Morgunblaðið - 04.02.1995, Blaðsíða 47

Morgunblaðið - 04.02.1995, Blaðsíða 47
MORGUNBLAÐIÐ LAUGARDAGUR 4. FEBRÚAR 1995 47 í DAG ÁRA afmæli. Mánu- daginn 6. febrúar verður níræð fró Lilja Jónsdóttir. Hún tekur á móti gestum á heimili dótt- ur sinnar, Halldóru, í Ritu- hólum 5, Reykjavík, í dag Iaugardaginn 4. febrúar eft- ir kl. 16. SKÁK Umsjón Margcir Pétursson ÁRA afmæli. í dag, 4. febrúar, er sjötug- ur Sigurður Gunnsteins- son, Hlíðavegi 18, Kópa- vogi. Eiginkona hans er Margrét A. Jónsdóttir. ÁRA afmæli. í dag, 4. febrúar, er sextug- ur Þórólfur Friðgeirsson, kennari og fyrrverandi skólasijóri, Holtagerði 16, Kópavogi. Eiginkona hans er Kristín Halldórsdóttir. Þau hjónin taka á móti gest- um í Golfskálanum í Grafar- holti milli klukkan 18 og 20.30 í dag, afmælisdaginn. Með morgunkaffinu ÞESSI staða kom upp í opna flokknum á Hoogo- vens skákmótinu í janúar í viðureign stórmeistar- anna Zoltans Almasi (2.590), Ungveijalandi og Ivans Sokolov (2.645), Bosníu, sem hafði svart og átti leik. Sokolov hafði þeg- ar fómað skiptamun og eftir slakan leik hvíts, Bc2- dl, héldu honum nú engin bönd: 22. - Hxfl+! (Annar vinn- ingsleikur var 22. - Bh4 því 23. g3 má svara með 23. - Rxh2!) 23. Kxfl - Dxh2, 24. Bf3 - Re5!, 25. Ddl - Bh4 (Nú er hvítur gersamlega leiklaus, en 25. - Bg4! strax gekk einnig) 26. Hcl - Bg4! og Almasi gafst upp. Ivan Sokolov sigraði á Islandsbankamót- inu á Akureyri í fyrra og er ört vaxandi skákmaður. Hann hefur búið í Hollandi frá því að borgarastyrjöld- in braust út í heimalandi hans. Pennavinir FRÁ Úrúgvæ skrifar stúlka sem kveðst hafa mikinn áhuga á íslandi. Hún getur ekki um aldur en viil skrif- ast á við pilta og stúlkur upp að 32 ára aldri: Karina R.S., Casilla de Correos No 54021, Rbla. de los Argent- inos, Piriapolis, Uruguay LEIÐRÉTT Nafn misritast í minningargrein Unnar Einarsdóttur um Ólöfu Ól- afsdóttur á blaðsíðu 37 i Morgunblaðinu í gær, föstudag, misritaðist nafn föðurbróður hennar, Sigur- jóns Pjeturssönar á Ala- fossi. Þá varð önnur prent- villa sem breytti merkingu. Rétt er málsgreinin sem fyrir hnjaskinu varð þann- ig: „Þar tók á móti okkur há, grönn og dökkhærð kona, skarpleit með fallegt bros. Þetta var Ólöf frænka." Áster . . . 11-15 láiU að muna að hlusta saman á gömlu góðu lögin TM Reg. U.S. Pat. Ofl. — all rtghts reservod (c) 1994 Los Angotos Timea Syndicato EINAR, viltu rétta mér sultuna, ef þetta ert þá þú, Einar. mjög vandvirkur. vænn að færa þig aðeins lengra til vinstri. COSPER JÚ, það er rétt hjá þér. Þetta er Tvíhöfði. STJÖRNUSPÁ cftir Frances Drake Aímælisbam dagsins: Þú nýturmikilia vinsælda ogátt trygga vini sem styðja þig. Hrútur (21. mars- 19. apríl) fl* í dag gefst tækifæri til að fara út og njóta dagsins með vinum og ættingjum. Vinur leitar eftir aðstoð við lausn á vandamáli. Naut (20. apn'l - 20. maí) Þú ert hress í dag og í skapi til að takast á við þau verk- efni sem eru óleyst heima. Kvöldið hentar vel til hvíldar. Tvíburar (21. maí - 20. júní) 4» Nú gefst gott tækifæri til að blanda geði við aðra og umgangast góða vini. En mundu að gæta hófs þegar kvölda tekur. Krabbi (21. júní — 22. júlf) H|g Reyndu að láta ekki skapið hlaupa með þig í gönur í dag. Það gæti leitt til þess að aðrir snúi við þér baki. Ljón (23. júlf — 22. ágúst) Farðu varlega í að gefa þeim ráð sem ekki eru í skapi til að hlusta. Ástvinur stendur með þér og þið skemmtið ykkur í kvöld. Meyja (23. ágúst - 22. september) Fjölskyldudeilur leysast þeg- ar aðilar setjast niður og ræða málin í einlægni. Starfsfélagi hefur óvæntar fréttir að færa. Vw (23. sept. - 22. október) 2$$ Ráðleggingar sérfræðings leiða til lausnar á vandamáli sem hefur valdið þér áhyggj- um. Þú mátt eiga von á gest- um í kvöld. Sþoródreki (23.okt. - 21. nóvember) 9Kjg Það er gott að geta leitað ráða hjá góðum vini við lausn á vandamáli. En sum vanda- mál getur þú leyst hjálpar- laust. Bogmaður (22. nóv. - 21. desember) Hlustaðu vel á það sem aðr- ir hafa að segja í dag og dragðu síðan þínar eigin ályktanir. Þér berast gleði- fréttir varðandi fjármálin. Steingeit (22. des. - 19. janúar) & Dagurinn hentar vel til að umgangast vini og ættingja. Þú þarft að vanda þig vel við lausn á vandamáli varð- andi vinnuna. Vatnsberi (20. janúar - 18. febrúar) Ok Þú nýtur þess að fá tíma útaf fyrir þig í dag til að sinna einkamálunum. í kvöld fara svo ástvinir út saman. Fiskar (19. febrúar - 20. mars) Ef framkoma barns veldur þér vonbrigðum í dag, reyndu þá að sýna því skiln- ing í stað þess að stökkva upp á nef þér. Stjörnuspdna o að lesa sem dægradvöl. Spdr af þessu tagi byggjast ekki á traustum grunni visindalegra staðreynda. ÍÍTALSKT í CASÁI Glœsilegt úrval af rúmteppum og púöum frá Falleg húsgögn ásamt frábœrri gjafavöru frá Pantanir óskast sóttar. Opið í dag frá kl. 11-16. Verið velkomin! -p p' DANSRÁÐS ÍSúANDS með grunnaðferð verður haldin f íþróttahúsinu á Seltjamamesi sunnudaginn 5. febrúar '95 A-riðlar keppa í: Enskum valsi, Tangó & Quickstep Cha Cha, Samba & Jive 9 ára og yngri keppa í: Enskum valsi & Cha Cha B, C og Dömu-riðlar keppa í: Cha Cha & Jive 9 ára og yngri keppa í: Cha Cha Frjálsu-riðlarnir keppa i: .eÁ'T. Fnrs: 12-13 ára 14-15 ára lóáraog eldri Hægur foxtrot & Tangó Samba & Rúmba Pasodoble & Rúmba Forsala aðgöngumiða hefst kl. 1030 Húsið opnað kl. 11 oo Keppni byrjar kl. 12°° Aðgangseyrin Kr. 1000,- við borð Kr. 600,- fullorðnir (í stúku) Kr. 400,- börn (í stúku) ATH.!! NOTUÐ FÖT & SKÓR VERÐA SEFD MEÐAN Á KEPPNI STENDUR !! Spilakvöld Varðar Nú verður spilakvöld Landsmálafélagsins Varðar haldið sunnudaginn 5. febrúar á Hótel Sögu, Súlnasal. Spilakvöldið hefst kl. 20.30 en húsið verður opnað kl. 20.00. Spiluð verður félagsvist. Að venju verða stórgóðir vinningar, svo sem: ★ Ferðavinningur til Evrópulanda. ★ Sigling fyrir tvo til meginlandsins með Eimskip. ★ Matarúttektir hjá Hagkaup og Nóatúni. ★ Vetrarklæðnaður frá Skeljungsbúðinni. ★ Gjafakort á veitingahús. ★ Og fleira og fleira. Hver aðgöngumiði gildir í happdrætti þar sem vinn- ingur er flug til Luxemborgar. Árni Sigfússon, borgarfulltrúi, flytur ávarp að loknum spilum. AHir velkomnir.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.