Morgunblaðið - 03.02.1995, Blaðsíða 24

Morgunblaðið - 03.02.1995, Blaðsíða 24
24 B FÖSTUDAGUR 3. FEBRÚAR 1995 MORGUNBLAÐIÐ 4 SKIPHOLTI 50B 62 20 30 - FAX 62 22 90 Magnús Leópotdsson, lögg. fasteignasali. Opið virka daga frá tci. 9-12 og 13-18, laugardaga kl. 11-14. YFIR 600 EIGISIIR A REYKJAVÍKURSVÆOINO Á SÖLUSKRÁ FM. AUK ÞESS YFIR 200 EIGNIR ÚTIÁ LANDI. FÁIÐ 8ENDA ÚTSKRIFT ÚR SÖLUSKRÁ. Einbyh STIGAHLÍÐ 7616 Nýlegt stórglæsil. 330 fm einb. ásamt tvöf. 50 fm bílsk. á pessum eftirsótta stað í Reykjavík. Tvímælalaust eitt glæsileg- asta einbýlishús landsins. Glæsil. innr. og mögul. á sóríb. með sérinng. í kj. Ýmis eignaskipti koma til greina. GRANASKJÓL 7540 Fallegt nýl. 335 fm einb. með innb. bílsk. Vandaðar innr. Parket, flísar. Möguleiki á séríb. í kj. Skipti mögul. Verð 18,5 millj. REYKJAVEGUR - tVÍOS. 763t Mjög fatlegt og vel byggt 159 fm einb. á einni hæö auk 35 fm bítek. Húsið stendur 4 1300 fm eignar- lóð. MjíSg áttugaverð efgn. tferð 13,5millj. MELGERÐI - RVIK 7621 Mjög fallegt 162 fm einb. (kj., hæð og ris) á þnssum vinsæla stað. Mikið end- urn. hús í góðu ástandi. Nýl. vönduð eld- hinnr. 4-5 svefnherb., góöar stofur. DALATANGI - MOS. 7040 Skemmtil. ca 300 fm einb. á tveimur hæðum þ.m.t. tvöf. innb. bilsk. Á efri hæð eru 5 herb. auk þess sjónvhol, elrihús, stofa, borðst. og baðherb. Niðri er tvöf. bílsk., herb. og rými sem gefur ýmsa mögul. Hiti i innkeyrslu. Glæsil. útsýni. Laust fljótlega. V. 13,7 m. HELGALAND - MOS. 7584 Fallegt 255 fm einb. á tveimur hæðum með innb. tvöf. bílsk. Mögul. á séríb. á neðri hæð. Glæsil. garður. Laust. Lyklar á skrifst. FANNAFOLD 7612 165 fm timburh. á tveimur hæöum ásamt 36 fm bílsk. Fallegar innr. Parket, flisar. Gott útsýni. Laus. Lyklar á skrifst. Verð 13,9 míllj. Raðhus/parhus BYGGÐARHOLT 6419 Mjög fallegt 128 fm raðhús á einni hæð m. 22 fm bilsk. 3 svefnherb., nýtt eldh., falleg ræktuð lóð. Verð 10,9 millj. EIÐISMÝRI 6421 Mjög glæsil. ca 200 fm raðh. með innb. 30 fm bílsk. á þessum eftirsótta stað. Húsið er í byggingu og hægt er að kaupa húsið á öllum byggingarstigum. FROSTASKJÓL 6327 Vel staðsett endaraðh. með innb. bílsk. á bessum vinsæla stað. Húsið er á tveim- ur hæðum. Stærð alls um 184,7 fm. Nán- ari uppl. á skrifst. FM. SÍÐUSEL 6383 Mjög fallegt 155 fm endaraðh. ásamt 26 fm bílsk. 4-5 herb. Tvennar svalir. Góður blómaskáli. Falleg ræktuð lóö. Vel stað- sett hús í litlum botnlanga. Skipti koma til greina. V. 12,7 m. SUÐURGATA - HF. 6402 Gott 163 fm parhús m. innb. bílsk. Fallegt útsýni yfir höfnina. Verð 10,9 millj. Áhv. 6,2 millj. húsbr. Laust. BREKKUTANGI - MOS. FRÁBÆRT VERÐ 6356 Tveggja ibúða hús. 228 fm raðh. auk 26 fm bílsk. á þessum vinsæla stað. í kj. er góð 3ja herb. íb. með sérinng. Húsið selst í einu lagi. Verð aðeins 11 millj. SELBREKKA - KÓP. B316 Fallegt 250 fm endaraðh. með innb. bilsk. Efri hæð 4 svefnherb., baðherb., eldh., stofa og borðst. Neðri hæð stórt herb., snyrting og 30 fm rými. Mögul. á séríb. ÁLFHEIMAR 5340 Mjög fatleg 92 fm 3ja herb. þakhæð í góöu fjórbh. Mlkið enduro. Nýtt flísal. b*ð, Partcet á gótfum. Áhv, 2,4 millj. haget. lán. Verð 7,4 mlllj. 5-6 herb. HRÍSMÓAR 4141 Glæsil. ca 175 fm „penthouse"íb. ásamt 29 fm bílskúr í 6-íb. fjölb. Glæsil. innr. Parket, flísar. Fráb. útsýni. Mögul. skipti á t.d. raðhúsi í Mosbæ eða Gbæ. 4ra herb. ib. HJARÐARHAGI 3579 Góð 100 fm 4ra herb. íb. á 2. hæð ásamt 25 fm bílsk. Góðar innr. Vestursvalir. Ahv. húsbr. 2,9 mlllj. Verð 8,5 mlllj. KAPLASKJÓLSVEGUR 3582 Gullfalleg 117 fm 4ra herb. endaíb. á 3. hæð í lyftuh. (KR-blokkin). Tvennar svalir. Þvhús á hæðinni. íb. er einstakl. skemmti- leg á tveimur pöllum m. fráb. útsýni m.a. til sjávar. Verð 8,8 millj. SAFAMYRI 3581 Nýkomtn >' cinkasölu mjög falleg ca 91 fm 4ra herb. fb. á 1. hæð ígóðu fjölb. á þessum eftirsótta stað. Parke t, f Ifsar. Verð oðelns 7,7 mlllj. SEUAHVERFI 3490 Falleg 105 fm íb. + aukaherb. í kj. Enda- ib. með útsýni á þrjá vegu. Verft 7,5 millj. Áhv. 1,3 mlllj. veðdeild. HÁALEITISBRAUT 3566 Góð 102 fm 4ra herb. íb. i góðu fjölb. ásamt 23 fm bilsk. Laus. Verð 8,5 millj. TRÖNUHJALLI - KÓP. 3574 Falleg 105 f m 4ra herb. íb. á 2. hæð ásamt bflskúr f nýl. fjölb. Parket, flísar. Suður- svalir. Áhv. 5,1 millj. byggsj. Laus. Lyklar á skrifst. ENGIHJALLI 3573 Mjög falleg og björt 98 fm 4ra herb. íb. á 3. hæð í góðu lyftuh. Þvottah. á hæð- inni. Góðar svalir. Einstaklega björt íb. m. glugga á þrjá vegu. Laus fljótl. Áhv. 1100 þús. Verð 6,3 millj. 3ja herb. ib. SÖRLASKJÓL 2786 Falleg mikið endurn. 83 fm 3ja-4ra herb. kjíb. í góðu þrfb. ásamt 26 f m bílsk. Nýtt eldhús, bað og gólfefni. Áhv. 3,0 millj. Verð 7,3 millj. ÍRABAKKI 2878 Mjög falleg vel ínnr. 3ja herb. 63 fm íb. á 3. hœð. Góð staðsetn. Fráb. sameign. URÐARHOLT - MOS. 2785 Falleg 91 fm 3ja herb. íb. á 2. hæð í nýl. fjórbýli. Góðar innr. Parket, flísar. Skipti mögul. á minni eign. VESTURBÆR 2752 Falleg 86 fm 3ja herb. íb. á tveimur hæð- um, á efstu hæð í nýviðg. fjölb. Stæði í opnu bílsk. fylgir. Fráb. útsýni. Laus. Lyklar á skrifst. Nýlegt hús. Lœkkað verð 5,9 millj. EIDISTORG 2732 Mjög giæsil. og vönduð 3je herb. ib. á 3. hæð f góöu fjBlbýli. Allar irtnr., hurðir, skápar og.eldh. úr mahognf frá JP. Parket og marm- arí, Verð 8,S rolflj. GARÐABÆR 2756 Falleg 83 fm 3ja herb. íb. á 2. hæð ásamt bílsk. í nýviðgerðu litlu fjölb. Yfirbyggðar svalir. Áhv. 4,2 millj. Verð 7,5 millj. HJARÐARHAGI 2781 Falleg 85 fm íb. ásamt 25 fm bflsk. i fal- legu fjölb. Sameign nýuppg. Upprunarl. innr. Verð 7,7 millj. KAPLASKJÓLSV. 2764 Falleg 110 fm 3ja-4ra herb. íb. á 4. hæð (efstu) í góðu fjölb. Þ.m.t. er ca 20 fm óinnr. ris m. nýjum Velux-gluggum. Ný- stands. baðh. Suðursv. Fráb. útsýni. Verð 6,5 millj. FRÓÐENGI 2743 87 fm 3ja herb. fb. f nýju fjölb. á fráb. útsýnisstað. íb. skilast tilb. til innr. Verð 6,3 millj. RAUÐÁS 2685 Glæsil. 77 fm 3ja herb. íb. á 1. hæð með sérgarði. Parket og flísar. Áhv. 2,2 millj. Verð 6,8 millj. HAFNARFJÖRÐUR 2762 RISfBÚÐ OG BÍLSKÚR Vorum að fá í sölu 3ja herb. risib. i eldra timburh. sem er tvíbýli. fb. er um 67 fm auk þess mjög góður nýl. tvöf. 80 fm bilsk. Verð 7,5 rnillj. GRAFARVOGUR 2767 FaHeg og skemmtil. 105 fm íb. á 1. hæð ásamt bflsk. f faliegu fjöib. Verð: Tilboð. Mikið áhv. SORLASKJÓL 2611 Til sölu ágæt 52 fm 3ja herb. kjíb. f þríb. Góð staðsetn. Parket á gólfum. V. 3,9 m. 2ja herb. ib. HRAUNBÆR 1568 Mjög falleg 58 fm 2ja herb. íb. á 1. haað i nýataridsettu húsi. Nýl. parket á öllu. Góðar suðursvatir. Sameign ainstakl. snyrtit. og ný- standsett. Verð 4,9 miilj. Laus. ASGARÐUR 1573 Glæsil. ca 60 fm íb. i þessu eftirsótta hverfi. Allt nýtt, allt sér. Parket, flísar. Fráb. staðsetn. VESTURBÆR - KÓP. 1467 Til sölu falleg, 2ja herb. 53 fm íb. m. sér- inng. á jarðh. í góðu fjórb. Mikið endurn. eign., m.a. innr. og gólfefni. Verð 4,9 millj. Ahv. 2,2 millj. Laus, lyklar á skrifst. SELÁSHVERFI 1661 Gullfalleg 39 fm einstaklfb. á 2. hæð í góðu lyftuhúsi. Parket. Flísar. Útgangur út f gang. Húsið nýstandsett. Lóð frág. Verð 3,9 millj. Ahv. 1,5 millj. byggsj. KLEPPSVEGUR 1570 Falleg 40 fm einstaklíb. í nýviðg. fjölb. efst v. Kleppsveg. Ib. er í mjög góðu ástandi, snýr öll í suður. Verð 3,8 millj. GRUNDARTANGI - MOS. 6382 Til sölu lítið raöhús. Um er að ræða rúmg. 2ja herb. íb. 62 fm. Mjög skemmtil. fb. Ahv. húsbr. og byggsj. 2,7 m. VINDÁS 1531 Til söiu skemmtil. 58 fm 2ja herb. íb. á 3. hæð f nýklæddu fjölb. Ib. er laus nú þegar. Lyklar é skrifst. STELKSHÓLAR 1535 Vorum að fá í sölu góða 2ja herb. íb. um 60 tm á 3. hæð í litlu fjölb. Verð 5,2 millj. Ahugaverð fb. KRUMMAHÓLAR 1782 Falleg ca 55 fm fb. á 3. hæð í góðu fjölb. Falleg sameign. Þvottah. á hæð. Stutt í alla þjónustu. Verð við allra hæfi. Gott útsýni. Nybyggingar SUDURÁS 6422 Glæsil. raðh. á einni hæð með innb. bflsk. samt. 137,5 fm. Húsið skilast fullb. að utan með grófjafnaðri lóð en fokh. að inn- an. Traustur seljandi. Afh. 1.5/95. Hag- stætt verð 7,8 millj. GRÓFARSMARI - NÝTT 6344 Skemmtilegt parhús. Frábær staðsetn. Til afh. fljótl. fullb. að utan en fokh. að inn- an. Stærð 195 fm. Góður bflsk. V. 8,2 m. Atvinnuhúsnæði o.fl. BÍLDSHÖFÐI 9229 Gott 200 fm atvinnuhúsnæði á tveimur hæðum. Hentar vel fyrir t.d. heildsölur eða skrifst. Verð 8,5 millj. LAUGAVEGUR 9213 Til sölu ca 100 fm rishæð ofarlega viö Laugaveg. Húsnæðið gæti hentað fyrir t.d. lager, skrifst., eða teiknist. Góð sam- eign. Verð 3,3 millj. GRENSÁSVEGUR 9162 Til sölu um 1025 fm skrifstofu- og iðnaðar- húsn. á 2. hæð í þessu vel staðsetta húsi. Eignin þarfn. lagfæringar en gefur mikla möguleika. Mögul. að kaupa húsið i einu iagi eða minni einingum. Innkeyrslu- dyr. Teikn., lyklar og nánari uppl. á skrifst. Bujarðir o.fl. GARÐYRKJUSTÖÐ 10312 Til sölu garðyrkjubýli v. Vesturlandsveg. Landsstærð 2,7 ha. Gott 160 fm ibhús auk gróðurhúsa að hluta til upphitað. Mikill trjágróður. Hagst. verð. Myndir á skrifst. FM. RANGÁRVSÝSLA 10239 Vorum að fá í sölu landmikla jörð stutt frá Hellu. Jörðin er án bústofns og véla. Töluverðar byggingar. Fráb. staðsetn. Verðhugm. 19,0 millj. BORGARFJÖRÐUR 10341 Nýkomin í sölu áhugav. jörð I Borgarf. Verð án bústofns og véla 12,0 millj. Nénari uppl. á skrifst. FM. MORASTAÐIR 10295 Til sölu jörðin Morastaðir i Kjósarhreppi. Töluv. byggingar m.a. mikið endurn. og gott íbúðarhús. Landstærð um 200 ha. Fjarlægð frá Reykjavík aðefns um 35 km. Myndir á skrifstofu FM. SJÁVARHÓLAR 10301 Til sölu jörð stutt frá Reykjavík. Land- stærð um 35 ha. Ibúðarh. og útih. þarfn- ast lagfæringar. HVERAFOLD Gullfalleg 90 fm 3ja herb. fb. á 2. hæð <1. hæð) t góðu fjölbýll. Vandaö- ar ínnréttingar. Parket. Flísar. tavottahús í íbúð. Gott bilskýli. Áhv. 4,5 míllj. veðdeild. Lækkað verð 8,1 míllj. Laus. Lyklar á skrifst. Stímplaó á veggi ALLTAF er gaman að breyta til. Næst þegar málað er gæti verið gaman að skoða þann möguleika að mála mynstur á vegginn! Margir kannast við að límdir séu veggfóðurrenningar til skrauts á veggi en í þetta sinn ætlum við að stimpla mynstur á vegg. Hér er mynstrið einfalt lauf- blað. Mynstrið hefur verið skorið út í dúk og búinn til stimpill. Vegg- ir herbergisins eru ljósgrænir en laufblöðin sem þrykkt er á eru dökkgræn og árangurinn lætur ekki á sér standa. Gluggatjöld Við rekumst stöðugt á skemmti- legar gluggatjaldauppsetning- ar. Hér er notast við ömmustöng. Köflótti renningurinn er fóðraður með einlitu efni. Honum er síðan komið fallega fyrir á stönginni og setur hann svip á gluggann og her- bergið allt. Sama köflótta efnið er notað í dúkinn á borðinu, dúkurinn þar ofan á er síðan úr fóðurefninu.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.