Morgunblaðið - 03.02.1995, Blaðsíða 11

Morgunblaðið - 03.02.1995, Blaðsíða 11
MORGUNBLAÐIÐ FÖSTUDAGUR 3. FEBRÚAR1995 B 11 FJÁRFESTING lH FASTEIGNASALA" Sími 562-4250 Borgartúni 31 Símatími laugardag kl. 10-13 SEUENDUR ATH.: Vantar íbúðir á söluskrá. Áratuga reynsla tryggir örugga þjónustu. Miðtún - 2ja Ca 50 fm góö kjíb. Nýl. parket. Sérhiti. Laus strax. Verð 3,9 mlllj. Skarphéðinsgata - 2ja Ca 50 fm góö íb. á 1. hæð. Laus strax. Verð 4,4 millj. Fálkagata - 2ja Ca 60 fm góð íb. á 2. hæð í steinh. Laus strax. Verð 5,7 millj. Mávahlíð - 3ja Mjög falleg 3ja herb. risíb. Parket. Þvottah. á hæð. Laus. Verð 5,2 millj. Snorrabraut - 3ja 65 fm góð íb. á 2. hæð. Tvöf. verksm- gler. Danfoss. Laus strax. Verð 5,6 millj. Hjarðarhagi - 3ja Ca 80 fm falleg íb. á 2. hæö. Sérhiti. Laus strax. Hofteigur - 4ra Ca 93 fm mjög góð íb. á 1. hæð. Laus strax. Verð 7,5 millj. Vogar - 4ra Mjög falleg ca 110 fm íb. á 1. hæð í steinhúsi við Ferjuvog. Mikið endurn. Sérinng. Laus strax. Verð 7,9 millj. Eskihlíð - 6 herb. Ca 110 fm lítiö niðurgr. kjíb. Hagst. lán áhv. Verð 7,2 millj. Brautarás - raðh. Glæsilegt 178,6 fm raðhús ásamt 38,5 fm bílskúr. Óvenju vönduð eign. Verð 13,9 millj. Seltjarnarnes - einbhús Glæsil. 287 fm einbhús v. Víkurströnd. Innb. bílsk. Mikið útsýni. Skipti mögul. Glæsibær Verslpláss í Glæsibæ, ca 50 fm brúttó. i Agnar Gústafsson hrl.J B Eiríksgötu 4 M > Málflutnings- Æ og fasteignastofa Æ VELJIÐ FASTEIGN iF Félag Fastexgnasala Einbýlis- og raðhús Gerðhamrar. Vorum að fá mjög gott 180 fm einb. á einni hæð. 2 stór barna- herb. (12 fm). Parket. Flísar. 40 fm bílsk. Esjugrund — Kjal. Mjöggott 134fm timburh. á einni hæð ásamt 50 fm bílsk. 4 stór barnaherb. Flísar og parket. Falleg lóð. Heiðvangur — Hf. Vorum að fá mjög gott einbhús á einni hæð. 3-4 svefn- herb., nýl. eldhús, parket, flísar. Bílskúr. Mjög fallegur sólríkur suðurgarður. Nesbali — Seltjn. Mjög fallegt ca 210 fm einb. á einni hæð með innb. tvöf. bílsk. 3-4 stór svefnherb. Forstofuherb., stofa, borðst., og sjónvarpsstofa. Arinn, parket, marmari. Falleg lóð og heitur pottur í garði. Seiðakvísl. Stórgl. og vandað einbhús á einni hæð ca 155 fm auk 34 fm bílsk. 3 svefnherb. Parket, flísar. Nuddpottur í garði. Mjög fallegt útsýni. Áhv. 1,7 millj. byggsj. Leiðhamrar — einb. Mjög fallegt og gott 195 fm einb. á einni hæð á fallegum útsýnisstað. 4 rúmg. svefnherb., 2 bað- herb., stofa og sjónvarpsstofa. Parket og flísar. 40 fm bílsk. Áhv. 9,6 millj. húsbr. Skipti mögul. Skólagerði — Kóp. Mjög gott ca 130 fm parh. á tveimur hæðum og mjög stór bílsk. 3 góð svefnherb. Parket og flís- ar. Fallgur suðurgarður. Skipti mögul. á minni eign. Klukkuberg - Hf. Stórgl. 258 fm parhús á tveimur hæðum á þessum fráb. útsýnisst. Eignin er öll hin vandaðasta. Sérsmíðaðar innr. Góð gólfefni. Innb. 30 fm bílsk. Skipti mögul. Tungubakki. Mjög gott endaraðh. á pöllum. 2-3 svefnherb. Stórar svalir. Nýjar flísar á gólfum. Falleg lóð. Bílsk. Eign í sér- flokki. Verð 12,9 millj. Skipti mögul. á minni eign. 5 L\erb. og sérhseðir Lækjargata — Hf. Vorum að fá stórglæsil. „penthouse“íb. á tveim hæðum með fallegu útsýni. 3 svefnherb. Suðursv. og parket. Stæöi í bílageymslu. Áhv. 6 millj. húsbr. Skipti mögul. á minni eign. Garðhús — sérhæð. Mjögvönduð efri sérh. ásamt góðum bílskúr. 3 svefn- herb., parket, sólskáli. Eign í sérflokki. Laus fljótl. Skipti mögul. á minni eign. Kambsvegur. Vorum að fá í sölu góða 130 fm neðri sérh. ásamt 30 fm bílsk. 4 svefnherb., tvær saml. stofur. Parket. Verð 10,5 millj. Reynimelur. Nýtt í sölu stórglæsil. efri sérh. og ris í fallegu húsi. 2-3 stofur, 2 svefnherb. Nýstandsett 2ja herb. íb. í risi. Bílsk., falleg lóð. Blönduhlíð — sérhæð. Vel stað- sett 124 fm, góð íbúð á 2. hæð ásamt 40 fm bílskúr. Stór herb. Nýlegt eldhús. Unnarbraut. Mjög góð 3ja herb. efri sérh. ásamt 25 fm bílsk. Stórar svalir. Fal- legt útsýni. Laus fljótl. Verð 7,9 millj. 4ra herb. Suðurhólar. * Góð endaíb. ca 100 fm. 3 svefnherb. Suðursv. Mikið útsýni. Stutt t skóla, sundlaug og verslanír. Hraunbær. Vorum að fá góða 105 fm íb. á 3. hæð. Stofa og borðst. Sérsvefnherb- álma. 3 svefnherb. Verð 7,5 millj. Hrafnhólar. Falleg íb. á 3. hæð í lyftuh. ásamt bílsk. 3 svefnherb. Suðursv. Parket. Nýtt baðherb. Verð 7 millj. Flúðasel. Vorum að fá fallega og bjarta ca 95 fm íb. á 3. hæð. 3 svefnherb. Suð- ursv. Mikið útsýni. Stæði í bílag. Ljósheimar. Stór og góð íb. á 6. hæð í lyftuh. 3 góð svefnherb. Nýl. stórt eldh. Suövestursv. Bílsk. Hvassaleiti. Góð 97 fm íb. á vinsæl- um stað. 3 svefnherb. Nýtt baðherb. Sér- herb. í kj. og bílsk. Verð 7,7 millj. 3ja herb. Rauðarárstígur. Vorum að fá fal- lega nýuppg. íb. á 3. hæð. 2 svefnherb., stofa og sjónvarpshol. Nýtt eldh. og nýtt baðherb. Nýir gluggar og gler. Falleg sam- eign. Verð aðeins 5,4 millj. Áhv. 2,5 millj. Laus nú þegar. Orrahólar. Stórgl. 88 fm íb. á 6. hæð. 9 fm suðursvalir. Parket. Stór svefnh. Stórkostl. útsýni. Falleg sameign. Nýbýlavegur. 3ja herb. íb. á 2. hæö ca 76 fm auk 28 fm bílsk. Tvö svefnherb. Búr og þvottah. innaf eldh. Góðar innr. Endurn. þak og sameign. Bjargarstígur. Vorum að fá góða talsvert endurn. 53 fm neðri sérh. Stofa og 2 svefnherb. Nýl. slípaður gólfpanell. Góður suöurgarður. Áhv. 2,8 millj. Verð 5,2 millj. Frostafold. Sérlega góð og vel skipu- lögð 90 fm íb. á 2. hæð. 2 stór svefnherb., sjónvhol. Búr innaf eldhúsi. Parket, flísar. Gervihnsjónvarp. Áhv. 3,4 millj. byggsj. Laus fljótl. Laugavegur. Nýtt í sölu: 106 fm ný- standsett íb. á efstu hæð. Stofa, hol og 2 svefnherb. Parket. Nýtt þak. Áhv. 4,8 millj. Verð 6,5 millj. Austurberg. Vorum að fá mjög góða og fallega íb. á 1. hæð. Gott eldhús, 2 svefn- herb. Parket. Áhv. 3 millj. Hraunteigur. Mikiö endurn. risíb. með tveim svefnherb. Nýtt eldh. Nýtt bað. Skipti mögul. á stærri eign. Verð 5,2 millj. Bauganes. Nýuppg. björt og falleg 86 fm ib. á jarðhæð. 2 svefn- herb. Stórt nýtt eldhús. Nýtt gler, nýjar pípul. Allt nýmálað. Verð 6,0 mlllj. Áhv. 2,4 mlllj. byggsj. Berjarimi. Ný mjög góð ca 92 fm íb. á 1. hæð. 2 góð svefnhe,rb. Flísal. baðherb. Parket. Góðar svalir. Fallegt útsýni. Stæði í bílgeymslu. Til afh. fljótl. Sólheimar. Björt og falleg 85 fm íb. á 7. hæð. 2 svefnh. Parket. Suðursv. Fráb. útsýni. Skipti á stærri eign í hverfinu koma til greina. Seltjarnarnes. Splunkuný glæsiíb. á 2. hæð ásamt stæði í bílag. 2 svefnherb. Stórar suðursv. Fallegt útsýni. Geitland. Mjög góð ca 90 fm íb. á jarðh. Tvö stór svefnh., fallegur sér garður. Hraunbær. 3ja-4ra herb. mjög góð 98 fm ib. á 3. hæð. 2 svefnherb. (mögul. á þremur). Suður svalir. Fal- legt útsýni. Hagstæð kaup. Krummahólar — bílsk. Einstakl. góð 80 fm íb. á 7. hæð í lyftuh. auk 26 fm bílskúr. Vönduð gólfefni, ný sólstofa. Húsið nýstands. að utan. Glæsil. útsýni. UrÖarholt — Mos. Nýtt í sölu: Stór og falleg endaíb. á 1. hæð. Tvö stór svefn- herb. Parket. Verðlaunagata. Skipti á stærri eign í Reykjavík. Við Vitastíg — hagstætt verd. Góð 72 fm íb. á 3. hæð. 2 saml. stofur, 1-2 svefnherb. Merbau-parket og flísar. Nýir gluggar og gler. Gott eldh. Mikil lofthæð. Gifslistar og rósettur í lofti. Áhv. 3,0 millj. byggsj. Verð 5,4 millj. 2ja herb. Krummahólar. Hentug íb. á 3. hæð. Stofa og svefnh. Glæsil. útsýni. Stæði í bílag. Frystihólf. V. 4,5 m. Laus. Eyjabakki. Mjög góð 65 fm íb. á 2. hæð. Stórt eldh. Áhv. 3,2 millj. byggsj. Verð 5,4 miilj. Krummahólar. Einstakl. fal- leg 60 fm íb. á 5. hæð. Mjög stórar suðursv. Parket. Nýl. innr. Gervi- hnattasjónv. Frystigeymsla. Áhv. 3 millj. Skólavörðustígur. Nýtt í sölu: 52 fm nýstandsett íb. á 3. hæð. Nýtt eldh. og nýl. bað. Áhv. 2,3 millj. Verð 4,8 millj. Laugavegur. Vorum aö fá ca 45 fm íb. á efstu hæð. Stofa og svefnherb. Svalir útaf eldh. Áhv. ca 3 millj. Verð 4,5 millj. Tjarnarból — Seltj. Mjög góð 62 fm íb. á efstu hæð ósamt mjög góðum bflsk. Stórt svefnherb. Parket. Húsið nýstandsett að utan. Vallarás. Falleg og góö 58 fm íb. á 5. hæð. Stórt svefnh. Vandaðar innr. Góö sam- eign. Suðursv. Fallegt útsýni. Vesturberg. Vorum að fá mjög góða ca 60 fm íb. á efstu hæð í lyftuh. Rúmg. stofa og fráb. útsýni. Áhv. 2 millj. Verö 4,9 millj. 55 ára og eldri Vogatunga - Kóp. Sérl. falleg 110 fm endaíb. með sérinng. Engin sameign. Sérgarður og mögul. á laufskála. Séreldh. Stofa, borðst og 2 stór svefnherb., rúmg. baðherb. Beykiparket. Fallegar innr. Áhv. 3,2 millj. Nýjar íbúðir Flétturimi — glæsiíb. Vorum aö fá hús nr. 4 í sölu. íbúöirnar verða til sýnis virka daga frá kl. 13—17. Fullbúnar glæsilegar íbúðir á frábæru verði. 3ja herb., verð 7,5 millj. 4ra herb. íb. m. stæði í bílg., verð 9.550 þús. íbúðirnar afh. fullb. m. parketi, Alno-innr., skápum og flísal. baði, sérþvhús. öll sam- eign fullfrág. Tjarnarmýri — Seltjn. Glæsilegar fullbúnar 2ja, 3ja, 4ra og 5 herb. íb. m. stæði í bílgeymslu. Eldhinnr. og skáp- ar frá AXIS. Blomberg-eldavól. Flísal. bað- herb. Sérl. vönduð sameign og frág. lóð. íb. eru til afh. nú þegar. Lækjarsmári — Kóp. Nýtt í sölu: 57 fm íb. á 1. hæð með sór- garði. Afh. tilb. u. tróv. skv. staðli ÍST 51. Lóð frágengin. Verð 5,4 millj. .... Opið mánud.-föstud. 9-18, lau. kl. 11 -14 Hilmar Óskarsson, Steinþór Ólafsson. Sigurður Jónsson. Lögfr.: Pétur Þ. Sigurðsson hdl. LAGIMAFRETTIR Hvað serfet ■ iðnmn jarðai? HVARVETNA í iðnþróuðum ríkjum er leitað nýrra leiða til að spara orku. Enda engin furða; mengun frá olíu- og kolabrennslu er gífurlegt vanda- mál, kjarnorkuverin eru ógnvekjandi vá heilsu manna og dýra. Sprenging- in í Tsjernóbyl í Úkraínu er hryllileg aðvörðun. Kjarnorkan er ekki aðeins hættuleg í vopnum og hernaði, hún er ekki síður hrikaleg ógnun, þó nýting hennar eigi að vera í gagnleg- um og friðsælum tilgangi. Landinn er samur við sig. Þrasar og emjar um lítilsverða hluti, en minnist örsjaldan á það sem vel er. Situr í makindum, neytir hollustu fæðu sem völ er á, eigin framleiðslu af láði og úr legi og yljar sér og þvær með ódýrustu orku sem þekkist á kulsælari breidd- argráðum. Heita vatnið, sem ár og síð er dælt úr iðrum jarð- ar, rennur stöðugt um ofna í hveijum krók og kima. Við erum fyrir löngu hætt að taka eftir þessu; ekki nema eitthvað bili og vatnið hætti að renna. Orkusparnaður Fálmkenndar tilraunir til orku- sparnaðar skjóta upp kollinum öðru hvoru hérlendis. Auknar kröfur um Er ekki kominn tími til að staldra við?, spyr Sigurður Grétar Guð- mundsson. Við þurfum að fara að líta gagnrýn- um augum á, hvernig við nýtum heita vatnið. einangrun húsa hafa verið nokkuð ákveðnar. Ekki þarf að fara langt aftur í tímann til að minnast þess að þykkt einangrunar þótti nægjan- legt 3-4 sm. Nú hefur þykkt ein- angrunar 2-3 faldast til að ná þeim einangrunargildum sem byggingar- reglugerð mælir fyrir um og er ekki nema gott eitt um það að segja. Nágrannaþjóðir, á líkum breidd- argráðum, fara stundum út í öfgar í orkusparnandi aðgerðum. Með ærnum kostnaði fer nú fram í Svíþjóð tilraun til að byggja hús sem kalla má „orkunirfilinn“. Satt best að segja er ekki hægt annað en að viðurkenna að stundum læðist giott fram á varir þegar lesið er um þessa tilraun, enda er langt frá því að þarlendir séu á einu máli um ' gagnsemi hennar. Sumir halda því reyndar fram að þegar svo langt er gengið að einangrun veggja sé orðin 35 sm þykkt, rúður í gluggum svo margfaldar að ekki sést út um þær, sé full langt gengið. Það kostar fjár- muni að framleiða allaþessa einangr- un og margfalda gler, að ekki sé talað um orkuna sem til þess þarf. Svo tekur fjárans einangrunin mikið lými í húsum. En eitt verður seint leyst; þörf mannsins fyrir súrefni. Það verður óhjákvæmilega að fá nýtt loft inn í húsið. Kalt loft sé kalt úti og það þarf að hita. Draga andann ekki eins djúpt, eða hvað? Það er ekki öll vitleysan eins. Skammt öfganna á milli Á meðan dælum við upp meira og meira af heitu vatni úr jörðinni. Sóum, eyðum, sullum. Notum heita vatnið eins og einnota pakkingar um pitsur eða pylsur. Fáum það renn- andi fyrirhafnarlaust inn fyrir hús- vegginn,, víðast hvar á verði sem fær útlendinga til að taka andköf. Á lægra verði en þeir borga fyrir kalda vatnið. Þykjumst ná geysilegum ár- angri í nýtingu ef það er „ekki“ nema 20 gráður þegar því er hent. Á sama tima eru nágrannar okkar að vinna varma úr 5-7 gráðu heitu grunn- vatni eða sjó. Er ekki kominn tími til að staldra við? Heita vatnið er ekki óþijótandi auðlind. Við erum'að ganga á birgð- ir framtíðar, birgðir sem okkur ber skylda til að spara fyrir komandi kynslóðir, fyrir okkar afkomendur. Víða er það svo í dag að yfirborð heita vatnsins stendur miklu dýpra í jörðu en þegar dæling og nýting hófst. Það þýðir á mæltu máli að við tökum meira vatn en berst til svæðis- ins og nær ákveðnum hita. Við tökum meira en stofninn þolir. Mikið er talað um rányrkju í haf- inu. En erum við ekki farin að stunda rányrkju í iðrum jarðar? Tvímælalaust. En það er annar þáttur, sem vert er að veita athygli. Víða um heim hefur það haft hörmulegar afleiðing- ar fyrir lífríki og landslag að breyta grunnvatnsstöðu. Þar er ekki um að ræða heitt vatn heldur venjulegt grunnvatn, sem við hérlendis höfum einnig gengið gegn eins og hryðju- verkamenn mgð gengdarlausri fram- ræsingu mýra, einhveiju fijóasta og sterkasta lífríki Islands. En hvað getur gerst þegar tæmd- ir eru stórir neðanjarðargeymar og rásir, sem geymt hafa heitt vatn undir miklum þrýstingi? Hver er styrkur jarðlaganna? Veit einhver svarið? Er vá fyrir dyrum þar sem búið er að dæla upp gífulegu magni af olíu? Hvað um burðarþol sjávarbotns í Norðursjó? Leikmaður spyr hvort búið sé að skerða það svo að það geti brostið? En á heimaslóðir. Förum að líta gagnrýnum augum á það hvernig við nýtum þessa heilnæmu og tæru auð- lind, heita vatnið. Á meðan við lítum á það sem „ein- nota“ afurð erum við á villigötum. Á meðan við hendum því í skólpið 20-30 gráðu heitu, á meðan við leyf- um okkur að leggja einföld hitaveitu- kerfi í ný hverfi, og gerum ekki ráð fyrir að geta endurheimt vatnið, erum við á villigötum. eftir Sigurð Grétor Guðmundsson

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.