Morgunblaðið - 03.02.1995, Blaðsíða 25

Morgunblaðið - 03.02.1995, Blaðsíða 25
MORGUNBLAÐIÐ FÖSTUDAGUR 3. FEBRÚAR1995 B 25 Fasteignamiðlun Siguröur Óskarsson lögg.fasteigna- og skipasali Suðurlandsbraut 16,108 Reykjavik FÉLAG ilFASTEIGNASALA SÍMI880150 FAX 880140 Einbýli - raðhús - parhus Fossvogur - Giljaland. Nýkomií á skrá glæsilegt 211 fm raðh. m. bílsk. Fráb. vönduð fasteign. Uppl. á skrifst. Borgarholtsbraut - Kóp. Tii sölu 135 fm einb. á einni hæð með 29 fm bílsk. Frábært umhverfi. Flagst. verð 12 millj. Húsahverfi. Fallegt og vel skipul. raðhús á tveimur hæðum. Áhv. 6,1 millj. Verð 11,4 millj. Mosfellsbær — einb. Tii sölu 125 fm 11 ára SG-einingahús á fallegum útsýnisstað. Kjallari undir öllu húsinu. Stór verönd og heitur pottur. Mikið áhv. Hægt að gera góð kaup ef samið er strax. Verð 10,9 millj. Garðabær - vinsælt hverfi. Vandað 139 fm einb. til sölu. Sólstofa og 65 fm bílsk. Hiti í plani. Stórgóð eign. Skipti á minni íb. í Reykjavík eða Garöabæ. Fossvogur - Bakkar. Höfum á skrá nokkur raðhús með bflskúrum I þessum vinælu hverfum. Frábærar eignir. Uppl. á fastsölunni. Reyrengi - útsýni. Giæsii. nýtt 195 fm tvfl. parh. m. innb. bílskúr. Frág. á lokastigi. Áhv. húsbréf 5,8 millj. Frábært verð 11,0-11,5 millj. Sérhæðir Hólmgarður - frábær eign. Til sölu 96 fm gullfalleg og vönduð suð- uríb. í 17 ára fjórb. íb. og sameign í sérfl. m.a. sauna. Nýl. hús í grónu hverfi! Ákv. sala. Verð 9,5 millj. Vesturgata - næst miðbæ. Frá- bær 3ja herb. íb. á tveimur hæðum í 3ja íb. húsi. Sérinng. Stór lóð. Hagst. verð 6,6 millj. Hlaðbrekka - Kóp. Nýkomin á skrá þægil. 65 fm jarðhæð í tvíb. Áhv. byggsjlán 3,4 millj. Verð 7,0 millj. Seltjnes. Nýkomin á sölu falleg og vel búin 94 fm jarðh. 3-4 herb. Park- et. Áhv. góð lán 4,5 millj. V. 7,9 m. Alfatröð. Vorum að fá í sölu hlýlega 90 fm neðri sérh. í tvíb. Nýtt sólhýsi og 34 fm bílsk. Hagst. verð 7,8 millj. Kópavogur - Vesturbær Vorum að fá í einkasölu rúmg., vand- aða 120 fm neðri sérh. í fallegu tvíb. Bílskúr og fráb. garður. Verð aðeins 9,5 millj. 4ra-5 herb. íb. Frostafold - útsýni. Falleg nýleg 4ra herb. íb. á 6. hæð í lyftublokk. Laus strax. Ekkert áhv. V. 8,5-9,0 m. Lundarbrekka - Kóp. Rúmg. 93 fm parketlögð íb. á 2. hæð ( góðu fjölb. Áhv. 4,2 m. Hagst. verð 7-7,5 m. Veghús - Grafarvogi. Rúmg. 112 fm íb. á 2. hæð í vönduðu fjölb. Áhv. 3,9 millj. Verð 9,2 millj. Álfheimar. Hlýleg 97 fm íb. á 3. hæð f góðu fjölb. Verð 7,6 millj. Fellsmúli. Vönduð 113 fm íb. á 4. hæð í góðu fjölb. Nýtt parket. Skipti á raðh./íb. á 1. hæð eða neðri sérh. milli Elliðaáa og Háaleitis. Verð 8,1 m. Hrafnhólar. Rúmgóð og falleg 108 fm íb. á 4. hæð i lyftubl. Fráb. útsýni. Bílsk. Skipti á sérbýli. Verð 8,9 millj. 3ja-4ra herb. Urðarholt - Mos. Stórgl. 91 fm íb. á 1. hæð í verðlaunuðu fjórb. Allt parketlagt. Frág. og sameign í sérfl. Skipti á íb. í Reykjavík kemur til greina. Verð aðeins 8,5 millj. Brekkubær. Falleg og vönduð 96 fm vel búin ósamþ. kjíþ. í 12 ára rað- húsi. Beyki-parket, flísar og korkur á gólfum. Mikið skápapláss. Svalahurð úr stofu út í skjólgóðan garð. Áhv. hagst. löng lán 3,3 millj. Verð 5,5 millj. Melar - Hagar. Höfum tii söiu nokkrar íb. í þessum vinsælu hverfum. Hagst. verð og góð kjör. Uppl. á skrifst. Melabraut - Seltjn. Nýkomin á sölu mjög vönduð 94 fm jarðh. 3-4 herb. Áhv. byggsjlán 4,5 millj. Verð 7,9 millj. Álftamýri. Þægileg 87 fm íb. á 1. hæð. Vinsæll staður. Stutt í Kringluna. Verð 7,7 millj. Miðleiti - eldri borgarar. 80-90 fm íb. í glæsil. virðul. fjölb. Útsýni. Parket. Sólskýli. Lyfta og innang. f bíla- geymslu. Húsvörður. Verð 9,5 millj. 2ja herb. íb. Vallarás. Ljómandi skemmtil. og vel búin 54 fm suðuríb. á 5. hæð f lyftu- húsi. Parket. Áhv. húsbr. 2,4 millj. Verð 5,4 millj. Hamraborg - Kóp. Hlýieg 58 fm fb. á 2. hæð. Inng. í bílgeymslu. Verð 4,9 millj. SKIPTIÐ VIÐ FAGMANN JF Félag Fasteignasala Ármúla 1, sími 882030 - fax 882033 Ægir Breiðfjörð, lögg. fastsali, hs. 687131. Ellert Róbertsson, sölum., hs. 45669. Eldri borgarar Boðahlein. Fallegt endaraðh. ca 85 fm ásamt sólstofu. Mjög vel staðsett með suðurgarði sem liggur að hrauninu. Mikið útsýni. Áhv. húsbr. 1,8 millj. Skúlagata. Mjög falleg ca 90 fm íb. á 3. hæð í lyftublokk ásamt 22 fm sérbás í bílskýli. Húsvörður. Áhv. veðd. 2 millj. Einbýli — raðhús Skólagerði — Kóp. Ca 130 fm parhús á tveimur hæðum ásamt bílsk. Skipti mögul. á 3ja~4ra herb. íb. Garðabær. Höfum tvö stór glæsileg einb. Ýmis eignaskipti mögul. Selás. Höfum í sölu tvö falleg einb. m. mögul. á tveimur íb. Bæjargil — Gbæ. Fallegt og vandað einb. á tveim hæðum ca 168 fm ásamt 40 fm bílsk. 5 svefnherb. Falleg ræktuð horn- lóð. Verð 15,5 millj. Áhv. 5 millj. veðd. Grafarvogur. Höfum í sölu mjög fal- legt næstum fullb. ca 180 fm parh. með innb. bílsk. Mögul. að taka íb. uppí. Fossvogur. Höfum 2 góð raðh. á tveimur hæðum. Skipti á 4ra-5 herb. íb. Óðinsgata. Ca 170 fm einb. á baklóð. Húsið er kj., tvær hæðir og ris. Mögul. á þremur íb. Verð 9,5 millj. Mögul. að taka litla fb. uppí. Fagrihjal It - Kóp. Nýl. 235 fm næstum I jllb. raðh. á pöllum. 70 fm séríb. á jar ðh. Ahv. 8,0 mlllj. lang- timalan. Mög uleg skipti a 3ja herb. Stararimi. Ca 190fm einb. á einni hæð m. innb. bílskúr. Seljast tilb. utan, fokh. eða lengra komin að innan. Falleg staðsetning, mikið útsýni. Verð frá 7,9 millj. Viðarrimi 55. Ca 183 fm einb. á einni hæð með 36 fm bflsk. Selst tilb. til innr. Tii afh. fijóti. 4ra-7 herb. Hagamelur. Frostafold. Ca 111 fm ib. á 6. hæð í lyftuh. Verð 8,3 millj. Áhv. veðd. ca 4,9 millj. Mögul. að taka íb. uppí, helst í Breið- holti. Efstihjalli. Falleg íb. á 1. hæð. Áhv. veðd. 3,5 millj. Mögul. að taka litla íb. uppí. Hvassaleiti. Ca 80 fm íb. á 3. hæð ásamt bílsk. Gott verð. Áhv. 4,5 millj. Laus fljótl. Laugateigur — 4ra herb. Mikið endurn. risíb. Suðursv. Verð 7,5 millj. Áhv. ca 4 millj. Álfholt Hf. Höfum í sölu nýjar 3ja-4ra herb. íb. á 1., 2. og 3. hæð. Frá 115-130 fm. Seljast tilb. u. trév. Hagstætt verð. Lindarsmári — Kóp. Ca 113 fm ib, Selst tilb. u. trév, Tilb. tll afh. Verð 7.960 þús. Hólmgarður. Efri hæð ca 80 fm. Mögul. að byggja ris yfir. Mögul. að taka 2ja herb. fb. uppí. Lundarbrekka. Mjög góð ca 110 fm (b. 3. hæð. Sérinng. af svölum. 4 svefn- herb. Laus fljótl. Áhv. góð lán ca 5,3 millj. Furugrund. Góð ca 90 fm ib. á 2. hæð i lítilli blokk. Laus fljótlega. Flúðasel. Falleg ca 100 fm ib. á 1. hæð ásamt bílskýli. Nýtt parket á gólfum. Mögul. að taka litla 2ja herb. íb. uppi. Hagar rtelur. Ca 12 fm íb. á 1. hæð f herb. Gói fjórbýli. Sörinng staðsetn. 4 svefn- Álfaheiði - Kóp. skúr í þessu veglega húsi. Heimar. Góð efri hæð ca 143 fm ásamt bílsksökkli. 4 svefnherb. Verð 10,5 millj. Jörfabakki. Góð fb. á 1. hæð ásamt herb. í kj. Áhv. veöd. 3,5 millj. Stóragerði. Ca 102 fm ib. á 3. hæð ásamt bilsk. Mögul. skipti á 2ja herb. Veghús. Glæsil. 185 fm fb. ásamt bílsk. Áhv. veðd. 5,2 millj. Mögul. skipti á minni eign. Espigerði. Mjög falleg endaib. á 2. hæð. Þvottah. i ib. Suðursv. Alftamýri — einstaklings. Rúmg. ca 42 fm eínstaklíb. i kj. Verð 3,8 milij. Áhv. 1,9 miilj. Einholt - 3ja og ein- staklings. Tvær íb.; Iftff 3ja herb. og einstaklib. Verð fyrir báðar 6,6 mfllj. Engihjalli — Kóp. — 3ja — gott verð. Ca 78 fm íb. á 7. hæð í lyftubl. Verð 5,5 millj. Garðabær - 2ja-3ja. Ca 70 fm nýl. ib. v. Lækjarfit. Sérinng., sér lóð. Verð 6,0 millj. Áhv. 3,5 mlllj. húsbr. Flókagata — 3ja. Ca 65 fm kjíb. á hentugum stað í Norðurmýrinni. Hamraborg. Ca 55 fm íb. á 2. hæð ásamt bílskýli. Verð 4,8 millj. Áhv. 2,8 millj. Laus strax. Ránargata — 3ja. Rúmg. risíb. Má bæta við herb. á geymslulofti. Áhv. veðd. 2,0 millj. Skjólbraut — Kóp. Ca 105 fm íb. á tveimur hæðum ásamt bílsk. Verð 6,8 millj. Áhv. veðd. 2,2 millj. Dúfnahólar. Góð íb. á 2. hæð. Áhv. veðd. 3,1 millj. Grafarvogur. Höfum til sölu nýjafullb. íb. ásamt bilskýli. Góðkjöi. Lindarsmári — Kóp. 2ja og 3ja herb. Höfum í sölu íb. á 1. cg 2. hæð. Verð á 2ja herb. Ib. 5,2 mlllj. 3ja herb. (b. 7,3 millj. Selst tilb. u. trév. ttt afh. strax. Ástún — Kóp. — 2ja. Góð ca 60 fm ib. á 1. hæð. Áhv. veðd. ca 3,4 mlllj. Verð 5,5 millj. Efstihjalli — Kóp. — 3ja. Mjög góð ca 90 fm íb. á 1. hæð. Laus fljótl. Lyngmóar - Gb. Góð ca 86 fm ib. ó 2. hæð ásamt btlsk. Áhv. göð lán ca 4,5 mHlj. Mögul. að taka lltta ib. uppi. Miðbraut — Seltj. Mjög góð ca 110 fm 1. hæð í þríb. ásamt bílsk. Sérinng. 3 svefnherb. Staðsett við sjávarsíðuna og mikið útsýni yfir Skerjafjörð- inn. Húsið nýviðg. á kostnað selj. 2ja-3ja herb. Glæsil. íb. m. sérinng, I Suðurhl. Kóp. Verð 7,9 millj. Áhv. veðd. 4,8 millj. Laufengi — 3ja. Falleg ca 100 fm endalb. á 2. hæð. Áhv. 5,3 millj. húsbr. Einstaklings — ódýrt. Stór herb. I kj. v. Rauðarárstíg. Hægt að standsetja litla tb. Verð 900 þús. Ásvallagata — einstaklings. Góð ca 37 fm íb. á 2. hæð. Furugrund. Góð ca 70 fm ib. á 1. hæð. Laus fljótl. Vorð 6,4 míllj. Áhv. lang- tímalán 4,1 mlllj. Ofanleiti — laus. Glæsil. 3ja herb. íb. á 2. hæð ásamt góðu bílskýli. (b. er öll flísalögð. Lyklar á skrifst. Nönnugata — 2ja. Ágæt ca 55 fm ib. á 2. hæð I þrib. Verð 4,5 mlllj. Áhv. veðd. 2,8 millj. Vesturberg — laus. Snyrtil. ca 54 fm íb. á 2. hæð I blokk. Utanhússviðg. nýlok- ið. Parket. Áhv. 3,1 millj. langtl. Rekagrandi — 3ja. Ca 101 fm góð íb. á 1. hæð (gengiö beint inn) ásamt bll- skýli. Tvennar suðursv. Laus fljótl. Verð 8,2 millj. Áhv. veðd. 1,5 millj. Langholtsvegur — iaus. Ca 61 fm ib. í kj. í tvib. Áhv. 2,6 millj. húsbr. Flyðrugrandi — 2ja — laus. Rúmg. ca 65 fm íb. á jarðh. Þvottah. og geymsla á hæð. Þjónustumiðst. aldraðra framan við blokkina. Lyklar á skrifst. Atvinnuhúsnæð Hafnarbraut — Kóp. Ca 400 fm verkstæðispláss. Góð lofthæð og innkdyr. Laugavegur — fjárfesting. Framhús m. verslhúsnæöi og 4 samþ. íb. Einnig bakhús sem leigt er út í stökum herb. Grensásvegur. 200-400 fm mjög gott skrifsthúsnæði í góðu húsi. Hús sólarinnar I\ý tegund húsa sem hagnýtir orku sólar ZUrich. ÞÝSKUR arkitekt og nokkrir svissneskir sérfræðingar í bygg- ingariðnaði hafa smíðað sérstætt hús, sem getur framleitt meiri orku en það notar sjálft. Það er gert með því að nota eiginleika trjáa til að fanga sólarorkuna. Húsið er byggt á trjábol og 14 metra há og þriggja metra breið trésúla er lögð í mitt húsið, þannig að það snýst um öxul, allt eftir því hvaðan sólarljósið kemur. Á flötu þakinu er komið fyrir miklum rafal- og sólhlöðubúnaði, sem breytir orku sólgeislunar í raforku. Húsið framleiðir 30% meiri orku en það þarf og innrétt- ingum er þannig fyrir komið að minni þörf er á orku en ella. Komið er fyrir sérstökum bún- aði til þess safna saman orku úr sólgeislun til þess að hita vatn, hita húsið upp og til þess að fram- leiða raforku. Vegna snúningseiginleika húss- ins má snúa gluggalausri hlið þess að sólu. Sá hluti hússins er hitaein- angraður og gluggarnir safna einnig sólarorku. Auðvelt er að kæla húsið án þess að nota rimla- tjöld eða hlera. Regnvatni er safnað á þakinu og það geymt í neðsta hluta húss- ins en fyrst fer það í gegnum síur. Vistlegt hús Aðalarkitekt hússins, Rolf Disch, hefur kappkostað að koma að fleiri „vistvænum“ kostum. Hann segir að hugmyndir sínar séu ekki nýjar af nálinni og hafi áður verið kunnar. Til dæmis séu hugmyndir Hollendinga með vind- myllum sínum ekki ósvipaðar. Raunar eru tvö sams konar hús til nú þegar: Disch býr sjálfur í öðru þeirra í Freiburg og hitt er sýningarsalur iðnfyrirtækis í Of- fenburg. Aðstandendur hússins vona að það hljóti viðurkenningu á sviss- neskri byggingarsýningu, Swiss- bau, í Basel í næsta mánuði. Svissnesk byggingafyrirtæki eiga mikinn þátt í smíði hússins, eink- um Blumer-timburhúsafyrirtækið í Waldstatt í kantónunni Appenz- ell. Trjábolir frá Finnlandi Notaðir eru tijábolir frá Finn- landi, svokölluð Kerto-Q-tré. Há- skólinn í Karlsruhe og svissneski verkfræðikennaraskólinn í Ziirich hafa veitt sérfræðilega ráðgjöf. Gert er ráð fyrir ýmsum byijun- arerfiðleikum við smíði þessarar nýju húsategundar. Talið er að 200 fermetra einbýlishús muni kosta 40-50 millj. ísl. króna. Stærri hús verða hlutfallslega ódýrari. Annar ókostur er að í núverandi mynd er húsið 24 metra hátt. Það brýtur í bág við byggingarreglur á mörgum stöðum, einkum vegna sólbúnaðarins á þakinu. En það sem vakir fyrir Disch og Blumer fyrst og fremst er að sýna að hægt sé að smíða slík hús og gera húsbyggendur „meðvitaða um umhverfisvæn sjónarmið." HÚSIÐ snýst um öxul. í því er komið fyrir sérstökum búnaði til þess safna saman orku úr sólgeislun til að hita vatn, hita húsið upp og til þess að framleiða raforku.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.