Morgunblaðið - 03.02.1995, Blaðsíða 27

Morgunblaðið - 03.02.1995, Blaðsíða 27
MORGUNBLAÐIÐ FÖSTUDAGUR 3. FEBRÚAR1995 B 27 kaupsamnings eða afsals er 0,4% af fasteignamati húss og lóðar, þ. e. 4.000 kr. af hverri milljón. ’ ■ SKULDABRÉF - Stimpil- gjald skuldabréfa er 1,5% af höfuðstóli (heildarupphæð) bréfanna eða 1.500 kr. af hveij- um 100.000 kr. Kaupandi greið- ir þinglýsingar- og stimpilgjald útgefmna skuldabréfa vegna kaupanna, en seljandi lætur þinglýsa bréfunum. ■ STIMPILSEKTIR - Stimp- ilskyld skjöl, sem ekki eru stimpluð innan 2ja mánaða frá útgáfudegi, fá á sig stimpilsekt. Hún er 10% af stimpilgjaldi fyr- ir hveija byijaða viku. Sektin fer þó aldrei yfir 50%. ■ SKIPULAGSGJALD - Skipulagsgjald er greitt af ný- reistum húsum. Af hverri bygg- ingu, sem reist er, skal greiða 3 %o (þijú pro mille) í eitt sinn af brunabótavirðingu hverrar húseignar. Nýbygging telst hvert nýreist hús, sem virt er til brunabóta svo og viðbygging- ar við eldri hús, ef virðingarverð hinnar nýju viðbyggingar nem- ur 1/5 af verði eldra hússins. Þetta á einnig við um endurbæt- ur, sem hækka bruriabótavirð- ingu um 1/5. HÍJSBYGGJENDIJR ■ LÓÐAUMSÓKN - Eftir birtingu auglýsingar um ný byggingarsvæði geta væntan- legir umsækjendur kynnt sér þau hverfí og lóðir sem til út- hlutunar eru á hveijum tíma hjá byggingaryfirvöldum í við- komandi bæjar- eða sveitarfé- lögum - í Reykjavík á skrif- stofu borgarverkfræðings, Skúlagötu 2. Skilmálar eru þar afhentir gegn gjaldi, ef tilbúnir eru. Umsækjendur skulu fylla út nákvæmlega þar til gert eyðublað og senda aftur til við- komandi skrifstofu. í stöku til- felli þarf í umsókn að gera til- lögu að húshönnuði en slíkra sérupplýsinga er þá getið í skipulagsskilmálum og á um- sóknareyðublöðum. ■ LÓÐAÚTHLUTUN - Þeim sem úthlutað er lóð, fá um það skriflegatilkynningu, úthlutun- arbréf og þar er þeim gefínn kostur á að staðfesta úthlutun- ina innan tilskilins tíma, sem venjulega er um 1 mánuður. Þar koma einnig fram upplýsingar um upphæðir gjalda o.fl. Skil- yrði þess að lóðaúthlutun taki gildi eru að áætluð gatnagerð- argjöld o.fl. séu greidd á réttum tíma. Við staðfestingu lóðaút- hlutunar fá lóðarhafar afhent nauðsynleg gögn, svo sem mæliblað í tvíriti, svo og hæðar- blað í tvíriti og skal annað þeirra fylgja leyfisumsókn til bygging- amefndar, auk frekari gagna efþvíeraðskipta. ■ GJÖLD - Gatnagerðargjöld em mismunandi eftir bæjar- og sveitarfélögum. Upplýsingar um gatnagerðargjöld í Reykjavík má fá hjá borgar- verkfræðingi en annars staðar hjábyggingarfulltrúa. Að auki komatil heimæðargjöld. Þessi gjöld ber að greiða þannig: 1/10 innan mánaðar frá úthlutun, síðan 30% sex mánuðum eftir úthlutun, 30% tólf mánuðum eftir úthlutun og loks 30% átján mánuðum eftir úthlutun. ■ FRAMKVÆMDIR - Áður en unnt er að hefjast handa um framkvæmdir þarf fram- kvæmdaleyfi. I því felst bygg- ingaleyfí og til að fá það þurfa bygginganefndarteikningar að vera samþykktar og stimplaðar og eftirstöðvar gatnagerðar- gjalds og önnur gjöld að vera greidd. Einnig þarf að liggja fyrir bréf um lóðarafhendingu, sem kemur þegar byggingar- leyfi er fengið og nauðsynlegum framkvæmdum sveitarfélags er lokið, svo sem gatna- og hol- ræsaframkvæmdum. í þriðja lagi þarf að liggja fyrir stað- setningarmæling bygginga á lóð en þá þarf einnig byggingar- leyfi að liggja fyrir, lóðaraf- hending að hafa farið fram og meistarar að hafa skrifað upp á teikningar hjá byggingarfull- trúa. Fylla þarf út umsókn um vinnuheimtaugarleyfí til raf- magnsveitu og með þeirri um- sókn þarf að fylgja byggingar- leyfi, afstöðumynd sem fylgir byggingamefndarteikningu og umsókn um raforku með undir- skrift rafverktaka og húsbyggj- anda. Umsækjanda er tilkynnt hvort hann uppfyllir skilyrði rafmagnsveitu og staðfestir þá leyfíð með því að greiða heim- taugargjald. Fljótlega þarf að leggja fram sökklateikningar hjá byggingarfulltrúa og fá þær stimplaðar en'að því búnu geta framkvæindir við sökkla hafíst. Þá þarf úttektir á ýmsym stig- um framkvæmda og sjá meist- arar um að fá byggingafulltrúa til að framkvæma þær. ■ FOKHELT - Fokheldis- vottorð, skilmálavottorð og lóðasamningur eru mikilvæg plögg fyrir húsbyggjendur og t.a.m. er fýrsta útborgun hús- næðislána bundin því að fok- heldisvottorð liggi fyrir. Bygg- ingarfulltrúar gefa út fokheldis- vottorð og skilmálavottorð og til að þau fáist þarf hús að vera fokhelt, lóðarúttekt að hafa far- ið fram og öll gjöld, sem þá eru gjaldfallin að hafa verið greidd. Skrifstofur bæja- og sveitarfé- laga (í Reykjavík skrifstofa borgarstjóra) gera lóðarsamn- ing við lóðarleigjanda að upp- fylltum ýmsum skilyrðum, sem geta verið breytileg eftir tíma og aðstæðum. Þegar lóðar- samningi hefur verið þinglýst, getur lóðarhafí veðsett mann- virki á lóðinni. LMTAKENDll ■ LÁNSKJÖR - Lánstími húsnæðislána er 40 ár og árs- vextir af nýjum lánum 4,9%. Gjalddagar eru 1. febrúar, 1. maí, 1. ágústog 1. nóvember ár hvert. Lán eru afborgunar- laus fyrstu tvö árin og greiðast þá einungis vextir og verðbætur áþá. ■ ÖNNUR LÁN - Húsnæðis- stofnun veitir einnig fyrir- greiðslu vegna byggingar leigu- íbúða eða heimila fyrir aldraða, meiriháttar endumýjunar og endurbóta eða viðbygginga við eldra ibúðarhúsnæði. Innan Húsnæðisstofnunar er einnig Byggingarsjóður verkamanna, sem veitir lán til eignaríbúða í verkamannabústöðum, lán til leiguíbúða sveitarfélaga, stofn- ana á vegum ríkisins og félaga- samtaka. Margir lífeyrissjóðir veita einnig lán til félaga sinna vegna húsnæðiskaupa, svo að rétt er fyrir hvem og einn að kanna rétt sinn þar. HIJSBRÉF ■UMSÓKN-Gmndvallarskil- yrði er að sækja um mat á greiðslugetu sinni þ. e. “Um- sögn ráðgjafastöðvar um greiðslugetu væntanlegs íbúð- arkaupanda.“ Þegar matþetta er fengið, gildir það í fjóra mánuði. Þar kemur m. a. fram kaupverð íbúðar, sem væntan- legur íbúðarkaupandi skal að hámarki miða kauptilboð sitt við. Þegar hann hefur í höndum samþykkt kauptilboð, kemur hann því til húsbréfadeildar. Samþykki Húsnæðisstofnun kaupin, fær íbúðarkaupandinn afhent fasteignaveðbréfíð til undirritunar og hann getur gert kaupsamning. ■LÁNSKJÖR-Fasteignaveð- bréfíð er verðtryggt. Lánstími er 25 ár. Ársvextir era 5%. Þeir era fastir og breytast því ekki á lánstímanum. Gjalddagar era í marz, júní, september og desember ár hvert. Afborganir hefjast á 1. ári. Á allar greiðsl- ur, bæði vexti og afborganir, era jafnan reiknaðar verðbætur í samræmi við lánskjaravísitölu. Lántökugjald er 1%. FASTEIGNASALA SUÐURLANDSBRAUT 50, 108 REYKJAVÍK, SÍMI 684070 - FAX 684094 Eyþór Eðvarðsson, Helgi M. Hermannsson, Þórarinn Jónsson, hdl. og löggiltur fasteignasali. Opið virka daga kl. 9-18, laugard. kl. 11-14, sunnud. 12-14. SEUENDUR - KAUPENDUR Aðalsölutími ársins er framundan. Mikil eftirspurn eftir góðum eignum í öllum hverfum borgarinnar. Látið okkur skrá eignina ykkur að kostnaðarlausu. 2ja herb. SKEIÐARVOGUR. 63 fm falleg endaíb. á jaröh. í tvíb. Parket, flísar. Sér- inng. Laus. Verð 5,6 millj. JÖRFABAKKI. 65 fm falleg íb. áefstu hæð í fjölb. Hús og íb. í góðu ástandi. Park- et. Áhv. 3,4 millj. byggsj. Verð 5,4 millj. ÁSTÚN. 50 fm falleg ib. á 3. hæð f góðu fjölb. Parket, flisar. Áhv. 2,7 millj. Verð 5,2 millj. HRAUNBÆR. 63 fm íb. á 1. hæð. Parket. Hús nýviðg. Áhv. 3,0 millj. Verð 5,8 millj. Skipti mögul. á stærri f sama hverfi. SÓLHEIMAR - 2JA. 73 fm falleg ib. á jarðhæð i þrib. Parket. Áhv. 3,0 millj. byggsj. Verð 6,0 millj. KAPLASKJÓLSVEGUR LAUS. 61 fm íb. á 1. hæð í fjölb. Suð- ursv. Verð aðeins 5,0 millj. LEIRUBAKKI. Falleg 60 fm íb. á 1. hæð. Pvottah. og búr innaf eldh. Suður svalir. Laus. Verð 5,7 millj. 3ja herb. VESTURBERG. 73 fm falleg íb. á 6. hæö í lyftuh. Áhv. 4,5 millj. Verð 6,7 millj. Skipti mögul. á 2ja. DVERGABAKKI. 68 fm íb. á 2. hæö í góðu fjölb. Áhv. 3,2 millj. Verð 6,0 millj. BOÐAGRANDI. 90 fm falleg íb. á 2. hæð í góðu fjölb. Parket, flísar. Hús í góðu ástandi. Áhv. 3,0 millj. Verö 7,9 millj. DVERGABAKKI. Um 70 fm 3ja herb. íb. á 2. hæð í litlu fiölb. Tvennar sval- ir. Góð útiaðst. f. börn. Áhv. 3,2 millj. Verð 6,0 millj. LAUGATEIGUR. 80 fm íb. á jarðh. í þríb. Sórinng. Nýtt eldh. og bað. Áhv. 3,7 millj. byggsj. Verð 6,9 millj. FROSTAFOLD. 87 fm falleg íb. á efstu hæö í litlu fjölb. Bílgeymsla. Áhv. 4,9 millj. byggsj. Verö 8,4 millj. Ath. skipti á íb. í Seljahverfi. HVERAFOLD. 87 fm falleg íb. í litlu fjölb. 2 svefnherb., rúmg. stofa. Hús ný- mál. Áhv. 3,5 millj. byggsj. Verð 7,9 millj. VIÐ SUNDIN. 102 fm vönduð íb. á efstu hæð í litlu fjölb. 2-3 svefnherb., nýtt parket og flisar, ný eldhinnr., sérþvhús. Tvennar svalir. Áhv. 3,3 millj. byggsj. Verð 7,6 millj. HÁTEIGSVEGUR. 90 fm falleg íb. á 2. hæð í þríb. 2 herb., 2 stofur. Suöursval- ir. Bílskróttur. Áhv. 3,5 millj. Verð 7,9 millj. HRAUNBÆR. Vorum aö fá í sölu 77 fm fallega íb. á 3. hæð í góðu fjölbýli. Áhv. 4 millj. Verð 6,5 millj. HJALLABREKKA - KÓP. 103 fm íb. með sórinng. í fjórb. 2-3 herb., rúmg. stofa. Áhv. 4,3 millj. Byggsj. Verð 7,2 m. SJÁVARGRUND - GBÆ. 98 fm vönduö íb. á þessum vinsæla stað. Parket og flísar. Sórþvottah. Vönduð sameign og bílgeymsla. Verð 9,4 millj. HJALLAVEGUR. 70 fm falleg jarð- hæð í þríb. íb. nýuppg. Áhv. hagst. lán. NEÐSTALEITI. Gullfalleg 95 fm íb. á 2. hæð. Parket og flísar. Stórar suðursval- ir. Áhv. 4,6 millj. Verð 8,7 millj. ÁLAGRANDI. Falleg 74 fm íb. á jarð- hæð í góðu fjölb. Parket. Sér garður. Áhv. 3,3 millj. byggsj. Verð 7,1 millj. FURUGRUND - m/lyftu. Um 80 fm 3ja herb. íb. á 4. hæð í nýviðg. og móluðu húsi ásamt stæði í bílag. Fallegar innr. Verð 7,3 millj. 4ra—5 herb. LANGHOLTSVEGUR. 95 fm efri hæð i góöu þríb. ásamt óinnr. 70 fm ris- lofti. Suöursvalir. 28 fm bíiskúr. Áhv. 4,5 millj. Verð 8,3 millj. AUSTURSTRÖND - SELTJN. 81 fm falleg íb. á 5. hæð í lyftuh. ásamt stæði í bílgeymslu. Skipti mögul. á stærri íb. ó Seltjn. Verð 7,9 millj. DALSEL. 98 fm falleg íb. á 1. hæö í fjölb. Parket. Sérþvhús. Bílgeymsla. Áhv. 5,0 millj. Verð 7,8 millj. LAUFENGI. Ný 112 fm íb. á 2. hæð í litlu fjölb. Suöursvalir. íb. fullb. án gólf- efna. Áhv. 5,0 millj. Verð aðeins 8,1 millj. FLÉTTURIMI. Glæsil. ný 104 fm íb. á 3. hæð í fjölb. 3 herb., stofa, sórþvhús. Vandaðar innr. og gólfefni. Bílgeymsla. íb. fyrir vandláta. Verð 9.950 þús. SÓLHEIMAR. 110 fm efri hæð í fjórb. 3 herb. Suðursvalir. Mikið útsýni. 28 fm bílsk. Laus. Verð 11,0 millj. FELLSMÚLI. 118 fm falleg íb. á efstu hæð. 5 svefnherb., rúmg. stofa, nýtt eld- hús, flísal. baðherb. Verð 8,8 millj. Skipti mögul. é minni íb. STÓRAGERÐI. 102 fm falleg íb. á 3. hæö. Parket ó gangi og stofum. Suður- svalir. Bílskúr. íb. og hús í góðu ástandi. Verð 8,5 millj. Skipti mögul. á minni íb. HRAUNBÆR - AUKAHERB. 126 fm íb. ó efstu hæð í góðu fjölb. 3-4 herb. í íb. ásamt ca 18 fm íbherb. á jarð- hæð. Suðursv. Verð 8,9 millj. Skipti mögul. Sérhædir SUÐURGATA - GLÆSIEIGN. 172 fm neðri sérhæö i tvib. á þessum vin- sæla staö í Hf. Innb. 26 fm bilsk. 3-4 rúmg. herb. Vönduð eign [ nýl. tvíb. Verð 1,9 millj. LANGABREKKA - KÓP. 106 fm falleg efri sérhæö í tvíb. Hús klætt að utan m. Steni. 31 fm bílsk. Skipti mögul. á sérb. allt að 14,5 millj. BLÓMVANGUR - HF. 140 fm falleg neðri hæö í tvíb. á þessum vinsæla stað. 4 herb., rúmg. stofur. Allt sór. 30 fm bílsk. Verð aðeins 11,4 millj. SKEIÐARVOGUR. 130 fm efri sér- hæð í endaraðh. ósamt 26 fm bflsk. Park- et. Verð aðeins 10,9 millj. SKÁLAHEIÐI - KÓP. 112 fm neðri sérhæð í þríb. 4 svefnh., þvhús og búr innef eldh.'28 fm bílsk. Skipti mögul. á 2ja-3ja herb. íb. í Kóp. BORGARGERÐI. 132 fm efri sérh. í þrfbýli. 3-4 svefnherb., góðar stofur. Bilsk- réttur. Hús nýviðg. Verð 10,5 millj. MELABRAUT - SELTJN. 100 fm sérh. á 1. hæð í þríbýli ásamt 38 fm bflsk. Nýtt baðherb. Parket á stofu og herb. Áhv. 5 millj. Verð 9,9 millj. BORGARHOLTSBRAUT - KÓP. 110 fm 5 herb. neðri sérh. í tvíb. 36 fm bílsk. Allt sór. Verð aðeins 7,9 m. STÓRHOLT M. BÍLSK. 135 fm efri sérhæð ásamt innr. íb. í risi. 32 fm bflsk. Hiti í stóttum. Góð staðs. Skipti. RAUÐALÆKUR. 108 fm sérhæð á 1. hæð í fjórbýli. 3 herb., borðstofa og stofa. Parket ó gólfum. 32 fm bílskúr. Áhv. 3,3 millj. Verð 9,9 millj. Par- og raðhús VIÐARÁS. Nýtt 112 fm raðhús ésamt 30 fm bílsk. Fullb. eign að mestu. BREKKUBYGGÐ - GBÆ. 90 fm hús ésamt 20 fm bílsk. Parket, flísar. Útsýni. Vandað hús. Verð 9,7 millj. AKURGERÐI - RVK. 118fmparh. á tvelmur hæðum ásamt 26 fm bílsk. 3-4 herb., stofur og suðurgarður. Áhv. 4 millj. Verð 10,7 millj. Skipti mögul. á 3ja herb. ib. LANGHOLTSVEGUR. 176 fm vandað parhús á tveimur hæðum. 6 herb. 2 stofur. V. aðeins 12,4 m. OTRATEIGUR. 130 fm vandað hús á tveimur hæðum. 4 herb. Parket á stofum. Nýl. eldh. 25 fm bflsk. Ath. skipti. Einbýlishús FOSSVOGUR. Vorum að fá í sölu vandað einb. á besta stað í Fossvogi. Vönd- uö eign fyrir fjórsterka kaupendur. Uppl. ó skrifst. BÁSENDI - 2 ÍBÚÐIR. Vandað 200 fm hús sem i deg er nýtt sem 2 fb. Auðvelt eð breyta I eina íb. Frábær garður og staös. Verð aðelns 13.9 mlllj. VALLARGERÐI. Vorum að fó í einkasölu fallegt einb. í dag eru tvær íb. í húsinu en auðvelt að breyta til fyrra horfs. Nýtt parket ó öllum gólfum. 74 fm bflsk. Verð 16,7 millj. BRÁÐRÆÐISHOLT. Um 140 fm fallega endurn. einb. á þessum eftirsótta stað. 3-4 svefnherb. Parket á gólfum. Verð 12,9 millj. Skipti mögul. á ód. LAUGARÁS. Vandað um 300 fm hús sérl. vel staösett. Hús samþ. sem 2 fþ. en mögul. á 3. Stórar stofur, arinn, sólstofa. Verð 22,0 millj. LAUFBREKKA. 170 fm fallegt einþ. á tveimur hæðum m. 2ja herb. ib. á jarðh. Skjólsæl suöurverönd. Fallegur garður. Hús í góðu ástandi. Verð 12,8 millj. SEIÐAKVÍSL. 160 fm einb. á einni hæð. 4 herbr á sórgangi. Arinn. 32 fm bflsk. Skipti mögul. HLAÐBREKKA - KÓP. 243 fm glæsil. hús ó tveimur hæðum. 4 svefn- herb., rúmg. stofur, sjónvhol og sólstofa. Innb. stór bílsk. Glæsil. eign á góðum stað. Verð 16,9 millj. ÁLFTANES. 145 fm einb. m. tvöf. bflsk. 4 svefnherb. Áhv. 6,6 millj. Verð að- eins 12,5 millj. LAUFBREKKA KÓP. PRJÁR (B. Vorum að fá f sölu rúml. 200 fm. 3ja ib. hús. Aðalíb. 4ra herb. rúml. 100 fm auk 2ja herb. 50 fm og 2ja herb. 57 fm ibúöa. Fallegur grólnn garður. Tllvallð fyrlr etórfjöl- skyldune. Verð 14,9 millj. BREKKUGERÐI. 250 fm hús ósamt bflsk. 6 herb., 3 stofur, 3 baðh. Glæsil. eign. GERÐHAMRAR. 182 fm hús á einni hæð. 3 herb., 2 stofur ásamt innb. 40 fm bílsk. Áhv. byggsj. 4,8 millj. Verð 13,9 millj. MELABRAUT - SELTJ. 160 fm 6 herb. einb. ásamt tvöf. bílskúr. Vandað hús. V. 16,2 m. Skipti mögul. á ódýrari eign.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.