Morgunblaðið - 03.02.1995, Síða 18

Morgunblaðið - 03.02.1995, Síða 18
•. 18 B FÖSTUDAGUR 3. FEBRÚAR 1995 MORGUNBLAÐIÐ VALHÚS FASTEIGNASALA REYKJAVÍKURVEGI 62 S:6511SS Einbýli - raðhús BRATTAKINN - TVÆR ÍB. Vorum að fá i einkasölu hús sem skiptist í 4ra-5 herb. ib. á efri hæö ásamt bilsk. og góðri geymslu. Snotur 2ja herb. íb. á neðri hæð ásamt geymsluherb. Húsið er byggt 1971. Allt sér. 686. MIÐVANGUR - EINB. Vorum að fá mjög gott 5 herb. einb. é eínnl hæð ásamt bilsk. 3-4 svefnh., arinn i stofu. Falleg suðurlóð. 681. VESTURBERG - ENDARAÐH. Vorum að fá mjög gott 7 herb. raðhús á tveimur hæðum ásamt bilsk. Góð sólstofa, gott vinnuherb. Frábærl. góður staður. 683. EINIBERG Vorum að fá mjög gott 6 herb. einb. á einni hæð ásamt innb. bílsk. Góð nýting. Góð lán. 688. BRATTAKINN - EINB. 105 fm einb. á tveimur hæðum ásamt innb. bilsk. Forvitnilegt hús sem vert er að skoða nánar. Til greina kemur að taka ódýrari eign uppí. 608. MIÐVANGUR - RAÐH. Vorum að fá í eínkasölu 6 herb. 149 fm raðhús ásamt 39 fm innb. bflsk. og geymslu. Góður garður. Suöur- verönd. Verð 12,2 mlllj. 693. KVISTABERG - EINB. Vorum að fá 6 herb. 207 fm einb. á einni hæð. Tvöf. bílsk. Húsið er mjög vel stað- sett með suðurlóð. 685. 4ra—6 herb. BREIÐVANGUR - BÍLSK. Vorum að fá 5 herb. 120 fm :b. Suöursv. Falleg eign í góðu fjölb. Verð 9 millj. 481. SUÐURGATA - SKIPTI Gullfalleg nýl. 5 herb. 130 fm íb. Innb. bílsk. Skipti æskil. á minni og ód. eign. 430. HRÍSMÓAR - GBÆ Gullfalleg 4ra herb. íb. ásamt arinstofu og herb. í risi. Innb. bílsk. Vönduð eign á góð- um stað. 503. SUÐURVANGUR - 4RA-5 Vorum að fá góða 4ra-5 herb. 111 fm íb. á 1. hæð. Góð lán. Verð 8 millj. 465. LÆKJARKINN - SÉRH. Vorum að fá efri sérhæð í tvib. ésamt byggrátti fyrir stækkun. Innb. bflsk. Góður staður. GRÆNAKINN Rúmg. 4ra-5 herb. 117 fm íb. Mikið end- urn. og góð eign. Góð áhv. lán. 504. ORÐSENDING í BYRJUN ÁRS! Vegna aukinnar eftirspurnar undanfarið vantar allar gerðir eigna á skrá. Ef þú ætlar að minnka við þig eða stækka, þá skráir þú eignina á söluskrá okkar og við leitum að heppilegum skiptum eða seljum beint. Skiptimöguleikar á öllum stærðum eigna allt eftir þínum óskum. STRANDGATA - HF. - EIGN SEM KEMUR A ÓVART Vorum að fá 4ra herb. hæð og ris. Falteg og mikið endurn. eigri. Verð 6,7 millj. 495. BREIÐVANGUR - 5 HERB. Vorum að fá góða 5 herb. 120 fm íb. á 2. hæð í góðu fjölb. Góð áhv. lán ca 5,5 millj. Verð 8,5 millj. Laus fljótl. 453. HJALLABRAUT - 5 HERB. VORUM að fé 5 herb. 126 fm íb. á 3. hæð. 3 óvenju rúmg. svefnherb., stofa. borðst. og rúmg. sjónvhol. Þvhús í fb. Búið að byggja yfir svalir og klaeða húsið á varanlegan hétt. Mögul. é að taka 3ja herb. íb. uppi. 3ja herb. KALDAKINN - SÉRINNG. Vorum að fá góða 3ja herb. íb. á efstu hæð. Góð áhv. lán. Verð 5,6 millj. 350. ÁLFASKEIÐ - 3JA Vorum að fá góða 3ja herb. íb. á 2. hæð. Bílskréttur. 357. HÁAKINN Vorum að fá 3ja-4ra herb. íb. í risi. (3 svefn- herb.). Góð nýting. Áhv. byggsj. rík. 3,5 millj. Verð 6,1 millj. 360. SMYRLAHRAUN - SKIPI Vorum að fá 3ja herb. 86 fm íb. á 1. hæð. Áhv. húsbr. 4,0 millj. Skipti æskil. á 2ja herb. ód. íb. 361. HJALLABRAUT - 3JA Vorum að fá fallega 3ja-4ra herb. 102 fm íb. á 3. hæð. Góö eign sem vert er að skoða nánar. Áhv. húsbr. 4,4 millj. 359. SUÐURVANGUR - 3JA Vorum að fá vel staðsetta 3ja herb. 96 fm íb. á 1. hæð. 347. MÓABARÐ - M. BÍLSK. Vorum að fá 3ja herb. neðri hæð í tvíb. ásamt bílsk. Sérinng. Góð lán. Verð 7,4 millj. HÁHOLT Rúmg. 117 fm íb. á 1. hæð. Ný og falleg eign. Góð lán. GOÐATÚN - BÍLSK. Snotur 3ja herb. íb. á jarðhæð ásamt bílsk. Laus fljótl. 326. 2ja herb. ÁLFASKEIÐ - LAUS Vorum að fá í einkasölu 2ja herb. íb. á 1. hæð. Góð eign í góðu fjölb. 234. FURUGRUND - KÓP. Góð 2ja herb. íb. á 2. hæð. Suðursvalir. Verð 5,7 millj. 244. HVERFISGATA - HF. - BÍLL Ágæt 2ja herb. íb. í risi. Að auki er herb. í kj. Mögul. að taka bíl uppí hluta af kaupverð- inu. Áhv. ca 2 millj. Verð 4,2 millj. 243. MIÐVANGUR - M. LYFTU 2ja herb. íb. með lyftu á 5. hæð. útsýni yfir bæinn. 249. I smíðum ÚTHLÍÐ - HF. Til afh. nú þegar raöhús á einni hæð ásamt bílsk. á fokheldisstigi. FURUHLÍÐ Eigum aðeins eftir eitt raðhús á einni hæð á fokheldisstigi. Til afh. nú þegar. SKÓGARHLÍÐ - EINB. Til afh. nú þegar á fokheldisstigi. EINIHLI'Ð - EINB. Pallbyggt einb. ásamt bílsk. Arkitekt Vífill Magnússon. Gjörið svo vel að líta inn! Sveinn Sigurjónsson sölustj. Valgeir Kristinsson hrl. Stakfell Fasteignasala Suðurlandsbraut 6 687633 Lögfræðingur Þórhildur Sandholt Sölumenn Gisli Sigurbjörnsson Sigurbjörn Þorbergsson Opið laugardag 12-14 Einbýlishús SMÁRAFLOT - GARÐABÆ Vel staösett hús á einni hæð ásamt bíl- skúr alls 200 fm. Bjartar stofur, 4 svefn- herb., eldhús og bað. Húsiö er á fallegri lóö við lækinn. Verð 14,8 millj. MARKARFLÖT - GARÐABÆ Gullfallegt einb. á einni hæð 151,8 fm ásamt 53,1 fm bílskúr. Vel búið hús með 4 svefnherb. Nýl. ALNO-innr. í eldhúsi. Sérlega fallegur garður. Verö 14,7 millj. BORGARHOLTSBRAUT - KÓP. Vel staðsett hús á einni hæð 135 fm með 29 fm bílskúr. Björt og falleg stofa með góöu útsýni, 5 svefnherb. Verð 12,0 millj. FANNAFOLD Gullfallegt timburhús klætt með tígul- steini 183 fm með 42 fm innb. bílskúr. Vel staðsett hús með 3 svefnherb. Mögul. á skiptum. Verð 14,9 millj. BLIKANES Glæsil. einbhús m. tvöf. bílsk. á fallegri lóö m. heitum potti. Stórar fallegar stofur og garðskáli. 3-4 svefnh. Einstaklíb. í kj. BRÚNASTEKKUR Vandað 337 fm hús með tveimur íb. Að- alíb. á efri hæð, stórar stofur, 3 stór svefn- herb., eldhús og bað. Auk þess tengist í kjallara stórt fjölskylduherb., stórt vinnu- svæði, gufubaö og þar er 2ja herb. íb. með sérinngangi. Tvöf. 50 fm bílskúr. MELGERÐI - KÓP. Gott 2ja íbhús á tveimur hæðum meö innb. bílsk. 5-6 herb. aöalíb. og 2ja herb. aukaíb. m. sérinng. Fallegur garður. Vel staös. eign. Skipti koma vel til greina. HJALLABREKKA - KÓP. Vel staðs. steypt 2ja íbhús. Aöalíb.: stof- ur, tómstundaherb., fjölskherb. og 5 svefnh. Auk þess góðar geymslur og 2 baöherb. Vel búin 2ja herb. íb. Inng. í báðar íb. er úr fallegum 2ja hæða inn- göngublómaskála. 25 fm bílsk. íb. seljast saman eða sín í hvoru lagi. Mjög falleg lóð. LÆKJARFIT - GARÐABÆ Steypt hús á einni hæð 128 fm með 32 fm bílskúr. Nýtt þak. Góð lán. Ákveðin sala. Skipti möguleg á ódýrari. MEÐALBRAUT - KÓP. 270 fm hús. Hentar vel stórri fjölsk. Glæsil. íbhúsn. á tveimur hæðum. Kj. sem hentar vel til tómstundaiðju. Góöur 36 fm bílsk. Fallegur garður. Góð staðs. í hjarta Kóp. Rað- og parhús ÁSGARÐUR íb. með sérinng. á tveimur hæðum í rað- húsi 122,2 fm. 4 svefnherb., parket á stof- um. Suðursv. Nýl. 28 fm bílsk. Skipti mögul. á 3ja herb. íb. KAMBASEL Gott raðh. á tveimur hæðum 180 fm m. innb. bílsk. Góðar stofur, 3 svefnh. Laust strax. Verð 12,5 millj. FRAMNESVEGUR Steypt miðjuraðhús 107 fm á tveimur hæðum auk kjallara með þvottaaöstööu og geymslum. Getur losnað fljótlega. Áhv. góð lán 2,9 millj. Verð 8,0 millj. HLÍÐARBYGGÐ - GARÐABÆ Raðhús á tveimur hæðum með innbyggð- um bílskúr 252 fm. Hús sem getur nýst mjög vel með mörgum svefnherb. og góðum stofum. Verð 13,8 millj. Hæðir LANGAFIT - GARÐABÆ Um 100 fm efri sérh. Stofa og 3 svefn- herb. Mögul. á skiptum á minni íb. Fæst á góðu verði. Bílskúrsplata. Laus fljótlega. MIKLABRAUT Skemmtil. efri sérh. við austanverða göt- una 98 fm. 2 saml. stofur, 2 herb. Gott geymsluris með ýmsum mögul. STÓRHOLT - 2 ÍBÚÐIR Efri hæð ásamt risi. Á hæðinni eru 2 stof- ur, 2 herb., eldh. og bað. í risi 2ja herb. íb. Há og góð lán. Verð 9,9 millj. VÍÐIMELUR íb. á 1. hæð og í kjallara 170-180 fm í steyptu tvíbhúsi vestan Hofsvallagötu. 3 stórar stofur, 3 svefnherb., góð lóð. Laus. Verð 10,8 millj. REYNIMELUR Góð íb. á efri hæð í fjórbhúsi 103,1 fm. Saml. stofur, 3 Svefnherb. Vel staðsett austast í götunni. Bílsk. 21,5 fm. Góð lán 3.850 þús. fylgja. Verð 10,3 millj. SKIPHOLT íbúð í mjög góðu ástandi 112 fm á 2. hæð í fjórbhúsi. Sameiginl. inng. f. tvær íb. Stofa og borðstofa, 3 svefnh. Nýtt gler. Laust strax. Mögul. að taka ódýrari eign uppí. Verð 8,0 millj. TJARNARBÓL - SETJN. Ljómandi góð efri sérh. 116 fm m. 3-4 svefnh. og rúmg. stofu. Auk þess fylgir 40 fm stúdíóíbúðaraðastaöa í kj. Góö eign m. bílskrétti. Laus strax. Mögul. á skiptum á ódýrari eign. Verð 9,9 millj. SÓLHEIMAR íb. á 3. og efstu hæð 100 fm með fallegu útsýni og 3 svefnherb. Sórþvottahús. Góður 27 fm bílskúr. Getur losnað fljót- lega. Áhv. byggsj. 2,4 millj. 4ra-5 herb. ÁSBRAUT 5 herb. íb. á 1. hæð í fjölbhúsi. Meira og minna endurnýjuö eign að utan sem inn- an. Ákveöin sala. HJARÐARHAGI Falleg • , vel staðsett endaíb. í vestur á 2. hæð, 112 fm. Stórar stofur, 3 her- bergi. Mjög góður 28 fm bílsk. Laus strax. Verð 8,6 millj. BIRKIMELUR Mjög skemmtil. skipul. 86 fm 3ja-4ra herb. endaíbúð á 3. hæð við Hagatorg. Laus strax. Verð 7,2 millj. HRAUNBÆR Góð 100 fm íb. á 3. hæð í fjölbhúsi. Suður- svalir. Björt og góð stofa, 3 svefnherb. Áhv. 4,0 millj. Verð 6,9 millj. KRÍUHÓLAR Góð 121 fm íb. á 5 hæð í lyftuhúsi með 3-4 svefnherb. og góðum bílskúr. HVASSALEITI + BÍLSKÚR Mjög góð og vinaleg 98 fm íb. á 4. hæð við nýja miöbæinn. Frábært útsýni. Góður bílskúr. Mjög góð eign á góðu verði, 7,3 millj. Akureyri VÍFðulegt einbýlis- hús á Brekkubrúnimii ÞAÐ er ekki oft sem virðuleg, eldri einbýlishús í hjarta gamla bæjarins á Akureyri koma í sölu. Fasteigna- og skipasala Norðurlands auglýsir nú til sölu húsið að Eyrarlandsvegi 20. Þetta er steinsteypt hús, tvær hæðir o g kjallari, alls um 236 ferm. Það er byggt 1926 en mikið end- umýjað. Húsið stendur á rúml. 600 ferm gróinni og fallegri lóð. Á þessa eign eru settar 16 millj. kr., en á henni hvíla um 1,8 millj. kr. ETTA er tígulegt hús í mjög góðu ástandi, sagði Pétur Jósefs- son, sölustjóri hjá Fasteigna- og skipasölu Norðurlands, sem hefur húsið í sölu. Jóhannes Jónasson, yfir- fiskimatsmaður byggði húsið 1926, en núverandi eigendur eru sonur hans, Mikael Jóhannesson, fyrrver- andi deildarstjóri hjá byggingarvöru- deild KEA og kona har.s, Hrönn Amheiður Bjömsdóttir. Húsið hefur því verið í eigu sömu fjölskyldunnar frá upphafi. Húsíð hefur verið end- umýjað mjög mikið á undanfömum árum. Þannig er allt nýtt eins og gler og gluggar, þak og leiðslur. I eldhúsi er ný eikarinnrétting og bað- herbergið hefur einnig verið end- urnýjað. Gengið er inn í húsið að austan- verðu um flísalagt andyri. Síðan taka við tvær samliggjandi stofur, sem ná langsum í gegnum húsið og þar er ennfremur stórt eldhús. Á efri hæð hússins eru íjögur svefnherbergi og baðherbergi. I kjallara eru svo þrjár geymslur og þvottahús og ennfremur lítil íbúð með sérinngangi og er hún í góðu ástandi. Svalir eru á húsinu norðamegin yfir anddyri, en sunnanmegin eru einnig svalir, sem gengið er út á úr stofu. Sólpallur er vestan við húsið. Húsið stendur í lóð með halla og þar er gróinn og fallegur garður. Bíla- stæði fyrir 3-4 bíla er uppi í lóðinni á bak við húsið. Að sögn Péturs Jósefssonar er hreyfing á fasteignamarkaði á Ak- ureyri alveg sæmileg um þessar mundir. Verð á stærri eignum hefur 2ja herb. DALSEL - GÓÐ KAUP 106,7 fm 4ra herb. endaíb. á 3. hæð í nýkl. fjölbh. Rólegt og gott sambýli. Gott bílastæði í bílgeymslu. Laus strax. Verð 6.8 millj. HÁALEITISBRAUT Skemmtil. 106 fm útsýnisíb. á 4. hæð í nýviðg. fjölbhúsi ásamt 21 fm bílsk. KLEPPSVEGUR 4ra herb. 93 fm íb. endaíb. á 1. hæð. Laus nú þegar. íb. fæst á mjög góðu verði 5.9 millj. VESTURBERG Mjög falleg og að öllu leiti endurn. 4ra herb. íb. á 4. hæð í fjölbhúsi. Verð 6,9 millj. SKAFTAHLÍÐ Mjög góð 112 fm íb. í lítið niðurgröfnum kjallara. Nýlegt*tvöf. gler. Vel staðsett eign. Verð 7,0 millj. 3ja herb. EFSTIHJALLI - KÓP. Vel skipulögö 3ja herb. íb. á 1. hæð í litlu fjölb. 79 fm. Laus nú þegar. Verð 6,2 millj. HRINGBRAUT - LAUS STRAX Góð 3ja herb. íb. í fjórbýlis-stigagangi 56 fm. Verð 4,7 millj. ORRAHÓLAR Gullfalleg 3ja herb. íb. 87,6 fm á 6. hæð í lyftuhúsi. Góð þvottaaðstaða. Parket. Glæsilegt útsýni. Húsvörður. Laus. Verð 6,8 millj. DÚFNAHÓLAR Falleg 71,4 fm íbúð á 7. hæð í lyftuhúsi sem nýlega hefur verið tekið í gegn og klætt að utan. íbúðin er laus nú þegar. Parket á gólfum. Yfirbyggðar svalir. Mög- ul. á skiptum á ódýrari eign. TRÖNUHJALLI - KÓP. Glæsil. 3ja herb. 92 fm íbúð á 2. hæð í nýl. fjölbýlish. Mjög vel staðsett eign með góðu útsýni. Falleg fullbúin lóð. Skipti koma til greina á góðri 2ja herb. íbúð. HLÍÐARHJALLI Glæsil. ný 3ja herb. 85,5 fm íb. á 2. hæð ásamt 24 fm bílsk. Frábært útsýni. Byggsjlán 5,0 millj. NJÁLSGATA 3ja herb. íb. á 2. hæð í steinhúsi 73 fm. íb. sem er laus þarfnast endurbóta. ÖLDUGATA Stór og góð 90 fm íb. á 3. hæð í gömlu steinh. Ein íbúð á hæð. 3ja íb. stigagang- ur. Laus strax. Áhv. 1,4 millj. ESKIHLÍÐ Góð 65,5 fm íb. á 1. hæð til hægri í fjölbýl- ish. Mikið endurn. íbúð með nýjum gólf- efnum. Laus nú þegar. Verð 5,9 millj. ÁLFAHEIÐI - KÓP. Nýl., skemmtil. og falleg 2ja herb. íb. 61 fm, tvær íb. á stigagangi. Gott útsýni. Nýl. innr. Parket og flísar. Áhv. húsn- stjórn 5,0 millj. SKEIÐARVOGUR Falleg björt og rúmgóð nýlega endurn. endaíbúð í kj. 63,2 fm. Parket. Nýl. eld- hús, bað og innréttingar. Laus strax. KLEIFARSEL 16 Mjög góð 60 fm íb. á 1. hæð 59,8 fm. Góð staðsetn. Húsnstjórnlán 2,6 millj. Getur losnað fljótl. Verð 5,3 millj. KEILUGRANDI 2ja herb. íb. á jarðhaeð í litlu snyrtijegu fjölbýli. Laus strax. Áhvílandi 1,0 millj. Verð 5,2 millj. STELKSHÓLAR Mjög falleg 77 fm íb. á jarðhæð í litlu fjölb- húsi. Sér garður úr íb. Góð sameign. Verð 5,6 millj. ÁSBRAUT - KÓP. Snotur 38,6 fm einstaklíb. á 1. hæð. Suð- ursvalir. Getur losnað fljótlega. FLYÐRUGRANDI Mjög falleg og stór 2ja herb. íb. á 2. hæð. 20 fm svalir. Góð sameign. Getur losnað fljótl. HÁAGERÐI 48 fm ósamþykkt íb. í kjallara raðhúss á góðum staö. SLÉTTAHRAUN - HAFN. Snotur 2ja herb. suðuríb. 52 fm ásamt 22 fm bílskúr. Atvinnuhúsnæði BÍLDSHÖFÐI 336 fm iðnaöarhúsnæði á jarðhæð í bak- húsi með góðum innkdyrum. Getur selst í einu eða tvennu lagi. AUSTURSTRÖND - SELTJARNARNESI Tvö mjög góð pláss á 1. hæð undir versl- un eða þjónustustarfsemi. 62 og 65 fm stærðir. Auk þess jafnstórt eða stærra pláss í kjallara sama húss. Heppilegt fyrir lagera eða geymslur. Húsnæðið losnar 1. mars. HÚSIÐ stendur við Eyrarlandsveg í hjarta gamla bæjarins á Akureyri. Þetta er tígulegt og virðulegt steinhús, byggt 1926, en hefur verið mikið endurnýjað á undanförnum árum. aðeins sigið og þá einkum á raðhús- um með bílskúr, en það var farið að nálgast verð einbýlishúsa og því kannski orðið fullhátt. — En það gengur hægt að selja nýjar íbúðir hér, enda er ekki mikið um nýsmíði og því mikið atvinnu- leysi á meðal byggingarmanna, sagði Pétur Jósefsson að lokum. — Helzta nýbyggingarsvæðið er í Giljahverfi, sem er vestan Glerár og norðan Síðuhverfis. Það er ekki heldur mikil hreyfing á atvinnuhús- næði, en þar sem lítið hefur verð byggt af slíku húsnæði undanfarin ár, gætu nýsmíðar af því tagi tekið vel við sér á ný, ef kippur kæmi aftur atvinnulífið.

x

Morgunblaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.