Morgunblaðið - 07.02.1995, Blaðsíða 9

Morgunblaðið - 07.02.1995, Blaðsíða 9
MORGUNBLAÐIÐ ÞRIÐJUDAGUR 7. FEBRÚAR 1995 9 FRETTIR Fjármálaráðuneytið kynnir verkefnavísa Auknar upplýsingar um ríkisreksturinn Ný sending frá Frakklandi TESS yyz*. sími 622230 Opið virka daga kl. 9-18, laugardaga kl. 10-14 FJÁRMÁLARÁÐUNEYTIÐ áformar að birta framvegis upp- lýsingar, svonefnda verkefnavísa, um þjónustu ríkisstofnana í sér- stöku fylgiriti með fjárlagafrum- varpi næsta árs. Með þessu móti verður meðal annars auðveldara að bera saman einstakar ríkis- stofnanir á sama sviði. Verkefnavísamir eru ætlaðar Alþingi, ríksstjórn og almenningi og eru þríþættir. í fyrsta lagi eru verkefni hverrar stofnunar skil- greind, það er hvaða vöru og þjón- ustu skattgreiðendur kaupa fyrir fjárveitingu til stofnunarinnar. í öðru lagi er heildarkostnaði við rekstur stofnunarinnar skipt á ein- stök verkefni. í þriðja lagi verða smíðaðir þjónustuvísar fyrir hvert verkefni og er þar um að ræða talnalega mælikvarða á magn og Landssamtökin heimili og skóli Bekkjarfulltrúa- námskeið í kvöld HEIMILI og- skóli, ein stærstu hagsmunasamtök barna og ungl- inga, standa þessa dagana fyrir barna- og unglingaviku. Vikan hófst í gær og mun standa til 12. febrúar. Vikunni lýkur með sýn- ingu í markaðshúsi Kolaportsins, sem stendur yfir dagana 11. til 12. febrúar, en þátttakendur þar verða fyrirtæki; félagasamtök og einstaklingar. I kvöld kl. 20.30 verður námskeið í Gerðubergi í Reykjavík fyrir þá sem vilja fræð- ast um starf bekkjafulltrúa og fá hugmyndir að öflugu bekkjastarfi. Umsjón hefur Unnur Halldórsdótt- ir. Aðgangseyrir er 500 kr. í gær flutti Gyða Stefánsdóttir fyrirlestur, sem bar yfirskriftina „Gengur lesturinn illa?“ og í kvöld verður sérstakt bekkarfulltrúa- námskeið í Gerðubergi klukkan 20:30, undir yfirskriftinni „Hjálp, ég er bekkjarfulltrúi!“ í frétt frá Landssamtökunum Heimili og skóla segir m.a.: „Markmiðið er að skapa umræðu um stöðu barna og ungmenna og koma ýmsu því á framfæri er snertir umhverfi og framtíð. Þessa viku munu samtökin beita sér fyr- ir því að málefni barna njóti sérs- takrar athygli þjóðarinnar og von- ast í því sambandi eftir góðu sam- starfi við fjölmiðla, skólayfirvöld, foreldra, íþróttasamtök o.fl. Heim- ili og skóli vilja hvetja þessa aðila til að nota þennan vikutíma til að koma á framfæri öllu því í um- hverfi barna og unglinga sem ják- vætt þykir og markvert ekki síður en því sem betur mætti fara.“ UTSALA 15 aukaafsláttur allir kjólar á 5.000 kr. Hverfisgötu 78 - sími 28980 S \ Síðustu dagar Tilboðsdagar 15% afsláttur til 10. febrúar. Opið alla virka daga frá kl. 16-18. JÍHIfurjyúðmt Framnesvegi 5, sími 19775 — X r LAURA ASHLEY 20% AUKAAFSLÁTTUR AFFATNAÐI Síðustu útsöludagar %istan Laugavegi 99, sími 16646. Blab allra landsmanna! gæði hvers verkefnis. Dæmi um slíkt gæti verið fjöldi afgreiðslna og viðskiptavina. Tvíþætt markmið Friðrik Sophusson fjármálaráð- herra sagði að um væri að ræða þátt í þeirri stefnu, sem nefnd hefur verið nýskipan í ríkisrekstri og miðar að því að dreifa valdi og auka ábyrgð stjórnenda og starfsmanna á rekstrinum. Friðrik sagði að markmiðið með verkefnavísunum væri tvíþætt. Annars vegar að koma upplýsing- um á framfæri frá stofnunum til stjórnmálamanna og almennings og.hins vegar að fá upp á yfírborð- ið hvernig stofnanirnar vilja skil- greina sín verkefni. Lögð verður áhersla á frumkvæði hjá stofnun- um við gerð verkefnavísa og að allar stofnanir ríkisins taki þátt í því. Undirbúningur verkefnavísanna hefur verið unninn af fjárlaga- skrifstofu fjármálaráðuneytisins í samvinnu við stjórnendur ríkis- stofnana og sagði fjármálaráð- herra að tillögurnar hefðu fengið mjög jákvæðar viðtökur. Halldór Árnason skrifstofustjóri sagði að með þessu væri verið að nota að- ferðir sem einkafyrirtæki hafi beitt með góðum árangri. Gefið hefur verið út kynningar- rit um verkefnavísa og haldin hafa verið námskeið í gerð þeirra fyrir forstöðumenn og fjármálastjóra allra stofnana ríkisins. íí aasi aa *«»■ mm mm msm :«m r/ PADSflR Stærðir 10" - 22" ARVIK ÁRMÚU 1 • REYKJAVlK • SlMI 568 7222 • MYNDRITI 568 7295 S Nýtt útbob ríkissjóbs mibvikudaginn 8. febrúar #v ECU-tengd spariskírteini ríkissjóbs 1. fl. D 1995, 5 ár. Útgáfudagur: 1. febrúar 1995 Lánstími: 5 ár Gjalddagi: 10. febrúar 2000 Grunngengi ECU: Kr. 83,56 Vextir: 8,00% fastir Einingar bréfa: 5.000, 10.000, 50.000, 100.000, 1.000.000, 10.000.000 kr. Skráning: Skráð á Veröbréfa- þingi íslands Viðskiptavaki: Seðlabanki íslands Verötryggö spariskírteini ríkissjóös v 1. fl. D 1995, 5 og 10 ár. Útgáfudagur: 1. febrúar 1995 Lánstími: 5 ár og 10 ár Gjalddagi: 5 ár: 10. febrúar 2000 10 ár: 10. apríl 2005 Grunnvísitala: 3396 Vextir: 4,50% fastir Einingar bréfa: 5.000, 10.000, 50.000, 100.000, 1.000.000, 10.000.000 kr. Skráning: Skráð á Verðbréfa- þingi íslands Viöskiptavaki: Seðlabanki íslands Sölufyrirkomulag: Spariskírteinin verða seld með tilboðsfyrirkomulagi. Aðilum að Verðbréfaþingi íslands, sem eru verðbréfafyrirtæki, bankar, sparisjóðir og Þjónustumiðstöö ríkisverðbréfa, gefst einum kostur á að gera tilboö í skírteinin samkvæmt tiltekinni ávöxtunarkröfu. Aðrir sem óska eftir ab gera tilboð í ofangreind spariskírteini eru hvattir til að hafa samband við framangreinda aöila, sem munu annast tilboðsgerð fyrir þá og veita nánari upplýsingar. Öll tilboð í spariskírteini þurfa að hafa borist Lánasýslu ríkisins fyrir kl. 14.00 á morgun, miðvikudaginn 8. febrúar. Tilboðsgögn Og allar nánari upplýsingar eru veittar hjá Lánasýslu ríkisins, Hverfisgötu 6, í síma 562 4070. - kjarni málvinv! LANASYSLA RIKISINS Hverfisgötu 6, 2. hæð, 150 Reykjavík, sími 562 4070.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.