Morgunblaðið - 04.02.1995, Blaðsíða 49

Morgunblaðið - 04.02.1995, Blaðsíða 49
MORGUNBLAÐIÐ LAUGARDAGUR 4. FEBRÚAR 1995 49 FÓLK í FRÉTTUM A JAMAIKA hefur Bob Marley fyrir löngu verið tekinn í guðatölu. MARLEY syngur af innlifun á tónleikum. THE WAILERS á upphafsárum Mar- leys í tónlistinni, frá vinstri: Bob Marley, Peter Tosh, Beverly Kelso og Bunny Wailer. * I minningu Marleys ► Á JAMAÍKA er haldið upp á afmæli söngvarans Bobs Marleys með pomp og prakt, en hann hefði orðið fimmtugur í fyrradag. Marley fæddist 6. febrúar árið 1946 og dó úr krabbameini árið 1981. Fjög- urra daga tónleikar hófust í gær, en á þeim kemur meðal annars fram Bunny Wailer, sem stofnaði hljómsveitina Wailers band með Marley og Peter Tosh fyrir þrjátíu árum. Næstkomandi mánudag mætir forsætisráðherra Jamaíka á Marley-safnið til að lýsa yfir Bob Marley- degi á eyjunni. Auk tónleika, hátíðar- halda og jafnvel tveggja daga mál- stofu um Marley í háskólum ætlar ríkissljórnin að gefa út fjögur frímerki síðar á þessu ári með myndum af söngvaranum. Dansleikur í kvdld kl. 22-03 Hljómsveitin Þrír gæjar ásamt söngvaranum Miðaverð kr. 800 Miða- og borðapantanir í símum 875090 og 670051. IWI Hljómsveitin STJORNIN Grétar Örvars & Sigga Beinteins Gulli Helga skemmtir Miðaverð aðeins kr. 800 Nýfung íyrir gesti Hátel íslands! Borðapp.ntanir á dansleikinn ísima 687111 eitirkl 20.00. Þorrablót Félags Borgfirdingíi og Átthagasamtaka Héraðsbúá^ Miðaverð kr. 2.350 Eftir mat kr. 1200 ^Staður linnp dansglöðu Ragnar Bjamoson og Stefán Jökulsson halda uppi léttri og góðri stemningu á Mimisbar. Súlnasalur lokaður vegna einkasamkvamis. i Hamraborg 11, sími 42166 t KántrýHvöld i H£% Kúrekarnir (Viðar, Dan og Þórir) sjá um tónlistina. Bandarískur dansflokkur sýnir kúrekadans frá kl. 22 CRHIMMM Amerískar steikur frá kr. 1.390
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.