,6 millj. OLDUGATA. Vorum að fá I sölu sérlega góða um 70 fm íb. á jarðhæð með sérinngangi í góðu steinhúsi á þessum fráþæra stað. 2 svefn- herþ. Parket á gólfum. Gróinn garður. Áhv. 2 millj. Verð 5,9 millj. TJARNARGATA. Járnklætt timburhús sem er 385 fm og og mikið endurnýjað að innan og utan. Húsið er tvær hæðir, kjallari og óinnrétt- að ris. I dag er húsinu skipt í tvær ibúðir. MAVAHLIÐ. Góð efri sérhæð með ris um 125 fm. Saml. stofur með suð- ursvölum, stórt hol, 2 rúmg. svefnherb., eldh. og bað á hæð. f risi eru 4 herb., hol, snyrting og geymsla. Verð 8,9 millj. Laus strax. SKIPASUND. Neðri hæð um 110 fm ásamt nýl. 36 fm. bílsk. Ibúðin skiptist í saml. stofur, eldh. og 3 herb. Nýl. bað- herb. Áhv. 5 millj. húsbr. KIRKJUTEIGUR. Góð neðri sérhæð um 91 fm sem skiptist í saml. stofur og 2 herb. Flisalagt baðherb. og eikarinnr. í eldh. Ib. er öll mikið endur- nýjuð. Parket. Áhv. Byggsj. 3,4 millj. Verð 8 millj. 4RA-5 HERB. KARSNESBRAUT - KOP. Vorum að fá I sölu ákaflega fallega 118 fm íbúö með bllskúr. Ibúðin er í góðu fjór- býli og með sérstaklega fallegu útsýni. Verð 7,5 millj. ASPARFELL. Penthouse um 131 fm á tveimur hæðum. Á neðri hæð eru stofur, eldh. og gesta wc. Á efri hæð eru 4 svefnherb. og baðherb. Áhv. langtlán 3,5 millj. GRUNDARTANGI - MOS. Fallegt 100 fm endaraðhús með 3 svefn- herb. og þvhús inn af eldhúsi. Parket og flfsar á gólfum. Góður garður með suður- verönd. Áhv. langtlán 4,6 millj. Verð 8,9 millj. FOSSVOGUR. Góð 91 fm ibúð á 2. hæð víð Snæland. (búðin skiptist þjarta stofu með suöursvölum, 4 svefnherb. og fllslalagt baðherb. Góð staðsetning. Áhv. húsbr. 4,8 millj. Verð 8,2 millj. LAUFVANGUR - HF. Rúmgóð 110 fm íbúð á 3. hæð.Saml. stofur og 3 svefnherb. Þvhús í Ib. Áhv. hagst. langt- lán 2,8 millj. HÁALEITISBRAUT. góö 108 fm lb. á 3. hæð. 3 svefnherb. Ljósar innr. í eldh. og boðkrókur. Parket á stofum. Verð 8,2 millj. VESTURBERG. Góð 100 fm ib. á 1. hæð með verönd í nýviðgerðu fjölbýli. Nýtt flfslagt baðherb. Þvherb. inn af eldh. Góð Sameign. Verð 7,1 millj. LUNDARBREKKA - KÓP. Snyrtileg 100 fm íbúð á 3. hæð með tvennum svölum. Aukaherb. í kjallara. Gott útsýni. Verð 6,9 millj. Áhv. langt- lán 1,4 millj. Skipti æskil. á minni Ib. VESTURBERG. Rúmgóð 92 fm íb. með miklu útsýni. 3 svefnherb. og þvhús inn af aldh. Verð 6,6 millj. Áhv. hagstæð langtlárt 2,9 millj. SKOGARÁS. Mjög rúmg. og vönduð Iþúð á tveimur hæðum um 166 fm ásamt 25 fm bílskúr. 6 svefn- herb. og fjölskylduherb. I risi. Laus fljótlega. Áhv. langtlán 5,6 millj. REYNIMELUR. góö 95 fm endafb. Stofa með suðursvölum og 4 svefnherb. Nýl. Ijóst eikarparket. Hús og sameign allt I góðu standi. Verð 7,9 OFANLEITI. Glæsieign á 3. hæð sem er 102 fm ásamt bílskúr. 3 svefn- herb. Þvottaherb. I íb. Suðursvalir. Ljóst beykiparket á öllum gólfum, nema bað- herb. og þvottaherb. Áhv. Byggsj. ca 900 þús.Verð 10,4 millj. REYKÁS. Glæsileg 153 fm íb. á tveímur hæðum ásamt 28 fm bllskúr. Vandaðar innr. og gólfefni. Áhv. hagst. langtlán ca 2 miilj. Verð 11,8 millj. AUSTURSTRÖND - SELTJ. M]ög skemmtileg 138 fm Ib. með sérinn- gangi og stæði I bflskýli. Allt sér. Parket. Verð 8,8 mlllj. 3JA HERB. KLEPPSVEGUR. Rúmgóð og björt 83 fm Ib. á 6. hæð f lyftuhúsi. Suðursvalir. Þarfnast standsetningar. GRUNDARTANGI - MOS. Mjög fallegt 3j'a herb. raðhús á góðum stað. 2 svefnherb. Parket á stofu og fal- legt eldh. Geymslurls yfir allri Ib. Mjög góður garður. Gengið inn á gafli. Æskileg skipti á'stærri eign f Mos. Verð 8,2 mlllj. HRAUNBÆR. Rúmgóð 83 fm fbúð á 3. hæð. Parket á gólfum. Áhv. Byggsj. 3,4 millj. BRATTHOLT _ MOS. Mjög snoturt raðhús á tveimur hæðum ásamt geymslurisi. 2 svefnherb. Stór garðskáli með arni. Verð 7,9 millj. HAALEITISBRAUT.RÚmg. ca 88 fm íb. á 4. hæð ásamt bllsk. Góðar svalir og parket. Ahv. ca 1,4 millj. Verð 7,5 millj. FLÓKAGATA. Snyrtileg 60 fm íb. I kjallara. Sem skiptist í 2 svefnherb., stofu og eldhús. Verð 5.550.000.-. SUÐURBRAUT - HF. Vorum að fá í sölu rúmgóða 3ja herb. íb. á 3. hæð. I íb. eru 2 svefnherb., björt stofa með suðurgluggum. Þvhús I íb. Áhv. 2,6 millj. Verö 6,5 millj. RAUÐARÁRSTÍGUR. Faiieg 70 fm Ib á 3. hæð í lyftuhúsi með stæði I bíl- skýli. 4,2 áhv. Verð 7,7 millj. SNORRABRAUT. Agæt 70 im ib. á 1. hæð. Gengið inn frá Grettisgötu. 2 svefnherb. og 2 geymslur. Verð 5,4 millj. ÁLFTAMÝRI. Góð 75 fm íbúð á 1. hæð sem getur verið laus fljótlega. Ekkert áhvilandi. Verð 6,2 millj. BLIKAHÓLAR. góö 79 fm ib. & 3. hæð ásamt 26 fm bílsk. Stofa með suð-vestursvölum og góðu útsýni. Flfsalagt baðherb. Góð sameign. Verð 7,3 millj. HRINGBRAUT- A hornl Hring- brautar og Birkimels 75 fm íb. á á 2. hæð ásamt 12 fm herb. í risi. Áhv. Byggsj. 3,5 millj. Verð 6,4 millj. MARÍUBAKKI. Góð 80 fm fbúð á 3. hæð ásamt 12 fm herb. í kjallara með aðgangi að snyrtingu. Nýtt eldhús og parket. Áhv. langtlán 3,9 millj. Verð 6,5 mlllj. KJARRHÓLMI - KÓP. BJört og snyrtileg 3ja herb. fbúð á 1. hæð. Parket á stofu. Útsýni yfir Fossvogs- dal. Gervihnattasjónvarp. Áhv. 1,8 millj. Byggsj. og húsbr. Verð 6,2 millj. NJÁLSGATA. Rúmgóð 83 fm fb. á 1. hæð. Stofa og 2 svefnherb. Nýl. innr. í eldh. Parket og teppi. Verð 5,8 millj. Áhv. langtlán 2,2 millj. Laus fljótlega. KLAPPARSTÍGUR. Nýleg ca 90 fm fb. á 2. hæð ásamt stæði f bflskýli. Marmari og parket á gólfum. Verð 7,8 millj. Áhv. húsbr. og Byggsj. ca 4,6 millj. MELABRAUT - SELTJ. Góð 88 fm (b. á 1. hæð með sérinng. Allir gluggar nýir og hús I góðu standi. Parket og fllsar á gólfum. Verö 5,8 milJj. LYNGMÓAR - GBÆ. Snyrtileg 83 fm Ib. 2. hæð ásamt bllskúr. Frábært útsýni og sólskáli í suður. Hús og sam- eign í góðu standi. Verð 7,7 millj. Áhv. húsbr. og Byggsj. 4,1 millj. HÓLMGARÐUR. Mjog góð 3ja herþ. íþúð á 1. hæð I tveggja hæða nýl. steinhúsi. Allar innréttingar eru sérsmíðar. Góð og mikil sameign m.a. sauna. Verð 6,9 miilj. HALLVEIGARSTÍGUR. Faiieg 56 fm ib. á 2. hæð. Allt nýtt I Ib. Parket og flísar á gólfum. Verð 5,4 millj. 2JA HERB. AUSTURBRÚN. Mjög góö 50 fm íb. á 7. hæð f lyftuhúsi. Húsvarðaríbúð. íb. er öll nýlega uppgerð að innan. Stutt I alla þjónustu. Verð 5,5 mlllj. VINDÁS. Snyrtileg 59 fm fb. á 2. hæð. Opin björt stofa. Gott skápa- pláss I herb. Flisal. baðherb. Nýtt parket. Áhv. Húsbr. og Byggsj'. 3,4 millj. Verð 5,5 millj. KJARTANSGATA. Rúmgóð og bj'ört 78 fm fbúð á jarðhæð með sérínn- gangi. Mjög góð staðsetning við Mikla- tún. Nýlegt þak og nýtt gler og gluggar. Laus strax. Verð 4,9 millj. BORGARHOLTSBRAUT - KÓP. Allt sér. Falleg 75 fm 2ia-3ia herb. (b. á jarðhæð með sérinng. og sérlóð. Parket* Áhv. ByggsJ. 2,2 mlllj. Verð 5,7 mlllj. BÁRUGATA. Snotur 61 fm ib. I kjall- ara sem er mikið endurnýjuð þ.m.t. rafm. og hiti. Gróinn garður. Verð 4,9 mlllj. ANNAÐ ALFHEIMAR 74. ÁRMÚLI 23. ÁRMÚLI 23. i DRAFNARFELL 2-4. GARÐATORG 7, GBÆ. heilsurækt 331 fm. iðnaðarhúsnæði 480 fm. iðnaðarhúsnæði 216 fm. danssalur 304 fm. verslunarhúsnæði 251 fm. HÓLMASEL 2. verslunar- og atvinnuhúsnæði 307 fm. HÖFÐABAKK11. iðnaðarhúsnæði 804 fm. KRÓKHÁLS 10. prentmyndagerð 480 fm. LANGHOLTSVEGUR 109. heildsöluhúsnæði 226 fm. SKEIFAN 7. skrifstofuhúsnæði 268 fm. ÞÖNGLABAKK11. verslunarhúsnæði 2000 fm. FJÖLDI ANNARS ATVINNUHÚSNÆÐIS Á SÖLUSKRÁ. ÞJONUSTUIBUÐ A VESTURGÖTU 7. Mjög góð 2ja herb. íbúð á 2. hæð. Útsýni yfir höfnina og á Esjuna. Heilsugæsla og önnur þjónusta í húsinu. Laus strax LAUGAVEGUR 44. Óvenju skemmtileg um 135 fm rishæð í þessu virðulega húsi. Húsið er allt í mjög góðu standi, jafnt að innan sem utan. íb. skiptist í stórar stofur með svölum, hjónaherb. með fataherb. inn af, 2 barnaherb., baðherb. með kari og sturtuklefa og eld- hús með hvítum innr. Eign í sérflokki. SUÐURLANDSBRAUT - BLÁU HÚSÍN. Tvö skrifstofurými á efstu hæð. Annað rýmið er 77,2 fm og er tilbúið und- irtréverk. Hitt er 113,8fm fullbúið auk óinnréttaðs riss yfir hálfu húsinu um 63 fm nettó. Húsnæðið er til afhendingar strax. ;iíi.P««?f ,,.|.|.HHIII««i FROÐENGI - 3JA HERB. IBUÐIR. Hús og sameign skilast fullbúið en íbúðir tilbúnar undir tréverk eða fullbúnar án gólfefna. Lóð tyrfð og gangstígar hellulagðir. Áhv. húsbr. um 3 millj. 88 fm 6 millj. tilb. u. trév. 6,9 millj. fullb. 93 fm 6,3 millj. tilb. u. trév. 7,2 millj. fullb. GRANDAVEGUR. Ákaflega fallegt uppgert timburhús á mjög góðum stað. Húisð er á tveimur hæðum. Á neðri hæð eru stofur, eldhús og baðherb. en á efri hæð eru 3 herb. Góð verönd og fallegur garður. Verð 12,9 millj. Opið virka daga kl. 9-12 og 13-18. Opið laugard. kl. 11-14. MNGHOLT SUÐURLANDSBRAUT 4A - 080666 Friðrik Stefánsson viðsk. fr. Lögg. fasteignasali

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.