Morgunblaðið - 03.02.1995, Blaðsíða 14

Morgunblaðið - 03.02.1995, Blaðsíða 14
NYTT 14 B FÖSTUDAGUR 3. FEBRÚAR1995 MORGUNBLAÐIÐ + 3ja herb. Kringlan. Á þessum ein- staka stað vorum við að fá í sölu afar glæsil. 90 fm íb. á 2. hæð. íburðarmiklar innr. í sérfl. Park- et, flísar, yfirbyggðar svalir. Skoðaðu - og þú munt heillast! H Austurströnd. Giæsii. íb. á 5. hæð í góðu lyftuh. Vand- aðar innr. prýða þessa svo og flísar á gólfum. Bílskýli fylgir, Áhv. 5,2 millj. Verð 8,4 millj. 3884. FASTEIGNASALA SKIPHOLTI 50B, 2. hæð til vinstri ® 10090 Lilja Georgsd., ritari og símamær. Franz Jezorski, lögfræðingur, lögg. fastsali og sölumaður. mm Runólfur Gunnlaugsson, rekstrar- hagfr. og sölumaður. María Haraldsdóttir, sölumaður. Guðlaugur Örn Þorsteinsson, rekstrarverkfr. og sölumaður atvinnuhúsn. Ásmundur Skeggjason, sölum. 2ja herb. Skógarás. Hörkugóð 75 fm íb. á 1. hæð (jarðh.) í stór- góðu fjölbhúsi á þessum skemmtil. stað. Sérinng. og -garöur. Þvhús í íb. Góð aðstaða fyrir börn. Áhv. 2,2 millj. Verð 6,2 millj. Laugarnesvegur. Hörkuskemmtil. 43,5 fm íb. á 2. hæð í nýl. klæddu húsi á þessum vinsæla stað- Verð 4.250 þús. 2414. Vesturbær - Kóp. Gullfalleg 65 fm mikið endurn. íb. m. sérinng. á jarðh. í litlu fallegu fjölb. Nýl. fallegar innr. í eldh. Nýl. gólfefni. Þetta er ein af þeim betri á markaðnum í dag! Nú er bara að drífa sig að skoða! Verð 5,7 millj. Kleppsvegur. Rúmg. 65 fm íb. á 4. hæð m. þvhúsi í íb. Mikið útsýni. Skipti óskast á 3ja herb. í Vogum eða Heimum. Áhv. húsbr. 2,6 millj. Verð 5,1 millj. 2368. í hjarta Kópavogs. Vorum að fá í sölu einstaklega vel umgengna og fallega 2ja herb. íb. í hlýl. kj. m. sérinng. v. Vallartröð. Héðan er stutt í alla þjónustuna í Hamraborg. Verð 4,9 milij. 2415. Miðbær. Hörkugóð 2ja herb. íb. á 3. hæð í nýl. lyftuhúsi með bílskýli. Laus strax. Lyklar á Hóli. Verð 5,9 millj. 2412. Austurbær - Rvk. Guiifai- leg 58 fm íb. á jarðhæð með sérinng. á friðsælum stað við Hjallaveg. Stór og góður garður. Hér verður gott að grilla í sumar! Verðinu er stillt í hóf aðeins 5,2 millj. 2234. Seltjarnarnes - útsýni. Gullfalleg 63 fm íb. á 7. hæð í fallegu lyftuhúsi við Austurströnd. Fallegar innr. og parket. Svalir með ótakmörk- uðu útsýni yfir flóann og borgina. Áhv. byggsj. 1,9 millj. Verð 6,6 millj. Þær seljast vel þessar . . .! 2367. Vesturberg. Hörkugóö 57 fm 2ja herb. íb. á efstu hæð með vestursv. Fráb. útsýni yfir borgina. Áhv. byggsj. 2,6 millj. Verð 5,3 millj. 2411. Fellsmúli. Falleg 42 fm kjíb. á þessum fráb. stað. Þessi er fín fyrir unga parið. Áhv. 2,3 millj. Verð 4,3 millj. 2408. Leifsgata. Falleg og rúmg. 40 fm ein- staklíb. á 1. hæð. Tilvalin fyrir piparsvein- inn. Góð staðsetn. Stutt í iðandi mannlífið í miðbænum. Áhv. 1,9 millj. Verð aðeins 3,9 millj. 2244. Miðbær. Stórgl. 2ja-3ja herb. íb. í nýuppgerðu húsi við Þverholt. Parket á öllu og glæsil. nýjar innr. Áhv. húsbr. 5,2 millj. Söluverð 7,6 millj. 2350. Þingholtin. Vorum að fá í sölu skemmtilega einstaklíb. á þessum sívinsæla stað við Baldursgötu. Áhv. 1,8 millj. hagst. lán. Verð 3,4 millj. 2406. > 2 Lindarsmári. Vorum að fá í sölu vel skipul. rúml. 56 fm íb. á 1. hæð sem afh. tilb. til innr. Frábær staðs. Allar nánari uppl. og teikn. á Hóli. Verð aðeins 5,2 millj. 2402. Hraunbær. Eiguleg 2ja herb. 65 fm íb. á efstu hæð í þriggja hæða fjölb. sem er nýklætt m. Steni. Suðursv. Góð sameign. Áhv. húsbr. 2,8 millj. Verð 4,9 millj. 2363. Vindás. Bráðskemmtileg 57 fm íb. á 3. hæð í góöu fjölb. Þvottah. á hæð. Frá- bært útsýni. Gervihnsjónv. Áhv. byggsj. 2,6 millj. Verð 5,2 millj. 2361. Hlægileg útborgun. Afar snyrtil. 56 fm kjíb. viö Rauðar- árstíg (ath. jarðh. frá Skarphéðins- götu) Stutt í alla þjónustu. Áhv. 2,3 millj. Verð 3,9 millj. 2358. Austurberg. Gulifalleg 58 fm ib. í nýklæddu fjölbhúsi. riér er allt í topp- standi. Áhv. byggsj. 1,7 millj. Verð 5,5 millj. Já, skoðaðu nú. . . I 2328. Meistaravellir - laus. Alveg bráðhugguleg 2ja herb. 58 fm íb. á 1. hæð. Nýl. parket. Lyklar á Hóli. Verð 5,9 millj. 2344. Við höfnina. Falleg 56 fm íb. á 3. hæð. í lyftuh. við Tryggvagötu. Verð 4,9 millj. 2316. Hvassaleiti. Á þessum ágæta stað miðsvæðis í bænum vorum við að fá í sölu virkilega góða 89 fm íb. í vinal. kj. Þessi íb. selur sig sjálf enda státar hún af 40 óra lánum frá byggsj. að fjárhæð 3,5 millj. Verð 6,0 millj. 3622. Orrahófar. Bráðhuggul. 79 fm íb. á 2. hæð í litlu fjölbhúsi í Breiðholti. Hér er góö útiað- staða fyrir börnin þín! Verð 6,8 millj. 3858. Álfheimar. Vorum að fá í sölu gullfallega bjarta og vel skip- ul. 88 fm kjíb. m. sérinng. 2 svefnh., sérl. rúmg. stofa. Verð 6,5 millj. 3858. IBIöndubakki. Aldeilis falleg 82 fm íb. á 3. hæð m. auka- herb. í kj. m. aðgangi að snyrt- ingu. Tengi fyrir þvottavél á bað- herb. sem er flfsal. í hólf og gólf. Áhv. 2,5 millj. Verð 6,5 millj. 3876. H > 2 Melhagi. Gullfalleg 103fm 3ja-4ra herb. íb. í þessu vinalega umhverfi. Fráb. útsýni. Parket á öllum gólfum. Áhv. hagst. lán. Verð 7,9 millj. 3846. Hátröð - Kóp. Goð 3ja herb. ib. í tvíb. sem skiptist í efri hæð og ris ásamt bílsk. Húsið stendur á ca 1400 fm gróinni lóð m. háum trjám. Tilvalið fyrir hun- deigandann. Áhv. 3,9 millj. Verð 7,3 millj. 3850. > 2 Reykás. Falleg 79 fm íb. á jarðhæö í traustu fjölbhúsi. Áhv. húsbr. o.fl. ca 4,0 millj. Verð 6,7 millj. 3874. Stóragerði. Björt og rúmg. 100 fm íb. á fráb. útsýnis- stað. Go'tt verð aðeins 7,2 millj. 3411. ■ Spóahólar. Gul huggul. IjS 84 fm íb. á 3. hæð í litlu fallegu g fjölb. sem er allt nýtekið í gegn. ■■ Vandaðar innr. og góður staður. Áhv. byggsj. 3,2 millj. Verð 6,6 millj. 3831. Austurberg. Falleg67fm íb. í nýklæddu og reisul. fjölb. Sér garður fylgir. Áhv. byggsj. 2,8 millj. Verð 5,6 millj. 3991. í Fossvogsdalnum. Vorum að fá í sölu skemmtil. 75 fm íb. á 2. hæð við Kjarrhólma í Kóp. í nýviðg. fjölbhúsi. Áhv. 4,2 millj. þar af byggsj. 3,3 millj. Verð 6,6 millj. 3623. Furugrund. Hörkúgóð 74 fm íb. á 7. hæð í lyftuhúsi ásamt bíl- skýli. Parket. Þessari fylgir óendan- legt útsýni. Áhv. byggsj. 3,5 millj. Verð 6,8 rraillj. 3849. Týsgata - tvíb. ! Skemmti- leg 3ja-4ra herb. íb. sem skiptist í hæð og ris. Hæöin sem er rúmir 50 fm skartar fallega slípuðum viðargólf- um og mikilli lofthæð. Risið sem er nýklætt og ný einangrað býður uppá mikla mögul. Áhv. húsbr. með lógu vöxtunum 3 millj. Verð 5,6 millj. 3881. Hrísrimi. Sórl. góð 99 fm íb. á 1. hæð. Vönduð beyki-innr. í eldhúsi. Sérþvhús í íb. Gengiö úr stofu beint út í garð. Áhv. 4,5 millj. Verð 7,9 millj. 3878. Ugluhólar. Gullfalleg 3ja herb. 64 fm fb. á 1. hæð með stórri suður- verönd. Áhv. byggsj. o.fl. 3,0 millj. Verð 6,9 millj. 3833. Rífandi sala! Opid alla laugardaga frá kl. 11-15 Opið alla sunnudaga frá kl. 14-17 Hóll alltaf í stuði! VELKOMINN, ELIAS! Við á fasteignasölunni Hóli bjóðum Elías Haralds- son, söiumann, velkominn í okkar hóp! Heiðargerði - einbýli Vorum að fá í sölu afar skemmtil. og nýlega uppgert 170 fm einbhús ásamt 36 fm bílsk. Húsið sem skiptist í kj., hæð og ris skartar nýl. eldhúsinnr. Nýl. parket, gluggar, gler, rafm., drenlögn o.fl. o.fl. 6 svefnh. og góðar stofur. Mögul. á séríb. í kj. Góður garður. Frábær eign á þessum einstaka stað. Makaskipti óskast á 4ra-5 herb. íb. í sama hverfi. Verð aðeins 14,9 millj. 5623. í vesturbæ Kóp. vorum að fá í sölu 3ja-4ra herb. 100 fm íb. á jarðhæö með sérinng. við Kópa- vogsbraut. Makaskipti á minni eign, kannski þinni! Verð 7,3 millj. 3879. Furugrund. Mjög góð 88 fm íb. á 3. hæð í nýviðgerðu máluöu fjölb. í Kópavogi. Þvhús í íb. Makask. á sérbýli. Verð 6,9 millj. 3857. Blöndubakki. Aldeilis falleg 82 fm íb. á 3. hæð með aukaherb. í kj. með aö- gangi að snyrtingu. Tengt fyrir þvvél á bað- herb. sem er flísal. í hólf og gólf. Áhv. 2,5 millj. Verð 6,5 mlllj. 3876. Dúfnahólar. Björt og skemmtil. 3ja herb. íb. á 2. hæð í góðu fjölb. við Dúfna- hóla. Áhv. byggsj. 3,1 millj. Verð 6,2 mlllj. 3407. Kleppsvegur. Sérlega þægileg 77 fm íb. á 1. hæð. Suðursv. Stutt í verslun. Mjög 8anngjarnt verð, aðeins 5,5 millj. 3848. Furugrund. Mjög góð 71 fm ib. á 4. hæö í nýmáluðu gullfallegu fjölbhúsi með bílskýli. Fráb. útsýni. Verð 7,3 millj. 3986. Drápuhlíð. Afar skemmtil. 76 fm kjíb. í mjög góðu húsi. Nýtt þak. endurn. lagnir o.fl. Áhv. byggsj. 3,5 millj. Verð 6,2 millj. Makask. á stærri eign í sama hverfi. 3985. Austurbær. Sérlega góð 72 fm íb. á jarðhæð með sérinng. Áhv. húsbr. o.fl. 3,9 millj. Verö 6850 þús. Þú mátt til meö að skoða þessa! 3981. Kársnesbraut - Kóp. Falleg 3ja-4ra herb. 80 fm íb. á 2. hæð með falleg- um innr. Parket. Aukaherb. í kj. Innb. bílsk. Áhv. 2,3 millj. Verft 7,5 mlllj. 3397. Þverbrekka - Kóp. Aldeilis skemmtil. 92 fm íb. á 1. hæð í litlu fallegu fjölbhúsi í austurbæ Kóp. með sérinng. Nýtt parket o.fl. Gengið beint út í garö frá stofu. Verð 7,6 millj. 3351. Melabraut. Björt og falleg 80 fm endurn. íb. á 1. hæð í þríb. Skipti á 2ja herb. athugandi. Áhv. byggsj. 4,0 millj. Verð 6,9 millj. 3389. Vesturbær. vorum að fá í sölu bráðskemmtil. 86 fm risíb. í nýviðgerðu húsi sem er aus nú þegar. Sérbílastæði. Verð aðeins 5,9 millj. 3983.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.