Morgunblaðið - 03.02.1995, Blaðsíða 16

Morgunblaðið - 03.02.1995, Blaðsíða 16
16 B FÖSTUDAGUR 3. FEBRÚAR 1995 MORGUNBLAÐIÐ _ FASTEIGNAMIÐLUN. n Síðumúla 33 - Símar 889490 - 889499 Ármann H. Benediktsson, sölustj., lögg. fasteigna- og skipasali. Geir Sigurðsson, lögg. fasteigna- og skipasali. Símatími laugardag kl. 11-13 Kambasel. 2293. í sölu sérl. vönduö 2ja-3ja^herb. 96 fm á 1. hæð. Sérinng. Fallegur garður. Áhv. hagst. 3,8 millj. lán. Verð 7,3 millj. Vesturhús. 7229. 118 fm efri sér- hæð + 45 fm bílsk. Mikið útsýni. Áhv. ca 7 millj. hagst. langtímalán. Verð 9,8 millj. 4ra-7 herb. Asparfell. 4311. Góö 107 fm 4ra herb. íb. á 5. hæð. Sérsvefnálma. Mikið útsýni. Verð 6,8 millj. Dalsel. 4231. Falleg 135 fm 4ra herb. íb. á tveimur hæðum ásamt stæði í bíl- skýli. Áhv. ca 3,3 millj. Verð 7,2 millj. Kríuhólar. 5263. Ca 112 fm 5 herb. Næni 100 Jaröir tll sölu NÆRRI 100 bújarðir eru nú til sölu hjá Fasteignamiðstöðinni í Reykjavík en hún hefur sérhæft sig nokkuð í sölu jarða. Þessar jarðir eru ýmist með eða án framleiðsluréttar, jarðir með góðum íbúðarhúsum eða iitlum sem engum húsakosti og allmörg garðyrkjubýli. Verð á þessum jörðum er mjög misjafnt, allt frá kringum 6 til 7 milljónir króna upp í um 30 milljónir og hægt er síðan að fá jarðarparta fyrir lægra verð. Vantar allar steerðir eigna til sölu miðsv. Einbýli Reykjafold. 8307. Vorum að fá i einkasölu 114 fm nýl. timburhús á einni hæð. Gólfefni m.a. parket og flísar. Áhv. byggsj. ca 2,2 millj. Verð 10,3 millj. Æskil. eignask. ó 3ja herb. íb. Traðarland. 8303.222 tm einbhús ásamt 36 fm bílsk. Nýl. og vandaðar innr. Verð aðeins 15,0 millj. Kambsvegur. 9295. Gott einbhús á tveimur hæöum samt. 147 fm. Áhv. ca 5,2 millj. (húsbr.). Verö 10,9 millj. Kleifarsel. 82S1. Failegt 233 fm hús á tvelmur heeðum m. innb. bíisk. Góð staðsetn. v. skóla. Áhv. hagst. 4,6 mlllj. Verð 14,9 mlllj. Vesturás. 9248. Nýlegt og vandað 206 fm einb. á tveimur hæðum ásamt 54 fm tvöf. bílskúr. 5 svefnherb. Fráb. stað- setn. v. útivistarsv. Elliðaárdals. Áhv. byggsjlán 3,5 millj. Verð 17,4 millj. Raðhús Mýrarsel. ssie. Mj»g vandað og fallegt 180 fm raðh. með lítilli íb. í kj. + ósamþ. rýmí. Frístand- andí tvöf. 52 fm bílsk. Verð 15,9 miltj. Kambasel. 8304. Nýkomið í sölu mjög gott 227 fm endaraöhús á tveimur hæðum ásamt risi. 6-7 svefnherb. Innb. bílsk. Verð 12,9 millj. Skipti æskil. á íb. miðsv. Bugðutangi. 8305. Fallegt og vel staðsett 87 fm raðhús á einni hæð. Áhv. byggsj. 1 millj. Verð 8,3 millj. Mosarimi. 8315. Nýtt og sórl. vand- að ca 162 fm endaraðh. á einni hæð. Áhv. ca 4,7 millj. (húsbr.). Verð 12,9 millj. Möguleg eignaskipti ó íb. Starengi. 8288. Aðeins eftir fjögur 152 fm raðhús á einni hæð. Skilast fullb. að utan sem innan. Verð 11.490 þús. Skeiðarvogur. 8302. 164 . fm raðhús. 4-5 svefnherb. Parket á atofum. Suðurgarður. V. 10,2 m. Kambasel. 8300. Mjög gott 190 fm endaraöhús. Innb. bilsk. Verð 12,2 millj. Búland. 8290. Vandað 187 fm I raðhús ásamt 26 fm bflsk. Verð 13,8 millj. Mosarimi. 8237. Erum með í sölu falleg 150 fm raöh. á einni hæð. Innb. 30 fm bílsk. Húsin afh. fokh. en fullfrág. að utan. Verð 7,4 millj. Ath. aðeins eitt hús eftir. Dalatangi. 8235. tii böiu gott 86 fm raðhús á einni hæð. Verð 8,3 millj. Sérhæðir - hæðir Gnoðarvogur. 7314. Ný- komin í sölu 4ra herb. rishæö í fjórb. Eígnin er mikið endurn. Út- sýnl. Áhv. oa 3,6 millj. (húsbr.). Verð 8,2 millj. Langholtsvegur. 7284.casofm neðri sérhæð. Verð 6,7 millj. Hólmgarður 716. 138 fm efri sér- hæð ásamt nýl. risi. Útsýni. Áhv. byggsj. ca 2,2 míllj. Verð 10,4 millj. Skipti mögul. á minni íb. Tómasarhagi. 7306. Ný- komin í söfu sért. falleg 118 fm efri hæð. 3 8vefnherb., 2 stofur. Gólfefnl m.a. parket. Áhv. (húabr.) ca 3,3 millj. Verð 10,4 millj. Huldubraut 7309. Vorum að fá í sölu fokh. ca 160 fm efri sérhæð ásamt ca 35 fm bílsk. Glæsil. útsýni. V. 7,9 m. Barmahlíð. 7283. Góö 114 fm efri ib. á 3. hæð I litlu fjölb. 3-4 svefnherb. Hús nýviðg. að utan. Verð 6,9 mlllj. írabakki. 4286. Falleg 4ra herb. íb. á 2. hæð. Áhv. byggsj. hagst. 4,1 millj. Verð 6,6 milij. Hráunbær. 4190. Erum með í sölu sérl. góða ca 95 fm íb. á 2. hæð. Suð- ursv. Útsýni. Áhv. ca 4 millj. hagst. Verð aðeins 6,9 millj. 3ja herb. Skólavörðustígur. 3315. Faiieg stúdíóíbúð á 3ju hæð. Parket. Áhv. 2.9 millj. Verð 4.9 millj. Hraunbær 3312. Mjög taiieg 3je herb. (b. á jarðh. Parket. Húslð er nýl. klætt að utan. Nýl. gler, gluggar. Áhv. 2,7 mlllj. Verð 6,7 millj. Njálsgata. 3310. Nýkomin í sölu mjög góð og vel staðsett íb. á 1. hæð í þríb. Stór lóð. Áhv. byggsj. 3,7 millj. Verð 5,9 millj. 2ja herb. Eyjabakki. 2299. Nýkomin í sölu góð 59 fm íb. á 1. hæð. Nýl. eldh., parket. Sérþvottah. í íb. Áhv. ca 3 millj. langtlán. Verð 5,3 millj. Valshóiar. 2296. i sölu mjög góð 76 fm íb. á 1. hæð í litlu fjölb. Sérþvottaberb. í ib. Verð 5,8 millj. Hverfisgata. 2278. 54 fm íb. a 2. hæð I góðu steinh. Parket. Góð staðsetn. Verð aðeins 4,1 millj. Hraunbær. 2255. Mjög falleg 2ja herb. íb. á 2. hæð. Suðursvalir. Áhv. ca 2 millj. Verð 4,8 millj. Kambsvegur. 215. Rúmg. 60 fm fb. í kj. Áhv. byggsj. 1,7 millj. Verð aðeins 4,4 millj. Góð staðs. Kríuhólar. 228. Góö 2ja herb. íb. á MAGNÚS Leópoldsson hefur umsjón með sölu á bújörðum hjá Fasteignamiðstöðinni og segir hann að heldur hafi jörðum sem boðnar eru til sölu fjölgað að undan- förnu. Sé um bújarðir að ræða eru bændur oft að selja vegna aldurs og flutninga í þéttbýli og sjaldnast selji þeir til að kaupa aðra jörð. Það komi þó fyrir að bændur sem bregði búi uni ekki hag sínum í þéttbýlinu og hefji þá búskap á ný. Oft séu kaupendur fólk sem hafí kynnst bústörfum, stundað nám í bænda- skólunum eða sé úr sveit. Fasteignamiðstöðin gefur reglu- lega út skrá með upplýsingum um bújarðir, landspildur, hesthús og MARGRÉT Sæmundsdóttir for- maður umferðarnefndar seg- ir hugmyndina nýmæli, nú eigi að fara á skipulegan hátt yfir öll svið umferðar í borginni, finna út hvar og hvernig þarf að bæta úr og reyna að ná sem víðtækastri samvinnu allra sem að slíkum málum þurfa sumarhús og sé gripið niður í listann yfir bújarðir verður fyrst fyrir jörðin Múli í Biskupstungnahreppi sem á land meðfram Tungufljóti og Al- menningsá. Hún er auglýst með bústofni, vélum og framleiðslurétti sem er 94 þúsund lítrar af mjólk. Jörðin er talin 700-800 ha og eru túnin 60-70 ha. íbúðarhús er frá árinu 1956 og 50 gripa fjós sem er 20 ára gamalt og fleira. Verðið á Múla er 27 milljónir króna. Þá er til sölu jörðin Morastaðir í Kjós, 200 ha jörð með fjárhúsum, fjósi sem er nýtt sem hús fyrir 40 hesta, véla- skemma og íbúðarhús. Þessi jörð er án véla og bústofns og verð henn- ar 14,9 milljónir króna. að koma. í fyrstunni verður lögð fram fjárhags- og framkvæmdaá- ætlun vegna þessa máls. Helstu verkþætti segir hún verða átak í lagfæringum á aðalgatnakerfinu, lagfæringar á þeim stöðum þar sem flest slys verða, gerð mislægra göngu- og hjólreiðastíga, lækkun hámarkshraða í vissum íbúðahverf- um og aukinn umferðaráróður og upplýsingar. -En megin þátturinn í bættu um- ferðaröryggi er einmitt hegðun okk- ar vegfarenda, segir Margrét, -og þrátt fyrir allar aðgerðir verður ör- yggið fyrst og síðast háð því hvort við förum eftir aðstæðum, boðum og bönnum hverju sinni og á hveijum stað. Úrbætur snúa því ekki ein- göngu að framkvæmdum við gatna- kerfið. Breytt hugarfar vegfarenda, þ.e. vilji til að taka tillit til annarra til dæmis með því að taka á sig smá krók til að hverfið losni við gegnum- umferð eða aka hægar en menn langar skiptir ekki síður máli. Hámarkshraði lækkaður víðar? Margrét segir að umferðarnefnd fái ijölda óska og ábendinga frá borgarbúum um hvaðeina sem talið er til úrbóta og hefur málafjöldinn aukist um 50% milli ára sem sýni að eitthvað sé að í umferðarmálum borgarinnar. -Oftast er beðið um aðgerðir til að draga úr hraða og umferð gegnum íbúðahverfi og er nú verið að skoða hjá umferðardeild hvar hugsanlegt er að lækka há- markshraða í 30 km, segir Margrét. 30 km hámarkshraði er í dag á svæði vestan miðborgarinnar, sunnan við Hringbraut, á Skólavörðuholti, í Þingholtum og í Suðurhlíð. -Við leggjum áherslu á að séu verulegar breytingar fyrirhugaðar á umhverfi fólks þurfi að kynna þær vel fyrir íbúum. Það er mat þeirra sem best þekkja að ekki dugi að setja upp skilti og hraðahindranir ef fólkið í hverfmu er ekki móttækilegt fyrir því sem er verið að gera. I þessu sámbandi segir Margrét vera til skoðunar að merkja 30 km hverfin mun betur en gert hefur ver- ið þannig að þegar bílstjórar komi að þeim viti þeir gjörla að þar sé 30 km hámarkshraði og fari þá eftir því. hæö. Stórar stofur. Fallegur garður. Áhv. hagst. lán ca 4,0 millj. Verð 8,3 millj. 4. hæð í lyftuhúsi. Áhv. 2,5 millj. Verð 3,9 millj. BORGAREIGN Fasteignasala Suðurlandsbraut 14 Skoðnnargjild innifalið i söluþóknun Opnunartími virka daga kl. 9-18 laugard. kl. 11-14. Vantar - skipti Vantar — Seljahverfi. Höfum kaupanda að einb. þarf aö vara meö 5-6 herb. helst I nágr. Ölduselsskóla. Verö allt aö 16 millj. Vantar — Vantar. 3ja herb. íb. þarf að henta fötluöum og vera i nágrenni þjón- ustukjarna. Bein kaup. Vantar - Heima, Vogar, Sund. 4ra heró. íþ. í skiptum fyrir 3ja herb. íb. í Skipasundi. Sterk milligjöf. Einbýli - raðhús Þrastarlundur 14 — Gbæ. Vorum að fá I sölu einkar gott ca 200 fm raöh. á einni hæö. Stórar stofur, arinn. Suöurgarður. 3-4 svefnherb. Verð 13,5 millj. Látrastrðnd 44 — Settj. Gott ca 200 fm cndaraöh. á þeseum vinsæla staö. Verð aðelns 12,6 millj. Í^A FELAG || FASTEIGNASALA Kjartan Ragnars, hæslarcttarliigmaður, lögg. fasteignasali. Karl Gunnarsson, sölustjóri. hs. 670499. Hrísrimi 19 og 21. Parhúsca 175 fm á tveimur hæðum, fullb. utan, fokh. inn- an. Áhv. ca 6,0 millj. Verð 8,5 millj. Til afh. strax. Urriðakvísl — Rvík. Sórlega vandað 2ja hæða einb. 195 fm ásamt 40 fm bílsk. Verð 16,4 millj. Ásholt 6 - Reykjavík. Vorum að fá í oinkasölu sért. glæsíl. raöh. cs 160 fm. SJón er eögu rfk- »ri. Vönduð eign. Verð 12,8 millj. Kvistaberg 5 — Hf. Gott einb. á einni hæö ca 135 fm auk ca 33 fm bílsk. Verö 13,9 mlllj. Unufell. Vorum að fá f sölu fal- legt ca 180 fm raðh. ásamt bilsk. Mögul. á sérfb. í kj. Fallegt hús í góöu ástandi. Verð 11,9 millj. Mýrarsel 7 — Rvk. Ca 230 fm hús ésamt 50 fm bílsk. Á hæö eru góðar stofur, forstofuherb.. snyrt- íng, eldh. og þvottah. Efri hæö 3 herb., baö og sjónvarpshol. I kj. er aér 2ja herb. íb. Verð 14,9 millj. Mávahlíð 6 - Rvk. — gott tækifæri Til sölu efri hæö og rís ca 160 fm. Mögut. á sér 2ja-3ja herb. íb. í rlsí. Á hæöínnf aru góöar stofur, 2-3 svefnherb. og suöursv. f rlsl eru 3-4 herb. og geymslur. Baðharb. á báöum heeðum. Gott verð 10,5 mtltj. Hvassaleiti 10, Rvik. + bílsk. Ca 80 fm íb. á 3. hæð. V. 7,7 m. Blikahólar 4. Góö ca 100 fm ib. á 4. hæö í lyftuh. Verð 6,9 millj. 3ja herb. Efstihjalli 5 — Kóp. Góö ca 80 fm íb. á 1. hæð í þriggja hæöa fjölb. Góö stofa. Suðursv. Gott ástand á sameign. og húsi. Verð 6,6 millj. Við Skólavörðuholt. Ca 75 fm 3ja herb. íb. á 2. hæð við Barónsstíg. Verö 5,5 millj. Inn við Sund. Einkar góð ca 75 fm ib. á 1. hæö i 5 ib. húsi viö Kambsvag 20. Áhv.ca 2,5 mlll). Verð 7,3 mlllj. Melsel — Rvík. Ca 250 fm parh. á þremur hæðum auk tvöf. bílsk. Verö 13,8 millj. Birtingakvísl 62, Rvík. Endarað- hús ca 185 fm + bílskúr. Verð 13,9 millj. ’ I i i unaarnvammur o — m. uoo efri sérh. og ris ca 175 fm ásamt 32 fm bílsk. Mögul. á séríb. í ris. Áhv. ca 4,5 míllj. Verð 11,5 millj. Ástún 4 - Kóp. Falleg ca 76 fm ib. á 3. hæð. Gott útsýni. Láus strax. Verð 8,9 mlllj. Bústaðahverfl. vorum að fá í sölu falloga neðri hæð i þrib. Skipt- ist m.a. I ágæta stofu og 3 svefnh. Fallegur garöur. Frábær staður. Verð 8,2 mlllj. Áhv. 3,2 mlllj. húsbr. Bjartahlfð 9—13 — Mos. 3ja-4ra herb. fullb. íb. án gólfefna ca 106 fm. Verð 7,5 millj. Hrfsrimi 1. Lúxus 3ja herb. íb. ca 91 fm á 3. haóð. Verð 8,3 millj. Kjarrhólmi 4, Kóp. 75 fm góð íb. á 1. hæð. Verð 6,2 millj. Hjallabraut 35, Hf. Góð ca 90 fm íb. á 3. hæð. Suöursv. Verð 6,8 millj. Hringbraut 71, Rvík. Falleg ca 80 fm sérhæö. Laus strax. Verð 7,4 millj. 4ra herb. - inng. Sérl. falleg ca 95 fm íb. á 1. hæð auk bílsk. Sérinng. og suöurgarður. Frostafold 12. Glæsil. ca 115 fm 5 herb. íb. á 1. hæö. Sérsuöurgarður. Bílsk. Verð 9,9 millj. Áhv. veðd. 3,4 millj. Hlfðarhjalli 12 — Kóp. Glæsil. 100 fm íb. á 2. hæð auk 37 fm bílsk. Áhv. Byggsj. 5,1 millj. Vantar 2ja—3ja fbúðir á skrá. Góð eftirspurn. herb. Hæðir Drápuhlíð 43. Góö efri sérh. ca 110 fm. Góö stofa, 3-4 svefnherb. Suöursv. Verð 9,2 millj. Veghús 27a - Rvfk. s-6 herb. ca 140 fm íb. á tvoimur hæð- um. Áhv. allt að ca 8,0 mlllj. Verð 9,2 millj. Áifheimar 46. GóÖ ca 100 fm 4ra herb. íb. Tilb. óskast. Lau». Sléttahraun 27 — Hf. Góö 2ja herb. íb. á 1. hæö. Suðursv. Laus strax. Verð 5,3 millj. Þangbakki. Til sölu 2ja herb. ca 63 fm íb. Verð 5,7 millj. Trönuhjalli. Glæsil. ca 60 fm Ib. á 1. hæö. Tilb. óskast. Vesturbær. Snotur 2ja herb. rlslb. viö Nesveg 66. Verð 4,2 m. Miöbær Rvík. Einstaklíb. viö Snorra- braut 48, 1. hæö. Verð 2,7 m. Laus. Lyklar á skrifst. Ef þú ert að selja eða kaupa og vilt njóta góðrar þjónustu, hafðu þá samband við okkur. Prög að stefnumörkun í umferðaröryggi Hegóan vegfarenda og úrbætur á gatnakerfli aöaláluifaraldar DRÖG að stefnumörkun í umferðaröryggismálum Reykjavíkur hafa verið lögð fram hjá umferðarnefnd Reýkjavíkur og eru þau nú til umsagnar hjá skipulagsnefnd, skólamálaráði, SVR og umhverfísmálaráði en stefna borgar- yfirvalda er að fækka umferðarslysum um 20% fram að aldamótum. í Reykjavík verða yfir tvö þúsund umferðaróhöpp árlega og þar af 280 slys samkvæmt meðaltali síðustu fimm ára og er áætlað að umferðarslys í Reykjavík kosti samfélagið kringum þijá milljarða króna.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.