Morgunblaðið - 04.02.1995, Blaðsíða 17

Morgunblaðið - 04.02.1995, Blaðsíða 17
MORGUNBLAÐIÐ LAUGARDAGUR 4. FEBRÚAR 1995 17 NEYTENDUR Uppskrift vikunnar j W' *•' r Kartöflur í hollustu- o g sparnaðarskyni KARTÖFLUR eru hollur og ódýr salt matur. Þær eru ríkar af A, C, Bl, B2 og B6 vítamínum og ýmsum steinefnum. Þær eru ekkert megr- unarfæði, en þó ekki eins fitandi kúmen 1 msk. hveiti 2 dl sýrður rjómi og af er látið. í 100 g af kartöfl- pylsur um, eða tveimur meðalstórum kart- öflum, eru 50 til 80 kaloríur, 220-335 joule. Gömul kenning segir að einn saltlaus kartöfludagur í viku losi vatn úr líkamanum, mýki andlits- drættina og bæti svefn. Það er reyndar salt og sýrður ijómi í upp- skriftinni hér á eftir en hún er holl og góð fyrir því. Kartöflugúllas 40 g feiti Bræðið feitina og léttsteikið beikonið. Bætið laukhringjunum út í og steikið þá þangað til þeir verða Ijósbrúnir. Kryddið með pa- prikunni og leysið upp með skvettu af eplaediki. Bætið kartöfl- unum út í, salti og kúmeni og hell- ið vatni yfir svo að það fljóti yfir kartöflurnar. Látið sjóða í 40 mín- útur við vægan hita. Blandið hveit- 40 g beikonbitar inu saman við sýrða rjómann og 200 g laukhringir hrærið honum út í kartöflusoðið. 1 msk. paprika Setjið niðurskornar pylsur út í soð- eplaedik ið og látið þær sjóða við vægan 1 kg skraeldar kartöflur, skornar í fernt hita i um 10 minutur. Það er hægt að sleppa pylsunum og þá er þetta prýðis grænmetisréttur. Heimilisiðnaðarskóli kynnir Fyrirlestrar um hönnun o g handverk ftaniunda^ h cíl Nú gctur öU fjoiskyldan notiö helgarirmar saman í Kringlunni | - > c.<- " y sý Laugardag kl. 10-16 Sunnudag kl. 13-17 ■ c.yfSp hcil heisi framundan FYRIRLESTRARÖÐ Heimilisiðnaðarskólans hefst í Þjóðarbókhlöð- unni í dag kl. 14. Þá fjallar Elsa E. Guðjóns- son textíl- og búninga- fræðingur um nútíma- þjóðbúninga íslenskra kvenna, skautbúning, kyrtil, peysuföt og upp- hlut. Ennfremur fjallar hún um helstu einkenni kven- og karlabúninga á íslandi á síðari öldum, auk þess að greina lítil- lega frá endurgerving- um, þ.e. eftirlíkingum kven- og karlabúninga frá ákveðnum tímabil- um. Alls verða haldnir fimm fyrirlestrar um hönnun, hefð og hand- verk á næstu mánuðum og verða allir haldnir í Norræna húsinu utan þess fyrsta. 25. febrúar fjallar Guðrún Gunn- arsdóttir, myndlistar- maður og hönnuður, um list og listhönnun. 25. mars ijallar Guðrún E. Guðmundsdóttir, deildarstjóri fataiðnað- ardeildar Iðnskólans, um hönnun, fagurfræði og tækni. Áslaug flytur Védís Jóns- dóttir, hönnuður, fyrirlestur um ferlið frá hugmynd til frumgerðar. Að- gangur er ókeypis og öllum heimill. Margar hliðar kynntar „Þróun heimilis- og listiðnaðar er áhugamál jafnt sem hagsmunamál mjög margra í landinu. Þess vegna var ákveðið að kynna al- menningi sem flestar hliðar á þessu sviði,“ segir í frétt frá Heimilisiðnaðarskól- anum. Þar segir enn- fremur: „Umræða um verkmenntun og þróun hennar hefur verið tekin til endur- skoðunar í skólakerf- inu. Samtímis vaknar sú spurning hvort menntun í hand- og listiðnaði geti verið atvinnuskapandi á annan hátt en tíðkast hefur. Mikilvægi verkmenningar, ný- sköpun, gæði og nauðsyn þess að Sverrisdóttir, vefnaðarkennari, heldur fyrirlestur 8. apríl um ís- lenska jurtalitun á fyrri hluta 20. aldar, efni og aðferðir, og 25. apríl standa vörð um aðferðir sem kunna að leggjast af, eru dæmi um viðfangsefni í þessari um- ræðu.“ Borqarbúum heíur borist R-listans bakreíkningur R-Hstinn hefur hækkað skatta á heimili þitt Skattahækkun R-listans á heimilin þýðir að fasteignagjöld í Reykjavík hækka um 26%. .||r> -j íbúar Reykjavíkur v/úolræsaðalds ^ BAKBEIKNINGUR Ef íbúð og lóö eru afi fastói^a- matl í mihí- Kr- veeru fastóigna- gjöld óbreytt K.r. 36.869 40.907 59.967 ■73.143 82.558 100.331 105.508 112.283 123.342 Meö sKatta- haeWnm g.listans kr. 45.641 51.409 74.976 91.146 103.560 124.348 132-532 142.306 156.375 Hýrs Pru aö greiöa ssa^inn 1 burfa launÞin iyyo P aðauKast (skattur ca. 41,b^>l 16.540 17.989 25.710 30.839 35.976 41.141 46.292 61.429 56.585 600miUáóair Sjálfstæðismenn í Reykjavík
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.