Morgunblaðið - 05.02.1995, Side 41

Morgunblaðið - 05.02.1995, Side 41
MORGUNBLAÐIÐ SUNNUDAGUR 5. FEBRÚAR 1995 41- MÁNUDAGUR 6/2 I I i í I < i < ( < < < ( i < ( < Sjóimvarpið | STÖÐ tvö 15.00 ►Alþingi Bein útsending frá þing- fundi. 17.00 ►Fréttaskeyti 17.05 ►Leiðarljós (GuidingLight) Banda- rískur myndaflokkur. Þýðandi: Haf- steinn Þór Hilmarsson. (79) 17.50 ►Tákntnálsfréttir 18.00 ►Þytur í laufi (Wind in the Willows) Breskur brúðumyndaflokkur eftir frægu ævintýri Kenneths Grahames um greifmgjann, rottuna, Móla mold- vörpu og Fúsa frosk. Þýðandi: Ólafur B. Guðnason. Leikraddir: Ari Matthí- asson og Þorsteinn Bachman. (20:65) 18.25 ►Hafgúan (Ocean Girl) Ástralskur ævintýramyndaflokkur fyrir böm og unglinga. Þýðandi: Þorsteinn Þór- hallsson. (11:13) 19.00 TnUI IPT ►Flauel í þættinum lUNUOI eru sýnd ný tónlistar- myndbönd. Dagskrárgerð: Stein- grímur Dúi Másson. OO 19.15 ►Dagsljós 20.00 ►Fréttir 20.30 ►Veður 20.40 ►Þorpið (Landsbyen) Danskur framhaldsmyndaflokkur um gleði og sorgir, leyndarmál og drauma fólks í dönskum smábæ. Leikstjóri: Tom Hedegaard. Aðalhlutverk: Niels Sko- usen, Chili Turell, Seren Ostergaard og Lena Falck. Þýðandi: Veturliði Guðnason. (11:12) OO 21.05 ►Kyndlarnir (Facklorna) Sænskur myndafiokkur um dularfulla atburði í sænskum smábæ á sjötta áratugn- um. Myndaflokkurinn hlaut sérstök verðlaun við úthlutun Prix Europa- verðlaunanna árið 1992. Leikstjóri er Áke Sandgren og aðalhlptverk leika Julius Magnusson, Sven Wollter og Viveka Seldahl. Þýðandi: Óskar Ingimarsson. (1:3) 22.05 ►! frumskógi flugsins (Equinox: Your Flight in Their Hands) Bresk heimildarmynd um áhrif nýrrar tækni á farþegaflug og flugumferð- arstjóm. Þýðandi: Þorsteinn Krist- mannsson. Þulur: Guðmundur Ingi Kristjánsson. 23.00 ►Ellefufréttir og Evrópubolti 23.20 ►Viðskiptahornið Umsjón: Pétur Matthíasson fréttamaður. 23 30 ►Dagskrárlok 16.45 ►Nágrannar 17.10 ►Glæstar vonir (The Bold and the Beautiful) Ný, bandarísk sápuópera. 17.30 ►Vesalingarnir 17.50 ►Ævintýraheimur NINTENDO 18.15 ►Táningarnir í Hæðagarði 18.45 ►Sjónvarpsmarkaðurinn 19.19 ►19:19 20.15 ►Eiríkur 20.35 ►Matreiðslumeistarinn í þessum þætti fær Sigurður til sín Margréti Dórótheu Sigfúsdóttur hússtjómar- kennara. Á matseðli kvöldsins em döðlukrans, vorrúllur og sítrónubúð- ingur. Umsjón: Sigurður L. Hall. 21.10 ►Á norðurslóðum (Northern Ex- posure) Við tökum upp þráðinn þar sem frá var horfið í þessum marg- verðlaunuðu og stórskemmtilegu þáttum um líf og tilvera íbúanna í smábænum Cicely í Alaska. (1:25) 22.00 ►Ellen (13:13) 22.25 ►Nobuhiko Ohbayashi - Rúss- nesk vögguv(sa (Momentuos Events - Russia in the 90’s) 23.10 ll'lfllíllVllll ►Skollaleikur HVllVnlVNU (Class Act) Gaman- mynd um gáfnaljósið Duncan og gleðimanninn Blade sem sjá sér báð- ir hag f að láta sem ekkert hafi ískor- ist þegar námsferilsskrám þeirra er ruglað saman við upphaf skólaárs. Aðalhlutverk: Christopher Reid, Christopher Martin og Meshach Tayl- or. Leikstjóri: Randall Miller. 1992. 0.45 ►Dagskrárlok. Valdabarátta og græðgi setja mark sitt á sam- skiptin við fjöiskyldurnar. Glæstar vonir STÖÐ 2 kl. 17.10 Bandaríski myndaflokkurinn Glæstar vonir, eða The Bold and The Beautiful, hefur göngu sína á Stöð 2 í dag. Þættimir eru aðallega um tvær fjöl- skyldur sem hafa komið ár sinni vel fyrir borð í tískuheiminum í Los Angeles og tengjast sterkum bönd- um þótt ekki sé allt friðsamlegt í samskiptum þeirra. Valdabarátta og græðgi setja mark sitt á flesta sem koma nálægt fjöískyldunum tveimur og áður en yfír lýkur á eftir að ganga á ýmsu. Glæstar vonir verða á dagskrá alla virka daga á eftir ástralska myndaflokkn- um Nágrönnum. Þættirnir fjalla einkum um tvær fjölskyldur sem hafa komið ár sinni vel fyrir borð í tískuheiminum I Los Angeles Verðlaunaþátt- urinn Kyndlamir Stráksi fer að læra hjá blindum píanókennara og um svipað leyti fer morðalda yfir bæinn SJÓNVARPIÐ kl. 21.05 Sænski myndaflokkurinn Kjmdlarnir, sem er í þremur þáttum, hlaut sérstök verðlaun við úthlutun Prix Europa- verðlaunanna árið 1992. Sagan gerist í sænskum smábæ á sjötta áratugnum. Söguhetjan er 17 ára piltur, sem gengur undir nafninu Krákan, en hann býr einn með móður sinni. Hún á sér draum um að sonurinn verði píanóleikari en hann dreymir um Elvis Presley og kynlíf. Stráksi fer að læra hjá nýjum píanókennara, hinum blinda Evert Gregor, en um svipað leyti fer morð- alda yfir bæinn. Krákan sér sams- konar barmmerki í jakkaboðungi píanókennarans og nokkurra helstu stórmenna bæjarins, en sú uppgötv- un á eftir að reynast hættuleg. Er rélti tíminn núno? Donna írjósem ism æliri n n scgir til um livcnær kona or frjó og hvcnær oklci. * Lítill og meðfærilegur (ólíka stór og varalitur). * Einfaldur, fljótlegur og auðveldur í notkun. * Þarf engin prófefni. * Aðeins þörf á munn- vatni, því engin blóð- eða þvagsýni. * Nákvæmt próf og auðvelt aflestrar. * Nánast enginn rekstrar kostnaður. * íslenskar leiðbeiningar. * Ódýr margnota mælir. * Fæst í apótekum ásamt frekari leiðbeiningum. Fylgstu meb í Kaupmannahöfn Morgunblabib fæst á Kastrupflugvelli og Rábhústorginu JflorawiMítfotfc -kjarni málsins! UTVARP RÁS I FM 92,4/93,5 6.45 Veðurfregnir. 6.50 Bæn: Bjarni Þór Bjarnason flytur. 7.00 Morgunþáttur Rásar 1. Hanna G. Sigurðardóttir og Trausti Þór Sverrisson. 8-10 Að utan. (Einnig útvarpað kl. 12.01.) 8.31 Tíðindi úr menn- ingarlifinu. 8.40 Gagnrýni. 9.03 Laufskálinn. Afjireying og tónlist. Umsjón: Gestur Einar Jónasson. (Frá Akureyri.) 9.45 Segðu mér sögu, „Ævisaga Edisons" eftir Sverre S. Amundsen. (Endurflutt í barna- Uma kl.19.35 í kvöld) 10.03 Morgunleikfimi með Hall- dóru_ Björnsdóttur. 10.10 Árdegistón- w.Þættir úr óperunni Brúðkaupi Fígarós eftir Wolfgang Amadeus Mozart. 10.45 Veðurfregnir. 11-03 Samfélagið í nærmynd. Umsjón: Jón B. Guðlaugsson og Þórdís Arnljótsdóttir. 12.00 Fréttayfirlit á hádegi. >2.01 Að utan. 12.45 Veðurfregnir. 12.50 Auðlindin. Sjávarútvegs- og viðskiptamál. 12.57 Dánarfregnir og auglýsing- ar. 13.05 Hádegisleikrit Útvarpsleik- hússins, Morðið í rannsóknar- stofunni eftir Escabeau. (Áður á dagskrá 1982.) 13.20 Stefnumót með Gunnari Gunnarssyni. 14.03 Útvarpssagan, „Sóla, Sóla“ eftir Guðlaug Arason. Höfundur og Sigurveig Jónsdóttir lesa (12:29) 14.30 Aldarlok: Haustnætur. Fjallað er um skáldsöguna „Höstnætter“ eftir danska skáldið Christian Skov. Umsjón: Jón Hallur Stefánsson. (Einnig útvarpað nk. fimmtudagskvöld kl. 22.35.) 15.03 Tónstiginn. Umsjón: Hákon Leifsson. (Einnig útvarpað að loknum fréttum á miðnætti.) 15.53 Dagbók. 16.05 Skfma - fjölfræðiþáttur. Umsjón: Ásgeir Eggertsson og Steinunn Harðardóttir. 16.30 Veðurfregnir. 16.40 Púlsinn - þjónustuþáttur. Umsjón: Jóhanna Harðardóttir. 17.03 Afhending íslensku bók- menntaverðlaunanna. Bein út- sending frá Listasafni íslands. 18.03 Þjóðarþel. Odysseifskviða Hómers. Kristján Arnason les 25. lestur. Rýnt er í textann og forvitnileg atríði skoðuð. <Einn- ig útvarpað f næturútvarpi kl. 04.00) 18.30 Kvika. Umsjón: Jón Ásgeir Sigurðsson. 18.35 Um daginn og veginn. Sig- urborg Kr. Hannesdóttir talar. (Frá Egilsstöðum) 18.48 Dánarfregnir og auglýsing- ar. 19.30 Auglýsingar og veðurfregn- ir. 19.35 Dótaskúffan. Viðtöl og tón- Rós I hl. 11.03. Samlílagið i nærmynd. Umsjón: Jón B. Guó- laugsson og Þórdís Arnljótsdótlir. list fyrir yngstu börnin. Morgun- sagan endurflutt. Umsjón: Guð- finna Rúnarsdóttir. (Einnig út- varpað á Rás 2 nk. laugardags- morgun kl. 8.05.) 20.00 Mánudagstónleikar í umsjá Atla Heimis Sveinssonar. „Art of the States". ný tónlistarhljóð- rit frá Boston. Pjórar norðuram- erfskar ballöður eftir Rzewski. Fjögur lög eftir Henry Cowell. Þijú lög eftir Klucevsek. 21.00 Kvöldvaka. Umsjón: Pétur Bjarnason (Frá ísafirði.) 22.07 Pólitíska hornið. Hér og nú. Gagnrýni. 22.27 Orð kvöldsins: Haukur Ingi Jónasson flytur. 22.30 Veðurfregnir. 22.35 Tónlist eftir Ludwig van Beethoven. — Píanósónata nr.32 í c-moll ópus 111. Vladimir Ashkenazy leikur. 23.10 Hvers vegna? Umsjón: Berg- ljót Baldursdóttir. 0.10 Tónstiginn. Umsjón: Hákon Leifsson. (Endurtekinn þáttur frá miðdegi) Fróttir 6 Rór I og Rós 2 kl. 7, 7.30, 8, 8.30, 9, 10, II, 12, 12.20, 14, 15, 16, 17, 18, 19, 22 og 24. RÁS2 FM 90,1/99,9 7.03 Morgunútvarpið. Leifur Hauksson og Kristín Ólafsdóttir. 9.03 Halló ísland. Magnús R. Ein- arsson. 10.00 Halló Island. Mar- grét Blöndal. 12.45 Hvítir máfar. Gestur Einar Jónasson. 14.03 Snorralaug. Snorri Sturluson. 16.03 Dagskrá: Dægurmálaútvarp. 18.03 Þjóðarsálin - Þjóðfundur í beinni útsendingu. 19.32 Milli steins og sleggju. Magnús R. Ein- arsson. 20.30 Blúsþáttur. Umsjón: Pétur Tyrfingsson. 22.10 Allt í góðu. Umsjón: Guðjón Bergmann. 0.10 í háttinn. Umsjón: Gyða Dröfn Tryggvadóttir. l.OONæturútvarp til morguns. Milli steins og sleggju. NÆTURÚTVARPID 1.30 Veðurfregnir. 1.35 Glefsur. Úr dægurmálaútvarpi mánudags- ins. 2.00 Fréttir. 2.05 Sunnudags- morgunn með Svavari Gests. 4.00 Þjóðarþel. 4.30 Veðurfregnir. Næt- urlögin. 5.00 Fréttir, veður, færð og flugsamgöngur. 5.05 Stund með tónlistarmönnum. 6.00 Fréttir, veð- ur, færð og flugsamgöngur. 6.05 Morguntónar. 6.45 Veðurfregnir. Morguntónar hljóma áfram. LANDSHLUTAÚTVARP Á RÁS 2 8.10-8.30og 18.35-19.00 Útvarp Norðurlands. ADALSTÖDIN FM 90,9/ 103,2 7.00 Gylfi Þór Þorsteinsson. 9.00 Drög að degi. 12.00 íslensk óska- lög. 13.00 Albert Ágúsfsson. 16.00 Sigmar Guðmundsson. 19.00 Draumur i dós. 22.00 Bjarni Ara- son. 1.00 Albert Ágústsson. 4.00 Sigmar Guðmundsson. BYLGJAN FM 98,9 6.30 Þorgeir Ástvaldsson og Eirík- ur Hjálmarsson. 9.05 Valdís Gunn- arsdóttir. 12.15 Anna Björk Birgis- dóttir. 15.55 Bjami Dagur Jónsson. 18.00 Eirikur. 19.00 Gullmolar. 20.00 íslenski listinn. Jón Axel Ólafsson. 23.00 Næturvaktin. Fróttlr ó heila ttmanum fró kl. 7-18 og kl. 19.30, fréttayfirlit kl. 7.30 og 8.30, íþróttafráttir kl. 13.00. BROSID FM 96,7 7.00 Friðrik K. Jónsson. 9.00 Jó- hannes Högnason. 12.00 Hádegist- ónar. 13.00 Fréttir. Rúnar Ró- bertsson. 16.00 Ragnar Örn og Kristján Jóhanns. 18.00 Síðdegist- ónar. 20.00 Eðvald Heimisson. 22.00 Næturtónlist. FM 957 FM 95,7 7.00 í bítið. Björn Þór og Axel Axelsson. 9.05 Gulli Helga. 12.10 Sigvaldi Kaldalóns. 15.30 Á heim- leið með Pétri Árna 19.00 Betri blanda. Þór Bæring. 22.00 Rólegt og rómantfskt. Fróttir kl. 9.00, 10.00, 11.00, 12.00, 13.00, 14.00, 15.00, 16.00, 17.00. Fréttir fró fréttait. Byigjunnar/Stöó 2 kl. 17 og 18. SÍGILT-FM FM 94,3 Útsunding alian sólarkringinn. St- gild tónlist af ýmsu tagi. Helstu verk hinna klassísku meistara, óperur, söngleikir, djass og dægur- lög frá fyrri áratugum. TOP-BYLGJAN FM 100,9 6.30 Sjá dagskrá Bylgjunnar FM 98,9. 12.15 Svæðisfréttir 12.30 Samtengt Bylgjunni FM 98,9. 15.30 Svæðisútvarp 16.00 Sam- tengt Bylgjunni FM 98,9. X-ID FM 97,7 8.00 Simmi. 11.00 Þossi. 15.00 Birgir Örn. 18.00 Ragnar Blöndal. 21.00 Henní Ámadóttir. 1.00 Næt- urdagskrá. Útvorp Hafnarf jörður FM 91,7 17.00 Pósthólf 220. 17.25 Tónlist og tilkynningar. 18.30 Fréttir. 18.40 íþróttir. 19.00 Dagskrárlok.

x

Morgunblaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.