Morgunblaðið - 04.02.1995, Blaðsíða 41

Morgunblaðið - 04.02.1995, Blaðsíða 41
MORGUNBLAÐIÐ LAUGARDAGUR 4. FEBRÚAR 1995 41 MESSUR Guðspjall dagsins: Er þér biðjist fyrir. (Matt. 6.) ÁSKIRKJA: Barnaguðsþjónusta kl. 11. Guðsþjónusta kl. 14. Kaffisala Safnaðarfélags Ásprestakalls eftir messu. Kirkjubíllinn ekur. Árni Bergur Sigurbjörnsson. BÚSTAÐAKIRKJA: Barnamessa kl. 11. Guðsþjónusta kl. 14. Ein- söngur Ragnheiður Árnadóttir. Organisti Guðni Þ. Guðmundsson. Pálmi Matthíasson. DÓMKIRKJAN: Fjölskylduguðs- þjónusta kl. 11. Prestur sr. Hjalti Guðmundsson. Dómkórinn syng- ur. Organisti Marteinn H. Friðriks- son. B Bænaguðsþjónusta kl. 14. Prestur sr. Hjalti Guðmundsson. ELLIHEIMILIÐ GRUND: Guðs- þjónusta kl. 10. Prestur sr. Gylfi Jónsson. Organisti Kjartan Ólafs- son. GRENSÁSKIRKJA: Barnasam- koma kl. 11. Messa kl. 14. Prestur sr. Halldór S. Gröndal. Organisti Árni Arinbjarnarson. HALLGRÍMSKIRKJA: Fræðsluer- indi kl. 10. Börn og sorg, síðara erindi sr. Sigurðar Pálssonar. Barnasamkoma og messa kl. 11. Altarisganga. Biskup íslands hr. Ólafur Skúlason vísiterar Hall- grímssöfnuð og prédikar í mess- unni. Mótettukór Hallgrímskirkju syngur. Organisti Hörður Áskels- son. LANDSPÍTALINN: Messa kl. 10. Sr. Bragi Skúlason. HÁTEIGSKIRKJA: Barnaguðsþjón- usta kl. 11. Messa kl. 14. Organ- isti Pavel Manasek. Sr. Tómas Sveinsson. LANGHOLTSKIRKJA: Kirkja Guð- brands biskups. Fjölskylduguðs- þjónusta kl. 11. Prestursr. Sigurð- ur Haukur Guðjónsson. Organisti Jón Stefánsson. Kór Langholts- kirkju (hópur I) syngur. Sunnu- dagaskóli á sama tíma í umsjá Hauks I. Jónassonar. Kaffisopi eft- ir messu. LAUGARNESKIRKJA: Fjölskyldu- guðsþjónusta kl. 11. Börn fædd 1990 fá afhenta gjöf frá kirkjunni. Þátttakendur í l l l-starfi kirkjunn- ar aðstoða. Kaffi og djús að lokinni guðsþjónustu. Ólafur Jóhannsson. NESKIRKJA: Barnasamkoma kl. 11. Opið hús frá kl. 10. Munið kirkjubílinn. Guðsþjónusta kl. 14. Sr. Frank M. Halldórsson. SELTJARNARNESKIRKJA: Messa kl. 11. Organisti Viera Gulasciova. Prestur sr. Solveig Lára Guð- mundsdóttir. Barnastarf á sama tíma í umsjá Elínborgar Sturludótt- ur og Sigurlínar ívarsdóttur. ÁRBÆJARKIRKJA: Barnaguðs- þjónusta kl. 11. Foreldrar boðnir velkomnir með börnum sínum. Guðsþjónusta kl. 14. Organleikari Kristín Jónsdóttir. Kaffisala ung- menna í Árbæjarsöfnuði eftir guðsþjónustuna til ágóða fyrir hjálparstarf innanlands. Prestarn- ir. BREIÐHOLTSKIRKJA: Barnaguðs- þjónusta kl. 11. Messa með altaris- göngu kl. 14. Kór félagsstarfs aldr- aðra syngur. Organisti Daníel Jón- asson. Kaffisala kirkjukórsins eftir messu. Samkoma ungs fólks með hlutverk kl. 20.30. Gísli Jónasson. DIGRANESKIRKJA: Barnaguðs- þjónusta kl. 11. Guðsþjónusta kl. 14. Þorbergur Kristjánsson. FELLA- OG HÓLAKIRKJA: Guðs- þjónusta kl. 11. Prestur dr. Sigur- jón Árni Eyjólfsson. Organisti Lenka Mátéová. Barnaguðsþjón- usta á sama tíma. Umsjón Ragnar og Ágúst. Prestarnir. GRAFARVOGSKIRKJA: Barna- guðsþjónusta kl. 11. Umsjón: Sig- urður, Hjörtur og Rúna. Guðsþjón- usta kl. 14. Dr. Sigurður Árni Ey- jólfsson messar. Organisti Ólafur Finnsson. Vigfús Þór Árnason. HJALLAKIRKJA: Guðsþjónusta kl. 11. Barnastarfið á sama tíma. Aðalsafnaðarfundur Hjallasóknar verður haldinn að lokinni guðs- þjónustu. Æskulýðsfélag kirkjunn- ar annast veitingar. Kristján Einar Þorvarðarson. KÓPAVOGSKIRKJA: Fjölskyldu- guðsþjónusta kl. 11. Litli kór Kárs- nesskóla syngur undir stjórn Þór- unnar Björnsdóttur kórstjóra. Fermingarbörn Jesa ritningar- lestra. Organisti Örn Falkner. Ægir Fr. Sigurgeirsson. SEUAKIRKJA: Barnaguðsþjón- usta kl. 11. Guðsþjónusta kl. 14. Sr. Irma Sjöfn Óskarsdóttir préd- ikar. Organisti Kjartan Sigurjóns- son. Guðsþjónusta í Seljahlíð laug- ardag kl. 11. Sóknarprestur. FRÍKIRKJAN, Rvík: Fundur Bræðrafélagsins í safnaðarheimil- inu laugardag kl. 14. Sunnudag barnaguðsþjónusta kl. 11.15. Guðsþjónusta kl. 14. Fermd verða Jakobína Helga Jósepsdóttir og Gestur Aralíus Jósepsson, Unufelli 46, Reykjavík. Organisti Pavel Smid. Cecil Haraldsson. KRISTSKIRKJA, Landakoti: Há- messa kl. 10.30. Messa kl. 14. Ensk messa kl. 20. Laugardaga messa kl. 14. Aðra rúmhelga daga messur kl. 8 og kl. 18. MARÍUKIRKJA, Breiðholti: Messa kl. 11. Alla rúmhelga daga messa kl. 18.30. HVlTASUNNUKIRKJAN Filadelf- ía: Brauðsbrotning kl. 11. Ræðu- maður Theodór Birgisson. Almenn samkoma kl. 16.30. Ræðumaður Sigurbjörn Þorkelsson. Barnasam- koma og barnagæsla á sama tíma. KFUM og KFUK við Holtaveg: Samkoma á morgun kl. 16.30 við Holtaveg. Grundvöllur og bygging. 1. Kor. 3:10. Ræðumaður: Hrönn Sigurðardóttir. Barnasamverur á sama tíma. HJÁLPRÆÐISHERINN: Fjöl- skyldusamkoma kl. 11. Erlingurog Sven stjórna og tala. Hjálpræðis- samkoma kl. 20. Gídeonfélagar kynna starfsemi sína. Geir Jón Þórisson talar. FÆR. sjómannaheimilið: Sam- koma sunnudag kl. 17. MOSFELLSPRESTAKALL: Messa í Lágafellskirkju kl. 14. Barnastarf í safnaðarheimilinu kl. 11. Bíll frá Mosfellsleið fer venjulegan hring. Jón Þorsteinsson. REYNIVALLAKIRKJA: Guðsþjón- usta kl. 14. Gunnar Kristjánsson. VÍÐISTAÐAKIRKJA: Barnamessa kl. 11. Almenn guðsþjónusta kl. 14. Sigurður Helgi Guðmundsson. GARÐASÓKN: Sunnudagaskóli í safnaðarheimilinu Kirkjuhvoli kl. 13. Bragi Friðriksson. KÁLFATJARNARSÓKN: Kirkju- skóli í dag, laugardag, í Stóru- Vogaskóla kl. 11. Bjarni Þór Bjarnason. HAFNARFJARÐARKIRKJA: Sunnudagaskóli kl. 11. Guðsþjón- usta kl. 14. Organisti Helgi Braga- son. Gunnþór Ingason. FRÍKIRKJAN, Hafnarfirði: Barna- samkoma kl. 11. Guðsþjónusta kl. 14. Gospelkórinn syngur við undir- leik hljómsveitar. Einar Eyjólfsson. KAPELLA St. Jósefssystra, Garðabæ: Þýsk messa kl. 10. JÓSEFSKIRKJA, Hafnarfirði: Messa kl. 10.30. Rúmhelga daga messa kl. 18. KARMELKLAUSTUR: Kapellan lokuð um tíma vegna viðgerða. GRINDAVÍKURKIRKJA: Barna- starfið kl. 11. Messa kl. 14. Sr. Bjarni Þór Bjarnason messar. Org- anisti Siguróli Geirsson. Kór kirkj- unnar syngur. Kaffiveitingar eftir messu í umsjá fermingarbarna og foreldra þeirra. YTRI-NJARÐVÍKURKIRKJA: Guðs- þjónusta kl. 11. Fermingarbörn og foreldrar hvött til að mæta. Organ- isti Steinar Guðmundsson. Baldur Rafn Sigurðsson. KEFLAVÍKURKIRKJA: Sunnudaga- skóli kl. 11. Munið skólabílinn. Fjöl- skylduguðsþjónusta kl. 14. Báðir prestarnir þjóna við athöfnina. Sönghópur úr Reykjavík flytur söngleik. Kór Keflavíkurkirkju syngur. Organisti Einar Örn Ein- arsson. Vænst er þátttöku ferm- ingarbarna og foreldra þeirra. KAÞÓLSKA kapellan, Keflavík: Messa kl. 14. HVALSNESKIRKJA: Guðsþjón- usta kl. 14. Barn borið til skírnar. Fermingarbörn og foreldrar hvött til að mæta. Myndataka fyrir ferm- ingarbarnablaðið eftir guðsþjón- ustuna. Sunnudagaskóli í Grunn- skólanum í Sandgerði sunnudag kl. 13. Baldur Rafn Sigurðsson. ÞORLÁKSKIRKJA: Sunnudaga- skóli kl. 11. Svavar Stefánsson. STOKKSEYRARKIRKJA: Barna- guðsþjónusta kl. 11. Messa kl. 14. STÓRÓLFSHVOLSKIRKJA, Hvolsvelli: Messa sunnudag kl. 14. Kirkjuskóli laugardag kl. 11. Sigurður Jónsson. ODDASÓKN: Sunnudagaskóli í Helluskóla sunnudag kl. 11. Sig- urður Jónsson. LANDAKIRKJA, Vestmannaeyj- um: Sunnudagaskóli kl. 11. Sunnu- dagaskóli á Hraunbúðum kl. 13.15. í báðum sunnudagaskólum koma Lilli klifurmús og Mikki refur í heim- sókn og ræða um gildi vináttunn- ar. Almenn guðsþjónusta kl. 14. Barnasamvera meðan á prédikun og altarisgöngu stendur. KFUM & K kl. 20.30. AKRANESKIRKJA: Barnaguðs- þjónusta í dag, laugardag, í kirkj- unni kl. 11. Stjórnandi Sigurður Grétar Sigurðsson. Kirkjuskóli yngstu barnanna sama dag í safn- aðarheimilinu kl. 13. Stjórnandi Axel Gústafsson. Messa í kirkjunni á morgun kl. 14. Björn Jónsson. BORGARPRESTAKALL: Barna- guðsþjónusta verður í Borgarnes- kirkju kl. 11.15. Messa kl. 14. Árni Pálsson. 'singar Hallveigarstíg 1 • sími 614330 Dagsferð sunnud. 5. feb. Kl. 10.30: Kálfatjörn - Hólma- búð. Gengiö frá Kálfatjörn á Vatnsleysuströnd með strönd- inni suður í Hólmabúð undir Stapa. Leiðin er um 10-12 km löng. Brottför frá BSI bensín- sölu. Verð kr. 1.200/1.300. Ath. að áður auglýst dagsferð á gönguskíðum fellur niður. Ferðaáætlun Útivistar 1995 er komin út. Útivist. FERÐAFÉLAG ® ÍSLANDS MÖRKINNI 6 - SÍMI 682533 Sunnudagsferftir 5. febrúar 1) Kl. 10.30 Skfðaganga í Mar- ardal. Skemmtileg skíðaganga með Húsmúla inn í Engidal og Marardal. Áning i Hitaveituskál- anum. 2) Kl. 13.00 Skíðaganga: Kolvið- arhóll - Draugatjörn. Styttri og auðveldari skíðaganga. Nú draga allir fram skíðin. Áfram er kynningarverð á skíöagöngu- ferðunum, kr. 1.000. 3) Ki. 13.00 Heiðmörk - Strfps- hraun. Stutt gönguferð um skógarstíga í Heiðmörk. Verð kr. 800. Til baka veröur komið um kl. 16.30 úr öllum ferðunum! Brottför frá Umferðarmiðstöð- inni, austanmegin og Mörkinni 6. Opið hús f Mörkinni 6 (risi) ð þriðjudagskvöldið 7. febrúar kl. 20-22. Kynnt hin glæsilega og fjölbreytta ferðaáætlun FÍ fyrir 1995. Heitt á könnunni. Mynd- band um Hrafntinnusker (15 mín.) verður ( gangi. Ferðafélag íslands. /KEFAsX KRISTIB SAMFÉl.AG Dalvegi 24, Kópavogi Almenn samkoma í dag kl. 14.00. Allir velkomnir. Somhjólp Opið hús í dag kl. 14-17 er opið hús í Þríbúðum, félagsmiðstöð Sam- hjálpar, Hverfisgötu 42. Lítið inn og rabbið um daginn og veginn. Heitt kaffi á könnunni. Margrét Árnadóttir og Árni Arinbjarnar leika saman á selló og píanó kl. 15.15. Að því loknu tökum við lagið og syngjum kóra. Takið með ykkur gesti. Allir velkomnir. Samhjálp. Hvítasunnukirkjan Fíladelfía Fyrsti safnaðarfundur ársins er i kvöld kl. 19.00. Mjög áríðandi er að sem flestir sjái sér fært að mæta. Dagskrá vikunnar framundan: Sunnudagur: Brauðsbrotning kl. 11.00. Ræðumaöur Theodór Birgisson. Almenn samkoma kl. 16.30. Ræöumaður Sigurbjörn Þorkelsson frá Gideonfélaginu. Þriðjudagur: Samvera fyrir eldri safnaðar- meðlimi kl. 15.00. Miðvikudagur: Skrefið kl. 18.00. Biblíulestur kl. 20.30. Föstudagur: Unglingasamkoma kl. 20.30. Laugardagur: Bænasamkoma kl. 20.30. BRIPS Umsjón: Arnðr G. Ragjnarsson Bridsfélag Akureyrar 29. janúar var spilaður tvímenning- ur í Sunnuhlíðarsalnum og mættu 12 pör. HansViggó-JónSverrisson 204 Tryggvi Gunnarsson - Reynir Helgason 204 Skúli Skúlason - Sigurbjöm Haraldsson 193 Nú stendur yfir Akureyrarmót í sveitakeppni og að loknum 5 umferð- um af 11 er staða efstu sveita, sem hér segir: Grettir Frímannsson 104 Ormarr Snæbjömsson 99 Sigurbjörn Haraldsson 99 Hermann Tómasson 96 Páll Pálsson 95 Bridsdeild Fél. eldri borgara, Kópavogi Spilaður var tvímenningur föstud. 27. janúar, 18 pör mættu og var spil- að í 2 riðlum, A-B. Úrslit í A riðli urðu: Ingibjörg Stefánsdóttir - Fróði Pálsson 120 Ásta Erlingsdóttir - Helga Helgadóttir 115 Ásthildur Sigurgísladóttir - Lárus Amórsson 113 EggertEinarsson-KarlAdolfsson 113 Meðalskor 108. B-riðiH: EggertKristinsson-ÞorsteinnSveinsson 94 BergurÞorvaldsson-ÞórarinnAmason 94 Gunnþórunn Erlingsd. - Þorsteinn Erlingsson 93 Meðalskor 84. Spilaður var tvímenningur þriðjud. 31. janúar, 20 pör mættu, spilað var í 2 riðlum, A—B. Úrslit í A-riðli: BerprÞorvaldsson-ÞórarinnÁmason 132 Jón Stefánsson - Þorsteinn Laufdal 129 Jónína Halldórsdóttir - Hannes Ingibergsson 117 B-riðill: Eggert Einarsson - Karl Adolfsson 136 HeiðurGestsdóttir-StefánBjömsson 122 Sigríður Pálsdóttir—Eyvindur Valdimarsson 119 Meðalskor í báðum riðlum 108. Bridsfélag Suðurfjarða Úrslit í aðalsveitakeppni Bridsfé- lags Suðurfjarða, sem lauk 1. febrúar. Svefnpokaplássið 62 Jónas/Ævar, Hafþór/Óttar Hótel Bláfell 57 Páll/Ríkharður, Finnur/Skafti Vignir Hjelm 28 Hákon/Lúðvík, Guðmundur/Vignir Bridsfélag kvenna SL. mánudag var síðasta umferð í svei- takeppninni spiluð, sv. Ólínu Kjartans- dóttur sigraði í henni með 174 stig en ásamt fyrirliðanum spiiuðu Hulda Hjálmarsdóttir, Gunnlaug Einarsdóttir, Anna ívarsdóttir, Lovísa Jóhannsdóttir og Erla Sigvaldadóttir. Annars varð lokastaðan þessi: Sv. Dúu Ólafsdóttur 169 Sv. Höilu Ólafsdóttur 169 Sv. Sigrúnar Pétursdóttur 164 Sv. Ólafar Ólafsdóttur 137 Seinnipart kvölds var spilaður stuttur tvímenningur og urðu úrslit hans þannig: Jónína Pálsdóttir - Olöf Ólafsdóttir 107 Hrafnhildur Skúladóttir - Soffía Daníelsd. 106 Hólmfriður Gunnarsd. - Margrét Þorvarðard. 100 Nk. mánudag hefst parakeppnin hjá félaginu og geta pör skráð sig í símum 32968 (Olína), 10730 (Sigrún) og 879360 hjá BSÍ. Bridsdeild Bar ðstrendingafélagsins Þegar 8 umferðir eru búnar af sveitakeppninni er staða efstu sveita eftirfarandi: Halldór Þorvaldsson 166 Óskar Karlsson 158 Halldór B. Jónsson 151 Þórarinn Ámason 148 Friðgeir Guðnason 147 Bridsfélag Suðurnesja Lokið er fjórum umferðum í aðal- sveitakeppninni, Sparisjóðsmótinu, og er staða efstu sveita þessi: Karl Hermannsson 86 Gunnar Siguijónsson 78 Hraðlestin 68 Garðar Garðarsson 68 Grindavíkursveitin 67 Spiluð er ein og hálf umferð á kvöldi og lýkur 5. umferð og 6. umferð nk. mánudagskvöld. Spilað er í Hótel Krist- ínu kl. 19.45 stundvíslega. Bridsfélag Rangæinga Miðvikudaginn 1. febrúar var spil- aður einskvölds Howell með forgefnum spilum 14 pör spiluðu 26 spil og var meðalskor 156. Efstu pör voru; LofturÞórPétursson - Indriði Guðmundsson 183 Daníel Halldórsson - Jón Sigtryggsson 180 Ingólfur Jónsson - Guðmundur Asgeireson 175 Auðunn R. Guðmundss. - ÁsmundurÖmólfss. 173 Miðvikudaginn 8. febrúar byrjar hinn vinsæli Barómeter félagsins. Tekið er við skráningu hjá BSÍ (Ella) 5879360 eða hjá Lofti í síma 45186. Veiðihund- ar prófaðir VEIÐIHUNDADEILD Hundarækt- arfélags íslands heldur sitt fyrsta veiðihundapróf laugardaginn 4. febr- úar í Sólheimakoti ofan við Geitháls. Prófið er ætlað öllum hundum sem notaðir eru til veiða og ekki bundið við hreinræktaða hunda. Hundarnir eru prófaðir í sækivinnu á landi og í vatni ef aðstæður leyfa. Prófið hefst kl. 9 og er skráning á staðnum og öllum er heimil þátttaka. -----»■»_♦--- Fólki gefinn kostur á að bora í tennur OPIÐ hús tannlæknadeildar Háskóla íslands verður í Læknagarði við Vatnsmýrarveg sunnudaginn 5. febr- úar kl. 13.30-17. Allir velkomnir. Fólk fær að kynnast starfsemi og tækjakosti deildarinnar, kynnast námsbraut aðstoðarfólks tannlækna (NAT), ókeypis tannskoðun, ókeypis ráðgjöf um tannheilsu, að bora í tennur og kynnast íslenskum rann- sóknum í tannlækningum. —■ ■ ♦ ♦ ♦--- Kynningar- fundur K-listans KRISTILEG stjórnmálahreyfíng heldur kynningarfund á stefnu sinni laugardaginn 4. febrúar kl. 14 á Hótel Borg við Austurvöll. Allir velkomnir.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.